Morgunblaðið - 22.05.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 22.05.1955, Blaðsíða 12
MORGUN BLABIB Sunnudagur 22. maí 1955 12 Narriman í kvennabiiri KAIRO, 21. maí — Ein báran er ekki stök fyrir hinni fögru egypzku Narriman Sadek, sem gift var Farúk konungi. Nú hefur seinni eiginmaður hennar Ahdam Nakib tilkynnt opinberlega, að hann ætli að ganga að eiga aðra konu. Samt vill hann ekki gefa Narriman skilnað. Framkoma manns hennar grundvallast á því lögmáli Kór- ansins, að múhameðstrúarmenn mega stunda fjölkvæni. — Reykjavíkurbré? Framh. af bls. 9 tekið mikinn þátt í stjórnmálum og var félagsmálaráðherra í síð- ustu stjórn flokksins. Af þeim konum, sem eru í framboði fyrir íhaldsmenn, stend ur ungfrú Patricia Hornsby- Smith einna fremst. Hún er að- Stoðar heilbrigðismálaráðherra í núverandi ríkisstjórn Sir Ant- ony Edens. Við tvennar síðustu kosningar hefir hún borið sigur úr býtum í mjög tvísýnni bar- áttu í kjördæmi sínu, þar sem karlmenn voru í kjöri á móti henni fyrir Verkamannaflokk- inn. Um úrslit brezku kosninganna skal engu spáð. Brezku blöðin hafa talið kosningabaráttuna til þessa frekar daufa, og áhuga kjósenda í minna lagi. íhalds- menn unnu verulega á í bæjar- stjórnarkosningum, sem fram fóru fyrir skömmu í Englandi og Wales. Telja þeir það góðan fyr- irboða um úrslit þingkosning- anna. En Attlee og hans menn eru líka vongóðir, enda þótt þeir óttist nokkuð að klofningurinn í flokknum og átökin við Bevan í vetur, kunni að skaða hann. itœnwnem* mmmmmmmmmmnmMmMamrn-a Framh. af bls. 7 ára hlé á milli. Þá hafa Sigurður Greipsson og Guðmundur Ágústs son sigrað báðir 5 sinnum í röð. Aðgöngumiðar að 45. glímunni sem fram fer í kvöld, verða seld- ir við innganginn og ferðir verða frá Ferðaskrifstofunni kl. 8 í kvöld. Ármann sér um glímu- keppnina. — Kormækt Framh. af bls. 7 ur við hina innlendu fram- leiðslu. Og undanrennumjölið til viðbótar, ef svo ber undir. Bygg er hægt að rækta á sandinum með grasi, t. d. með sandfaxi en sandfaxræktunina tók ég upp ár- ið 1945. Sandgræðsluna tveim ár- um seinna. UM 15 HEKTARAR AF KORNÖKRUM Á SÁMSSTÖÐUM — Og hvað verða kornakrar þínir stórir í ár? — Ég hef 3,75 ha af byggi og sömu stærð undir hafra á sand- inum. En 6—7 ha alls heima á Sámsstöðum fyrir báðar tegund- ir. En hvernig fræræktin gengur fyrir mér, er ómögulegt að segja meðan sú ræktun fer fram á skjóllausu landi. Tilraunastarf- semin hefur gert mér kleift að koma ýmsu í verk, er hefði lent í undandrætti að öðrum kosti. SKJÓLBEUTI NAUÐSYNLEG TIL TRYGGINGAR Takmark fóðurframleiðslu til sveita er meiri fjölbreyttni, svo bóndinn verði sjálfstæðari með búfé sitt en áður. Skjólbelti, kornyrkja og grasrækt þarf að haldast í hendur. Þetta skapar þann grundvöll, sem aukin bú- menning þarf að byggjast á. Skjólbeltarækt er framtíðarverk eins og önnur skógrækt. Með því að taka virkar framkvæmdir á hverju býli varðandi það að fá skýld svæði, bætum við ræktun- arskilyrði og aukum öryggi allra fóðurframleiðslu. V. St. 4—5 herbergja ibúð ; . I I oskast til leigu. Fernt fullorðið í heimili. — Tilboð ; ; ; ; merkt: „723“, sendist blaðinu fyrir 25. þ. m. ócafe m « * * m * m • » c v m sb ■ u e a s u s s a aH'S^rn#m iMnMt mSncjól^ócapé Jn^ótjó Gömlu og nýju dansarnir í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. Sími 2821. Vanfar MÁLARA ■ ■ ■ eða menn vana málun. — Uppl. í síma 381, Keflavík, ! ■ frá kl. 7—8 e. h. i m m a T * '•W !» a ■ B BB 3 • • m Q IM U ■ ■ IBðEKIIiSAir- ■ n Mæðtndagurinn er I dng Blómabúðir opnar frá kl. 10—2. R Félag blómaverzlana í Eeykiavík j VETRARGARÐURINN DANSLEIKUR í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. HLJÓMSVEIT Baldurs Kristjónssonar. Miðapantanir í síma 6710 eftir kl. 8. V. G. rn K.C!« ■ ■ £-.& K I IWlÉ wmm Gömlu dansarnir DANSLEiKUR að Þórscafé í kvöld klukkan 9. Kvintett Jóns Sigurðssonar ieikur. Aðgöngumiðasala frá kL f-—7. í kvöld kl. 9. — Miðar frá kl 8. Sigurður Ólafsson syngur. Hljómsveit Svavars Gests. Nýja hljómsveitin leikur frá kl. 3,30—5. Reykjovíkurmótið heldur áfram í dag kl. 2 á íþróttavellinum Þá kcppa: Fram — Þróttur Dómari Þorlákur Þórðarson. A morgun, mánudag, kl. 20 30, keppa: Valur — Víkingur Dómari Halldór Sigurðsson. MÓTÁNEFNDIN Maí 1955 Á hverju kvöldi kl. 9 e. h. leikur > Hljómsveit Aage Lorange > Dægurlagasöngvari Adda Örnólfsdóttir Á hverjum degi. Matur frá kl. 12—2 Síðdegiskaffi frá kl. 3—5 Kvöldverður frá kl. 7—9 ★ Hljómsveit Aage Lorange leikur í síðdegiskaffinu í dag frá kl. 3,30—4,30 ★ 1 £ i ÞÝZKI SAMKÓRINN ■ Hvöt Sjólistæðis- | SINGGEMEINSCHAFT DES STÁDTIDSCHEN GYMNASIUMS BERGISCH GLADBACH ■ % kvennaiélagið \ SAMSÖNCUR heldur aðalfund í Sjálfstæðishúsinu mánudaginn 23. þ.m. 3 klukkan 8,30 síðdegis. ■ a í Austurbæjarbíói í dag klukkan 3 e. h. ■ DAGSKRÁ: « 1. Venjuleg aðalfundarstörf. Aðgöngumiðar fást í Austurbæjarbíói. 2. Önnur mál. | ■ ■ Samsöngurinn verður ekki endurtekinn. i R ■ ■ • Kaffidrykkja. STJÓRNIN | MARKtJS Eftír Ed Dodd I WON’tT but ip mark > BARWfJV I MEANWMILÉ, PAR UP THE PEAK But as barney gets INTO SHOOTING POSITION.. 1) — Það var gott að við höfð-1 um auka-myndatökuvél. 2) — Því að mig langar sjálfa I til að taka nokkrar myndir með I aðdráttarlinsu. 3) — Það er heldur ekki víst i — Freydís, farðu ekki svona að geiturnar bíði eftir þeim I tæpt. Klettarnir eru glerhálir og Bjarna og Markúsi. I hættulegir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.