Morgunblaðið - 21.05.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 21.05.1955, Blaðsíða 10
10 MORGUflBLAÐ Laugardagur 21. max 1955 CiœsiSegasta kvöldskemmtun ársins ilevi-Kabretí íslenzkra Tóna heldur skemmtanir í Selfossbíói n. k. sunnudag og verður fyrri skemmtunin klukkan 5 og seinni skemmtunin og dansleikur klukkan 9. ALLIR BEZTU SKEMMTIKRAFTAR OKKAR KOMA ÞARNA FRAM ni. a.: Kristinn Hallsson Sigurður Björnsson Alfreíí Clausen Jóhann Möller Sigurður Ólafsson TÓNA-SYSTUR Ingibjörg Þorbergs Jónatan Ólafsson Eygló Victorsdóttir Þórunn Pálsdóttir Soffía Karlsdóttir Skafti Ólafsson Ballett —Gluntasöngur Hin glæsilega hljómsveit Aðgöngumiðar í Selfossbíói. Kvnning nýrra danslaga — ný skopatriði.. Jan Moráveks leikur. Islenzkir Tónar Z 2V2 tonna ■ Fcrd-vöiubiireið til sölu Upp. hjá Byggingarfélaginu Brú h f. — Sími 6298. e ............................. (MMIIDDBMI ■ ■■■■■■*•••••■•••••<**.••••••■■•»■■■■•■■■■••■••• •«■■•***.••.■•** I 8TIJLKUR helzt vanar saumaskap, geta fengið atvinnu strax. ■ í Uppl. á mánudag hjá verkstjóranUm. Verksmiðjan Föt h.f. Hverfisgötu 56 — Sími 82130 Sumarbiistaður við Þingvallavatn til sölu. Uppl. í síma 82567. ■ i Óska effir íbúð | í þrjú eða fjögur herbergi, helzt í Reykjavík, en Seltjarn- ; arnes, Kópavogur eða Hafnarfjörður koma til greina. Fyrirframgreiðsla. — Tilboð merkt: „STRAX —695,“ sendist Morgunblaðinu. Fokheidar íbúðir Höfum lausar nokkrar 3ja herbergja íbúðir í fjölbýlis- húsi, sem er í smíðum. Stúlka ; óskast um næstu mánaðamót til afgreiðslu í einni af ? eldri vefnaðarvöruverzlunum bæjarins. — Uppl. ásamt I meðmælum, ef til eru, sendist afgr. Mbl. fyrir n. k. þriðju | dagskvöld merkt: „Framtíðarvinna —685“. íbúð til sölu í austurbænum á hitaveitusvæðinu, 4 herbergi og eldhús á hæð og 3 í risi, einnig fylgir stór bílskúr með kjallara. Ibúðin laus 1. okt. n. k. og selst milliliðalaust. Tilboðum skal skilað til afgr. Morgunbl. fyrir 25. þ. m. merkt: „1. október 1955 —686“. Óskum eftir nýlegum fóiksbifreiðum Ennfremur sendiferðabifreiðum model ’54 og ”55. Höfum kaupendur á biðlista. Bifreiðasalan Njálsgötu 40 Sími: 5852. IIIMMIMMIMtMIIIIIIBitKIMtBllllftlBlftlllllllllllllllli Vörubíll Notaður vörubíll í ágætu lagi, til sölu nú þegar. I. Brynjólísson & Kvaran IMokkra vana flakara : MANNVIRKI H.F. ; » . ; Túngötu 6 — Sími 81192 ■ f ■ e ■ . . - • * a «<p m ■■ m * • * » »« m « » ® •» t» p »*« ».<• t I /■■■cnvaao••!«•• »•«•••■■•■» •••■••»•••••■■••»»■■»» ■mi««•■••••••■ ••■••••••■ vantar í hraðfrystihúsið Kópavogi. — Uppl. hjá verkstjóranum, sími 7868. Eeglusöm stúlka, í fastri at- vinnu, óskar eftir 8T0FU Æskilegt að eldhús eða eld- unarpláss fylgi. Upplýsing- ar í síma 3394. Nú er í'étti tíminn til að velja sumarfötin. Hagkvæm ustu fatakaupin eru 8ÓLÍD ’55 föt stakir jakkar og buxur. —- Fjölbreytt úrval fyrirliggj- andi. Nýtt úrval tekið fram daglega. — • Stakar buxur í miklu Úrvali. Nýjustu snið. Léttar, þægi- legar. — Sumarbústaður Góður sumarbústaður óskast til kaups. Tiiboð sendist í pósthólf 411. Ibúð Á Seltjarnarnesi er til sölu ný íbúð 3ja herbergja á fyrstu hæð. Sér olíukynding. Eignarlóð. — Upplýsingar í síma 80623. GEFJUAI - IBUNN Kirkjustraeti 8. X BEZT AÐ AUGLYSA X T / MORGVNBLAÐINV T

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.