Morgunblaðið - 22.05.1955, Page 1

Morgunblaðið - 22.05.1955, Page 1
16 síður og Lesbók il árfangur 114. tbl. — Sunnudagur 22. maí 1955. Prentsml$J» Uorgunblaðsins Gróðurhúsastöðvarnar við íleykholtshver í Biskupstungum. Þarna eru um ooOO m undir gleri cg eingöngu ræktaðir tómatar og gúrkur. — (Ljósm. Har. Teits.) 60 lestir af tómötum cg 30 þiis. stk. af gúrkum áílega iramleidd í gróðar- hásnnam við Reykhoítshver ARIÐ 1896 var fyrsta gróðurhúsið byggt á tslandi. Var það Knudsen kaupmaður á Sauðárkróki, sem byggði það. Húsið var lítið og hitað með hrossataði um vortímann. Voru ræktuð í því skrautblóm og matjurtir. En árið 1924 byggðu þeir Bjarni Ás- geirsson og Guðmundur Jónsson 120 m- gróðurhús í hlýjum jarð- vegi og hitað með laugarvatni að Reykjuni í Mosfellssveit. Sama ár voru byggð tvö lítil gróðurhús, annað yfir hitaleiðslu þvottalaug- anna í Reykjavík og hitt í Gróðrarstöðinni í Reykjavík, kolahitað. Fyrstu tómatana hér á landi mun Óskar Halldórsson útgerðar- maður hafa ræktað inni í stofu 1913—14. Þegar forsetahjónin fóru í gær. Myndin er tekin um borð í Gullfossi. Á henni eru talið frá vinstri: Þórður Evjólfsson forseti Hæstaréttar, Jörundur Brynjólfsson forseti Sameinaðs þings, frú Ingibjörg Thors, forsetafrúin Dóra Þórhallsdóttir, Ásgeir Ásgeirsson forseti íslands og Ólafur Thors forsætis- ráðherra. — Sjá frétt á bls. 16. (Ljósm. Har. Teits.) Fonæihráðherra fslands og kanslari V.-Þýihalands shipl- ast á kveðjufií EFTIR að Þýzkaland öðlaðist af nýjti fullveldi sitt, sendi forsætis- ráðherra dr. Adenauer, ríkis- kanslara og utanríkisráðherra Sambandslýðveldisins Þýzka- lands, innilegar heillaóskir og vinarkveðjur frá íslenzku þjóð- inni og færði honum persónuleg- ar hamingjuóskir í tilefni af því, að hin langa og stranga barátta hans hefur nú borið svo glæsileg- an árangur. í svari dr. Adenauer, ríkis- kanslara og utanríkisráðherra, þakkar hann hjartanlega kveðj- urnar og segir að í samstarfi frjálsra þjóða tengi vinattubönd- in þýzku og íslenzku þjóðina saman. Frá forsætisráðuneytinu. Mló&uff uppreissa esð hrjótast út í Æltjier ALGIER 21. maí: — Einka- skeyti frá Reuter. Skemmdarverk og skæru- hernaður þjóðernissinna í Algier, Norður Afríku færist nú svo mjög í aukana, að svo má heita, að uppreisn hafi brotizt út. Franska stjórnin hefur ákveðið að senda aukið’ herlið á vettvang, og hyggst hún þannig bæla niður þenn- an mótþróa í Márum. Ráðuneyti Edgars Faure kom saman á sérstakan ráðuneytis- fund í fyrradag og hefur nú verið tilkynnt, að ákveðið sé að senda aukið herlið til Algier. Má vænta þess, að inn- an skamms verði 100 þús. manna heriið að verki í há- lcndi Norður Afríku. Notar liðið' öll hin fullkomnustu tæki. Má m. a. nefna það að fallhlífasveitir eru notaðar til að koma uppreisnarmönnum að óvörum. Það er stefna frönsku stjórn- arinnar, að beita öllum brögð- um og horfa ekki í kostnaðinn Nú eru gróðurhúsin á fslandi um 7,4 ha. að stærð og matiurtir jafnaðarlega ræktaðar í rúmum % gróðurhúsanna, en blóm í tæp- um þriðjungi, aðallega í nágrenni Reykjavíkur. Árið 1954 voru rúm lega 200 lestir af tómötum fram- leiddir og um 51 lest af agúrkum. Á þessu ári á Garðyrkjufélag íslands 70 ára afmæli. Hjá því hefur svo sem við er að búast á ýmsu gengið. En þrátt fyrir það má vafalaust rekja flestar þær breytingar, sem orðið hafa hér í garðyrkjumálum frá stofnun Garðyrkjuféiagsins til þess og starfsmanna þess. Hér á eftir verður lítillega I reynt að skýra frá uppbyggingu j og starfsemi garðyrkjustöðvanna ! við Stóra-Fljót í Biskupstungum. , En þar hefur á s. 1. rúml. 15 árum risið upp heilt gróðurhúsa- hverfi. við að bæla uppreisnina niður __0__ í fæðingu. Frakkar óttast að f ym s l helgi fór fréttamaður ef Þeíta mál yrði ekki tekið- IJ Morgunbl. austur að garð- fostum tokum i byrjun. megi yrkjustö8vunum við Reykholts- hver í Biskupstungum. Þar reka fimm garðyrkjubændur jafn- ^margar garðyrkjustöðvar, og eiga búast við að öll Afríka fari í bál. Olafur Sveinsson lega gúrku. garðyrkjubóndi virðir fyrir sér stóra og girni- samtals 5000 m2 undir gleri. Er þar eingpngu framleiddar gúrkur og tómatar. ★ UM s.l. helgi fór blaðamaður var sá, er fyrstur byggði gróð urhús að Stóra-Fljóti við Reyk- holtshver. Var það árið 1923 Not- aði hann laugarvatn úr hvernum, sem er í holtinu rétt fyrir ofan bæinn. Hús þetta var um 20 m2 og fékk Stefán um 600 kr. virði úr húsinu á ári. Ekkert seldi hann þó af uppskerunni. Þetta var fyrsta gróðurhúsið, sem byggt var í Biskupstungunum. Árið 1939 kom Þorsteinn Lofts- son, þá kornungur maður, austur með efni í þrjú gróðurhús, er voru fengin frá Hollandi. Voru húsin samt. 300 m2 Framleiðslan úr þessum húsum var seld á markað í Reykjavík. Síðan tekur hvað við af öðru og fjölgaði garðyrkjubændunum við Stóra-Fljót ört og stöðvarn- ar stækkuðu að sama skapú Reykholtshver, sem nú er grundvöllur mikilvægs athafna- lífs og framleiðslu, þótti áður hinn mesti hölvaldur. Segir sag- an að Skálholtsskólapiltar hafi reynt að kæfa hverinn með grjót- kasti. Olli hverinn iðulega skepnu dauða, er snjór var á jörðu að vetrarlagi. En hver þessi var sá fyrsti á íslandi, sem notaður hef- ur verið til að knýja rafstöð. Var skólinn raflýstur fyrir hvera- orku. Sú raflýsing er samt löngu úr sögunni nú. Nöfn þeirra fimm garðvrkju- bænda, sem þarna starfa eru: Kristinn Sigurjónsson Brautar- hóli, Ingvar Ingvarsson Birki- lundi, Ólafvir Sveinsson Víðigerði, Eiríkur Sæland Sjónarhóli og Ragnar Jónsson veitingamaður í Reykjavík, en hann á um 2000 m2 undir gleri, en Hjalti Jakobsson stjórnar stöð hans. Guðjón Björns Framh. á bls. 2

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.