Morgunblaðið - 26.05.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 26.05.1955, Blaðsíða 7
| Fimmtudagur 26. maí 1955 MORGUNBLAÐIB 1 Sfeypu-vibraforat fyrirliggjandi. tMiiniitsiiiJiiisiii Grójtagötu 7 — Símar 3573 — 5296. STEYPUSTYRKTARJÁBM 8 og 10 mm. nýkomið, pantanir óskast sóttar sem fyrst. j^orlálzAóon ÉjT1 l/]oÁmann L.J. BANKASTRÆTI 11 mann SKULAGÖTU 30 B.S.S.R. B.S.S.R. í lilíðunum er til sölu glæsileg íbúðarhæð ásamt rishæð. — Félagsmenn, er kynnu að vilja neyta forkaupsréttar. gefi sig fram í skrifstofu félagsms kl. 17—18 í dag eða á morgun. B. S. S. R — Lindargötu 9 A. Jörð í Arnessýslu Hjón, sem vildu ta-ka að sér bústjórn á góðri jörð í Ár- nessýslu óskast. Til mála kemur leiga á jörð og áhöfn. Tilboð sendist blaðinu fyrir 29. þ.m. merkt: Framtíð —787 Afbragðsgott IÐNAÐARPLÁSS 150 fermetra að flatarmáli, bjart og þrifalegt, á ágætum stað í bænum, til leigu nú þegar. Tilvalið fyrir svo að segja allar tegundir iðju- og iðnrekstrar, Upplýsingar gefur undirritaður í síma 7375, eftir kl. 1 í dag og á morgun. Jón Þ. Árnason. Íbúðaskipti Vil láta 4 herb. íbúð í Hlíðarhverfi í skiptum fyrir lítið hús einhversstaðar í úthverfi bæjarins. Þeir, sem hefðu áhuga á þessu, leggi nöfn sín og heimilisföng í lokuðu umslagi inn á afgr. Morgunbl fyrir n. k. laugar- dag, merkt: „íbúðaskipti —793“. Til söEu er 93 smálesta vélbátur. — 1 par af herpinótabátum með vélum. — 1. stk. hringnótabátur, Allt í ágætu ásigkomulagi. — Nánari upplýsingar veitir Björn Olafs bankaftr. Rvík. LANDSBANKI ÍSLANDS I. O. G. T. itlúkan Frón nr. 227 Fundur í kvöld kl. 20,30 í Templarahöllinni við Frí- kirkjuveg. — Hr. Karl Wennberg, skrifstofustjóri sænsku stórstúkunnar, sém hér er nú staddur sem sér- stakur umboðsmaður al- þjóðahátemplara, heimsæk- ir stúkuna Frón í kvöld. — Dagskrá: 1. Hr. Ludvig C. Magnús- son flytur ávarp. 2. Hr. Karl Wennberg flyt- ur erindi. SkenimtialriSi: 1. Frk. Guðrún Á. Símonar, óperusöngkona, syngur með áðstoð hr. Fritz Weisshappels. 2. Islenzk kvikmynd. 3. Kaffisamsæti. Frónsfélagar og aðrir þeir, sem sitja ætla fundinn, eru beðnir að mæta stund- víslega. — Æ.t. Þýzku storesefnin kemin Breiddir 1,20, 1,40, 2,20, 2,40 ;m. a€UOCB ŒT Skólavörðustíg 21. Sími 1407. SAXA-KRYDD-SAXA Kartill Blandað Muscat Engifer Carrý Pipar — Biðjið ávallt um það bezta. Heildsölubirgðir: Kristján Ó. Skagfjörð h.f. Símar: 3647 — 82533. REYKVÍKINGAR — munið fyrsta frjálsiþrótfamóf sumarsins E. Ó. P.-mótíð á íþróttavellinum klukkan 8 í kvöld. — Skemmtileg og tvísýn keppni í hverri grein — en keppt verður í 100 m hlaupi. 1500 m hlaupi. 4x100 m boðhlaupi, lang- stökki ,stsjigarstökki, kúluvarpi, kringiukasti og sleggjukasti. K. R. MÓTORBÁTAR fil sölu Höfum til sölu gegn nauðsynlegum leyfum tvo mótorbáta, sem nú eru í byggingu í Danmörku. Stærð bátanna er 25 og 29 tonn, dönsk mæling. — Bátarnir geta verið til afhendingar eftir 6—8 vikur. Verð mjög hagstsr tt Allar upplýsingar á skrifstofu okkar Eggert Kristjánsson & Co. h.f. Cloznne hefir hlotið sérstök medmœli sem gott þvotta- duft í þvottavélar. M/NfM rnr/DI Heildsölubirgðir: Eggert Kristjánsson & Co. h.f. Hvífasunnufeti GF Nokkrir ósóttir miðar verða seldir í dag miíli klukkan 5—7 í Vonarstræii 4. V i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.