Morgunblaðið - 22.05.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.05.1955, Blaðsíða 5
[ Sunnudagur 22. maí 1955 MORGVNBLAÐIB I TIL LEIGll risherbergi í Miðbæmim. — Reglusemi áskilin. Tilboð- um sé skilað á afgr. blaðs- ins fyrir þriðjudagskvöld, merkt: „Austurbær — 724“. VörubsSI 1*4 tonn í góðu lagi. Til sýnis og sölu á Kvisthaga ■ 21 sunnud. 22. maí kl. 2—5 e. h. Uppl. í síma 6923. Ávallt til ieigu: Vélskóflur Vélkranar Kranabílar Loftpressur Dráttarbílar og vagnar til þungaflutninga. Aðeins góðar vélar og vanir menn. Þungavinnuvélar h.f. Sími 4033. KEFLAVÍK Tilboð óskast í Plymouth 1947, sem skemmdist í á-, rekstri. Uppl. í Eignasöl- unni á mánudag. Höt'uni kaupendur að íbúðum. EIGNASALAN Sími 566 og 49. HjáSpið klindum Minningarkort Blindravina- félags Islands fást í verzl- uninni Happó, Laugavegi 66, Silkibúðinni, Laufásv. 1, Körfugerðinni, Laugavegi 166 og í skrifstofu félags- ins Ingólfsstræti 16. Geymslupláss á 1. hæð, upphitað, raka- laust, 25 ferm., nálægt Miðbænum. Tilboð sendist Mbl. fyrir 25. þ.m., merkt: „Sérinngangur — 727“. Sólrík 3ja herhergja ÍBÚÐ í steinhúsi við Miðbæinn með hitaveitu, til sölu eða í skiptum fyrir einbýlishús. Uppl. í síma 9621. Óska eftir að kaupa útungunarvél Upplýsingar í síma 9621. Góður BARNAVAGN til sýnis og sölu á Lauga- vegi 135, II. h. til vinstri. 6 manna bifreiðar til sölu Buick Super 1947 (einka- bifreið); Chevrolet 1946, ’47, ’48 og ’52; Ford 1946 og ’47; Mercury 1946, ’47, '48 og ’49; De Soto 1947; Plymouth 1947; Kaiser ’52; Oldsmobile 1947. Ennfrem- Ur ýmsar 4ra manna bifreið ar og eldri gerðir af pall- og fólksbifreiðum. Margar ofangreindar bifreiðar verða til sýnis á Bergstaða- stræti 41 frá kl. 2—6 í dag. TIL SHLU Chevrolet „hásing“ og felg- ur, 4 gíra kassi og 5 gíra kassi. Uppl. í síma 80511. 2 barnavagnar til sölu á Holtsgötu 7, Hafnarfirði. Sjómaður óskar eftir HERBERGI Tilboð, merkt: „Reglusemi — 719“, sendist afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld. HERBERGI til leigu. Tvær samliggj- andi stofur með sérinn- gangi, til íeigu 1. júní í nýju húsi á góðum stað í bænum. Uppl. í síma 81093. Tilboð óskast. TRILLA Sem nýr 18 feta trilluhát- ur með 4ra ha Stuart-vél, til sölu. Uppl. í síma 1508 kl. I—3 í dag. D R ACT S R tweed kambgarn gaberdine Kvenkápur, stutt'kápur. — Einnig Ijós karlmannatöt. NOTAÐ OG NÝTT Bókhlöðustíg 9. eða annað pláss, er 'komið gæti að sömu notum, óskast til leigu nokkra mánuði. — Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Innanbæjar — 707“. Vel með farið mofatímbur til sölu, %x6" og 1x4". — Uppl. á Hlíðarvegi 50, Kópavogi og sima 1278 milli kl 1 og 7 í dag. th-val af sumorkjólaefnum fallegum, ódýrum og góðum. Kápuefni, blátt og rautt. VERZL. SNÓT Vesturgötu 17. Til sölu lítill vafnabálur alveg nýr, á Nýbýlav. 12 A, sími 80098. Sumarhústaður óskast til leigu um lengri eða skemmri tíma í sumar, nær eða fjær Reykjavík. — Tilb. sendist í pósthólf 491, Reykjavík, fyrir 31. þ. m., merkt: „Sumarbústaður“. Atvinna Ungur maður, nýkominn af verzlunarskóla í London, óskar eftir góðri atvinnu. Tilboð sendist blaðinu fyrir 26. þ.m, merkt: „55 — 725“. TIL LEIGU 3ja herbergja risíbúð ásamt eldhúsi og baði. Trésmiður eða málari gengur fyrir. —- Æskilegt að leigutaki gæti veitt húshjálp eða vist í 4— 6 vikur. Uppl. í síma 2139 eftir kl. 2 á daginn. A BEZT AÐ AVGLÝSA J. T í MORGVNBLAÐINU T J Sjálfstæðisfélag Kopavogs heldur félagsfund sunnudaginn 22. maí kl. 2 e. h. í Barnaskólahúsinu í Kópavogi. Áríðandi mál á dagskrá sem félagsmenn þurfa að ræða og fylgjast með. STJÓRNIN CONTROL Aðeins Shell benzín með I.C A. kemur í veg fyrii glóðarkveikju og skammhlaup í kertum. Hreyfillinn fær því jafnari gang. skilar meiri orku og nýtir henzínið betur. Staðreynd en ekki staðhæfing Milljónir manna um allan heim nota Shell með I.C.A. Sí-aukin sala sannar ágæti þess. Ef þér notið enn ekki Shell með I.C.A., látið þá ekki dragast lengur að gera það. EINGÖNGU SHELL BENZÍN ER MEÐ I.C.A. FYLLiÐ Á — og finnið muninn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.