Morgunblaðið - 19.05.1955, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 19.05.1955, Blaðsíða 14
14 MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 19. maí 1955 23= 31 DULARFULLA HÚSIÐ EFTIk 3. B. PRIESTLEY rmf afij rramhaldssagan 40 ,,Nei, ég ætla það ekki", svar- ði hann í flýti. „Dálítið allt ann- ð." ,. „Þá veit ég, hvað það er", fiélt hún áfram. „Og ég ætla að $egja þér það. Þú ætlaðir að fara áð segja, að þú ættir ekki mikla peninga og vissir ekki, hvar þú iætir unnið þér þá inn og það Spundi ekki vera skemmtilegt hjá mér, er það ekki. Ég veit, að JJú ætlaðir að segja þetta. Jæja, in það gerir ekkert til. Ef þér jgeðjast raunverulega að mér, |;etum við skemmt okkur saman <>g klofið þetta einhvern veginn. *£'ú að byrja með get ég fengið Atvinnu. Ég hef raunverulega íferið í dansflokk — þótt ég hafi ékki verið það upp á síðkastið — «g ég hef ekki fengið mikla pen- 6iga hjá Bill, þú skalt ekki halda það; hann sér raunverulega ekki fyrir mér — og ég get farið aftur í dansflokkinn. Ef ekkert er hægt að fá að gera þar, get ég auðveldlega fengið eitthvert ann- að starf — ég þekki stúlku, sem stjórnar hattaverzlun og hún get- ur komið mér þangað. Og við getum fundið ódýra litla íbúð, einhvers staðar hátt uppi, en ekki langt í burtu, og ef þú getur feng ið eitthvað að gera, munum við geta komist áfram. Ég veit, að ég er mjög ómyndarleg og þér mun #kki líða vel til að byrja með. Ég kann ekki margt — eitthvað fljótlegt og auðvelt á gasplötu, er allt og sumt, sem ég kann í matreiðslu — en ég ætla að reyna og ég mun vera hamingjusöm, ef \iú skammar mig ekki of oft. Ég reit þetta auðvitað; ég er ekkert 'arn. Að búa þannig með ein- verjum öðrum en þér, mundi era hreinasta helvíti; en það undi vera allt öðruvísi með þér það mundi alltaf vera skemmti jegt og spennandi — við mund- m reika um göturnar saman og :ala og tala um allt, alveg eins >g við höfum gert nú í kvöld og ið mundum ekki vera villt eða inmana framar. Ég veit, að ég r ekki sú tegund af stúlkum, m þú hefur hugsað um — eins g þessi hin — en ég skil; og ef ú færð þuriglyndisköst mun ég eyna að fá þau út úr þér og síð- n elska þig enn meira. — Ó! þú lýtur að halda, að ég sé vitiaus!" 'á heyrðist niðurbælt óp og hún astaði sár í fangið á honum og rýsti andliti sínu að andliti hans. „Elskan mín, elskan mín", :agði hann. Hann sá þau í anda !ara upp á efri hæðina á strætis- 'agni, hlæjandi og hamingjusöm 'fir hinum minnsta blæ, sem :æmi inn i þeirra líf. Hann hélt fohenni fast að sér, eins og hann ÍVildi vernda hana og sefa; en psamt sem áður hafði hann það j-alltaf á tilfinningunni, að það PWÍ hann, sem væri að leita að I huggun og öryggi. Þetta var leið- , in. En hann ætlaði ekki að læð- : ast upp á þakherbergið til henn- i ar. Hans eigin hugmynd var betri en hennar. Þau mundu giftast og ' taka á sig alla áhættu, og fara i síðan í þetta saman. Það var eng- ginn efi, að fólkið hafði haft rétt ¦ 'fyrir sér; hann hafði viljað fá tunglið; nú mundi hann byrja að ; nýju og vilja aðeins fá ost, og ef ^til vill mundi hann síðar komast að því, að þegar allt kom til alls væri tunglið búið til úr osti. IHann strauk hárið hennar og hallaði höfði hennar aftur á bak, svo að hann gæti kysst hana aft- ur. „Þetta er góð hugmynd, Gladys", sagði hann „og þú ert >g og við skuium-.tffti þetta allt að veruleika. En mín hugmynd bætir þína, þótt þér finnist það ef til vill brjálað." „Segðu mér það", hvíslaði hún. „Hver er hún?" „Við skulum fara fyrst inn og síðan ætla ég að gera það." Hún varð að fá að heyra það inni í húsinu, þar sem fólkið var ekki langt í burtu, svo að hún gæti sannreynt það. Það var hægt að samþykkja allt hérna í þessum litla heirni, sem þau virtust hafa skapað um sig sjálf. „Við höfum verið alltof lengi. Við verðum að fara inn núna." „Nei, nei, þú vilt fara frá mér." Hann í'ann hvernig hún stirnaði upp í fanginu á honum. „Það ætla ég ekki að gera. Aldrei. En við verðum að vita, hvað hitt fólkið er að gera. Þau eru öll sofandi." Hann gat ekki gert að því, að hann hafði það á tilfinningunni, að þau mundu ekki vera það. „Og síðan skulum við tala um þetta allt. Ég hef sér- staka ástæðu til að vilja ljúka því þar." „Jæja", — hún rétti úr sér, en horfði stöðugt á hann. Því næst eftir nokkra þögn, hélt hún áfram: „En ertu viss — ?" Spurn- ingin dó á vörum hennar. Það var efi í rödd hennar; það var einnig efi í augnaráði hennar, það var þunglyndislegt Hann fann allt í einu til sektartilfinningar. Honum hafði allt í einu dottið í hug, að hún vissi ekkert um hann. Og hann vissi ekkert um hana. Þau voru ókunnugt fólk, sem störðu hvort á annað gegnum rökkrið. Raddir, spyrjandi augu og rafþrungin snerting holdsins, og svo virtist maður vita allt — hjólinu væri snúið, smellur og maður vissi ekkert. Hin gamla örvænting hafði aftur gert vart við sig. Hann var aftur genginn í gildruna. Án þess að hugsa um, hvað hann gerði, tók hann hönd hennar og þrýsti hana ákaft. Á sama tíma flaug hugsun í huga hans, rétt eins og því hefði verið þrýst inn í hugann. „En", hrópaði hann, „þetta er allt fásinna." „Hvað!" Hún dró samstundis að sér höndina. „Hvað áttu við?" „Fyrirgefðu! Ég átti ekki við okkur, það veiztu, þótt við kæm- um þar við sögu. Ég hef verið að hugsa og hef gert uppgötvun." Hún horfði blíðlega á hann. „Það er bezt fyrir þig að létta á þér. Haltu áfram. Ég hlusta." Hann talaði fremur við sjálf- an sig en hana. „Fyrst vitum við allt og þá er það dásamlegt, því næst vitum við ekkert og það er ekki gott. Rétt eins og enginn millivegur sé til! En hann er til, við erum aðeins svo stolt og löt og eigingjörn til að finna hann og fara eftir honum. Það, sem við skeytum ekki um er heilbrigð skynsemi. Hún hræðir okkur. Okkur finnst sem við verðum ekki eins þýðingarmikil. En, þeg- ar allt kemur til alls, Gladys, þá þekki ég þig—" „Gerir þú það?" greip hún fram í fyrir honum. „Það er einmitt það, sem ég hef verið að hugsa um. Þú gerir það raunverulega ekki, er það? Ég þekki þig eigin- lega alls ekki, þótt ég virðist gera það, jafnvel betur en nokk- ur annar. Það er einkennilegt, er það ekki?" Hún var mjög áköf og æst. ' „Jú, ég geri það", svaraði hann hörkulega. „Ég veit ekki allt um þig, en mér finnst ég viti heil- mikið. Ef ég hef búið það allt til, þá hef ég gert það En ég get öðlast þekkingu og þá kemur sannleikurinn í Ijós." Hann var nú orðinn æstur og settist upp í sætinu eins og hann væri að uppgötva heiminn. Honum fannst eins og honum liði betur. „Og það er það, sem okkur langar ekki til að trúa, að sannleikurinn komi í ljós. Við viljum ekki að- eins sitja og bíða og frétta síðan, hvað sem er. Við látumst sem við séum hátt upp yfir það hafin Gólffeppi í sumarbústaði Hin vinsælu Cocosgólfteppi falleg — sterk og ódýr, eru komin aftur í mörgum stærðum. // GEYSIR" H.F. VOLKSWAGEN 8 manna Bílar af þessari gerð eru nú notaðir í síauknu mæli sem leigubílar á Norðurlöndum. — Þeir eru sérstak- lega ódýrir í rekstri og viðhaldskostnaði. — Verð ca. kr. 59.000,00 með óllum aðflutningsgjöldum. Komið og skoðið þessa nýju gerð. Heiidverzlunin Hekla h.f. Hverfisgótu 103 — Sími 1275 JUUUUmHm* VILMMAÐIJRINN 7 11. Þá kom kóngssonurinn þeysandi eins og fellibylur á und- an járnbrynjuðum hermönnum sínum. Hjuggu þeir á báð- ar hendur, svo að ekkert viðnám varð veitt. Óvinirnir reyndu að komast undan á flótta, en þeir voru stráfelldir. I stað þess að ríða til kóngsins eftir þennan sig- ur, reið kóngssonurinn aftur til skógar og kallaði á villi- manninn, sem kom samstundis og spurði hann hvað hann vildi. „Taktu hestinn þinn og hermennina aftur", svaraði kóngs- sonurinn. „Og láttu færa mér halta hestinn minn." Það var gert, sem hann bað um, og síðan reið hann heim til hallarinnar á gömlu bikkjunni sinni. Þegar kóngurinn kom heim, gekk dóttir hans til móts við hann og óskaði honum til hamingju með sigurinn. „Það er alls ekki ég, sem er sigurvegari," svaraði þá kóngurinn. „Heldur er það ókunnur riddari, sem kom mér til hjálpar með menn sína." Hún vildi nú fá að vita hver hann hefði verið, en kóng- urinn gat ekki frætt hana á því. „Hann elti óvinina á flótt- anum, en ég hef ekki séð hann síðan." Kóngsdóttirin fór nú út til garðyrkjumannsins og spurði hann hvar léttadrengurinn væri. „Hann er nýkominn heim úr stríðinu á halta hestinum sínum." En hermennirnir bentu á drenginn og hæddu hann og höfðu að spotti. „Hvar faldir þú þig í stríðinu?" spurðu þeir. „Eg er hræddur um að illa hefði farið fyrir ykkur ef mín hefði ekki notið við" sagði þá drengurinn. í jEh: hjermennirnií' h^^fcara að drengnum. 1 I REYKJAVÍK - STOKKSEYRI Tvær ferðir daglega. Frá Reykjavík: Alla daga kl. 10 árd. og kl. 3,30 — Stokkseyri ------- — Eyrarbakka ------- — Selfossi ------- — Hveragerði ------- kl. 12,45 e. h. og kl. 6,15 kl. 1 e h og kl. 6,30 kl. 1,30 e. h. og kl. 7 kl. 1,50 e. h. og kl. 7,20 Sérleyfisstöð Sfeindórs Sími 1585 og 1586. 'Vllffl Fasteign til sölu Húseign, ásamt verzlunarlóð á horni við tvær aðalgötur í Austurbænum, er til sölu. Makaskipti á íbúðarhúsnæði geta komið til athugunar. Upplýsingar í síma 4964 frá kl. 9—11 árdegis. AÐVORUIM um stöðvun atvinnureksturs vegna vanskila á söluskatti. Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heimild í 4. mgr. 3. gr. laga nr. 112, 28. desember 1950, verður atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæminu, sem enn skulda söluskatt I. ársfjórðungs 1955, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreidda slöuskatti ásamt áföllnum dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir, sem vilja. komast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar til tollstjóraskrifstofunnar, Arnarhvoli Lögreglustjórinn í Reykjavík, 17. maí 1955.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.