Morgunblaðið - 19.05.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 19.05.1955, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 19. maí 1955 MORGUNBLAÐIÐ Tjöld Sólskýli Garðstólar „GEYSIR" H.i. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum, einbýlishúsum og húsum í smíðum. Útborgan- ir 70—300 þús. kr. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. Símar 4400 og 5147. TIL SOLU 5 herbergja íbúð á góðum stað í Hlíðunum. Er á 1. hæð hússins. Stærð 150 ferm. Sér olíukynding. — Bílskúrsréttindi. — Laus nú þegar. Hús við Selásblett. — Húsið er forskalað timburhús, hæð og ris, með kvistum. Stærð ca. 85 ferm. Eign- arlóð. Húsið er í fokheldu ástandi. Hér er gott tæki- færi til að innrétta 2 í- búðir fyrir haustið. Lóð ræktuð, Hús í byggingu á eignarlóð, á Seltjarnarnesi. Útborg- un mjög lá. Mjög gott tækifæri til að innrétta í- búð fyrir haustið. — Nánari upplýsingar gefur: Fasteigna og verðbréfasalan (Lárus Jóhannesson, hrl), Suðuigötu 4. Símar 4314 og 3294. Bílasala - Bílaleiga 4ra manna bíll, í góðu lagi og vei útlítandi. Verð 7 þús. kr. Cadilac '29, í fyrsta fl. standi. Tilboð. Nash, í góðu standi. Verð 8 þús. kr. Bíhimiðstöðin s.f. Hallveigarstíg 9. Til sölu: Einbýlishús við Hverfisgötu, Þverholt, í Fossvogi, Kópavogi, Silf urtúni og Hafnarfirði. 5 herb. íbúðarhæðir í Hlið- unum, hálfgerðar og til- búnar undir tréverk og málningu. 2 herb. íbúðarbæðir á hita- veitusvæði. Höfum kaupendur að ein- býlishúsum í smáíbúða- hverfi. Höfum ennfremur kaupend ur að fokheldum íbúðum, 2—5 herb. — Miklar út- borganir. AilalfastepasalHn Aðalstræti 8. Simar 82722, 1043 og 80950. 1 í - b 1 r 1 Drengjabuxur úr ull og grillon. — Verð frá kr. 143,00. TOLEDO Fischersundi. Vélavinna Vélskóflur og vélkranar, til leigu. Upplýsingar í síma 7549, 4480, 3095. Hef kaupendur ab 2, 3, 4 og 5 herb. íbúðum. Miklar útborganir. Eigna- skipti oft möguleg. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali. Hafn. 15 Símar 5415 og 5414, heima. Volvo — Jeppi Volvo-vörubifreið og yfir- byggður jeppi, í ágætu standi, til sölu. Til sýnis í dag frá kl. 4—6 á bifreið- arstæði Þjóðleikhússins. Odýrt everglaze í morgunkjóla og bai-na- kjóla, nýkomið. OLYMPIA Laugavegi 26. Loftpressur til leigTi. G U S T U R h.f. Símar 6106 og 82925. Málflutningsskrifstofa Einar B. Guðmundsson Guðlaugur Þorláksson Guðmundur Pctursson Austurstr. 7. Símar 3202, 2002 SHcrifstofutími kl. 10-12 og 1-5 HANSA H/F. Laugavegi 105. Sími 81525. BIJTASALA Ullar jersey Velour jersey Orlon jersey Stroff Rifsefni Gaberdine Rayon Poplin Nælon Poplin Taftfóður Valteruð efni Loðkragaefni Galla-satin Plíseruð efn' Tweed efni Alls konar kjólaefni o. fl. O. £1 ^7~elaur h.f. Bankaatræti 7, uppL íbúðir óskast Höfum kaupanda að góðri 4—5 herb. íbúðarhæð sem - mest sér, á hitaveitusvæði. Þarf ekki að vera laus fyrr en næsta haust. Út- borgun kr. 300 þús. Höfum ennfremur kaup- anda að 2 herb. íbúðar- hæð á hitaveitusvæði. Út- borgun ca. kr, 150 þús. Nyja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 1518. TIL SOLU nýlegur Silver-Cross barna- vagn, á Bústaðavegi 53. Sumarbústabur til sölu. — Upplýsingar í síma 6310. fc OTA HAFRAMJÖL Fæst í næstu búð. SIMOWCEM Hentugt til notkunar á: # Mjólkvirbú % Sveitabýli O Bakarí 0 Frystihús © Kjallara 0 Kjallarageymslur 0 Vélaverkstæði 0 Þvottahús 0 Súrheysgpyfjur • Skóla 0 Snyrtiherbergi Munið eftir Snowcrem Hagsýnir nota Snowcrem. H. Benediktsson & Co. h.f. Hafnarhvoll. Sími 1228. KEFLAVIK Til sölu, sem nýtt Wilton gólfteppi (grænt), dívan með teppi og þýzk ljósa- króna, með 3 hreyfanlegum örmum. Uppl. í Miðtúni 6, í dag og á morgun. Nýtízku, þýzk kjólaefni VesturgStu 8 IMYKOMIÐ Götuskór kvenna grænir, gráir, brúnir, rauðir, gulir, svartir, hvítir, drapp. Aðalstr. 8. Garðastræti 6, Laugavegi 20. Úrval af karlmannaskóm Verð frá kr. 98,00. Skóbúð Reykjavíkur Garðastræti 6. Skrifborð til sölu. Selst ódýrt. — Skóbúð Reykjavíkur Aðalstræti 8. TIL LEIGU Þriggja herb. íbúð með hús- gögnum, ísskáp, þvottavél og hrærivél, til leigu næstu 3—4 mánuði. Tilb. sendist afgr. Mbl., fyrir mánudags kvöld, merkt: „Helzt bam- laus — 681". Körfustólar Körfuborð Bréfakörfur og barnavöggur selur KÖRFUGERÐIN Laugavegi 166. Símanúmer okkar er 4033. bungavinnuvélar h.f. Auglýsingar sem birtast eiga i sunnudagsblaðinu þurfa að hafa borizt fyrir kl. 6 á föstudag Kjóla-tweed nýkomið. Verzt jhiyibfuKfar ýohnáo* Lækjargötu 4. Slankbelti sokkabandabelti, hrjósthald arar, nælonundirfatnaður, töskur, hanzkar. ÁLFAFELL KEFLAVIK Krepnælonhanzkar, kven- töskur, blússur, pils. Kynn-^ ið yður verðið á okkar glæs| lega kjólaefna-úrvali. - B L A F E L L Símar 61 og 85. Al-nælon i, Poplínib komið af tur í bútum. Blússu og kjólapoplin, 7 litir. Fín rifflað flauel. —- HÖFN Vesturgötu 12. Fokheld íbúð Vil kaupa fokhelda íbúð. — Stærð 100—115 ferm. Tilb. er greini stærð, verð og greiðsluskilmála, sendist afgr. Mbl., fyrir hádegi á laugardag merkt: „Fokhelt — 661". Kynning Vil kynnast góðri stúlku ¦ aldrinum 35—40 ára. Tilbf ásamt mynd sendist afgr. Mbl., fyrir hád. á laugard., merkt: „Traustur — 676"., Þagmælsku heitið. Hiísneeði — Húshjálp Sá, sem getur útvegað góðá' stúlku í vist, getur fengið;' 1. júní, til leigu á hitaveitu' svæðinu, 2 herb. og eldhús. Sanngjörn leiga. Tilb. merkt „Hitaveita — 663", sendist Mbl., fyrir 20. þ. m. $$MÍ!S* MERKIÐ^SEM KLÆÐIRLANDIÐ LjósmyndiS ySur ijálf i fílúuiíu MYNZ>in Músikbúðinni, Hafnarstræti 8. i GUITARAR Ný sending af ítölslraM guitörum. — ódýrir, vand- a8ir. — I I HAFNARSTRAiTl 5

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.