Morgunblaðið - 25.05.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.05.1955, Blaðsíða 6
9 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 25. maí 1955 Vélamaður óskast í Dósaverksmiðjuna h. f. — Sími 2035. Trésiuiðir óskast strax. Uppmæling. Uppl. í síma 81710 frá kl. 12—1 og 8—10 á kvöldin. KEFLAVISt Ný trilla til sölu. 24 fet, með 7 ha. F.M.-vél, með skifti- ' skrúfu. Verð kr. 24 þús. EIGNASALAN Framnesvegi 12. Símar 566 og 49. Bátur Nýr 22 feta bátur, án vélar til sölu. Upplýsingar gefur: Leifur Kristjánsson Vogum, Vatnsleysuströnd. Nælon „Slank“- BELTI Úrval. Wr‘ Marteinn _ umm3' Einarsson&Co Mislitar ERCO skyrtur með hnepptum manchettum. — Hvítar ERCO skyrtur með frönskum manc- hettum. — Marteinn _ umm3' Eimrsson&Co Rafvirkjar Höfum ávallt flest til raf- lagna, til dæmis: Rofar, samrofar, krossrofar, krónurofar og tenglar, inngr. og utanál., hvíta og brúna. — Hvítt efni nýkomið, rofar, sam rofar, tenglar og krónurofar. L.K. rofar, samrofar, krónu- rofar og tenglar með rofa. — Vatnsþéttir rofar og tenglar, 1 og 2 stúta. Vatnsþóttir hita- tækjarofar 15 amp. Hitatækja- rofar 10 amp., 15 amp., 25 amp. Eldavéiarofar Síemens og Busch. Eldavélatenglar inngr. (með dós) og utanál. Ódýrar dósir fyrir rofa og tengla. — Loftdósir og veggdósir. Varhús 25—200 amp. vartappar 10— 200 amp. Bátalampar, margar stærðir. Eidhús-, ganga- og baðlampar. Plastkaball, 2x1,5q, 3x1,5q, 3x4q, 3x6q, 4x4q. Plast- vír l,5q, 2,5q, 4q, 6q, lOq, 16q, 25q. Útieinangr. plastvír, lOq, 16q. — Þvotta- potta-element, könnu-element, gorma-element, katla-element og straujárns-element og flest ánnað til raflagna. Véla- og raftækjaverzlunin h.f. Tryggvagötu 23. Sími 81279. Bor&stofuborð og 6 stólar úr ljósri eik, til sölu, Laufásvegi 57. — Simi 3680. Uafnarfjörður Gott herbergi óskast. — Uppl. í síma 9369. Tapað Tapazst hefur ljósgrá hjól- hlíf af Morris Minor, milli Reykjavíkur og Keflavíkur. Finnandi vinsamlegast að- vari í síma 181, Keflavík. KEFLAVÍK Dagheimilið í Tjarnarlundi tekur til starfa 1. júní. Tek- ið á móti umsóknum fimmtu daginn 25. maí kl. 9—11 f.h. Dagheimilisnefndin. Sjómaður sem lítið er heima óskar eftir HERBERGI Tilboð sendist afgr. blaðs- ins, merkt: „Sjómaður — 781“. — KEFLAVÍK Vantar íbúð. — Lágmarks- krafa 1 herbergi og aðgang ur að eldhúsi. Hringið í síma 110 eftir kl. 8 í kvöld eða annað kvöld. Bilasala — Bílaleiga 6 manna bílar: Chevroiet ’52...... á 75 þús. Dodge ’48 ......... á 60 — De Soto ’48 ....... á 50 — Chevrolet ’48 ..... á 55 — Pontiack ’48 ...... á 60 — Pontiaek ’48 ...... á 60 — Cadilack ’47 ...... á 65 — Nash ’48 .......... á 55 — Nash ’47........... á 46 — Hudson ’48......... á 70 — Plymouth ’42....... á 25 — Plymouth ‘42....... á 25 — Kaiser ’51 ........ á 75 — Ford ’51 .......... á 70 — Buick ’47.......... á 65 — og ýmsar gerðir af ódýrum 6 manna bílum. — 4ra manna hílar: Standard 14 ’46 .... á 33 þús. Standard 14 ’46 . .. . á 36 — Austin 16 ’47....... á 36 — Austin 8 ’46 ....... á 25 — Austin 8 ’46 ....... á 20 — Skoda ’46 .......... á 20 — Rover ’51 .......... á 55 — Hilman ’51 ...'.... á 55 — Sendibílar: Chevroiet ’41, stór, stöðvarpiáss .... á 35 þús. Dodge Weapon ’44, stór ný véi, stöðvarpláss á 27 — Chrysler ’39 ....... á 28 — Chevroiet ’47....... á 65 — Ford ’42 ........... á 23 — Fordson ’46 ........ á 24 — Fordson ’46 ........ á 20 — Morris ’47 ......... á 30 — Dodge sjúkrabíll . . á 50 — Komið til okkar og gerið við- skifti við okkur. Munum útvega ykkur góða bíla með hagkvæm- utn skilmálum. Bílamiðstöðin Hallveigarstíg 9. Unglingsstúlka óskast til léttra heimilis- starfa í sumar. Upplýsing- ar í síma 2440. Vauxball ’50 í góðu lagi, ný skoðaður, tii sölu og sýnis að húsabaki Hafnarstræti 9. íjhúðir fi§ leitfu Tvær 3ja herbergja íbúðir, í góðu standi, eru til leigu nú þegar. Aðeins þessar tvær íbúðir eru í húsinu, sem er á hitaveitusvæðinu, nálægt Miðbænum, og leigj- ist húsið allt sama aðiia. — Fvrirframgreiðsla er áskil- in. Leigutími 1—2 ár. Verð- tilboð, ásamt upnl., óskast sent á afgr. Mbl., fyrir laugardag. merkt: „Vitastíg ur — 782“. Bíleigeudur Vil kaupa vel með farinn 4ra manna bíl, milliiiðalaust Ekki eldra model en 1946. Tilboð sendist á afgr. blaðs ins fyrir föstudagskvöld n. k., merkt: „Bíll — 784“. Vatnsdæla óskast á innanhúss kerfi. — Sími 4003. — Stúlka óskar eftir HERBERG! helzt í kjallara, nálægt Mið bænum. Get setið hjá börn- um eftir samkomulagi. — Sími 6115. Sveínherbergis- húsgögn til sölu, með tækifærisvei’ði. Til sýnis í dag, Barmahlíð 32, niðri. — Halló! Til sölu sænskur utanborðs mótor, Archimedes, 5—7 hestöfl, sem nýr, ódýr. Til sýnis í fiskbúðinni, Fram- nesvegi 23, frá kl. 4—6 í dag og næstu daga. Eftir þann tíma Öldugötu 52, I. hæð. — Stofa óskast Starfsmaður erlends ríkis, óskar eftir að taka á leigu stóra stofu eða tvær minni, samliggjandi, helzt í Vest- urbænum eða sem næst Mið- bænum. Tilboðum sé skilað Mbl. fyrir n. k. föstudags- kvöld, merkt: „Góð leiga — 775“. — Atvinna Maður með sérfræðiþekk- ingu í enskri bréfritun og vanur vélritun og annarri skrifstofuvinnu óskar eítir atvsnnu í sumar'. — Tilboð sendist afgr. Mbl., fyrir föstudagskvöld, merkt: — „Correspondent — 776“. Stafrúf bifreiðaeigenda b — c — D — E — F — G — H — I — .1 — K — L — M — N — O — P — 0 — K — S — T — U — V — W — X — Y — Z — Þ — Æ — Ö — ALLT Á SAMA STAÐ BLACKIIAWK verkfæri og bílalyftur. CHAMPIGN kerti — CARTER blöndungar. DAVíD COE — áklæði og þéttikantur. EPCO bílalyftur fyrir verkstæði. FERODO bremsuborðar — FAFNIR legur. GABRiEL miðstöðvar- og vatnslásar. HOWARD CLAVTON — þéttikantur. IMPERIAL BRASS—fittings nipplar og slöngur. JOHN PAYEN — Pakkningar og sett. KIc-NZLE „Dagbók bílsins“. LYON — stálskápar og verkfæraskápar. MICHELIN hjólbarðar — MAKEMONT fjaðrir. NUFFIELD — Morris og Wolseley bílar. OFTAST fáið þér það sem yður vantar í bílinn hjá okkur. PONTIAC bílar — PITTSBURGH málning. QUÍCK SEAL — þéttiduft. RAMCO stimpilhringir. SOUTH BEND — rennibekkir. TRICO þurrkur. — THOMPSON vörur. TIMKEN legur. ÚTVEGUM varahluti í allar bifreiðategundir. VÉR sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. WILLARD rafgeymar — WILLYS varahlutir. X-löö SHELL smurningsolíur. YÐUR er í hag að verzla hjá Agli. ZENITH blöndungar. ÞAULVANIR fagmenn sjá um viðgerð á bifreið yðar. ÆTÍD fyrirliggjandi mikið úrval varahluta. ÖLLUM ber saman um að verðið sé hagkvæm- ast hjá AGLI. 5 J4.f. £$ UtkjdL móóon mm ............... 5 T®hi • iliiynniiig \ ■j um ábuB'ðarafgrelðslu Frá og með 28. maí verður áburður afgreiddur í * Gufunesi eins og hér segir: Alla virka daga frá kl. 8 að morgni til kl. 5 e. h. jj Laugardaga verður engin afgrei.ðsla. I Aburðarverksmiðjan h.f. Sími 82000 ■ s e •»(*.?«*■■■■ aavEiHs«B«ataa«aaaaa»aaa.BaHaaaaaBB«aaaaBBBHBaaBaaaB«aaBB«amc ■ ■ ■ Steypustyrktarjárnið \ ■ er komið, pantanir óskast sóttar strax. — Önnur sending S er væntanleg strax eftir mánaðamótin. — Tekið á móti ; pöntunum í sima 7080. ; ■ ■ ■ ■ JÖTUNN H.F., Byggingarvörur Vöruskemmur við Grandaveg Sími 7080 — Reykjavík ttiMiiiMMtittciMRiaiiiiiiMiiiiaaiaaaaaaaaaaiaaiaaaai ■ ■ ■« ■ a ■ a a ufHI i | j SlarfssfúEkur óskast | , Stúlkur óskast til framreiðslustarfa. Unnið upp á kaup jj . eða prósenlur. — Uppl. á staðnum milli kl. 5 og 9. VeiGngaslofan Adlon ; • Aðalstræti 8 — Bext að auglýsa r Morgunblaðinu —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.