Morgunblaðið - 19.05.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 19.05.1955, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 19. maí 1955 MORGVNBLAÐIO 31 Sigurjón Pétnrsson á Alofossi KVEÐJA FRÁ MARGRÉTI EYÞÓRSDÓTTUR Nú ert.u horfinn heill að baki dagsins og hljóðir geislar signa þínar brár. Ég hlusta á blíða söngva sólarlagsins og svíf til baka mörg og fögur ár. Þú varst sem hetja hraust frá liðnum öldum svo lireinn og traustur, lund þín djörf og sterk. í huga þínum himinn sat að völdum og hjarta þitt vann göfug líknarverk. Þú skildir vel þá vesælu og smáu og vannst þeim ailt, er sæmdi góðum dreng. Þú gnæfðir samt úr sæti með þeim háu og sóttir þangað margan glæstan feng. Þín bæn var heit að lækna, líkna og græða og leggja smyrsl á þjáðra manna sár. Þú sóttir styrk og trú til himnahæða. Þín hönd fékk þerrað margra sorgartár. Eg þakka allt, sem barstu á brautir mínar, og blessa allt, sem unni hugur þinn. Eg Drottin bið að signa sorgir þínar og sælan leiða þig í himin sinn. Eg veit, að margir hugsa um þig í hljóði með heitri þökk og bæn um lífsins vor. Eg kveð þig, vinur, þessu litla ljóði og legg það auðmjúkt við þín hinztu spor. Frú Steinunn og Karl Berndsen MfflniiiciarorS 1 - X - 2 UM helgina urðu úrslit nokkurra leikjanna á 19. seðlinum nokkuð óvænt einkum sænsku leikjanna, svo og úrslit landsleiksins í París milli Frakka og Englendinga. Frakkar sigruðu með 1—0, skor- uðu úr vítaspyrnu eítir 19. mín. en enskir áttu kost á að jafna úr vítaspyrnu, en tókst ekki. Gauta- borgarliðin Gais og Kamraterna- Göteborg eru að ná sér á strik, bæði sigruðu um helgina, og eru á góðri leið með að verða örugg. Á sunnudag leika Fram og Þróttur, sem nú takast á um 3. sætið í Reykjavíkurmótinu. Fram hefur verið óheppið með leik- menn sína, því að nokkrir eru frá vegna meiðsla, en Þróttarliðið hefur harðfylgi og dugnað til þess að koma á óvart, og liðið lék miklu betur á mánudag gegn Val, en gegn KR í vikunni áður. England leikur nú 1 3. sinn síðan stríðinu lauk í Lissabon. Fyrst lék landsliðið þar 1945 og sigraði með 10—0, síðan aftur 1950 og þá sigraði það enn 5—3, en nú verður leikurinn án efa jafnari. Portúgalar stóðu sig vel gegn Þjóðverjum í vetur, töpuðu aðeins 0—3. í haust léku liðin norsku og sænsku, sem leika saman á sunnu dag, einnig og urðu úrslit þá: Fredr.—Vikin 5—1, Vál—Brann AIK 0 — Halmstad 0 Degerfors 5 — Kalmar 1 Göteborg 5 — Sandviken 2 Malmö FF 1 — Djurgárden 1 Norrköping 0 - - Hálsingborg 0 ■» Djurgárden 17 12 4 1 47-22 28 AIK 17 10 4 3 42-20 23 Halmstad 17 9 3 5 36-25 21 Hálsingborg 16 7 3 6 36-25 17 Degerfors 17 6 5 6 30-30 17 Norrköping 17 5 7 5 25-20 17 Malmö FF 17 6 4 7 28-26 16 Göteborg 17 5 5 7 24-28 15 Hammarby 17 6 5 6 20-20 15 Kalmar FF 17 7 1 8 29-44 15 GAIS 17 4 4 9 24-32 14 Sandviken 16 1 1 14 21-62 3 Fram — Þróttur 1 Portúgal — England 2 Viking — Fredrikstad 2 Brann — Válerengen 1 Sparta — Odd x2 Lilleström — Fram 1 2 Asker — Freidig 1 Ranheim — Sarpsborg 2 Skeid — Sandefjord 1 2 AIK — Halsingborg lx Degerfors — Djurgárden 1x2 Kalmar — Halmstad 2 Úrslitin 14. og 15. maí 1955: Allsvenskan Hammarby — GAIS Hovedserien A-riðill: Freidig 1 — Skeid 3 Brann 2 — Lilleström 0 Fredrikstad 4 — Odd 1 Válerengen 1 — Viking Fredrikstad 11 6 4 1 Fram 12 6 1 5 Odd 12 6 1 5 Viking 11 5 2 Válerengen 11 3 5 Brann 11 44 Lilleström 12 4 2 Sparta 12 0 5 ÞEIM fækkar nú óðum er voru á bezta aldursskeiði í byrjun þessarar aldar, og settu sinn svip á hið fagra fiskiver Húnaþings, Skagaströnd. Nýlega eru látin hjónin Karl Berndsen og kona hans Steinunn Berndsen, en um fimmtíu ára skeið var heimili þeirra ávallt þar í fremstu röð. Karl Berndsen var fæddur 11. september 1874 að Karlsminne í Höfðakaupstað. Voru foreldrar hans Fritz Hendrik Berndsen og Björg Sigurðardóttir. Faðir hans var danskur, er hafði ungur kom- ið til Skagastrandar, gerzt kaup- maður á Hólanesi; hann var stcr- brotinn maður. Móðir hans var húnversk, góðhjörtuð sæmdar- kona, er dó á bezta aldursskeiði. Karl fór eftir fermingu vetrar- tíma til náms hjá sr. Stefáni Jónssýni prófasti á Auðkúlu. Var hann síðar við verzlunarstörf á Blönduósi hjá Jóhanni Möller kaupmanni. Lærði hann þar bók- hald og öðlaðist þar snilldarfagra rithönd. Ráð Karls var þá nokk- uð á reiki; var hann mjög hugs- andi til Vesturheims, en áður en úr því yrði dó Júlíus bróðir hans þar, enda kynnist hann þá ungri reykvískri stúlku Steinunni Siem sen; hún var fædd 16. febr. 1871 í Reykjavík; voru foreldrar henn- ar Hinrik Siemsen kaupmaður, og Margrét fædd Stilling frá Rauders. Þau giftust árið 1896. Varð það Karli Berndsen hinn mesti gæfuvegur. Hófu þau bú- skap að Stóra-Bergi á Skaga- strönd, af litlum efnum, en með góða trú á framtíðina. Bráðlega gerðist Karl Bernd- sen kaupmaður á Hólanesi. Hafði hann mörg járn í eldinum, út- gerð, póstafgreiðslu og búskap. Það valt á ýmsu hjá honum, hann var ýmist fátækur eða efna- maður, en framkvæmdaþrá eða annan bar upp á sker, þá var hann fyrstur til að ýta á flot til hjálpar, því hann mátti ekkert aumt sjá. — Þar voru þau hjón samhent. Hún var hin hógværa kona, er haggaði aldrei lundu, er enginn gerði sér dælt við, en með góðleik sínum ávann sér hylli allra. Hjónaband þeirra var hið far- sælasta, og eignuðust þau 6 börn, er þau komu til þeirrar menn- ingar er þau höfðu löngun til. Heimili þeirra hjóna bar á sér mikinn menningarbrag og setti sinn svip á þjóðlífið í Höfðakaup- stað Þau hjónin bjuggu hin síðustu ár á Karlsskála í Höfðakaupstað. Þó heimili þeirra væri orðið fá- mennt á móts við það sem það áður var, mátti segja að á sumr- um væri þar fullt hús, börn og barnabörn, á kynnisferð til heim- ilis síns. Frú Steinunn Berndsen andað- ist 29. október 1953. Hnignaði þá heilsu Karls Berndsens óðum, og andaðist hann saddur lífdaga 15. desember 1954. Þau hjón gátu litið yfir langan lífsdag, er var þeim hamingju- samur. Ævikvöld þeirra var fag- urt við góð efni og ástúð afkom- endanna. Margur man lengi þessi góðu hjón. Pétur Ingjaldsson. Lappar 37-18 16 5 19-19 13 5 18-23 13 4 19-20 12 3 16-15 11 3 15-16 12 6 24-29 10 7 16-24 5 viku B-riðilI: Fram 1 — Sparta 0 Sandefjord 3 — Asker 1 Sarpsborg 3 — Larvik Turn 2 Strömmen 1 — Ranheim 2 0—0, Odd—Sparta 3—2, Fram— Sandefjord 12 7 3 2 22-18 17 Lilleström 2—4, Freidig—Asker Larvik T. 10 7 1 2 27-13 15 0—4, Sarpsb.—Ranh. 3—2, Sarpsborg 12 5 4 3 24-25 14 Sandef—Skeid 4—2, Háls.—AIK Skeid 9 6 0 3 22-14 12 1—1, Djurg.—Degerf. 6—2, Asker 11 5 1 5 19-18 11 Halmst.—Kalmar 3—0. Ranheim 11 3 1 7 14-23 7 Á sunnudag fara fram þessir Freidig 10 2 1 7 11-25 5 leikir: Strömmen 11 1 3 7 18-21 5 DAUÐADÓMI FULLNÆGT — EFTIR SJÖ ÁR LOS ANGELES, 16. maí — Caryl Chessmann, sem dæmdur var til dauða fyrir sjö árum fyrir mann- rán nauðgun og rán, verður tek- inn af lífi í rafmagnsstólnum 15. júlí n.k. Dómi hans hefir verið áfrýjað hvað eftir annað, en nú er komið að leiðarlokum. í fangelsinu hefir Chessman, sem er 33 ára að aldri, skrifað bók, „Cell 2455, Death Row“, sem hefir orðið metsölubók vestra. ÞÝZKI ljóða og óperusöngvarinn Dietrich Fischer-Dieskau og und- irle'ikari hans Englendingurinn Gerald Moore héldu hér tvo tón- leika á vegum Tónlistarfélagsins í Austurbæjarbíó. Fyrra kvöld söng Dieskau lög eftir Schubert, Schuman, Brahms og Hugo Wolf og | og síðara kvöldið tvo ljóðaflokka viljinn til að bjarga sér, brást eftir Heine, Swanengesang eftir aldrei. | Schubert og Dichterliebe eftir Skaphöfn Karls mátti segja að , Schumann. væri samofin af dönskum og ís- Um þessa tónleika er í raun lenzkum uppruna. Annars vegar,°g veru ekkert hægt að segja. kaupmaður í litlu fiskiveri, þar. Fullkomið! Fullkomið! Það eru ’ sem voru takmarkaðir möguleik- orðin sem hér eiga við, og gildir ar, og samkeppni við danska Það í raun og veru jafnt um báða Selstöðuverzlun á Skagaströnd, Þessa snillinga. Fer hér allt sam j en fjærri var allt nurl; hafði á an, sem skapar fullkomið sam- ! sér heimsborgarasnið í daglegum ræmi og hinn fegursta tónlistar- , háttum. Hann hafði stundum 30 flutning, list á hæsta stigi. til 40 á heimili sínu, og var allra I ★ manna veitulastur. En Þó að SÍÐARI tónleikar vikunnar voru bóndinn sé það, verður sú dyggð í Þjóðleikhúsinu, sinfóníuhljóm- eigi gjaldgeng nema konan vilji sveitin undiir stjórn Jóhanns svo vera láta. En hér var Karli Tryggvasonar og einleikari Þór- enginn vandi á höndum, hverrar unn Jóhannsdóttir. þjóðar eða stéttar menn er bar! Fáir íslendingar hafa enn lagt að garði. Frú Steinunn hafði lært fyrir sig hljómsveitarstjórn, enda heimilishald eins og bezt má er hljómsveit okkar aðeins fárra verða og var alúðleg við alla ara gömul. Jóhann Tryggvason heimamenn, og þá er að garði er enn ungur maður, og sjaldgæft bar, og vildi öllum gott gera;íað menn á hans aldri nái veru- háttvísi hennar brást aldrei. j legum tökum á því risahljóðfæri, Karl var reglumaður, enda sem kallað er sinfóníuhljómsveit. virti hann bindindi. Á góðum Verkefnin er Jóhann valdi sér stundum mátti segja að þessi voru dansar eftir enska tónskáld- fyrirmannlegi maður væri sem ió Holst, konsert eftir Róbert gamall aðalsmaður. En á hinu Schumann og sinfónía eftir Jan leitinu var þetta íslenzkur bóndi, Sibelius. Lék dóttir hans Þórunn er hafði ánægju af jarðagózi einleik í píanókonsert Schu- sínu, og góðhestum. Útgerðar- j manns. Það er vandfyllt sæti ' maður, er gat þrifið hendi til i Olavs Kiellands, en flestir munu I hvaða verks sem var ef við lá, j hafa undrazt hve Jóhann náði !á sjó og landi. Karl hóf ungur,góðum tökum á verkefnunum, j útgerð á vélbát, en það misheppn- j sem voru mjög erfið, og vitan- aðist. Hafnarmannvirki komu' lega niikils til ofviða svo óreynd- ! eigi fyrr en hans beztu ár voru, um og tiltölulega ungum stjórn- liðin, og aldurhniginn var hann! anda. í heild var flutningurinn er nýsköpunin hófst á Skaga-'Þó áhrifamikill, og má án efa strönd. Hefði hann þá verið á vænta mikils af Jóhanni í fram- i bezta aldursskeiði, mundi fram- j tíðinni. Hin 16 ára gamla dóttir kvæmdagleði hans hafa vel notið, hans lék hið erfiða verk Schu- sín, og þótt honum væri ljóst á manns með miklum yfirburðum fyrri árum, að aðrir staðir hefðu og furðulegu öryggi. Höfuðgall- upp á meiri möguleika að bjóða, j inn a þessum tónleikum var, að hélt hann tryggð við sína feðra- hinn uiigi og lítt þjálfaði hljóm- Frh. af bls. 24 arnir illa við, sem vilja lifa frjálsir úti í náttúrunni. Veiði í vötnum hafa Lappar einir átt frá ómunatíð. Nú koma heilir skarar hvítra manna, norð- ur eftir og taka formálalaust að . veiða í þeim. Stundum er veiði- réttur Lappanna jafnvel alger- lega véfengdur og hefjast af því málsóknir, þar sem Lapparnir . standa stundum illa að vígi, þar sem þeir kunna lítið til laga og réttar hvíta mannsins. Oft heyrði ég fréttir af því að bií'reiðar hefðu ekið á hreindýr og drepið þau eða stórslasað og . nýlega kom það fyrir, að járn- brautarlestin milli Narvik og Kiruna rann á hóp hreindýra og drap 30 þeirra. En versta hiið þeirrar siðmenn- ingar, sem Lapparnir læra af hvítu mönnunum kemur fram í því, þegar hópur ölóðra Lappa æðir um þorpin og brýtur allt og bramlar. ÆTLA EKKI AÐ DEYJA ÚT Líkur benda til þess að þjóð- ernisminnihlutar Lappa renni smámsaman við hinar ýmsu ráð- andi þjóðir. Þar sem þeir halda þó tungumáli sínu, er ekki víst að slíkt gerist með snöggum hætti. Og eitt er víst, að Lappar eru ekki „deyjandi þjóðflokkur". Fæðingartala meðal þeirra er mjög há og fer þjóðinni fjölgandi. Yfir líf Lappanna hefur fjöldi rithöfunda brugðið rómantískum blæ. Margir þekkja töfrandi frá- sagnirnar af hinum stóru haust og vor-flutningum. Slík rómantík þekkist vart í veruleikanum leng- ur. En ágætir listamenn hafa komið upp meðal Lappa sjálfra, sem sýna líf þeirra og sögu. Einn sá frægasti þeirra er Lappinn Skum, sem hefur gert mikinn fjölda málverka og mynda er gefa óvenjulega góða innsýn í líf þjóð- flokksins og sýna hið fagra og fjölbreytta land er hann byggir. - /Eskulfðssíða Frh. af bls. 23. og menningarsetur hans skoðuð. í Wolfsburg munu þátttakendur fá að skoða hinar frægu alþýðu- bifreiðaverksmiðjur (Volskwag- en-Werke) og gefst þeim þar tækifæri til að fylgjast með smíðum og samsetningu bifreiða. Að lokum verður aftur haldið til Hamborgar og flog'ið heim með flugvél frá Loftleiðum h.f. ÓDÝR FERÐ Er ekki að efa, að ferð þessi geti orðið fróðleg og skemmtileg. Ferðakostnaðinum er stillt mjög í hófi og er aðeins 4.500.00 kr., svo sem áður er getið. Er inni- falið í upphæð þessari flugferð- ir fram og til baka, allur ferða- kostnaður í Þýzkalandi, en þar mun verða ekið í stórri áætlunar- bifreið milli borga og staða, mat- ur og húsnæði. Nánari upplýs- ingar um tilhögun ferðarinnar gefa félög ungra Sjálfstæðis- manna út um landið. f Reykja- vík skrifstofa Heimdallar, FUS, Vonarstræti 6, sími 7103 eða skrifstofa Sjálfstæðisflokksins við Austurvöll, sími 7100. Þeir ungir Sjálfstæðismenn, sem áhuga kynnu að hafa fyrir að taka þátt í förinni eru beðnir að hafa samband við félög sín hið fyrsta, eða eigi síðar en 1. júní n. k. slóð. Karl var póstafgreiðslumaður, sveitarstjóri hefur hér valið sér of þung og viðamikil verkefni, rækti það starf af mikilii' aðeins er á færi þaulreyndra vandvirkni. Er hann hafði haft það á hendi í 50 ár, var hann sæmdur riddarakrossi Fálkaorð- unnar. Karl var tilfinningamaður, og þó hann deildi geði sínu við menn, þá brást aldrei, ef einni hljómsveitarstjóra að túlka. Vikar. BEZT AÐ AUGLfSA t MORGUNBLAÐINU Tlmarifið DULD flytur sannar frásagnir um dulræn efni, til vakningar, fróðleiks og skemmtunar, ungum sem gömlum. Fæst í flestum bóka- og blaðsölu- búðum og hjá afgreiðslunni, Miðteigi 2, Akranesi. ?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.