Morgunblaðið - 21.05.1955, Side 1

Morgunblaðið - 21.05.1955, Side 1
16 sáður ÍS ArgangKs 113. tbl. — Laugardagur 21. maí 1955 Prentsml!Js« Morgunblaðsins „Skiptið ykkur ekki aí því.. Bretland: Verkfallshótanir EERLÍN, 20. maí. — Full- trúar síórveidanna fjög- urra í Þýzkalandi koihu í dag saman til sins fyrsta fundar um sjö ára skeið tii þess að ræða um þá hækkun vegatolls sem yfir- völd í Austur-Þýzkaiandi hafa lagt á tuníerð íii Vesíur-Berlínar. Enginn árangur varð af þess- um fundi. En fuiltrúar Vestur- veldanna stungu upp á þvi að þýzku ríkisst jórrii rnar tvær i Þýzkalandi (austur- og vestur) skyidu ræða rnáiið sm á miili. Fulltrúi Rússa helt fast við það, að vegatoliurinn væri hreint inn- anríkismál Austur-Þýzkalands, sem Vesiur-Þjóðverjar ættu ekki að skipta sér af. — Reuter. — Eeuter. Það var sól og sumar... en dálitið kalt á „veilinum“ á fimmíu- daginn er Akrancs og Reykjavík léku. — Hér sést Ríkharður Jónsson (á miðri myndinni) skora 3. mark Akurnesinga er 15 mín. voru iiðnar af síð. hálfleik. Ólafur Eiríksson í markinu fær ekki að gert. Vörn Reykjavikurliðsins er rugluð — öll komin á annan \ allarhelminginn. Noregsförin hefst i ... og kosningar Béðir flokkar áhyggjufullir Lundúnum 20. maí. — Frá Reuter-NTB. YFIRVOFANDI eru nú í Bretlandi verkföll manna í tveim starfs- greinum. Er nú í ljós komið, að Verkamannaflokkurinn er farinn að óttast að óróinn innan verkalýðshreyfingarinnar geti crðið til þess að tryggja íhaldsflokknum sigur í kosningunum eftir viku, nema því aðeins að hægt verði að fresta verkföllum, er járnbrautarstarfsmenn og hafnarverkamenn hafa boðað. ÓHEPPILEGUR , kosningabaráttunnar. — Fimm TÍMI > sjöttu hluta af fylgi Verkamanna Ef verkföllin skella yfir, sem flokksins er að finna innan verka nú er óttazt, þá fara kosningarn- lýðsfélaganna og stjórn hans ar fram rétt eftir að verkfall er óttast nú, að fólk muni sjá, að hafið og annað ver'ður yfirvof- flokksaginn er ekki mikill þegar andi. Því hafnarverkamenn hafa hver hendin vinnur gegn ann- FORSETI ÍSLANDS og forsetafrúin, frú Dóra Þór- hallsdóttir, leggja kl. 12 á hádegi í dag af stað í Noregs- | för sína með Gullfossi, ásamt föruneyti sínu. Hin opinbera heimsókn for- setahjónanna hefst í Osló þeg- ar eftir komu skipsins þangað, 25. maí og lýkur henni 28. Forsetahjónin eru væntan- leg heim aftur úr þessari för hinn 11. júní næstkomandi. Þórður Jónsson (bröðir Ríkharðar) lék upp að markteig og skaut' KATJPMANNAHÖRN — Lögregl- — en Ólafur hafði lokað markinu og knötíurinn fór út af. ! an danska kallaði á mánudag- _ Ljósm. Mbl. Ólafur K. Magnússon.' inn UPP bíl nr- 19 bað hann i fara að Vesterbrogade þar sem kórsöngnum, enda eru útsetning- styttu eina — Stuttu síðar var aftur kallað: Allir aðrir bílar! _ Verið um kyrrt á ykkar stöðum!! eikur um vor Ágœtur leikur Akraness og Reykgavikur nteð sigri Akurnesinga sem KNATTSPYRNULEIKUR- INN á fimmtudaginn milli Akraness- og Reykjavíkurliðs bar fá merki þess að hér væri um vorleik að ræða. Þar gat að líta eldsnöggan samleik, gífurlegan leikhraða á stund- um og „dúndur“-skot, hnit- miðuð og örugg. Á fyrstu 7 mín. gerðu Akurnesingar tvö mörk og náðu við það svo miklum tökum á leiknum — og svo góðu forskoti, að sigur þeirra var aldrei í hættu. — 4 mörk gegn 1 urðu endanleg úrslit leiksins. * SUMARLEIKUR UM VOR Hér í Reykjavík hefur knatt- spyrnan verið með betra móti í vor, og Reykjavíkurúrvalið átti sannarlega góðan leik. Það hóf oft vel uppbyggð upphlaup — en þau voru alltaf stöðvuð af hinum „varnarhörðu“ Akurnesingum. Um Akranesliðið hefur verið sá orðrómur á kreiki í vor, að það væri langt frá því að vera eins sterkt og áður. En ég held að þeir þurfi ekki miklu að kvíða með svo sterka máttarstólpa sem Ríkharð, Halldór Sigurbjörnsson, Svein Teitsson, Guðjón Finn- bogason, Kristinn Gunnlaugsson og Þórð Þórðar og aðra menn einnig mjög góða. boðað verkfall á mánudaginn og járnbrautarverkamenn á laugar- dag. Bæði innan miðstjórnar Verka- mannaflokksins og miðstjórnar sambands verkalýðsfélaganna eru menn óánægðir með að verkfalls- hótanirnar komi á síðustu dögum Tveir létu lífið arn. ★ ÍIIALDSMENN íhaldsmenn eru og áhyggju- fullir vegna þess, að verkföll þessara tveggja stétta hafa éhrif á efnahag og útflutning þjóðar- innar. Hefur Eden kvatt til sín 5 manna nefnd frá miðstjórn al- þýðusambandsins til að ræða við þá um vandræðin. MAROKKO 20. maí — Fransk ir her- og lögreglumenn í Algier og Marokko voru kvaddir út og látnir vera til taks, vegna ótta um uppreisn í Frönsku-Marokko í sambandi við síðasta dag trúarhátíðar þar í landi. Var gripið til ýmissa varúð- arráðstafana þar í landi. En þrátt fyrir það urðu óeirðir á þremur stöðum og að minnsta kosti tveir menn létu lífið. Sameinað Danmörk: * LEIFTURSOKN Leikurinn gefur knattspvrnu- unnendum sannarlega góðar von- ir um sumarið. Hraðinn var mik- ill allt frá byrjun og samleikur- inn góður. Þó Reykjavíkurliðið hæfi leik náðu Akurnesingar fljótlega knettinum og léku upp. Ríkharður gaf til Péturs og hann fyrir markið og Ríkharður skaut leiftursnöggu og illverjandi skoti. 1:0 og 1 mín. liðin af leik. Á 8. mínútu lék Þórður Þórðar- son upp kantinn gaf til Ríkharðs er lék enn nær markinu, lagði fvrir Halldór, sern skoraði. 2:0 er 8 mín. voru af leik, — það veitir hverju liði öryggi og aukinn þrótt. Og sóknin hélt áfram. Nær all- an hálfleikinn mátti heita að Reykjavíkurmarkið væri í hættu — og þrivegis lá mjög nærri að skorað yrði. Tvívegis bjargaði Árni Njálsson v. bakv. Rvíkur. Við mark Akurnesinganna skeði í fyrri hálfleik lítið. Þó átti Gunnar Guðmannsson áffæta tií- raun úr aukaspyrnu á 18 metra færi. Annað átti Magnús í mark- inu auðvelt með að taka, enda var hann í essinu sínu þennan dag. Framh. á bÍ3. 9 Gjörið svo vel og fáið yður hrjósfsykur kóngur sagði 8 ára drengur við Friðrik Danakonung CJÖRIÐ svo vel og fáið yður brjóstsykur, konungur! sagði 8 ára gamall drengur við Friðrik Danakonung er hann kom í heimsókn í barna- skóla einn í fylgd með Coty Frakklandsforseta, sem nú er í opinberri heimsókn í Dan- mörku. Bæði konungurinn og for- setinn þáðu brjóstsykur af drengnum og þökkuðu honum mörgum fögrum orðum. En það hafTi hitzt svo á að dreng- urinn varð 8 ára þennan dag, og gat boðið hinum tignu gest- um „g»tt“, því móðir hans hafði gefið honum brjóstsyk- urdós í tilefni afmælisins. •k HÁTÍDASKAP Hin opinbera heimsókn Frakklandsiorseta til Danmerk- ur hefur þótt takast mjög vel. Dönsku hlöðin flytja langar frásagnir um heimsóknir hinna tignu gesta til skólanna og barna- heimilanna. Börnin voru í hátíða skapi og var margt til hátíða- brigða í skólunum þennan dag. ★ COTY í KENNARASTÓL Coty Frakklandsforseti sett- ist í kennarastólinn í einum kvennaskó'a, en þar var frönsku- tími. Lét hann nemendur lesa sitt móðurmál og hrósaði þeim mjög — en allir gestir höfðu gaman af þessum atburði. hlutlanst Þýzkaland MOLOTOF utanríkisráðherra hefur ítrekað, að fyrsta og aðalkrafa Rússa á væntan- legri f jórveldaráðstefnu verði, að sameinað Þýzkaland yrði hlutlaust. Hann sagði og, að það væri von sín að friðarsamningarnir við Austurríki yrðu undanfari sátta á sviði heimsstjórnmálanna. Þessi orð hans eru túlkuð svo, , að hann hafi fyrst og fremst haft Þýzkalandsmálin í huga. HERBRAGÐ í Bandaríkjunum hefur Know- land öldungadeildarþingmaður látið í ljósi þá skoðun, að næsta krafa Rússa verði að fá með ein- hverju móti því framgengt a3 Norðurlöndin verði hlutlaus og varnarlaus. Sagði hann að Rússar hefðu sérstaklega i huga sem „hlut- laus“ lönd Júgóslafíu, Þýzka- land, Noreg og Danmörku. Er ráðstefna þeirra og boð um aðstoð við Júgóslafa talinn einn liður í þessari herferð þeirra. Á HATIÐ FYRIR BORNIN Ingirid drottningu var ásamt frú Coty hoðið glas ai kampavíni á barnaheimili einu. Drottning- unni varð þá að orði: Fá nú börnin einnig eitthvað að drekka? Forstöðukonan gat fullvissað hana um að svo væri, því öll börnin fengu gosdrykk og kökur í tilefni dagsins. En nafntogaðastur er drengur- inn 8 ára, sem var svo hugvits- samur að hjóða konunginum og forsetanutn brjóstsykur. Sállmáli um menningaimál HAAG, 20. maí. — Noregur og Holjand hafa undirritað sáttmála á sviði menningarmála, að því er tilkynnt var í Haag í dag. Er sáttmáli þessi svipaður samning- um, sem Norðmenn hafa gert við Breta, Frakka og fleiri þjóðir um gagnkvæm kynni á menningu þjóðanna. Er það m. a. hugsað með stúdentaskiptum, styrkveit- ingum og ýmsum öðrum ráðum. — Reuter-NTB.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.