Morgunblaðið - 25.05.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.05.1955, Blaðsíða 5
r Miðvikudagur 25. maí 1955 MORGVNBLAÐI& ÍSSKÁPtlR til sölu. — Verð kr. 3.500,00. Engihlíð 8, uppi. Parkerpenni með gullhettu tapaðist, i síð ustu viku. Skilist vinsam- legast til Mbl. Austin 10 4ra manna, til sýnis og sölu við Sundhöllina, milli kl. 5 og 8 í dag. Tækifærisverð. Svefnsófi til sölu, með sérstöku tæki- færisverði. Upplýsingar á Víðimel 23, sími 81621. 3 roskir smiðir geta tekið að sér húsbygg- ingar. Tilb. sendist afgr. blaðsins, fyrir föstudags- kvöld, merkt: „767“. STIJLKA óskast í eldhús. Matstofa Austurbæjar Laugavegi 118. Lyklaveski tapaðist í síðustu viku. — Finnandi vinsamiega gen aðvart í síma 37,46. BARNAVAGN til sölu. — Á Háteigsvegi 4, kjallara. — TvöfaBt rúðugler til sölu við lágu verði: 2 stk. 1215x845 m.m. og 3 stk. 255x845 m.m. af hinu þekkta belgiska „Thermopane", tvöfalda rúðugleri (ónotað). Upplýs- ingar í síma 1789. • Sem ný barnakerra „Silver-Cross“, til sölu. — Sími 7331. l ÍBIJÐ 4ra herb. íbúð óskast nú þegar eða í haust. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. — Tilb. merkt: „Reglusamt fólk“, sendist Mbl., fyrir 28. þ. m. — Ódýru krepnœlon- sokkarnir komnir aftur. — Verð kr. 49,50. — U N N U R Grettisgötu 64. M U M 1 er mitt ræstiduft Fæst 1 í næstu búð. AUT J iHf Góður Sumarbústaður óskast til leigu. Þarf að vera við strætisvagnaleið. Vin- samlegast sendið tilboð — merkt: „Góður sumarbústað ur. S. V. R. — 769“, til Mbl. Múrari óskar eftir 5—6 þús. kr. láni. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins, merkt: — „Vinna — 768“, fyrir 27. þ. m. — STLLKA óskast til eldhússtarfa. Upp lýsingar í skrifstofunni í Iðnó kl. 4—6 í dag og næstu daga. — Sími 2350. ! ! RWEH«AR ! ^ort og vo. 1 j **tXMH*«SK* 1 y ; ■ <Xf í>'^' 4 j *** **<+**■ I 1 •**«••• ' í * i Nokkur Vicky 2 reiðhjól með hjálparvél, til sölu. — Tækifærisverð. Uppl.: Bílamiðstöðin h.f. Hallveigarstíg. Óskum eftir nýlcguni fólksbitreiðum Ennfremur sendiferðabif- reiðum, model ’54 og ’55. — Höfum kaupendur á biðlista. Bifreiðasalan Njálsg. 40. Sími 5852. Ráðskona óskast á gott sveitaheimili. Má hafa eitt eða tvö börn, Góð húsakynni. Sogsraf- magn og sími. Uppl. í síma 2122 (kl. 4—7). HERBERGI óskast helzt í Austurbænum. Upp- lýsingar í sima 80193. íbúð til leigu 4 herb. og eldhús til leigu, í Vogahverfi. Tilb. er til- greini fyrirframgreiðslu, — sendist afgr. blaðsins fyrir laugardag, merkt: „Nýtt — 760“. — Læknanemi óskar eftir 2—3 herbergja ÍBÚÐ í haust eða fyrr. Kennsla kemur til greina, ef óskað er. Uppl. í síma 1559. Trommusett í góðu standi með öllu til- heyrandi til sölu. Verzlunin KÍN Njálsgötu 23. Athugið! Sem nýr klæðaskápur til sölu fyrir hálf virði. Einnig ensk kvenregnkápa og hálf síður kjóll. Mjög ódýrt. — Uppl. að Ingólfsstr. 21B. 10 til 12 ára TELPA óskast í sumarbústað í ná- grenni Rvíkur, til að gæta tveggja drengja á aldrinum IV2 árs og 3ja ára. — Sími 5397. — Sendisveinn óskar eftir starfi, hálfan eða allan daginn, 12 ára, röskur og ábyggilegur. Hef- ur reiðhjól. Uppl. í síma 2982 og 7737. Tapazt hefur kvenarmbartdsúr sennilega frá Hótel Borg, að Tjarnarkaffi. — Skilvís finnandi hringi í síma 1791. íbúð óskast 3—4 herb. og eldhús. Má vera í góðum kjallara. Fyr- irframgreiðsla að nokkru leyti. Upplýsingar í síma 7882. — 2ja til 3ja herbergja ÍBÚÐ óskast til leigu fyrir fá- menna fjölskyldu. — Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. — Uppl. í síma 5496. í Mosfellssveit eru tvö herbergi með öllum þægindum, til leigu, gegn vinnu við heim- ilið. Tilb. sendist blaðinu, merkt: „Tvö herbergi — 770“, fyrir 28. þ. m. Túnþökur til sölu af góðu túni. Uppl. í síma 5460, milli kl. 3—6 síðdegis. — Munið góðar túnþökur. — TIL SÖLU Svört kambgarnsdragt nr. 44, til sölu á Þórsgötu 3, kjallara. Verð kr. 1000,00 Veggteppl Veggteppin marg eftir- spurðu úr gobeline, með silkikögri, eru komin. Verð krónur 95,00. Húsgagnaverzlunin ELFA Hverfisg. 32. Sími 5605. Selfyssingar Ibúð óskast til leigu sem fyrst. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Upplýsingar í Sel- fossbíói. — Bifreiðar til sölu 4ra, 5 og 6 manna, t.d. Ford, Austin, Wauxhall, Walsley, sendibílar. — Bifreiðasala Stefáns Jóbannssonar Grettisg. 46. Sími 2640. Reglusöm, barnlaus hjón, sem vinna bæði úti, óska eftil' 1—2 herbergja ÍBÚÐ Upplýsingar í síma 6140. 4ra imaima bifreið Til sölu er Austin 10, mod. 1947, í ágætu lagi. Upplýs- ingar í síma 7756. Veslfirzkur freðfiskur, Steinbílur og lúða. — M O f \ ú \ $2112 ▼ cy7iorra6rGA<J^ Trllla til söBu 18 fet, bátur og vél, í góðu standi. Einnig tvíhleypt Wincheslir haglabyssa. Upp lýsingar í síma 2125. SÖFASETT Svefnsófi Armstólar Dívanar Eldhúskollar Borðstofustólar Gólfteppi 8 manna tjald 0. fl. Húsgagnaskálinn Njálsg. 112. Sími 81570. STIJLKA óskast Efnalaugin KEMIKÓ Laugavegi 53A. Reglusöm fjölskylda helzt eldra fólk, getur feng- ið ágæta íbúð frá 1. júni. Tilb. merkt: „Kyrrð — 777“ sendist Mbl., fyrir 28. maí. « 1 KYR 6 kýr til sölu. Nánari upp- lýsingar í síma 1104. Sumarbústaður óskast til leigu i 1—2 mán. Góð umgengni. Uppl. í síma 80550. — 1—2 herbergi og eldliús óskast til leigu. Tvennt fuiiorðið í heimili. Fyrirframgreiðsla. Upplýs- ingar í síma 81330. " Einhleypur verzlunarmaður óskar eftir góðri STOFIJ eða lítilli íbúð, helzt í Voga hverfi eða nágrenni. Uppl. í sínia 80715. Meiraprófsbílstjóri Óska eftir að taka bíl á stöð. Hef stöðvarpláss. Ekki eldra model en ’49 kemur til greina. Tilboð sendist Mbl., fyrir laugardag merkt „Bílstjóri — 778“. PBöntur tiB sölu Úrvals reyniviður, ribs, sól ber, spírea. Baugsvegi 26. Sími 1929. Afgreitt eftir kl. 7 síðdegis. — TIL SÖLIJ Ein saumavélasamstæða (2 vélar) eru til sölu í Eischer sundi 3. Á sama stað vant- ar stúlku vana hraðsaumi. tíusmæður Tek í prjón sokka, vettlinga og allan algengan prjóna- fatnað. Hef ýmis prjóna- munstur. Þræði allar peys- ur saman, yður að kostnað- arlausu. Hólmgarði 26. Óska eftic 2 herbergjum og eldhúsi (eða aðgangi að eldhúsi), sem allra fyrst. — Tilb. merkt: „779“, sendist Mbl., fyrir 1. júní. — Guðrún Arinbjarnar kennari. Keflavík - NjarSvik Mig vantar nú, sem fyrst 2 herbergi og eldhús. Tilboð sendist afgr. Mbl., Keflavík, fyrir 30. maí, merkt: „20“. UppreimaSir Strigaskór allar stærðir. SKÓBÚÐIN Snorrabraut 38.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.