Morgunblaðið - 19.05.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 19.05.1955, Blaðsíða 11
ttttt* Fimmtudaeur 19. maí 1955 MORGVNBLAÐIÐ II ¦mtMn ¦ r * Afgreiðslumað'ur Róskur og ábyggilegur maSur óskast sem fyrst til af- greiðslustarfa í járnvöruverzlun. Tilboð, er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist Morgbl. nú þegar, merkt: „Járnvörur ¦—662". |«b- .-íjn.w... k>lc««n*i*fhi.*ai"Ki*l i ¦•*¦•¦ MKMBMfe Véibáfutr tii sölu 88 smálesta vélbátur, með 240 ha. Lister vél, til sölu. Bátur og vél í góðu lagi. — Greiðslukjör hagkvæm. GUÐJÓN STEINGRÍMSSON hdl. j Strandgötu 31, Hafnarfirði. Sími 9960. \ Húsnæði fil leigu Húsnæði um 600 fermetrar á þrem hæðum ca. 200 fermetrar hver hæð, hentugt fyrir skrifstofur, iðnað eða lager, er tilbúið til leigu í einu lagi eða hver hæð fyrir sig. — Húsnæðið er staðsett í verzl- unarhverfi borgarinnar í námunda við höfnina. — Þeir er vildu sinna þessu sendi nöfn sín ásamt upp- lýsingum um til hvers húsnæðið á að notast og hvern hluta húsnæðisins viðkomandi óskar að leigja, til Morgunblaðsins fyrir kl. 12 á laugardag 21. maí, auðkennt „Gott húsnæði — 678". Nýkomið sérlega fjölbreytt úrval varahluta i flestar tegundir bifreiba Lítið inn til okkar, eflaust höfum vér það, sem yður vantar fyrir bílinn. til endurnýjunar jeppans. Nýtt mikið úr- val af plast- nælon- og ullaráklæði — margar fallegar gerðir og litir. /? 4 /| vallt fyrirliggjandi varahlutir í flestar bifreiða- tegundir — verð mjög hagkvæmt. — Nýkomið frá Thompson: Legur — ventlar — ventilgormar — vent- ilstýringar. hvert þér leitið, úrvalið er ávallt fjöl- breyttast hjá Agli. — Pakkningasett — suðubætur og klemmur. TIMKEN legur. — CARTER blöndungar og benzíndælur. — RAMCO stimpilhringir (fjaðrar- hringir). QTAfl O I n bJP reyndin verður ávallt sú, að þér gerið beztu kaupin hjá okkur. Stimplar — Vatnshosur, mið- stöðvarhosur og hosuklemmur. — Viftureimar. — Bremsuborðar. — Bílalyftur, smáar og stórar. Einnig mikið úrval af WHIZ kemiskum vörum. — Útvegum varahluti í allar tegundir bifreiða. Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. H.f. Eyill Viíhjálmsson Laugavegi 118 Sími: 8 18 12. Keflvíkingar — Suöurnesjamenn Sementsskip veröur í Keflavík eftir helgína Sement verður selt við skipshlið á meðan á losun stendur, sem vænt- anlega verður mánudag og fram til hádegis á þriðjudag. Kaupendur snúi sér til Karls Eyj 51f ssonar verkstjóra, Keflavík, eða skrifstofu okkar Hafnarhvoli, sími 1228. H. BEHTSS0N& C0.H.F. i »1 J »• I • r* ¦-» SUMARBÍLAMARKAÐURINN Laugaveg 176, hefur starfsemi sína n. k. laugardag kl. 2 e. h. SUMARBÍLAMARKAÐURINN býður yður að velja á milli fjölda bifreiða, sem samtímis verða til sýnis og sölu á stað num. Á SUMARMARKAÐINUM geta allir eignazt bifreið við sitt hæfi og fjárhagsgetu. VIÐ KLÆÐUM YÐUR FATNAÐUR yzt og innst HLÍFÐARFÖT til sjós lands Afiiskonar SEÍÓFATMAOUR Sameinað^yhmBjuk^reiðslan BRÆDRABORGARSTÍG 7 - REYKJAVÍK Símar: 5667 — 81099 — 81105 81106. — Jlear# að auglýsa í hfargvnhlaðinu ~ VOLliSWitGEra 9 Verð með öllum aðflutningsgjöldum Kr. 42.000 00 VOLKSWAGEN er nú mest seldur allra bíla í Evrópu og fara vinsældir hans sívaxandi. Reynslan hefur sýnt að VOLKSWAGEN hentar mjög vel íslenzkum staðháttum. Hana er traustur og sérstaklega ódýr í öllu viðhaldi vegna hinnar einföldu gerðar. Vélin er 36 hestöfl, loftkæld. Benzíneyðsla 7,5 ltr. á hverja 100 km. Komið og skoðið VOLKSWAGEN áður en þér festið kaup á bifreið. HEILDVERZLUNIN HEKLA H.F. I HVERFISGÖTU 103 — SÍMI 1275 Listineina^ippboð Sigurðar Benediktssonar. í Listamannasfiiálanum Opið kl. 2—7 í dag og 10—4 á morgun. Listmunauppboð Sigurðar Benediktssonar. Uppboðið fer fram kl. 5 á morgun (föstudag) )+*?^<£<íy?<2rS<SyZP<9r<3<9*3<2*2<&<?Z2r^S^ ,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.