Morgunblaðið - 24.05.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 24.05.1955, Blaðsíða 15
,r«mn í I mm^nnrrn^n.cmnnrnl ........................................... | ......................................... . Þriðjudagur 24. maí 1955 MORGVNBLAÐiB 1S 1 Loftpressur Þungaflutningatæki ávallt til leigu. — Pantið með fyrirvara. — Pantauir afgreiddar í sömu röð og þær berast. Almenna byggingafélagib h.f. Borgartúni 7 — Sími 7490 Þessi ágætu sjálfvirku oliukynditæki eru fyrirJiggjandi i stærðun- um 0.65—3.00 gall. Verð með herbergishitastilli, vatns og reykrofa kr. 3995.00 QLÍUSALAN H.F. Hafnarstræti 10—12 Símar: 81785—6439 ‘ iWgsgQí íb a a a • b o e ■ k a s b a ■ jb a a M ■ p. » a a «s « ¥INNA i | Hreingerningar Vanir menn. — Fljót afgreiðsla. feími 80372. —- Hólmbræ'ður. | Hreingerningar & gluggahreinsun Sími 1841. Hreingerningar! * Vanir menn. Fljót og góð vinna. Sími 7892. ^ Hreingerninga- miðstöðin Sími 6813. Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. o a * m a mmmmmmmmmmam m Félagslíf Farfuglar! Farin verður skógræktarferð á Þórsmörk, um Hvítasunnuna. — Uppl. og farmiðasala verður í skrifstofunni í gagnfræðaskólan- um við Lindargötu, þriðjudags- og fimmtudagskvöld kl. 8,30—-10,00. —1 -EPJtlíBt-awu » m m 9 wtr* « ssaaaaaa Samkomur Garðrósir 11 Og fund Rósastilkarnir eru komnir. stykki af vafningsrósum. Höfum einnig nokkur Gráðrastöðin Birkihlið við Nýbýlaveg, sími 4881 Jóhann Schröder. Hafnarfjörður! } | Morgunstjarnan nr. 5 I Daníelsber nr. 4 í j halda sameiginlegan | [ kvöld kl. 8,30. Á fundinum mætir I | sendimaður hástúkunnar Karl Wennberg. Sameiginleg kaffi- drykkja eftir fundinn. Templarar, fjölmennið. — Æðstu templarar. VindásbltS Stúlkur, sem hafa áhuga á að komast í Vindáshlíð yfir Hvíta- sunnuna, gefi sig fram í KFUM- K húsinu milli kl. 5 og 7 í dag og á morgun. i Reykvíkingar N ærsvcitaments 5 Sement við skipshiið Skip með sementsfarm er væntanlegt hingað til Reykja- víkur í dag. — Sement verður selt við skipshlið meðan á uppskipun stendur. — Kaupendur geri svo vel að hafa samband við skrifstofu vora. Jíituiin h.f., Byggingavörur Vöruskemmur við Grandaveg, Sími: 7080 — Reykjavík. Læknar segja að hin milda PALMOLIVE sápa fegri hörund vðar á 14 dögum gerid adeins þetta 1. Þvoið andlit yðar með Paliaolive sápu ? Núið íroðunni um andlit yðar í 1 mín. S. Skolið andlitið. Gerið þetta reglu- lega í þrjá daga. Telpa vill taka að sér smá snún- inga og að gæta barns. — Uppi í síma 81837. Reglusamur, eldri maður óskar eftir að Kynnast hraustri, roskinni konu á aldrinum 50—60 ára, sem hefur lítið herhergi. Tilboð merkt: „Iðnaðarmaður — 756“, sendist afgr. Mbl., innan einnar viku. Palmolive iimiheldur enga dýrafeiti Framleidd í Englandi _ • Hreinust, endingarfeezf • Gerir hörund yðar yngra og mýkra Aðeins bezta iurtaf eiti er í PALMOLIVE sápu Aðalumboð: O. Johnson & Kaaber h.f. Skrifstofur vorar verða lokaðar eftir hádegi í dag, vegna jarðarfarar. Sölumiðstöð Hraðfrystihúsanna. GÆFA FYLGIR Srálofunarhringunum fré Sig- urþór, Hafnarstræti. — Sendir gegn póstkröfu. — Sendið né- kvæmt mél. — Húseignln Tjnrnnrgnla 16 eign d/b Þuríðar Bárðardóttur er til sölu. — Húsið er 125.08 ferm., 3 hæðir, kjallari og ris. — Á hverri hæð er 4ra herb. íbúð, í kjallara 3ja herb. ibúð. í risi 2 herb., 2 baðherbergi, þurkloft og geymslur. Eignarlóð. Hitaveita. — Tilboð í eignina alla eða einstakar íbúðir hennar óskast send fyrir 6. júní n. k. til Ólafs Jóhannes- sonar próf., Aragötu 13, sími 6701 eða Ólafs A. Páls- sonar, lögfr. Miklubraut 76 sími 1413, sem veita ailar frekari upplýsingar. Eignin verður til sýnis næstu daga frá kl. 17—18. — Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilbcði sem er eða hafna öllum. Aðalfundisr Vinriuveitendasambands íslands verður haldinn. eins og áður er tilkynnt, í fundarsalnum í Hamarshúsinu við Tryggvagötu, Reykjavík, dagana 26.—28. þ. m. Fundurinn hefst kl. 2 e. h. fimmtudaginn 26. þ. m. Dagskrá 1. Aðalfundarstörf samkvæmt sambandslögum. 2. Önnur mál. Vinnuveitendasamband íslands. Bróðir okkar HALLDÓR KJARTANSSON andaðist laugardaginn 21. þ. m. Ingunn Kjartansdóttir, Ástríður Thorarensen. Faðir minn AGNAR ÞORLÁKSSON andaðist að sjúkrahúsinu Sólheimum 18. þ. m. — Jarð- sett verður frá Borg á Mýrum miðvikudaginn 25. þ. m. kl. 14,30. — Bílferð verður frá Norðurleið h.f. kl. 8,30 sama dag. — Afþökkum blóm og kransa. Fyrir hönd vandamanna Hörður Agnarsson. Systir mín og mágkona SIGRÍÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR frá ísafirði, andaðist að heimili okkar Birkimel 8, laug- ardaginn 21. maí. — Jarðarföriu fer fram föstudaginn 27. maí kl. 1,30 e. h. frá Fossvogskirkju. Samkvæmt ósk hinnar látnu eru blóm og krdfisar afbeðin. F. h. vandamanna Björn Björnsson, Ingveldur Hermannsdóttir. Kveðjuathöfn um móður okkar, tengdamóður og ömmu JAKOBÍNU RAGNHEIÐI BALDVINSÐÓTTUR frá Fagrabæ, fer fram frá Langholtsvegi 79. í dag, þriðju- dag' kl. 6 síðdegis. Fyrir hönd systkina, barnabarna og tengdabarna. Þórný Sigurbjörnsdóttir. Móðir okkar MARGRÉT JÓNSDÓTTIR verður jarðsett í dag, þriðjudaginn 24 maí 1955. Athöfnin hefst kl. 2,30 e. h. í Keflavíkurkirkju. — Bifreið fer frá Steindórsstöð kl. 1. Guðrún Þorsteinsdóttir, Þórey Þorsteinsdóttir, Elías Þorsteinsson, Marteinn J. Árnason. Innilegt þakklæti til allra er sýndu mér samúð og vinarhug, við andlát og jarðarför dóttur minnar ÁSTHILDAR GUÐLAUGAR. Guðlaug Guðjónsdóttir Eiríksgötu 25 Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við andlát og jarðarför konunnar minnar PÁLÍNU GUÐNADÓTTUR Laugaveg 28D. Bjarni Grímsson. !

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.