Morgunblaðið - 27.05.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.05.1955, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 27. maí 1955 j 1 dag er 149. dagur ársins. 27. maí. ÁrdegisflæSi kl. 10,44. Síðdegisflæði kl. 23,05. Læknir er í læknavarðstofunni, Bimi 5030 frá kl. 6 síðdegis til kl. S árdegis. Næturvörður verður í Lyfjabúð Inni Iðunni, sími 7911. Ennfrem- tur eru Holts-apótek og Apótek Austurbæjar opin daglega til kl. @, nema á laugardögum til kl. 4. Holts-apótek er opið á sunnudög- milli kl. 1—4. Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- Mpótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—-19 laugardaga frá kl. i1—16 og helga daga frá kl. 13—16 I.O.O.F. 1 = 1375278*/2 = D . Veðrið í gær var suð-austlæg átt hér á landi, hvasst suð-vestan lands, en yfirleitt hægviðri í öðrum landshlutum. — 1 Rvík var hiti kl. 15, 14 stig, á Ak- ureyri 19 stig, á Galtarvita : 14 stig og á Dalatanga 16 st. 'Mestur hiti hér á landi í gær j mældist á Akureyri og Nauta- búi í Skagafirði, 19 stig. — Minnstur hiti mældist á Dala- tanga, 6 stig. — 1 London var hiti á hádegi í gær 16 stig, í Kaupmannahöfn 11 stig, í i París 23 stig, í Berlín 13 st. | í Stokkhólmi 8 stig, í Osló | 10 stig, í Þórshöfn í Færeyj- : um 8 stig og í New York 22 : stig. — — Dagbóh „FMÍaría Júiía“ Framsékrear EYSTEINN JÓNSSON hefur nú lagt upp í leiðangur vestur á firði. Mun ferð þessi aðallega gerð til þess að reyna að rétta við þverrandi fylgi framsóknarþingmanns þeirra VESTUR-ÍSFIRÐ- ING.V. sem mjög kvað vera uggandi um gengi sitt við næstu Al- þingiskosningar. — Vestur-ísfirðingar brosa góðlátlega að þessari björgunartilraun ráðherrans og er hann nú almennt kallaður „María Júlía“ vestur þar, eftir hinni góðkunnu björgunarskútu með sama nafni. Nú hriplekur er kuggurinn, sem Framsókn ýtti á flot til frama okkur Vestur-lsfirðingum. Hann þoldi ekki volkið við brimsjóa og brot, sem byltast tíðum sæfaraná kringum. Og Eysteinn senduí vestur í ofboðinu var, því á öllum beztu „græjum“ þurfti að halda. Þeir kalla hann „Maríu Júlíu“ í kjördæminu þar, — en hvers á þetta blessað skip að gjalda? V. I. Rotterdam í dag til Antwerpen. Litlafell er í olíuflutningum til Vestfjarðahafna. Helgafell lestar í Kotka. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla fór frá Sölvesborg 24. þ. m. áleiðis til Leningrad. Inflúenza ............. 2 (0) Hvotsótt .............. 1 (0) Mislingar ............. 1 (0) Hettusótt ............. 6 (7) Kveflungnabólga .... 10 (8) Munnangur ............. 2 (1) Hlaupabóla ........... 1 (1) Gullbrúðkaup Guðmundsson. — Öllum er heim- ilt að hlýða á. Nemendahljómlcikar Tónlistarfélags Hafnarfjarðar verða í Bæjarbíói í dag kl. 5. — Aðgöngumiðar við innganginn. Kvennaskólinn í Reykjavík Skólanum verður slitið í dag kl. 2. Hallgrímskirkja í Saurbæ Afh. Mbl.: E. G. kr. 15,00. — Sólheimadrengurinn Afh. Mbl.: Bogga kr. 30,00. — Minningarspjöld Krabbameinsfél. íslanda fást hjá öllum póstafgreiðslun landsins, lyfjabúðura 1 Reykjavíl og Hafnarfirði (nema Laugavegs og Reykjavíkur-apóteaum), — Re media, Elliheimilinu Grund o> akrifstofu krabbameinsfélaganna Blóðbankanum, Barónsstíg, síro 6947. — Minningakortin eru a* greidd gegnum síma 6947 100 gullkrónur jafngilda 738,95 100 svissn. fr..........— 874,50 100 Gyllini ............— 431,10 100 tékkn. kr...........— 226,67 Styrktarsjóður munaðar- \ausra barna. — Sími 79S7 • Hjónaefni • Nýlega hafa opinberað trúlofun S‘ma ungfrú TJnnur Sigurðardótt- ir, Birkihlíð vio Reykjaveg og Grét ar Oddsson, dægurlagasöngvari, Leifsgötu 15, Reykjavík. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Jónína Guðrún Frið- leifsdóttir, Sogaveg 142, Rvík og Sigurbjörn Ragnar Jóhannsson, Hvaleyri við Hafnarfjörð. ! • Flugferðir • Flugfélag íslands li.f.: Millilandaflug: Gullfaxi fór.frá OOsló og Stokkhólmi kl. 08,30 í morgun. Flugvélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 17,45 á morgun. Sólfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08,30 í fyrramálið. — Innanlandsflug: í dag er ráðgert að fljúga til Akur- , eyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fag- ! urhólsmýrar, Hólmavíkur, Horna- f.iarðar, Isafjarðar, Kirkjubæjar- klausturs, Patreksfjarðar, Vest- mannaeyja (2 ferðir) og Þingeýr- ar. —■ Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðárkróks, Siglufjarðar, Skóg- arsands og Vestmannaeyja (2 ferð ir). — Loftleiðir h.f.: i Millilandaflugvél Loftleiða er væntanleg til Reykjavikur kl. 18,45 frá Hamborg, Kaupmanna- j höfn og Gautaborg. Flugvélin fer j áleiðis til New York kl. 20,30. Frá skrifstofu borgarlæknis Farsóttir í Reykjavík vikuna 8.—14. maí 1955 samkvæmt skýrslum 22 (21) starfandi lækn- is. — Kverkabólga ......... 63 (55) Kvefsótt ........... 124 (98) Iðrakvef ............. 5 (10) eiga í dag hjónin Guðlaug Þor- steinsdóttir og B.iörn Oddsson, Berunesi við Reyðarfjörð. —- Þau eru nú stödd að Hlíðarhvammi 13, Kópavogi. Frú Rósa Jónsdóttir Petersen frá Valbjarnarvöllum í Borgar- firði, búsett í Danmörku, hefur verið hér í skyndiheimsókn hjá ættingjum og vinum, og flýgur hún heim í fyrramálið. Tölu verð- ur ekki komið á alla þá íslendinga sem notið hafa gestrisni hennar og fyrirgreiðslu. Nú halda nokkr- ir vinir hennar og ætting.iar henni kveð.iusamsæti í Þ.ióðleikhúskjali- aranum í kvöld kl. 8,30. Þeir, sem vildu heilsa unp á hana og kveðja hana um leið, er bent á að koma bangað. oer fá sér kaffisopa með henni, á íslenzka vísu. Kunningi. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ hef ég nýlega móttekið frá próf- asti Sigurjóni Guðiónssyni, krón- ur 600.00, sem er áheit frá Þ. S. kr. 500.00 og frá konu á Akureyri kr. 100,00. — Matth. Þórðarson. Prófprédikanir í kapellu Háskólans fösturlaginn 27. maí. Kl. 5 e. h. kandidatarnir Tómas Guðmunds- son, Ólafur Skúlason og Hannes • Afmæli * 75 ára er í dag Margrét Þor- Steinsdóttir fyrrum húsfreyja að Kaldrananesi í Strandasýslu. Dvelur hún nú hjá dóttur sinni og tengdasyni að Langholtsveg 14 í Reykjavík. 60 ára verður 30. maí (annan thvítasunnudag) Jón Sveinsson, kaupmaður frá Gjögri, Stranda- sýslu. Hann dvelur nú á heimili dóttur sinnar og tengdasonar, að Miðtúni 42. | • Skipafréttir • 1 Limskipafélag íslands h.f.: ! Brúarfoss átti að fara, í gær- ikveldi, til Newcastle, Hull, Rotter .jam, Bremen og Hamborgar. — Dettifoss fór frá Rotterdam 25. þ. Ái. til Helsingfors, Leningrad og |Cotka. Fjallfoss fór frá Revk.ja- vík 25. þ.m. til Antwerpen, Rott- •erdam, Hamborgar og Hull. Goða foss fór frá Reykjavík 18. þ. m. til New York. Gullfoss fer frá Kaup mannahöfn 28. þ. m. til Leith og Revkjavíkur. Lagarfoss fór frá Belfast 25. þ.m. til Cork, Bremen, flamborgar og Rostock. Reykja- foss kom til Reykjavíkur 26. þ.m. frá Rotterdam. Selfoss átti að fara frá Reykjavík í gærkveldi til Vestmannaeyia, Austurlandsins, Leith og Hull. Tröllafoss fór frá* New York 22. þ.m. til Reykiavík- ár. Tungufoss fer frá Gautaborg 1 dag til Revkiavíkur. Drangajök- ull fór frá Hamborg 25. þ.m. til Reykjavutur. *k>r»riítaerð ríkisins: Hekla. er. í Reykíavík. Esia er á Austfiörðum á suðurleið. Herðu- öre:.ð er í Revkínvfk. Skialdbreið 'átt’ að fara frá Reykiavík í gær- kv°Idj til Breiðafiarðarhafna. — Þvr’R var á Siglufirði í gærkveldi Skattfellinnur fer frá Reykjavík í kvöld til Vestmannaeyja. Skipedeild S. í. S.: Hvassafell er í Revkjavík. Arn- arfell er væntaniegt til New York , . . * næstkomandi sunnudag. Jökulfell Atrlðl ur L Þættl lelks,ns- — Leikendur: Gísli Ilalldorsson, Helga ♦er væntanlega frá Rostock í dag Valtýsdóttir, Knútur Magnússon. Aðsóknin að leikriti þessu hefir *il Rotterdam. Dísarfell fer frá verið mjög góð. Örfáar sýningar eru eftir. ,Lykill oð leyndarmáli" — Sýning í kvöld Málfundafélagið Óðinn Stjórn félagsing er til viðtah við félagsmenn f skrifstofu félags ins á föstudagslcvöldum frá kl S—10. — Sími 7104. • Gengísskráning • (Sölugengi): GulIverS íslenzkrar krónu: 1 sterlingspund ..... kr. 45,70 1 bandarískur dollar .. — 16,32 1 Kanada-dollar ...... — 16,56 100 danskar kr........— 236,30 100 norskar kr........— 228,50 100 sænskar kr. ........— 315,50 100 finnsk mörk....... — 7,09 1000 franskir fr......— 46,63 100 belgiskir fr.........— 32.75 100 vestur-þýzk mörk — 388,70 1000 lírur ..............— 26,12 • Utvarp • Föstudagur 27. inaí: 8,00—-9,00 Morgunútvarp. 10,10 Veðurfregnir. 12,15—13,15 Hádeg isútvarp. — 15,30 Miðdegisútvarp. 16,30 Veðurfregnir. 19,25 Veður- fregnir. 19,30 Tónleikar: Harmon- ikulög (plötur). 19,40 Auglýsing- ar. 20,00 Fréttir. 20,30 Útvarps- sagan: „Orlof í París“ eftir Somer set Maugham; IX. (Jónas Krist- jánsson cand. mag.). 21,00 Tónleik ar (plötur). 21,20 Úr ýmsum átt- um. — Ævar Kvaran leikari vel- ur efnið og flytur. 21,45 Tónleik- ar (plötur). 22,00 Fréttir og veð- urfregnir. 22,10 Náttúrlegir hlut- ir: Spurningar og svör um nátt- úrufræði (Guðmundur Kjartans- son jarðfræðingur). 22,25 Dans- og dægurlög (plötur). 23,00 Dag- skrárlok. • ★ — Alltaf þarftu að vera að pexa við búðarfólkið, 35 krónur . mánuði er alls ekkert mikið fyrir svona góða ryksugu. — Og í hvað marga mánuði? — Eg gleymdi alveg að spyrja að því. Ár Bíðið hara! — Þér uppástóðuð að það væri mjög fagurt útsýni frá herberg- inu, en ég get nú ekki séð að svo sé. — -— Ríðið bava rólegir þar tii kl. 5, og allar ungu, faliegu stúlkurn- ar koma út úr ve’ksmfðjunni hin- um megin við götuna. Á Barnatrú. Hann fór með kvöldbænirnur sínar, liægt og fallega, en móðir hans,-sem hlustaði á hann, skildij ekkert í því, að hann skaut orð- inu Tokíó stöðugt inn í bænirnar. Þegar hann var búinn að lesa bænirnar, spurði hún: — Hvernig stendur á því, að þú ert alltaf að nefna Tokio í bænum þínum, góði minn? — Jú, mamma sjáðu til. Eg er að biðja guð um að láta Tokio vera höfuðstaðinn í Kína, vegna þess að ég svaraði því í prófinu í dag. ★ Spákonan: -— Þér eigið eftir að giftast háum, dökkhærðum manni. — Ágætt, en getið þér þá sagt mér, hvernig ég á að losna við nú- verandi manninn minn? ÁT — Þér eruð víst álcaflega hrifn- ir af hestum? — Já, ég tek hesta fram yfir allar aðrar skepnur, að undantek- inni konunni minni. ★ — Já, ég kem réll strax, ég ætla aðeins að selja bílinn inn i bílskúr f yrst!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.