Morgunblaðið - 26.05.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.05.1955, Blaðsíða 6
B MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 26. maí 1955 Ausfurbœjarskólinn 25 ára Skemmtun verður haldin í Austurbæjarbíói fimmtu- ; daginn 26. maí kl. 14. ■ : Börn úr Austurbæjarskólanum annast öll skemmti- ; atriðin. Foreldrum barnanna er hér með boðið á skemmt- ■ unina, m^ðan húsrúm leyfir. — Aðgangur ókevpis. : Föstudaginn 27. maí kl. 16, verður opnuð fyrir almenn- » ing sýning á vinnu nemenda skólans á þessu skólaári. ; . .Sama dag kl. 21 sýna nemendur skólans sund í Sund- : höllinni. J Skólastjórinn. Kvenmoccaslurnar komnar aftur. Skósalan Laugavegi 1 Garðyrkjuáhöld Stunguskóflur, 2 stærðir Stungugafflar, 2 stærðir Kistispaðar Kásajárn Kantskerar Fíflrótajárn Garðhrífur Garðhrífusköft Arfasköfur Arfaklær F^löntuskeiðar I’Iöntugafflar Plöntupinnar Grasklippur Barnaskóflur Sementskóflur Spíss-skóflur Þverskóflur Snydduskóflur Kartöflutakar Jarðhakar Járnkarlar Garðslöngur Slöngudreifarar Slönguklemmur Garðslönguvindur Garðkönnur Krómaðar ■ E ■ : ■ AIRWICK - AIRVVICK Lykteyðandi og lofthreinsandi undraefni — Njótið ferska loftsins innan húss allt ánð. AIRWICK hefir staðist allav eftirlíkingar. AIRWICK er óskaðlegt, Aðalumboð- lílafur Gíslason & Co. h.f. Sími 81370. Handfærasökkur 20 mism. gerðir og stærðir. Önglar, m/gerfibeitu Þríönglar Gerfibeitur Sigurnaglar Stárhringir Færisvindur Vaðbeygjur Nælonlínur 1,7—2,0 m.m. Hand f æraönglar Blýsökkur Hamplínur V erzlun O. ELLINGSEN H.f. Þ4Ð ER BLÁTT - ÞAÐ HEFIR IHÁTT - og ÞVÆR ALLT - HÁTT og LÁGT! DAZ er fyrsta bláa þvotta- efnið í heiminum! DAZ er jafnvígt á allt: — þvott, uppþvott, vaska o. s. frv. DAZ bleykir, þvær, hreinsar og leysir upp! DAZ er bylting í þvotta- tækni nútímans! HÚSMÆÐUR! Kaupið einn pakka til reynzlu. — og gerið samanburð. ( D A Z er framleitt af Oxydol-verksmiðjunum). FJORÐUIMGSMOT sunnEenzkra hestamanna verður haldið á Gaddstaðaflötum við Ytri-Rangá sunnu- daginn 10. júlí n. k. Þátttaka í kappreiðum tilkynnist til formanns framkvæmdanefndar, Lárusar Ág. Gísla- sonar, Miðhúsum, fyrir 20. júní. Sími um Hvolsvöll. Keppt verður í 250 m folahlaupi, 300 og 350 m hlaupi og 250 m skeiði. Há verðlaun. Þátttakendur tilkynni nafn, lit, aldur, hæð og ætt hestsins, eiganda hans og knapa. Dagskrá auglýst síðar. Framkvæmdanefndin. SlarfsstúSkur ósbst Stúlkur óskast til framreiðslustarfa. Unnið upp á kaup eöa prósentur. — Uppl. á staðnum milli kl. 5 og 9. Veitingastofan AiSIou Aðalstræti 8 ■■■■■■■ ■■■■■■■ VIBRO AFTtiR FAAWLLGtJR ★ Sérlega góð einangrun. ■ár heldur vel múrhúðun -k Endingargóður — Sterkur Leitið upplýsinga. VIBRO steinaverksmiðjan KÓPAVOGI Hið vel þekkta og ódýra rPyramid" Borðsalt komið aftur. 1953 Einkabifreið af Ford-gerð, smíðaár 1953, er til sölu. — Bifreiðin er í fyrsta flokks ásigkomulagi og lítið keyrð. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir hádegi n. k. laugar- dag, merkt: Ford —798. Dugleg skrifstofusiúíka vön vélritun, getur fengið atvinnu strax. Vátryggingaskrifstofa Sigfúsar Sighvatssonar, (Nýjabíó-húsið) Uppl. milli kl. 5—6 í kvöld. (Fyrirspurnum ekki svarað í síma). RiIFGEYMAR 6 volta 90 amp., 135 amp. 150 amp. og 200 ampertíma hlaðnir. Véla- og raftækjaverzlunin Tryggvagötu 23 — Sími 81279 Vil kaupa E inbýlishús eða hæð í húsi, ekki allt of langt frá miðbænum. Fokheld hæð 5—6 herbergja, getur líka komið til greina. Góð útborg- un. Tilboð merkt: „íbúð 792“, sendist Morgunblaðinu fyrir 28. þ. mán.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.