Morgunblaðið - 19.05.1955, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 19.05.1955, Blaðsíða 2
MORGVNBLAÐIÐ 1 Fimmtudagur 19. maí 1955 LÚmlega niilljon sssar aí fisk- flökum 1 SÍDASTA hefti Ægis, rits Fiski- jfélags íslands, er skýrt frá freð- vegum Jöklarannsóknafélagsins, sem hefjast mun laugardaginn fyrir hvítasunnu. Eru horfur á því að þátttaka verði góð, þó enn séu fáein sæti laus. Það hefur t. d. komið til mála, að dönsku landmælingamennirnir sláist með í förina á jökulinn og framkvæmi þar nauðsynlegar þríhyrnings- mælingar. Þá er langt komið jfiskframleiðslunni eins og hún' smíði flekahússins, sem Jökla- ;var orðin hinn 1. maí síðastl. j rannsóknafélagið ætlar að reisa ÍÞrátt fyrir langvinna stöðvun jbátaflotans í Vestmannaeyjum íj yetur er framleiðslan mjög svip-' íuð því sem hún var orðin 1. maí '1954. — AIls nemur framleiðslan 3.061,803 kössum á móti 1.076.151 jkössum á fyrra ári. ngrl bekkjmn skó!a lokið Skóg VjK I MYRDAL, 2. mai. — Nú íður að lokum skólaárs Skóga- skóla. 1. og 2. bekkur luku próf- iim 26. apríl s.l. Hæsta einkunn í fyrsta bekk hlaut Gunnar Björnsson frá Hvolsvelli, en í 2. bekk Sigurlaug Gunnarsdóttir frá Suður-Koti í Mýrdal. Að loknu prófi unnu nemendur bð gróðursetningu trjáplantna á lóð skólans eins og undanfarin ár. Alls munu þeir hafa gróðursett hátt á þriðja þúsund plöntur. Þar með er nú búið að gróðursetja inilli 26 og 27 þús. plöntur frá ptofnun skólans. Að morgni 28. apríl héldu nem inni í Tungnaárbotnum, og flutt verður þangað um Ieið. Það á að vera komið undir þak um miðjan júnímánuð. Sýslofyncfyr N.-MÚI. SEYÐISFIKÐI, 18. maí — Hér hefur staðið yfir sýslufundur N.- Múlasýslu, en þar er fyrst og fremst fjallað um fjárhagsáætl- unina fyrir sýslusjóðinn. Helztu tekjuliðir hans eru gjöld til sýslusjóðs, alls kr. 125, 700 og sýsluvegasjóðsgjald, kr. 142,417. — Gjaldamegin eru stærstu liðirnir: Stjórn sýslunn- ar kr. 25,000, til menntamála kr. 16,900, til heilbrigðismála 35,600, til atvinnumála 38,300 og ýmis- legur kostnaður, sem áætlaður er 16,500. — Benedikt. vitasaiHiuhKa Fáks á skei^ Áhorfendur dæma um géihesf™ KAPPREIÐAR hesta- mannafélagsins „Fákur" verða háðar annan hvífasunnudag, svo sem venja hefur verið, á skeið- vellinum við Elliðaár. •JP*"*} Sú nýbreytni verður nú upp tekin, að áhorfendur fá sjálfir að dæma um það, með almennri atkvæðagreiðslu, hvaða hestur verður talinn bezti góðhesturinn, í stað þess að áður hefur það verið ákveð ið af þar til kjörinni dóm- nefnd. Aðgöngumiðunum fylgja nú tveir atkvæðaseðlar. Á annan skal skrifa númer þess hests, er handhafi miðans telur vera mesta gæðinginn. Á hinn hvaða knapi sé beztur í kvenknapakeppni. — 70 millj. kr. jarðobætur Framh. af bls. 1 éMur til Reykjavíkur þar sem aukinni æfingu skurðgröfustjóra íþeír sáu „Gullna hlíðíð" í Þjóð-,í meðferð vélanna. íleikhúsinu. Sú venja hefur skap- azt að skólaári 1. og 2. bekkjar ALLT TÚNÞÝFI SLÉTTAÐ Ijúki með slíkri Þjóðleikhúsför. 3. bekkur dvelst enn í skólan- Arið 1953 var samkvæmt lög- um síðasta árið sem styrkur var ækki ljúka fyrr en um næstu fmánaðamót. — S.__________ 'Góðar horfur um irrn og les til gagnfræða- og veittur til þúfnasléttunar á göml- flándsprófs. Þeim prófum mun um túnum. En framlengt var styrkveitingunum og verður þeim endanlega hætt á þessu ári. Mun þá allt túnþýfi vera orðið slétt. Hefur ríkisstyrkur til túna- sléttunar til þessa verið talsvert hærri en til nýræktar. ALMENNAR JARDABÓTAFRAMKVÆMDIR Hér á eftir fer skrá yfir það hvernig jarðabótaframkvæmdirn ar hafa skipzt árið 1954. Til sam- anburðar eru tölur frá árinu áð- ur og eru þær innan sviga. 1954 1953 Nýrækt í ha 2537.44 (2918.07) Túnasléttur í ha 1050.37 ( 444.07) Matj urtagar ðar orgumna ,f GÆRMORGUN hófst á ný aust- ur á Meðallandssandi undirbún- jingur að björgun togarans King JSÓI. Þá voru komnir á strandstað- |i»n Benedikt Gröndal, forstjóri, og Bjarni jónsson, verksíjóri frá Ifamri, og fulltrúi vátryggjenda skipsins, auk nokkurra starfs- manna Hamars. í gærkvöldi skýrði Bjarni frá þyí í talstöð skipsms, í samtali Tið Valdimar Lárusson á Kirkju- 'feæjarklaustri, að aðstæður til JRjörgunar skipsins væru nú góð- ntr, Myndi jaínvel verða gerð til- raun til að mjaka togaranum eitthvað fram, á flóði í nótt er leið._______________________ Margir munu fara a joKuiinn U N N IÐ er að undirbúningi Vatnajökulsferðarinnar miklu, á í ha 38.8 ( 137.04) Steyptar safn- þrær m;í 3079.5 (2084.4 ) Steypt áburð- arhús m3 12898.2 (6557.9 ) Steypt haugstæði m3 533.3 ( 418.0 ) Handgrafnir skurðir m 20262 (42784) Handgrafnir skurðir m3 30412 (30720) Hnauslokræsi m 5811 (7611) Önnur lokr. m 15380 (17720) Girðingar km 393 (400) Steyptar heyhlöður m3 127865 (64468) Þurrheyshlöður úr öðru efni m3 22607 Votheyshlóður steyptar m3 24399 Kartöflugeymslur m3, steyptar 1111 Kartöflugeymslur úr öðru efni m3 837 Þátttakendur voru alls 4453 (17186) (14657) (3799) (992) (4424) Áætlað kostnaðarverð er um 70 millj. kr., þar af ríkisstyrkur um 13.5 millj. kr. en úr Ræktun- arsjóði um 23 millj. kr. •3***5 Atkvæðagreiðsla þessi fer fram að afloknum sýningum í hvorri keppninni fyrir sig og verða sýningarnar kvikmyndað- ar. Atkvæði verða talin og úr- slit tilkynnt strax um daginn. Má búast við almennri þátttöku og áhuga, enda gefst mönnum einn- ig kostur á að veðja í þessari keppni sem öðrum á kappreiðun- um. Kunnugt verður um þátttöku í kappreiðunum eftir helgina. — Æfingar standa nú sem hæst á skeiðvelli félagsins og fer skrán- ing fram n.k. laugardag kl. 2.30 armn mm® ífpiíri sextugur HéraSs! Kóðsvg mr i s I SIÐASTA Lögbirtingarblaði er héraðslæknisembættið í Kópa- vogshéraði auglýst laust til um- sóknar, en héraðslæknir hefir ekki áður verið starfandi þar. Umsóknarfrestur er til 10 júní n.k., en embættið veitist frá 1. janúar næsta ár. Hesllaáif Si !íl Ausinrrfkis FORSETI ÍSLANDS sendi hinn 15. maí s.l. dr. Körner, forseta Austurríkis, heillaskeyti í til- efni af endurheimt fullveldis Austurríkis Dr. Körner, forseti, hefur þakkað kveðjuna. Cagnfræðaskóla Isafjarðar slitið Karsidur Isósson læhir a< slörfum viS skólann ísafirði, 18. maí. GAGNFRÆÐASKÓLANUM á ísafirði var slitið s.l. laugardag með samkomu í hátíðasal skólans. Hófst samkoman með því að sunginn var sálmurinn Faðir andanna, en síðan ávarpaði skóla- stjórinn, Guðjón Kristinsson, Harald Leósson kennara, sem nú lætur af störfum sem fastur kennari við skólann. fundur Hesfamannafél. Hörður í Kjósarsýslu HESTAMANNAFÉL. HÖRÐUR í Kjósarsýslu hélt aðalfund sinn nýlega. — Fráfarandi formaður jflutti skýrslu um félagsstarfið á |liðnu ári og sagði frá framtíðar- áfqrmum félagsins, en þær eru m.a. hrossakynbætur og kapp- reiðar. Áhugi er mjög að glæðast á góðhestum og má þakka það auknu gengi Landssambands hestamanna, sem félagið er aðili ^að. — Fulltrúi frá félaginu sat ný- lega fund Sambands sunnlenzkra 'hestamanna í Hveragerði. — Þar var rætt um hagsmunamál sunn- lenzkra hes'tamanna og úthlutað stótmestum -tih titrtkuHar -á -sam- bandssvæðinu. Akveðið var á aðalfundinum að halda árshátíð félagsins mið- vikudaginn 18. maí að Hlégarði. Til skemmtunar verður m.a. kvikmynd frá Landsmóti hesta- manna á Þveráreyrum við Akur- eyri s.l. sumar. Árshátíðin hefst með sameiginlegu borðhaldi og verður þar hangikjöt á borðum og annar alíslenzkur matur. Verð launum fyrir góðhestakeppni verður úthlutað, en keppni þessi var haldin s.l. sumar á skeiðvell- inum við Arnarhamar. Stjórn Harðar var Öll endur- kjörin, en hana skipa: Kristján Þorgeirsson á Hofi, formaður; Gísli Andrésson, Hálsi, gjaldk., og- GuSímindur -Þoi-láksson, -Sel ja- brekku, ritari. .stjórinn um þær skyldur, sem ís- lenzk skólaæska hefði við þjóð- félagið fyrir þá aðstöðu til menntunar, sem það veitti henni. Óskaði hann hinum brautskráðu nemendum gæfu og gengis á lífs- leiðinni og brýndi það fyrir þeim að reynast nýtir þjóðfélagsþegn- ar. — * • • Undanfarna daga hefur verið opin sýning á handavinnu nem- enda skólans. Er hún fjölbreytt að vanda og margir eigulegir munir á sýningunni. — Jón Páll. HARALD.UR LEÓSSON KVADDUR Rakti skólastjóri störf Harald- ar og þakkaði honum mikið og gott starf í þágu ísfirzkra skóla- mála, en Haraldur var skóla- stjóri Unglingaskólans á ísafirði árin 1923—1931 og fastur kenn- ari Gagnfræðaskólans frá stofn- un hans, haustið 1931. Næst tók til máls Hólmfríður Jónsdóttir, magister og flutti Haraldi kveðjur og árnaðaróskir samkennara hans, en því næst ávarpaði Haraldur Leósson nem- endur og kennara og bað skólan- um og starfsemi hans blessunar á ókomnum árum. RAGNA ÞÓRÐARDÓTTIR HÆSTÁ PRÓFI í vetur stunduðu 149 nem- endur nám við skólann. Luku 22 þeirra gagnfræðaprófi, en 10 þreyta. landspróf. Lýkur. því 31. fræðapróf hlaut Ragna Þórðar- dóttir Hjaltasonar frá Bolunga- vík. Hlaut hún 1. ágætiseinkunn 9,C0 stig. Er það hæsta einkunn, sem gefin hefur verið við skól- ann frá því hann tók til starfa. I lok ræðu sinnar ræddi skóla- Hver er ili- gangiKrinn ? MOSKVU, 18. maí. — Málgagn TÚssneska kommúnistaflokksins, Pravda, mínnist í dag í fyrsta 'sinn á fyrirhugaða heimsókn ráðamanna í Kreml til Belgrad. Bendir blaðið einkum á, að heim- sókn þessi hljóti að sýna bætta sambúð Ráðstjórnarríkjanna við önnur ríki. Segir blaðið Ráð- stjórnina fyllilega skilja þann ásetning Júgóslavíu að varðveita eðlilegt stjórnmálasamband við önnur ríki. Segir blaðið, að mark- mið Ráðstjórnarinnar með bættri sambúð við Júgóslavíu sé framar öllu að draga úr milliríkjadeil- um. Þær ýfingar, er verið hafa með Júgóslavíu og Ráðstjórnar- ríkjunum síðan 1948, hafa engum verið til gagns nema þeim, er andvígir eru friði í heiminum. Eisenhower forseti sagði á blaðamannafundi í dag, að Vest- urveldunum væri ekki Ijóst, hver væri tilgangur þessa fundar — en að öllum líkindum hefði Ráð- .stjóxnin luig á. a3 -sem -flest .riki maí n.k. Hæstu einkunn við gagn- Mið-Evrópu yrðu hlutlaus ÞÓRARINN DÚASON er fædd- ur á Akureyri 19 maí 1895 i fyrsta húsinu, sem byggt var á Torfunesi, fyrstu nóttina, sem foreldrar hans bjuggu þar. Foreldrar hans voru Dúi Bene- diktsson, lögregluþjónn, og kona hans, Aldís Jónsdóttir. Þórarinn naut barna- og gagnfræðaskóla- menntunar. — Snemma beindist hugur hans að sjónum og ungur fór hann í siglingar. 1916 fór hann í Sjómannaskóla Islands. Að loknu prófi var hanrj stýrimaður og veiðiformaður á sildveiðiskipum fyrir Norður- landi og reyndist strax afburða aflamaður og því mjög eftirsótt- ur. 1923, þegar faðir hans og hinn þjnðkunni heiðursmaður, Ingvar Guð.ióisson, útgerðarm., keyptu línuveiðarann Noreg, var Þórar- inn þar skipstjóri, en það þótti þá mikið skip og bar vott um stórhug og bjartsýni á framtíð- ina. Þórarinn hefur komið við út- gerðarsöguna, t.d. gerði hann út línuveiðarann Nonna í nokkur ár ásamt öðrum. Á þessum árum var Þórarinn alltaf með afla- hæstu skipstjórum á síldveiðum og aflakóngur. Síðan fór svo Þórarinn á botn- vörpunga og var lengi stýrimað- ur með hinum landskunnu afla- mönnum, Guðmundi Markússyni, skipstjóra, og Pétri Maack, skip- stjóra, sem fórst með b.v. Max Pemperton. Segir það sína sögu um afmælisbarnið. Þórarinn varð aðstoðarhafnar-" st.ióri á Sigiufirði 1942, en hafn- arstjóri hefur hann verið síðan 1951. |" Félagsþjónusta hefur ekki far- ið fram hjá Þórarni. Hann var meðstofnfindi Skipstjóra- og stýrimannafélags Reykjavíkur, sem nú hefur sameinast Öldunni, Meðlimur Skipstjórafélags Norð- lendinga, Akureyri, og um mörg ár verið féhiarðir Skipstjóra- og stýrimannafélagsins Ægis, Siglu- firði. Frá byrjun hefur hann ver- ið formaður Sjómannadagsins á Siglufjrði og einn af stofnendum F.F.S.I. Hann er einnig formað- ur slysavarnadeildar Siglufjarð- ar. r Sjómannastétt fslands og þjóð-' in öll, stendur í mikilli þakkar- skuld við hann, fyrir unnin störf á sviði félagsmála. Þórarínn er giftur sæmdar- konu, Theodóru Oddsdóttur frá Reykjavík og eiga þau fjögur börn, öll uppkomin og fyrir- myndar þjóðfélagsborgara. Þau hjónin dvelja á afmælis- daginn meðal ættmenna og vina í Noregi. Vinir Þórarins, senda honum °g fjölskyldu hans hugheil^r þakkir ,og árnaðaróskir, þegar; hann '• nú siglir fyrir sextugs- ..tangann.___,...........___<" Eyþór Hallssoif^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.