Morgunblaðið - 19.05.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 19.05.1955, Blaðsíða 10
10 MORGUNBlAÐIB Fimmtudagur 19. maí 1955 l B Pepsodent gerir raunverulega íennurnar HVÍTARI Attu alda aímæli finnsku kirkjanaaf og morgna Tennuf, sem burstaðar eru úr Pepsodent eru mun hvítari! Það er vegna þess að þær eru hreinni! Þær eru hreinni vegna þess að Pepsodent er eina tann- kremið, sem inniheldur Irium'". Pepsodent með Irium hreinsar ekki aðeins tennurnar heldur varh- ar tannskemmdum. Fyrir hvítari og heilbrigðari tennur og hrífandi bros, þá notið Pepsodent kvölds *Skrás. vörum. REYNIÐ ÞETTA I VIKU: í dag — skoðið vandlega tennurnar í speglinum. — Burstið þær með Pepsodent. Burstið þær kvölds og morgnc í viku. Brosið síðan til spegilsins og sjáið mun- inn. Tennur yðar eru hvít- ari en nokkru sinni fyrr. X-PD .o/.-lSl-W I FBPÖO&HWt XTD.. LOKDON, ENGLAMD *«« »»»*i,*««««4»»»»»"»«»«ww».%-»i»»w»«5er«'»ifm- 22 lómlesta vélbátar til sölu Til sölu er 22 rúmlesta vélbátur. — í bátnum er 115 —120 ha. Caterpiller vél. Nánari upplýsingar gefur Landssamband ísl. útvegsmanna. Sjálfstæðisfélag líópavegs heldur félagsfund sunnudaginn 22. maí kl. 2 e. h. í Barnaskólahúsinu í Kópavogi. Áríðandi mál á dagskrá sem félagsmenn þurfa að ræða og fylgjast með. STJÓRNIN S T E I N- MÁLNING • VATNSÞÉTT • ÞÓLIR ÞVOTT • FLAGNAR EKKI LILLÍNGTON'S PAINTCRETE Úr dómkirkjunni í Ábo. í Á UPPSTIGNINGARDAG verður haldin hátiðaguðsþjón- usta í 'Vbodómkirkju í Finn- landi til minningar um það, að kirkja Finnlands er þá 800 | ára. Erkibiskupinn Ilmari Salomies mun prédika og for- seti þjóð'arinnar vera viðstadd ur. í Helsingfors verða hátíða- höld næsta sunnudag. Sérstaklega mun verða minnzt atburðanm. sem gerðust á Finn- landi árið 1155. En þá fór Eiríkur Svíakonungur hinn helgi trúboðs för til Finnlands samkvæmt ósk páfa, og túe litið á för konungs eins og nokkurs konar krossferð. Eftir það tók kristnin að festa rætur í Finnlandi. Um sömu mundir er talið, að Hinrik biskup frá Uppsölum hafi stjórnað trúboði á Finnlandi. Hann sett;st þar að „sem vörður og verndari víngarðs Drottins". Hann hræodist engar hættur, mat þær einskis hjá því, „að hann mætti frelsa fáeina týnda sauði". Að iokum þoldi hann pislarvættis dauða, og mælt er, að mörg tákn og undur haíi gerzt við gröf hans. Frásagnirnar um þá Eirík biskup minu að allmiklu leyti vera helgisagnir, en þær hafa. þó að gevma sögulegan kjarna, og sumir ætla, að krossförin hafi verið haldin til Ábo. Og því er eðlilegt, að hátíðahöldin hefjist þar. Ri^knpi íslands var boffið til hátíðahaManna, en hann gat ekki farið og sendi í þess stað kveðjuávarp frá kirkja íslandsi til kirkju Finnlands. Steinmálning utan- og innanhúss 4/ ¦ iR ¦ ; ÍJ ¦( l vlmenna i/Duamn^aaf-eíaaio h Borgartúni 7 — Sími 7490 — Rúhú v$ Framh. af bls. 9 upp á svipaðan hátt og sannleik- urinn er sá, að það er ómöffulegt að stunda laxveiði með stöng til ábata. Væru því stangveiðimenn ekki með þessa „dellu" sína, væru allflestar bergvatnsár mjög arðlitlar. Rétt þykir mér að vekja at- hygli byrjenda á kennslu Stanga- veiði'élacs Reykjav'kur í flugu- og spónköstum, sem fram fer við- Árbæjarstífluna í Elliðaánum. Að læra byrjunaratriðin rétt, sparar rnargskonar ergelsi, þeg- ar komið er á veiðistað. Allar upplýsingar viðvíkjandi þessu, fá menn í „Veiðimanninum" við Lækjartorg. K. S. '£ 4 ffTffi E! E? ii 11155 Á hverju kvöldi kl. 9 e. h. leikur Hljómsveit Aage Lorange Dægurlagasöngvari Adda Örnólísdóttir Á hverjum degi. Matur frá kl. 12—2 Sí-5degiskaffi frá kl. 3—5 Kvöldverður frá kl. 7—9 Hljómsveif Aage Lorange leikur í síðdegiskaffinu í dag frá kl. 3,30—4,30 Selfyssinpr — nærsveitaiiienn Glæsilegasta kvöldskemmtun ársins. Revýuiabarettlsíenzkraíóna hefdur skemmtanir í SELFOSSBÍÓI næst- komandi sunnudag og verður fyrri skemmt- unin klukkan 5 og seinni skemmtunin og dansleikur kl. 9. Allir beztu skemtikraftar okkar koma þarna fram m. a.: : ¦ : ¦ : Kristinn Hallson Alfreð Clausen " Sigurður Ólafsson Ingibjörg Þorbergs Soffía Karlsdóttir - Eygló Victorsdóttir Sigurður Björnsson Jóhann MöIIér j TONA-SYSTUR Jónatan Ólafsson * Þórunn Pálsdóttir ¦ Skafti Olafsson i Ballett — Glunasöngur — Kynning nýrra danslaga — ný skopatriði. • Hin glæsilega hljómsveit Jan Moráveks leikur. Aðgöngumiðar í Selfossbíói. Islenzkir Tónar ¦l'l.'.HIH (MligSREIIIIIIItlllttll ¦ ¦¦¦ ¦ ¦¦¦<¦¦¦¦ ¦¦¦¦¦¦«¦¦ sagier 3, 4, 5 og 6 m.m. — Nýkomið HAMRAÐ GLER og rammagler. — Fljót afgreiðsla. GLERSALAN OG SPEGLAGERÐIN Freyjugötu 8 Saumasf úlkur Stúfkur vanar saumaskap. helzt frakkasaumi, óskast nú þegar. Uppl. á föstudag. Verksmiðjan Elgur h. f. Bræðraborgarstíg 34. Starfsstúikiir og iéstmr vantar að barnaheimilinu Laugarási og Skógum yfir tveggja mánaða tíma frá 20. júní. — Umsóknir sendist skrifstofunni Thorvaldsensstræti 6, fyrir hvítasunnu. Ailar upplýsingar gefnar daglega í skrifstofunni. RAUÐI KROSSINN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.