Morgunblaðið - 26.05.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 26.05.1955, Blaðsíða 5
[ Fimmtudagur 26. maí 1955 L_________________________ MORGIÍNBLAÐS i Til sölu er lítið notuð Alfa saumavél Sími 82280. MJAÐMA- BELTB Margar gerðir. Marteinn _ _ T* Einarsson&Co Verzlunar- pláss Stórt og gott verzlunarpláss í nýju húsi við fjölfarna götu í Austurbænum, til leigu strax. Plássið leigist fyrir verzlun, iðnað eða skrifstofur. Tilb. sendist Mbl., fyrir hádegi á laugar- dag, merkt: „Verzlunar- pláss — 789“. Trillan ÖillV sem stendur á verbúðar- ' bryggjuplaninu, er til sölu. Vél 14—16 ha. Kelvin. Lóð- ir og línuspil geta fylgt. — Tilb. merkt: „100 — 786“, sendist afgr. Mbl., fyrir þriðjudag. Áskil mér rétt til að hafna hvaða tilboði Hin marg eftirspurðu Tweed-efni eru komin. Kápusaumastofan DIANA Miðtúni 78. Tvær starfsstúlkur óskast nú þegar eða 1. júní. Uppl. gefur yfirhjúkrunar- konan. Elli- og hjúkrunar- heimilið Crund. NYKOMIÐ Kápuefni rautt og blátt. — Einnig margir litir af flan- nel, poplin og sumarkjóla- cfnum. Verzlunin SNÓT Vesturgötu 17. TIL LEIGU Herbergi með nokkru af hús gögnum, ásamt eldhúsað- gangi, er til leigu frá 15. júní til 15. sept. Upplýsing- ar á Kársnesbraut 2, eftir kL 18,00. Bbúð óskast sem allra fyrst. Tilb. óskast sent á afgreiðslu blaðsins, merkt: „3. júní — 796“. Brynjólfur Thorvaldsson ÍJrvals Gróðrastöðin Garðshorn BBRKB reynir og greni. Gróðraslöðin Garðshorn TELPA 10—12 ára, óskast til að gæta eins og tveggja ára barna. Tilboð sendist Mbl., sem fyrst, auðkennt „Barna gæzla — 795“. TBL SÖLIi 100 stk. góðar varphænur, árs gamlar og hænsnaskít- ur. Sanngjarnt verð. Vilji einhverjir athuga þetta, — sendi tilboð á afgr. Mbl., — merkt: „Viðskipti — 794“. Vantar herbergi Ungan, reglusaman mann vantar herbergi strax. Má vera lítið. Uppl. í síma 80694, milli kl. 3 og 5, — fimmtudag og föstudag. IFSREYNSt* •'HAHNRAUNIR • ÆFINTÝR Júní-blaðið er koniið út. Sjómann vanlar HERBERGB nú þegar. Upplýsingar í síma 5254. HERBERGI óskast til leigu fyrir sjó- mann, sem næst Miðbænum, helzt með húsgögnum. Tilb. sendist MbL, merkt: „2— 400 — 784“, fyrir 1. júní. Notaður Pedigree- BARNAVAGN til sölu. — Óðinsgötu 15. HJOLBARÐAR í mörgum stærðum. B A R Ð I N N h.f. Skúlag. 40. Sími 4131. (Við hliðina á Hörpu). YTRI-N JARÐVÍK: TBL SÖLIJ Teikningar af skemmtilegu einbýlishúsi á lóð á bezta stað í Ytri-Njarðvík, sem hægt er að hefja byggingu á nú þegar. í Kópavogi höfum við til sölu fokhelt einbýlishús sem gæti verið 2 íbúðir. Útborgun kr. 90 þús. Höfum kanpanda að góðri 2 herbergja íbúð, helzt á hitaveitusvæði. Eignabankinn h.f. Víðimel 19. Sími 81745. F. k.s. Þorkell Ingibergsson Sími 6354, 1 til 7 e. h. d. Móforhjól til sölu. 2ja cylindra Tri- umph, með körfu fyrir tvo. Uppl. 1 Mjólkurstöðinni við benzintankinn kl. 2—6 e.h. verzlDnbT'-s^ EDINBO RG Húsmæfíur! Munið að Stephenson’s húsgagna- áburðurinn er beztur. Kaupið eitt glas til að sannfærast um gæðin. — Evrópuferð Ferðalangur, sem ráðgerir Evrópuferðalag í byrjun á- gústmánaðar í sumar, í bif reið, hefur áhuga á að kom- ast í samband við fólk, er vildi taka þátt í slíkri ferð og hlutfallslegum kostnaði. 3—4 manns kæmu til greina. Þeir, sem kynnu að hafa áhuga fyrir þessu, — leggi nöfn sín inn á afgr. blaðsins fyrir n. k. föstu- dagskvöld, merkt: „Evrópa 1955 — 799“. Ódýru kvenblússurnar komnar aftur. HELMA Þórsgötu 14. Sími 80354. Danskt sófaborð Mjög fallegt, innlagt sófa- borð, til sölu og sýnis, Skaftahlíð 26, efstu hæð, eftir kl. 1. STULKA óskast á saumastofu. Eldhússtúlku vantar um mánaðarmótin. Uppl. hjá priorinunni. TBL SÖLBJ drapplituð, model dragt. Stærð 42. — CARITA h.f. Grettisgötu 32. Nýtt „Rixe“ mótorbjól til sölu. — Sími 6940. Atvinna Laghentur, reglusamur mað ur óskast í fasta vinnu nú þegar. Uppl. í síma 6590. Chevrolet ’47 Sérstaklega góður og vel útlítandi. Aðeins útborgun að mestu eða öllu leyti kem ur til greina. Til sýnis frá kl. 1—3 í dag á stæðinu við Borgavbíiastöðina. innrétfingar Og viðgerðir í húsuin. — Uppl. í síma 81361. - Hef kaupanda að 4ra manna fólksbíl Hef innflutningsleyfi fyrir sendiferðabíl. Jón GuSnason Glerslípun Egils Vilhjálmssonar Grenimel 7. Sími 1529. Kvensokkar: Nælon Perlon (30 denier) Crepe Karlmannasokkar UIl (nælon í hæl og tá) Crepe Barnasokkar: ísgarn (nælon í hæl og tá) Ull (nælon í hæl og tá) Laugavegi 7. BARNAVAGN til sölu (Pedigree). UpplýS ingar Suðurgötu 15, I. hæð. Sími 7694. DRAGT Til sölu ný, ensk tweed- dragt nr. 16. Bergstaða- stræti 80. TELPA óskast til að gæta 2 ára drengs, nokkra tíma á ulag. Uppl. í síma 2768. Ráðskona óskast á sveitaheimili í Skagafirði. Má hafa 1—31 börn. Uppl. næstu kvöld í Keflavík, á Kirkjuvegi 43, niðri. — KEELAVIBÍ 70 ferm. húsgrunnur til sölu. Timbur getur fylgt. Tilboð sendist afgr. MbL, fyrir hádegi á laugardag, merkt: „421“. Góður 4ra eða 5 manna BILL óskast til kaups. Tilboð merkt: „Staðgreiðsla 800“, sendist afgr. Mbl. Risherbergi til leigu í Hlíðunum, um óá- kveðinn tíma. Upplýsingar í síma 80859.. Rafvirkjaf Höfum ávallt flest til rftf- lagna, til dæmis: Rofar, samrofar, krossrofar, krónurofar og tenglar, inngr. og utanáL, hvíta og brúna. — Hvítt efni nýkomið, rofar, sam rofar, tenglar og krónurofar. L.K. rofar, samrofar, krónu- rofar og tenglar með rofa. — Vatnsþéttir rofar og tenglar, 1 og 2 stúta. Vatnsþéttir hita- tækjarofar 15 amp. Hitatækja- rofar 10 amp., 15 amp, 25 amp. Eldavélarofar Síemens og Busch. Eldavélatenglar inngr. (með dós) og utanál. Ódýrar dósir fyrir rofa og tengla. — Loftdósir og veggdósir. Varhús 25—200 amp. vartappar 10— 200 amp. Bátalampar, margar stærðir. Eldhús-, ganga- og baðlampar. Plastkaball, 2x1,5q, 3x1,5q, 3x4q, 3x6q, 4x4q. Plast- vír l,5q, 2,5q, 4q, 6q, lOq, 16q, 25q. Útieinangr. plastvír, lOq, 16q. — Þvotta- pbtta-element, könnu-element, gorma-element, katla-element og straujárns-element og flest annað til raflagna. Véla og raftækjnverzliinin h.f. Tryggvagötu 23. Sími 81279.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.