Morgunblaðið - 24.05.1955, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 24.05.1955, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 24. maí 1955 ] np m\ lpgu S A.MEIGINLEGT okkur mönn- U|m er að eiga minningar. Um- iæðu- og umhugsunarefnin eru tengd þeim. j Við lát vinkonu minnar, Mar- grétar Jónsdóttur, vakna ljúfar og.kærar minningar í huga mér. Mihningar um góða og göfuga konu, sem af alúð og kærleika leysti sitt hlutverk Frá fyrstu hernsku geymist í huga mér myndin af vökulli móður við sjúkrabeð ungs sonar. Móður, sicm af ástúð hjúkrar, hjálpar og líuggar á þann hátt, sem aðeins 4óð móðir getur gert. Skaftafells- slurnar, af frásögnum, buðu ikki upp á allsnægtir í verald- um skilningi á seinni hluta uldarinnar, sem leið, en þær sköpuðu fólk og menningu. Dag- legt stríð og strit þroskaði og göfgaði. Úr þessum jarðvegi var liin látna sprottin. ■ Hún var fædd að Söndum í Meðallandi V. júní 1865. Foreldr- aíi hennar voru Jón Jónsson frá Íangholti í Meðallandi og kona Ijans, Guðrún Magnúsdóttir þi'ests í Meðalfellsþingum, Jóns- sbnar, Magnússonar Ketiissonar sýslumanns. Móðir Guðrúnar var Jfannveig Eggertsdóttir, Bjarna- sonar, Pálssonar landlæknis. Átti hún til góðra að telja. Margrét ólst upp við venjuleg sveitastörf í heimahögum. Starfs- vilji og frábær dugnaður ein- kenndu hana. Hún leiðbeindi ferðamönnum yfir Kúðafljót og taldi sig allt til efri ára líklega tit að kunna að „velja vatnið“ þ. e. að leiðbeina í hinum sí- breytilega vatnaflaumi. Árið 1891 giftist Margrét 11 ænda sínum og æskufélaga, Þorsteini Þorsteinssyni, síðar kaupmanni í Keflavík. Þau hjón hófu búskap á Eyrarbakka, þar sem Þorsteinn sál. stundaði jöfn- mn höndum sjóróðra og verzlun- asrstörf. Þar eystra dvöldu þau í 12 ár, en fluttu þaðan til Kefla- v'íkur, þar sem Þorsteinn sál. starfaði við Duus-verzlun þar til llann hóf eigin verzlunarrekstur. Þau hjón eignuðust 6 börn. Þt jú eru láíin en eftir lifa Guð- xún og Þórey, báðar búsettar í Keykjavík og Elías, forstjóri í Keflavík. Auk þess ólu þau hjón upp dótturson sinn Martein Jón, nú kaupmann í Keflavík. Líf og starf var helgað heim- ijmu. Heimili þeirra hjóna var óvenjulegt. Lagt um þjóðbraut þvera. Þar var komið, dvalið og iarið eftir eigin valí. Þar var höfðingjasetur. Gestrisnin frábær og áreiðanlega fylgja hlýjar hugs anir marga, sem nutu hennar, hinni frábæru heiðurskonu nú við leiðarlokin. Fléimilið var skóli. Dagleg mál voru rædd af hupursleysi. Hlutirnir nefndir réttum nöfnum til skilningsauka fyrir viðitakendur. Ég réðist ungur til starfa hjá þ'eim sjónum. Betra fólki hef ég ekki mætt. Á Margréti leit ég sem aðra móðir. Framkoma henn- ar við mig var dásamleg. Fyrir allt sem hún gerði mér, konu jminni og börnum gott, bæði í orðum og atlæti, þökkum við af hjarta. Dugnaður, starfsorka og fram- ar öllu starfsvilji, var aðalsmerki hinnar látnu. Ekkert mátti vera óleyst, sem framkvæma þurfti. íþin látna fór ekki varhluta af sjúkdómum. Bæði hún sjálf og börnin stríddu við sjúkdóma, sem hefðu verið ofraun hverjum meðalmanni. Þeim tók hún með hugprýði og skilningi hins sann- trúaða manns. Hún var trúkona mikil, en veifiskati engin. Eftir að Margrét missti mann sinn árið 1939 bjó hún áfram við r^usn og skörungsskap, þar til Marteinn uppelclisfeonur: hfennar, og kona hans, Elín Ólafsdóttir, •tókú* 'vlð" búsforráðúmr ’ DValdi w-. WmBSm niVdi'r^. hún þá með þeim eða dætrum sínum í Reykjavík öðru hvoru Síðustu mánuðirnir voru erfið- ir sjúkdómsdagar, bornir af ró- semi og hugprýði. Dvaldi hún þá á heimiii dóttur sinnar, Þóreyjar, og þar hjálpuðust þær systurnar og venslaíólkið allt að um að reyna að létta henni sjúkdóms- birðarnar. Nú er hin trúaða kona gengin á fund feðra sinna. Þar mun hún uppskera ríkulega að hætti hins góða sáðmanns. Blessuð sé minning þín. Þ. St. E Þorsfelssí! i. Siprðs- son kosltsn ism- dæmisismplar VORÞING umdæmisstúkunnar nr. 1 var haldið í Reykjavík dag- ana 7. og 8. maí 1955. Þingið sátu 86 fulltrúar úr um- dæminu. Miklar umræður urðu á þing- inu um það ástand, sem nú ríkir hér á landi hvað snertir áfengis- neyzlu og vínveitingar. Meðal þeirra samþykkta, sem þingið gerði, var áskorun til framkvæmdanefndar umdæmis- stúkunnar um að hefja í Ríkisút- varpinu og víðar öfluga áróðurs- starfsemi gegn áfengisbölinu og að leita samstarfs við stórstúku íslands og áfengisvarnaráð um auknar áfengisvarnir og boðun bindindis. Einnig voru samþykktar svo- hljóðandi tillögur: „Vorþing umdæmisstúkunnar gerir þá kröfu til hlutaðeigandi aðila, að framfylgt sé til fulln- ustu því lagaákvæði, að ungling- um innan 21 árs aldurs sé ekki veitt vín í veitingahúsum. Telur þingið nauðsynlegt að allir, sem vín er veitt á slíkum stöðum, hafi í höndum aldursvottorð í vegabréfs formi“. „Þar sem reynslan hefur sýnt, að vínveitingar við hina svo- nefndu bari, leiða til síaukinnar áfengisneyzlu, skorar vorþing umdæmisstúkunnar á fram- kvæmdanefnd stórstúkunnar og áfengisvarnaráð að beita sér ein- dregið fyrir banni gegn slíkum veitingum“. Framkvæmdanefnd umdæmis- stúkunnar skipa nú: Þorsteinn J. Sigurðsson um- dæmistemplar, Þórður Steindórs- son umdæmiskanslari, Svanlaug Einarsdóttir umdæmisvaratempl- ar, Maríus Olafsson umdæmisrit- ari, Páll Kolbeins umdæmisgjald- keri, Jón Kr. Jóhannesson um- dæmisgæzlumaður unglinga- starfs, Karl Karlsson umdæmis- gæzlumaður löggjafarstarfs, Bjarni Halldórsson umdæmis- fræðslustjóri, Kristjana Ó. Bene- diktsdóttir umdæmiskapellán, Jón Hjörtur Jónsson umdæmis- fregnritari, og Sigurður Guð- mundsson íyrrverandi umdæmis- templar. Umboðsmaður stórtemplars var kjörinn Gísli Sigurgeirsson, vðrkStjóli' í Háfháffirði.'.. Nemeiiíla- tóiileikar Tónlist- arskólans annað kvöld NEMENDATÓNLEIKAR Tón- listarskólans verða haldnir ann- að kvöld í Austurbæjarbíói. Efn- isskráin er mjög fjölbreytt að vanda. Fjórir nemendur, sem allir Ijúka fullnaðarrpófi, tveir, fiðluleikarar og tveir píanóleik- arar spila á tónleikunum. Einar G. Sveinbjörnsson og Herdís Laxdal leika úr fiðlu- konsertum eftir Mendelsohn og Mozart. Kristinn Gestsson og Ketill Ingólfsson píanóleikarar spila verk eftir Cecar Franck og Beethoven (Appasionata). — Auk þess leika yngri nemendur. Það þykir alltaf talsverður viðburður í tónlistarlífi bæjarins þegar skólinn heldur nemenda- tónleika á vorin, enda hafa þar margir beztu hljóðfæraleikarar okkar, sem stundað hafa nám í skólanum komið opinberlega fram í fyrsta sinn. Hafa margir haft ánægju af að fylgjast með þróun þeirra, og svo mun enn verða. Skólanum verður slitið um næstu mánaðamót og er hann þá búinn að starfa í 25 ár. Á þess- um tíma hafa orðið stórkostiegar framfarir • tónlistarlífi þjóðar- innar og á skólinn þar mestan þátt í. Flestir beztu tónlistar- menn okkar hafa stundað þar nám og án skólans væri hér engin sinfóníuhljómsveit. Ann- ars skal ekki farið nánar út í þetta að bessu sinni. 25 ára af- mælisins verður minnzt á ýms- an hátt. þióða Evrópn j E&ða fír fyrsfu ferSina fil Laxemburg FLUGFÉLAGIÐ Loftleiðir hefur nú hafið vikulegar flugferðir til Luxemborgar, með viðkomu í Gautaborg og Hamborg. Flugleið þessi var vígð um s. 1. helgi með því að flugvélin Edda fór fyrstll ferðina. Sem farþegi í þessari fyrstu ferð var m. a. flugmálaráð- herra Ingólfur Jónsson o. fl. Var tekið hátíðlega á móti íslenzkn flugvélinni í þessari fyrstu ferð. aukinni samskipta milli íslands og Luxemborgar. \ Flogið var um Gautaborg og : Hamborg, en þar var gist um j nóttina. Sendiherra ísland í ! Þýzkalandi Vilhjálmur Finsen, tók á móti véiinni á flugstöðinni í Hamborg. TIL LUXEMBORGAR Á sunnuaagsmorgun var hald- ið til Luxemborgar og lent þar eftir tæpl. tveggja klst. flug. — Bankamannafundur Framh. af bls. 1 Umræður fóru rfam um spari- fjársöfnun skólabarna, en eftir þeim upplýsingum er fram komu hefur starfsemin gengið vel, enda afráðið af stjórn Landsbankans að halda henni áfram og auka hana. „POSTGIRO" STOFNANIR Síðasta málið, sem fundurinn tók til meðferðar var um póst- greiðslukerfi. Var samþykkt til- laga um málið þar sem samvinnu nefndinni var falið að athuga hvort íslenzkir bankar og spari- sjóðir geti ekki á hagkvæmari hátt en póstþjónustan, tekið að sér samskonar afgreiðslur og þær, sem „postgiro“-stofnanir annast erlendis. FULLTRÚAR Á LANDSFUNDINUM Fulltrúar á fundinum voru eft- irtaldir menn: Jónas Magnússon Patreksfirði, Árni Böðvarsson Akranesi, Kristján Jónsson Akureyri, Ólaf- ur Böðvarsson Hafnarfirðí, Gunn- ar Runólfsson Raugárvallasýslu, Gunnar Grímsson Blönduósi, Sigurður Pétur Björnsson Húsa- vík, Magnús Jónsson Borgarnesi, Tómas Zoéga Norðfirði, séra Magnús Guðmundsson Ólafsvík, Snæbjörn Thoroddsen Rauða- sandshreppi, Barðastr., Valgarð Blöndal Sauðárkróki, Þorsteinn Víglundsson Vestmannaeyjum, Steinn Ágúst Jónsson Flatey, Breiðafirði, Guðmundur Guð- mundsson Keflavík, Halldór Finnsson Grafarnesi, Hörður Þórðarson Reykjavík, Ásgeir Magnússon Reykjavík, Sæmund- ur Guðjónsson Borðeyri og Sig- urjón Valdimarsson Svalbarðs- eyri. Fulltrúar bankanna voru: Árni Sigurjónsson og dr. Jóhannes Nordal fyrir Landsbanka íslands, Gunnlaugur Björnsson, fyrir Út- vegsbanka íslands, Haukur Þor- leifsson, Búnaðarbanka íslands, Jón Sigtryggsson, Iðnaðarbanka Islahdá'.'.............• ---- Victor Bodsen samgöngumálaráð- herra Luxemborgar heldur ræðu. Á flugstöðinni þar Var margt manna samankomið til að fagna komu „Eddu“ (flugvélar Loft- leiða) þangað, í hennar fvrstu ferð, en áætlað er að fljúga þang- að vikulega. Viðstaddir komu „Eddu‘“ voru m. a. Victor Bodson samgöngu- málaráðherra, Picrre Hamer stjórnarfulltrúi, Pétur Benedikts- son, sendiherra, Fernand Loesch forseti flugfélags Luxemborgar og fulltrúar blaða, útvarps o. fl. Meoal þeirra sem voru með „Eddu“ í þessari ferð voru Ing- ólfur Jónsson flugmálaráðherra, Agnar Kofoed-Hansen, flugmála- ÁTTA STUNDIR MILLI IIÖFUBBORGANNA Fórust honum m. a. svo orð: Þetta er merkisdagur í sögu auk- inna samskipta milli þessara tveggja litlu landa, Luxemborg- ar og íslands. Á þessum degi hef- ir sterkur hlekkur bæzt í þá keðju, er tengja á þessi ríki sam- an — áætlunarferðin gerir það að verkum, að það tekur aðeins átta stundir að komast á milli höfuðborganna, Reykjavíkur og Luxemborgar. Fyrir þrem árum síðan hófust viðræður um loftferðasamning- inginn milli ríkjanna. Okkur grunaði ekki þá, að skipulagning og framkvæmd áætlunarferð- anna myndi ganga svo fljótt fyrir, sig, en loftferðasamningurinn, sem lagði lagalegan grundvöll að flugferðunum, var undirritaður, í Reykjavík 23. okt. 1952. Er samningurinn var undirrit- aður hafði ég nokkurt færi á að dáðst að náttúrufegurð íslands og þeim miklu möguleikum, er ís- land hefir til að verða fjölsótt ferðamannaland. Vonandi verð- ur þessi nýja flugáætlun snar, þáttur í auknum íerðalögum landa í m.illi, en einmitt þetta skiptir miklu þau tvö lönd, er hér eiga hlut að máli. , LOFTIÐ FRJÁLST j Einmitt vegna þessa hefir Lux- emborg alltaf verið eindregið fylgjandi því, að flugfélög hefðu frjálsari hendur — fjölmörg lönd héldu þessu mikið á lofti fyrir fáeinum árum, en hafa nú horfið frá þeirri stefnu eingöngu vegna eigin hagsmuna og algjörlega i trássi við alþjóða samþykktir. „Ég vil að lokum óska þess ein- læglega, að flugáætlunin Reykja- vík—Luxemborg gangi sem allra bezt — það mun sanna öllum heiminum, að smáþjóðirnar eru fyllilega samkeppnisfærar á sviði flugsins þrátt fyrir allar þær tálmanir, sem stöðugt eru lagðár í veg fyrir þær.“ EIGA MARGT [ SAMEIGINLEGT Ingólfur Jónsson flugmálaráð- herra flutti því næst stutt ávarp. Framh. á bls. 4 | —----------------- ) Ingólfur Jónsson flugmálaráð- herra heldur ræða í fiugstöðinni í Luxemborg. I stjóri, Kristján Guðlaugsson for- maður stjórnar Loftleiða, Alfreð Elíasson framkvæmdastjóri Loft leiða og fleiri af ráðamönnum Loftleiða. j Virðuleg móttökuathöfn fór fram í Flugstöðvarhúsinu. Samgöngumálaráðherra stór- hertogadæmisins, Victor Bodson, flutti ræðu í tilefni af opnun flug áætlunarferðanna milli Luxem- borgar og íslands. Lýsti hann ánægju sinni yfir þeim mögu- relkttm; er fefðir þessar gæftr tíl Skemmfi- og uræðu fundur Foreldrafé- lags Laugðmesskóla SKEMMTI- og umræðufuncl heldur Foreldrafélag Laugarnes- skóla, miðvikudaginn 25. maí kl< 8,30 í Laugarnesskólanum. Dag- skrá er sem hér segir: Hljóðfæraleikur, börn úr skól- anum skemmta. — Loftur Guð- mundsson rith. ræðir við Skeggj^ Ásbjarnarson kennara um leik- starfsemi í skólanum. — Börn úfl skólanum lesa upp. — Hvernig geta foreldrar_ aðstoðað börn síA við starfsval: Ólafur Gunnarsson, sálfræðingur. Frjálsar umræður, Allir foreldrar og kennarar vel- komnir. ForeldrafélagsstjórniH væntir þess að foreldrar fjöl- menni, þar sem þeim gefst héfl kostur á að kynnast menningatl og uppeldisstárfi, sem skólinnj hefur með höndum utan hinna( eiginlegu kennslustunda, svo sení hljóðfæráléik og leik'sfarlsehli. 'J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.