Morgunblaðið - 21.05.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 21.05.1955, Blaðsíða 5
r Laugardagur 21. maí 1955 MORGUNBLABIB i i T/L LEIGU er húsnæði, ca. 120 ferm. — Hentugt fyrir léttan iðnað eða vörulager. Upplýsingar í síma 80763. Sumarbústa&ur óskast leigður yfir sumar- mánuðina. Tilboð merkt: „704“, sendist afgreiðslu blaðsins sem fyrst. Atvinna Háskólastúdent með góða málakunnáttu, einkum í ensku og þýzku, óskar eftir atvinnu. Tilbboð sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudag, merkt: „Reglusamur". PSönfyr fil sölu Úrvals reyniviður, ribs, sól- ber, spírea. Baugsvegi 26 — sími 1929. Afgreitt eftir kl. 7 síðdegis. Saumakena sníður og mátar kvenfatnað heima hjá fólki. Til greina kemur vinna á saumastofu. Tilb. sendist Mbl., merkt: „Vön — 703“. — Geymið ) auglýsinguna. VauxhaBS Höfum til sölu Wauxhall ’46, 5 manna bifreið. Mætti borgast í ríkistryggðum skuldabréfum. Bílasalan Klapparstíg 37, sími 82032. Hafnarfförður Reglusamur sjómaður óskar eftir herbergi nú þegar. — Vinsamlegast hringið í síma 6144, milli kl. 7—8 í dag. Barnlaus hjón óska eftir 1—2 herbergja í B ÚÐ og eldhús. Má vera í kjall- ara. Tilb. sendist á afgr. Mbl. fyrir 28. þ. m., merkt: „Reglusöm — 694“. Róleg hjón með 1 barn óska eftir 2ja til 3ja herb. ÍBÚÐ helzt í Voga- eða smáíbúða- hverfinu. — Sendið tilboð merkt „10 — 698“ fyrir laugard. 28. þ.m. Sfúlka oskast Uppl. gefur yfirhjúkrunar- konan. — Elli- og hjúkrunar- heimilið Grund. Dodge Weapon sendibíll, með stöðvarplássi og nýrri vél. Ford junior 1046, í 1. fl. standi. BíIamiSstöSin Hallveigarstíg 9. Til sölu Siemens- Eldavál lítil, 2 hellna með bökunar- ofni. Tækifærisverð. Uppl. í Lönguhlíð 9, kjallara, frá 4—7 í dag. Höfum í dag mikið úrval af bílum til sýnis og sölu á staðnum. — BíIamarkaSurinn Brautarholti 22. Hús til sölu Húseignin Bræðraborg í Höfnum, sem er 90 ferm. timburhús, ársgamalt, vel viðað og glæsilegt, er til sölu Þetta er góður framtíðar- staður og góðir vinnumögu- leikar. Hæðin er tilbúin und- ir málningu og risíbúðin er að nokkru leyti innréttuð. Það er hægt að fá uppl. um þetta í síma 80550. Verðtilb. óskast í eignina og óskast það lagt inn á afgr. Mbl., fyrir 1. júní merkt: „Góð framtíð — 692“. Réttur er áskilinn að taka hvaða til- boði sem er eða hafna öll- um. — Karlmannaskór Fjölbreytt og ódýrt úrval. Stefán Gunnarsson Austurstræti 12. Stór og góður Sumarbústabur óskast til leigu. Tilboð send ist Mbl. fyrir þriðjudag — merkt: „Há leiga — 706“. Viuna 2 konur óska eftir skrif- stofu-ræstingu. —- Á sama stað er píanó til sölu. Upp- lýsingar í síma 81927. r (Jpphlufur með pilsi og svuntu, á granna konu, til sölu. Emn- ig ný, blá dragt á granna konu. Upplýsingar Hringbr. 86, uppi, til hægri. BARIMAVAGIM (Pedigree), vel með farinn, til sölu. Upplýsingar í Sam túni 10. Bifvélavirkjar eða menn, vanir bílaviðgerð um, óskast. Upplýsingar í síma 1909. — Hver vill leigja Iðnaóarhúsnæbi 40—50 ferm. Tilboð sendist blaðinu merkt: „X. — 699“. HalBo Óska eftir vinnu við keyrslu. Hef meirabílpróf. Tilb. sé skilað á afgreiðslu blaðsins fyrir mánudagskvöld, merkt „Vinna — 687“. 10—12 ára telpa óskast til Bamagæzlu Upplýsingar laugard. kl. 16 —18 í Suðurg. 31. 35—40 þús. kr. Lán óskast í stuttan tíma. — Góð trygging. Gott fyrir þann, sem ætlar til útlanda í sum arfrí. Tilb. sendist Mbl., — „Lán — 690“, fyrir 26. maí. Ibúð óskast 2—3 herb. og eldhús óskast til leigu. 4 fullorðnir í heim ili. Einhver fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Góðri umgengni heitið. Upplýsing ar í síma 81625. Skólapiltur óskar eftir HERBERGI sem næst verzlunarskólan- um. Helzt fæði á sama stað. Tilb. merkt: „Drengur — 419“, sendist Mbl., fyrir þriðjudag 24. maí. STÍLKA óskast á sveitaheimili í Döl um, í vor og sumar. — Má hafa með sér barn. Uppl. Ljósvallag. 26, uppi, frá 10 —12 næstu daga. Unglings stúlka óskar eftir einhvers konar Atvinnu í sumar. (Vön gróðurhúsa- störfum). Uppl. í síma 80383 milli 7—9 næstu kvöld. — NotuS Skósmíðasaumcvél til sölu, í ágætu lagi. Selst mjög ódýrt. Uppl. á skó- vinnustofunni, TIrðarstíg 9. Reiðhfól hefur verið skilið eftir í Nýja Bíó og er þar í óskil- um undanfarnar vikur. — Réttur eigandi er beðinn að gefa sig fram hið fyrsta og sanna eignarétt sinn. 8” afréttari 8” afréttari, til sölu á sann gjörnu verði. Mávahlið 39. Sími 81454. I Trilluhátur ca. 214 tonna, í góðu standi, til sölu á Hörpugötu 1, kl. 6—8. Barnastígvél með „innleggi", hentug fyr- ir börn, sem hafa signar iljar. — Lárus G. LúSvígsson Skóverzlun. Halló stúEkur takiS eftir. Maður óskar eft ir ferðafélaga, 25—80 ára. Tilb. ásamt mynd, sendist afgr. Mbl., merkt: „Félagi — 697“. Til sölu FORD Vörubíll ’30, i góðu lagi. Til sýnis á Kambsvogi 7, eftir kl. 5 næstu daga. Sími 80349. Eftirlœfi allra Fæst í næstu verzlun. K.Benediktsson&Cshf Hafnarhvoll. Sími 1228. TIL SÖLU Rafha eldavcl og EJna sanmavél. Upplýsinffar í síma 3735. Kominn heim Gnnnar Skaptason Túnþökur til sölu af góðu túni. Uppl. í síma 5460, milli kl. 3—6 síðdegis. — Munið. góðar túnþökur. — LítiS notuS, unierísk Einkabifreið (Ford), með sjálfskiptingu, útvarpi o. f 1. þægindum er til sölu. Til sýnis við Uthlíð 16 kl. 4—7 e. h. Tilboð ósk- ast á staðnum. Rafmagns- Verkfrœðingur óskar eftir atvinnu. L*yst- hafar sendi tilboð með uppl. um væntanlegt starf,' itil blaðsins, merkt: „Verkfræði ■ — 712“. Til sölu 4.500 fet 1x4" af nýju timbri og lítilsháttar af 1x414”. — Upplýsipgar í síma 82398. Landsyfirréttar- og hœstaréftardómar Sögufélagsins, árgahgur 1913, óskast. Hátt verð; — Sími 1897. Kvenmannsreiðhjól — Barnavagn Barnavagn og vandað, sem nýtt kvenmannsreiðhjól, til sýnis og sölu að Blómvalla- götu 13, 3ju hæð. I Hús — Sumar- bústabur — Lóð , til sölu. Uppl. eftir kl. 4 i dag og allan daginn á morg un, í síma 80258. Góður Fólkshíll árg. ’41—’46 óskast til kaups. Uppl. í Verzl. Rétt- arliolt, Réttarholtsvegi 1 — frá kl. 4—7 í dag. Kynning Er ein, finnst lífið tómlegt. Óska að kynnast reglu- manni 50—60 ára, með svip aða aðstöðu. Þagmælska. — Tilb. sendist Mbl., fyrir fimmtudag, merkt: „Fram- tíð — 715“. Tapað Tapazt hefur löng, rauð regnhlíf. Vinsamlega skilist til Kristjönu Þorkelsdóttur, Bröttugötu 3B, sími 5539.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.