Morgunblaðið - 19.05.1955, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.05.1955, Blaðsíða 8
MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 19. maí 1955 ! íur§3íj#W>ií) Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík. rramkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgBarm.) Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá VifKf- Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Askriftargjald kr. 20.00 á znánuði Innanlanria. í lausasölu 1 krónu eintakið. Tveir dómci, musterisriddarinn og milliliðirnir Eatnandi veðnr nyrðra en þar er enn kalt i veðri í fyrrinótt 4—7 stip fros! -.0 að kvenþjóðin i Reykjavík hafi í gær getað tekið fram dragtír | * sínar og sumarkápur á ný eftir norðan garrann, þá var enn I mjög kalt í veðri á Norðurlandi. Þar var norðan kul og hreinviðri í gær, en þrátt fyrir það vann sólin lítið á fönninni. Þar var tölu- vert næturfrost í fyrrinótt og horfur á að enn myndi frysta í nótt er leið. UNDANFARIN AR hefur aðal- málgagn Framsóknarflokks- ins, Tíminn, eytt miklu af dag- legu rúmi sínu til þess að verja tvö fyrirtæki, sem legið hafa Barátta Tímans gegn .miJliliðimum!" verzlunarhætti. Þessi eru Olíufélagið h.f., | Á HÖFÐASTRÖND Þó að hér hafi brugðið nokkuð til hins betra í gær og í dag, þá er það þó sannast mála, að vetur er enn í bæ, sagði fréttaritari I blaðsins að Bæ á Höfðaströnd, í gær. [ Mikil fönn er hér þótt skaf- heiðríkur himinn sé og glamp- ÞANNIG er þá barátta Tíma- andi sólskin allan daginn, tekur ...-., ,ar fvrir manna gegn »milliliðunum" * snjóinn lítið upp í sólbráðinni, __^_!_?^í?___2_í_-^ Í.".. verki. Það er sannarlega engin því að sv0 svarfer á daginn og furða þótt þessir menn þykist mikið frost um nætur. Síðastliðna y5.a:^ní.r._elnU.°g_,^nnU, "____ nótt var hér 7 stiga frost. Skepnur eru hér allar á gjöf. Það hefur nú komið á daginn, « sem óttast var, að kindur myndu hafa drepizt, því að nokkrar varið allt atferli þessara aðila Olíufélagsins og gjaldeyrisbrask vantar- Eins hafa folöld króknað í líf og blóð. Hann hefur jafn- og óreiðu Helga Benediktssonar f fonn> er hryssur hafa kastað í framt hellt óbóta skömmum sannar það eftirminnilega, að al- bríðinni. yfir Bjarna Benediktsson menningur getur ekkert traust Það eru allar horfur á því að dómsmálaráðherra fyrir að sett á þetta málgagn Framsókn- enn verði í nott talsvert frost, hafa gegnt þeirri frumskyldu arflokksins þegar um er að ræða bví að kul er af norðri og svalt sinni, að láta lög og réttar- velsæmi í viðskiptamálum. Tím- veður. reglur ganga jafnt yfir alla og inn hefur tekizt það hlutverk á líða ekki stórfelld verðlags- hendur, að verja hvers konar.------- ,., brot vegna þess eins að Tíma- sukk og óreiðu, ef hans eigin menn kref jast þess að þeir séu samherjar eiga hlut að máli. Það „stikkfríir" gagnvart lands- sannar framkoma hans í fyrr- greindum málum. Óhætt er að fullyrða, að fjöldi bænda og heiðarlegra manna í cJögmæta fyrirtæki sem er eitt af dótturfyrirtækjum ^ðám "1 baráttunni .,.¦„ Sambands islenzkra samyinnu- okri spillingu f viðskiptainál- felaga, og Helgi Benediktsson _.. kaupmaður og hóteleigandi. | Nei> sannleikurinn er sá Tíminn hefur ekki aðeins vörn Tímans fyrir verðlagsbrot AKUREYRI Á Akureyri hefur verið hrein- viðri undanfarna daga, og er snjóinn þar mjög að taka upp á láglendi, en á Vaðlaheiði sér lítt högg á vatni. Hitinn er rétt ofan við frostmark og hefúr komizt upp í 5 stig. — I fyrrinótt var þar næturfrost og svo mun einnig hafa verið í nótt er leið, því að veður fór kólnandi með kvöld- inu. SIGLUFIRÐI Á Siglufirði var hið fegursta veður í gær, og tók snjóinn þar ört upp, enda glampandi sólskin. Snjóýturnar voru farnar af stað upp i Siglufjarðarskarð til að opna leiðina, en það mun taka viku til tíu daga. Andóf í fríum sjó Eftirfarandi grein birtist í síðasta tölublaði Sjómanna- blaðsins „Víkings". Er hún vissulega þess vírði að henni sé gaumur gefinn: ÞAÐ hafa mörg orð fallið í sam- bandi við útvíkkun landhelg- innar. Við, sem erum íslendingar, þekkjum að sú ákvörðun var rétt. Lífsnauðsyn íslenzkri framtíð og raunhæf fyrir alla aðila. Ég vil því ekki staglast á eða bæta við ummæli um landhelgina umfram það, að okkur tilheyrir land- grunnið utan um hólmann, og ef lögum. Hæstaréttardómur l/ewakandi ókrifar: hefur nú geneið í máli Olíufélagsins h.f. ¦_,______I__m u Hefur bað verið dæmt til bess Framsoknarflokknum seu mjog mtni paö venö aæmttu pew undrandi á þessu framferði Tím_ að skila aftur 1,1 millj. kr. ólög legum hagnaði sínum. Jafnframt hafa Dýrkeyptar veitingar. BRÉFI frá ferðamanni segir: „Fyrir skömmu var ég á ferða lagi austur um sveitir og staldr- I ans. En stjórnendur hans , einu sinni tekið þá stefnu að aði stundarkorn við á Selfossi. votu. iorrsosmGriii pgss QSGmciir 1 ___.£¦ __._.„ __ ¦__ __¦ . . . _ ___ __. _«. . stórsektir. Er hér um að ræða hafa oftast það heldur sem osann- Eg og maður, sem með mer var ara reynist. Það sest t. d. mjog íórum þar inn á veitingaskála greinilega s.l. sunnudag þegar einn, Tryggvaskála, til að fá eitt- blaðið heldur því fram í heilsíðu- hvað í svanginn. Keyptum við grein, að aðeins þau ráðuneyti, j okkur þar íjórar smurðar brauð- sem Framsoknarmenn stýra í nú- sneiðar með áleggi og tvær verandi ríkisstjórn komi nokkru gagnlegu í framkvæmd. Bendir stærsta verðlagsbrotamál, sem um getur hér á landi. í fyrradag var svo felldur und- irréttardómur í máli Helga Bene- diktssonar. Er hann dæmdur til að greiða fjórðung millj. kr. í sektir til rikissjóðs. Ennfremur -., . „ . .. . _.. '. , . , Z * •*¦ ' t , ., Timinn í þvi sambandi a raf- ber honum að greiða rúmlega 131 þús. kr. ólöglegan hagnað ásamt orkumálin og húsnæðismálin. Hver eínasti maður, sem eitt- þess að greiða 61 þús. kr. í sak arkostnað. pylsner-flöskur (með glerinu). Þegar að reikningsskilunum kom, rak okkur satt að segja í roga- stanz, er okkur var sagt, að við ættum að borga 50 krónur fyrir þetta, sem ég hefi talið upp — fjórar brauðsneiðar og tvo pylsnera. Hvernig gat þetta stað- izt? Okkur ofbýður verðið á hlut- að hafa brotið kvæmda og húsnæðisumbóta, j umim hér i Reykjavík, en ég fer og verðlags- enda þótt þessir málaflokkar ' nu að halda, að staðir utan höfuð- 38 þus. kr. voxtum af þeirri upp- u.,-* - _ % T , , ______ I . nvað er kunnugur þessum mal- hæð. Loks er hann dæmdur til „_, .,„¦. „_ 0 ¦.,, ,;¦ , x um veit, að Sjalfstæðismenn hafa vissulega ekki siður en Fram- sóknarmenn unnið að fjáröflun! Helgi Benediktsson er sak- vegna væntanlegra raforkufram- felldur fyrir gjaldeyrislög ákvæði, gefið trúnaðarmanni heyri undir ráðuneyti Framsókn-) borgarínnar séu engir eftirbátar verðlagsstjóra rangar upplýs- ingar og fleiri brot. Höfðu heilan stjórnmála- flokk að bakh]arli ENGUM sanngjörnum manni kemur til hugar að halda því armanna. Vill Tíminn kannske'í okrinu — eða er hægt að kalla halda því fram, að ráðherrar , slíkt verðlag öðru nafni? Ég vildi Sjálfstæðisflokksins hafi hvergi nærri komið? t' þar'geta þess, að þetta smurða brauð var á engan hátt sérlega gott, Sjálfhælnin borgar sig ekki TÍMINN hefur undanfarið gengið svo langt í grobbi sínu og sjálf- fram, að stjornmalaskoðamr hælni að hann er orðinn að _i8_ inanna raði yfirleitt afstoðu undri meðal hugsandi manna þejrra til laga og rettarreglna. land _ut Eitt frægasta dæmið ] Menn ur ollum flokkum gerast um raup blaðsins er það, að það segir um brot a einstokum logum hélt þv- þlakalt fram> að Eiríkur og reglum Hitt er fatitt, að heilir Þorsteinss. hefði verið aðalfor. lyðræðisflokkai• snuist til varnar gongumaðurinn um eflingu Fisk- storfelldum afbrotum, jafnvel veiðasjóðs á síðasta þingi. En þott i hlut eigi samherjar þeirra sannað er að þessi þm tók aldrei og fjarsterkir stuðmngsaðilar. t. d. var það smurt með smjör- líki! á tveimur sneiðunum voru harðsoðin egg, heldur naumlega út í látin, og ekkert annað, en á hinum tveimur var steikar-sneið með mjög svo fátæklegu græn- meti ofan á. — Okkur fannst þetta verðlag því með öllu ó- skiljanlegt og óréttlætanlegt. Ferðamaður." dragi þær ályktanir, að hér sé skýringin engin önnur en óhæfi- leg álagning einstakra kaup- manna. Bl : J Ósamræmi í verðlagi. Á, þetta hafa óneitanlega verið anzi dýrkeyptar veitingar til máls í málinu á þessu þingi.) þarna á Selfossi, en því miður En þetta hefur hent Tímann. Það er auðvitað skiljanlegt, að mun umræddur veitingaskáli Hann hefu- ekki aðeins varið Tíminn vilíi gjarnan hressa upp engin undantekning. Það er dag- hið stórfellda verðlagsbrot á fylSi Þmgmanna sinna í kjör-! legur viðburður, að fólk reki í OHufélas-sins heldur hefur dæmum Þeirra, sérstaklega ef rogastanz yfir reikningum, sem blaðið Iýst yfir því, að dómur grunur leikur á að þeir standi fara fram úr öllu, sem það hafði hæstaréttar í máli þess væri rangrur. Tíminn hefur slegið skjaldborg um hið marg brotna brask og óreiðu, verð- Jagsbrot og gjaldeyrissvindl, sem Helgi Benediktsson hefur nú verið dæmdur fyrir. Almenningur á íslandi hefur verið vitni að því mörg undan- farin ár að aðalmálgagn næst stærsta stjórnmálaflokks þjóðar- innar hefur verið notað til þess að verja og breiða yfir stórfelld verðlagsbrot, gjaldeyrisbrask og spillingu. hollum fæti. En oflof og taum- imyndað sér og kemur öldungis laust sjálfshól, sem enga stoð á f]att upp á það. Þetta osamrfemi jafnframt x raunveruleikanum verður eng- f verðlagi frá einum stað til ann. um til gagns. Þvi fer viðsfjarri. Hinir tveir dómar í málum Olíufélagsins og Helga Bene- diktssonar ættu að verða til þess að Tíminn sæi að sér, hætti að standa vörð um verð- lagsbrot og önnur lagabrot, sem framin eru af einstakling- um eða fyrirtækjum, sem hann telur skyld flokki sín- ars, jafnvel frá einni stofnun til annarrar á sama stað, kemur ó- þægilega við almenníng og vekur eðlilega óánægju og tortryggni. Þetta virðist eiga við ekki hvað sízt um alls konar veitingasölu. Það er varla, að nokkuð komi þar lengur flatt upp á menn. Einnig rekur fólk sig margsinnis um. Honum kynni þá að verða a að verðlag á vörum hér í Reykja eitthvað betur til liðs í kross- vík er stundum furðulega mis- ferð sinni gegn „milliliðunum" munandi frá einni verzlun til í landinu!! annarrar og er eðlilegt að fólk Reynsla nemanda. RÉF frá nemanda, sem ég fékk fyrir skömmu ber að sama brunni. Hann var á skóla- ferðalagi með félögum sínum um 30 saman norður í land. Eins og við má búast urðu þau að nema staðar öðru hvoru á svo langri leið til að neyta matar og drykkj- ar á hinum ýmsu greiðasölustöð- um, sem á vegi þeirra urðu. ,,Á öllum stöðunum" — segir hann i bréfinu — borguðum við 10 kr. fyrir kaffi og kökur og 20 krón- ur fyrir máltíð, nema á einum stað, þar var verðið 18 krónur fyrir kaffið og 25 krónur fyrir matinn, saltkj'ötssúpu. Okkur fannst þetta harla einkennilegt og vissum varla, hvernig við ættum að bregðast við". — Þetta sagði nemandinn og láir honum enginn, þótt hann undraðist. VELVAKANDI góður! Fyrir nokkru birtist í dálk- um þínum kvörtun frá konu yfir lélegri afgreiðsiu í einu kvik- myndahúsi bæjarins. Þetta gefur mér tilefni til að skýra frá minni reynslu. Ég á einnig heima í út- hverfi, hringdi eitt sinn nokkuð seint í bíó og ætlaði að panta miða, en ég var fullvissaður um, að nógir miðar yrðu til við inn- ganginn, þegar ég kæmi. Þangað kominn, nokkrum mín- útum fyrir 9 var búið að selja aila miðana, en er ég svo skýrði alla málavöxtu: — að ég hefði hringt og mér hefði verið sagt, að miðar myndu verða til, þegar ég kæmi, kom þar að einhver yfirmaður, að mér virtist, bauð mér inn miðalausum og útvegaði mér lausa stóla til að sitja á. Ekki var um að tala, að ég fengí að greiða miðana og verð ég að segja, að mér hefur sjaldan verið sýnd meiri liðlegheit og það því fremur, að ég hefi aldrei fyrr né síðar séð þennan mann. — P". MerKllp UæUr landlE við hefðum aðstæður til að verja það, ætti engum nema okkar skip- um að vera opnar dyr í þá gull- kistu. Til er máltæki, sem segir svo: „Enginn má við margnum". Á það ef til vill að sannast í sam- bandi við okkar landhelgismál, margt er, sem bendir til þess. Nokkrum mánuðum eftir að hin heillavænlega ákvörðun var tekin um útvíkkun landhelginn- ar, skrifaði ég nokkur orð um þetta, er birtust hér í blaðinu. Mér er ekki kunnugt um, að það hafi náð hljómgrunni hjá þeim, er með þessi mál fara, enda þótt að ég sé fullviss um það, að það er ekki einhlítt til framgangs þessu máli að staglast á köldum lagabókstafnum, þar sem þetta er tilfinningamál hjá íslenzkum og enskum sjómönnum. Ég vísa svo til fyrri greinar minnar um þetta mál, sem er birt í 10. tbl. 1952. Á sama tíma sem þetta er að gerast, er stríð um aðra landhelgi. Þar eiga Englendingar tilkall til landgrunnsins. Það er ekki fisk- urinn, sem þar er slegizt um, og þar er heldur ekki verið að verja sitt sker, eins og hjá okkur Nei, olíuhringarnir í London hafa fundið þar ^ullkistu í iðrum jarð- ar, og þá skal landhelgin ekki vera 3 sjómílur, heidur 30x3 sjó- mílur. Einasta leiðin til að brúa hafið á millum okkar og Eng- lendinga varðandi landhelgis- deiluna, er að koma okkar sjón- armiði út til þeirra sjálfra. Þau afhroð, sem við höfum orðið að líða í enskum blöðum varðandi hið hörmulega sjóslys, er tveir enskir togarar fórust við stendur landsins þann 26. janúar síðastliðinn, þeir Lorella og Roderigo, hafa komið mér til um- hugsunar um hvernig svona skip geta farizt á fríum sjó. Eg er nú lítill karl í sambandi við sjómennsku. En þessi orð gætu kannske haft þau áhrif, að aðrir mér reyndari kæmu til og segðu sitt álit, öðrum til eftir- breytni. Togararnír okkar eru ein beztu skip sinnar tegundar sem fljóta. En öllu má ofbjóða. Allir sjó- menn vita, að þegar komið er út í ofsaveður, verður að halda á öllu sínu. Svo eru deildar skoð- anir um, hvernig skuli halda á sínu, það er, hvernig taka á að- stæðum. Þá eru það augnablikin, sem oftast ráða, og maður verð- ur að gera það upp við sig eftir á, — hefði eitt eða annað mátt betur fara. í ofsaveðrum á vél- sterkum skipum álít ég hættulegt að nota of mikið vélakostinn. Ef skipið er á fríum sjó og andæfir, má andófið ekki vera svo mikið, að skipið sæki á móti vindi og sjó, heldur gagnstætt. Sé um mikla ísingu að ræða, verður hún mun meiri við mikið andóf. í 18 tíma andófi, í slæmu veðri, hef ég verið með að drifa 46 sjómíiur. Notuðu Englendingarnir ekki of mikið vélina? Tii fróðleiks og jafnframt til nýtni ættu skipstjornarrnenn að nenna að segja sitt álit um þetta hér í Víkingnuna. Guðm. H. Oddsson. á

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.