Morgunblaðið - 25.05.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 25.05.1955, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 25. maí 1955 MORGUNBLAÐIB TIL SÓLI) 5 herbergja íbúð á góðum stað í Hlíðunum. Er á 1. hæð hússins. Stærð 150 ferm. Sér olíukynding. Bíl skúrsréttindi-. Laus nú þegar. — Hús við Selásblett. Húsið er forskallað timburhús, hæð og ris með kvistum. Stærð ca. 85 ferm. Eignarlóð. — IHúsið er í fokheldu á- standi. Hér er gott tæki- færi til að innrétta 2 íbúð ir fyrir haustið. Lóðin ræktuð. — Hús í byggingu á eiignarlóð á Seltjarnarnesi. Lítil út- borgun. Mjög gott tæki- færi til að innrétta íbúð fyrir haustið. í Vtri-IMjarðvík Hús rétl hjá barnaskólanum. Á neðri hæð hússins eru 2 herbergi, eldhús, forstof ur, aðgangur að þvotta- húsi. Efri hæðin er 3 her- bergi, eldhús, snyrtiher- bergi, forstofur, mikil geymsla í risi og enn- fremur bifreiðarskúr. — Nánari upplýsingar gefur: Fasteigna og verðbréfasalan (Lárus Jóhannesson hrl.). Suðurgötu 4. Símar 3294 og 4314. TIL SOLU nokkrar ófullgerðar íbúð- ir í smáíbúðahverfi og víð ar. — 3 lirrb. íbúðarhæð í Austur- bænum. 3 herb. kjallaraíbúð í Kleppsholti. 2 berb. kjallaraíbúð í Klepps holti. — 3 berb. íbúð á NjálsgötU. 2 herb. íbúð í Norðurmýri. Einbýlishús við Suðurlands- braut. Sumarbústaður í nágrenni bæjarins. JÓN P. EMILS bdl. Málflutningur — fasteigna sala, Ingólfsstræti 4. Sími '7773. — Nælon- slankbeltin komin aftur í öllum stærð- um. — njtlo Laugavegi 26. Ung hjón með 3 börn óska eftir 2 til 3 herbergja ÍBÚÐ Tilb. merkt: „731“, sendist Mbl., fyrir 28. maí. Viljið þér kaupa íbúð? Viljið þér selja íbúð? Gjörið svo vel og talið við okkur. Reyndur bygginga- maður sér um viðskiftin. Eignabaniiimi h.f. Víðimel 19. Sími 81745. F. k.s. Þorkell Ingibergsson Sími 6354. Blússur á drengi. Verð frá kr. 70,00—90,00 TOLEDO Fischersundi. TIL SOLU 2ja herb. íbúðarliæð ásamt baði í nýju húsi í Mið- bænum. (Ungkarlaibúð). Tvær 3ja herb. íbúðir (hæð og ris), í Vesturbænum. Eignarlóð, hitaveita. 4ra herb. íbúðarhæð í Vest- urbænum. Hitaveita. Lit- il útborgun. Höfum íbúðir í skiptum, af öllum stærðum, í flestum hverfum bæjarins. Höfum kaupendur að 3ja— 5 herb. íbúðum í Vestur- bænum. Miklar útborgan- ir. — Wfasteignasalan Aðalstræti 8. Símar 82722, 1043 og 80950. Mjög vönduð Handklœði föiduð og með hanka, mjög ódýr. — OLY MPIA Laugavegi 26. CADBURV’S COCOA Fæst í næstu verzlun H. Benediktsson & Co. b.f. Hafnarhvoll. Sími 1228. BUTASALA Ullar jersey Velour jersey Orlon jersey Stroff Bifsefni Gaberdine Rayon Poplin Nælon Poplin Taftfóður Vatteruð efnl Lnðkragaefni Galla-satin Plíseruð efn’ Tweed efni Álls konar kjólaefni o. fl. 0. ÍL JJeldur k Bankaatræti 7, appi GðæsiBegf steinbús 110 ferm. kjallari, hæð og ris, ásamt bílskúr og rækt aðri og girtri lóð, til sölu. í kjallara eru 3 herbergi, eldhús og bað m.m. Laust til íbúðar nú þegar. Á hæð inni eru 4 herb., eidhús og bað, en i rishæð 2 her- bergi og geymslur. Laust 15. júní n. k. Vönduð kjallaraíbúð, 110 ferm., 4 herbergi, eldhús, salerni og sturtubað, með sér inngangi, í Vesturbæn um, til sölu. Rúmgóð kjallaraíbúð, 3 her- bergi eldhús og bað, með sér hitaveitu og sér inn- gangi, á hitaveitusvæði, í Vesturbænum, til sölu. 3 herb. íbúðarliæðir í Norð- urmýri og víðar á hita- veitusvæðinu og fyrir ut- an hitaveitusvæði, til sölu. 4, 5 og 6 herb. íbúðarhæðir til sölu. - Foklield hús og 4 og 5 herb. hæðir, til sölu. Iátið steinhús og 2 lítil timb- urhús á eignarlóð, horn- lóð 470 ferm., á hitaveitu- svæði, í Vesturbænum, til sölu. Nyja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e.h. 81546. Hjálpið blindum Minningarkort Blindravina- félags Islands fást í verzl- uninni Happó, Laugavegi 66, Silkibúðinni, Laufásv. 1, Körfugerðinni, Laugavegi 166 og í s'krifstofu félags- ins Ingólfsstræti 16. ivefnsófar — Armstólar Þrjár gerðir af armatólaa: fyrirliggjandi. Verð á arm •tólum frá kr. 785,00. HOSGAGNAVERZLUNIN Einholti 2. tviS bliðina á Urífsnda' Ávallt til ieigu: Vélskóflur Vélkranar Kranabílar Loftpressur Dráttarbílar og vagnar til þungaflutninga. Aðeins góðar vélar og vanir menn. Þungavinnuvélar h.f. Sími 4033. Trillubátur Þrystur, 3'/2 tonns, er til sölu. Liggur við Verbúðar- brygg.jur. Lágt verð. Skipti á bil kemur til greina. — Sími 3774. HAFRAMJÖL Fa'st í næstu búð. Nýjir kjólar Veaturgötu 8 Jarðýta til leigu. Vélsmiðjan BJARG Sími 7184. Uppreimaðir Strigaskór Barna, unglinga, kvenna, karla. Bláir, brúnir, svarlir. Uppreimaðir Strigaskór karlmanna með svamp- innleggi. Aðalstr. 8. Laugavegi 20. Garðastræti 6. Loftpressur til leigp. G U S T U R h.f. Símar 6106 og 82925. 3ja herbergja ÍBUÐ á hitaveitusvæðinu til leigu nú þegar. Tilboð sendist af- greiðslu Mbl. fyrir föstu- dagskvöld, merkt: „Júní — 774“. — BILL Austin 8, sendiferðabill, til sölu. Verð eftir samkomu- iagi. Upplýsingar eftir kl. 7, Brávallagötu 44. fclúrara eða mann, vanan múrvinnu, vantar mig til að múrhúða að utan lítið hús í Klepps- holti. Þægileg aðstaða. Halldór Guðlaugsson Hólsvegi 11. íbúð óskast til kaups Útborgun 150 þúsund Tilb. sem greinir stærð íbúð ar og stað í bænum, sendist Mbl. fyrir laugardag, merkt „Milliliðalaust — 773“. Jantzen SUNDFÖT Fallegt úrval. XLJ bfurqar Jýofmóú* Lækjargötu 4. 'ú Nýkomið: Oragta- og kjólaefni úr tweed í fallegu úrvali. lót SKQLAVÖROUSTIG 22 - SÍMI 82970 Hafblik filkynnir Hinir glæsilegu, spönsku sportjakkar, komnir aftur. Dragta- og káputweed. HAFBLIK Skólavörðustíg 17. Ódýrt — fallegt! TWEED-EFNI í kápur og dragtir. Brodér- ingar, sérstaklega ódýrar. Poplin. — H Ö F N Vesturgötu 1D. Bílasala - Bílaleiga Leigið yður bíla í lengri og skemmri ferðir og akið sjálf ir. Aðeins traustir og góðir bílar. — Bílamiðstöðin s.f. Hallveigarstíg 9. Rafmagns- Verkfrœðingur óskar eftir atvinnu. Lyst- hafar sendi tilboð með oppl. um væntanlegt starf, til blaðsins, merkt: „Verkfræði — 712“. Fullorðin stúlka með 2ja ára barn óskar eftir Ráðskonustöðu hjá einhleypum, reglusöm- um manni. Tilboð merkt: „Reglusöm — 771“, sendist blaðinu fyrir 28. þ. m. Kaupakona — Sumarbústaður Duglega kaupakonu vantar. Góður sumarbústaður til sölu, með stóru, afgirtu landi. UppL í dag Drápu- hlið 8, kjallaranum. Ljósmyndið yður sjálf I mm Afy'Afo/æ Músikbúðinni, Hafnarstræti 8. PLOTUR með stjörnimum úr kvilc- myndinni „Sólarmegin göt- unnar“. — Tony Ardeti Billy Daniels Frankie Laine

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.