Morgunblaðið - 27.05.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.05.1955, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 27. maí 1955 Ytri-Mjarðvík Góð stofa til leigu. Upplýs- ingar hjá næturverði Land- símans, Keflavík. BúðarsfúSka óskast strax allan daginn. Uppl. kl. 5—7. LAUFAHÚSIÐ. TIL SOLU í Vogunum skemmtileg hæð og ris í nýtízku húsi. Alls 6 herbergi. Miklar geymslur og stór bílskúr. Ræktuð lóð. Mjög rúmgott og allt í fyrsta flokks ástandi. Laust fljótlega. • I Vesturbænum nokkrar íbúðir í smíðum. í Austurbænum á hitaveitu svæði, 3 herb. hæð og ris. Selst saman eða sitt í hvoru lagi. í SKIPTUM Lítið einbýlishús í Klepps- holti fyrir 3—4 herb. íbúð í Norðurmýri. Hús í smáíbúðahverfi fyrir 3—5 herb. íbúð nær bæn- um. 3 herb. kjallaraíbúð á hita- veitusvæði í Austurbæn- um fyrir 2 herb. íbúð í Austurbænum. 3 herb. íbúð á I. hæð á hitaveitusvæði í Austur- bænum fyrir 4—5 herb. íbúð. 4 herb. íbúð á 1. hæð í Hlíðunum fyrir einbýlis- hús. Höfum ennfremur kaup- endur að smærri og stærri íbúðum. JÓN P. EMILS hdl. Málflutningur Fasteignasala. Ingólfsstræti 4. Sími 7776. f Lítið notuð kióiföt á meðalmann, til sölu. Upplýsingar: Sími 81325. Ytri-Njarbvík - íhúð Til leigu ný risíbúð, 3 her- bergi, eldhús og bað. Fyrir- framgreiðsla æskileg. Til- boð er greini fjölskyldu- stærð, sendist afgr. Mbl. í Keflavík auðkennd: „íbúð Njarðvík — 422“ sem fyrst. Karlmannaskór svartir og brúnir nýkomnir. Skóverzlun Aðalgírkassí og milli-gírkassi í jeppa o. fl., til SÖlu á Verkstæðinu, Laugarnesvegi 48. Telpuhjól óskast. — Uppl. í síma 7463. Vandað H'armoníum helzt þýzkt eða sænskt, í góðu útliti, óskast til kaups. Upplýsingar í síma 6532. Stúlka óskast til heimilisstarfa, fyrri hluta dags, og til afgreiðslu í búð síðari hluta dags. — Ólafur Jóhannesson Grundarstíg 2. Sími 81692. Unglings Telpa (13—14 ára) óskast nú þeg- ar til aðstoðar í sumarbú- stað í næsta nágrenni bæj- arins. Upplýsingar í síma 6757. — Barnagæzla Telpa, 12—14 ára, óskast til að gæta barns. Kristín Matthíasdóttir Óðinsgötu 8. ni solu Barnastóll Svef nsófi Stofu.skápur (mahogny) Óðinsgata 8. Peningaveski tapaðist miðvikudaginn 25. maí frá Laugavegi að Ein- holti 7. Vinsamlega skilist að Einholti 7. Sími 1490. — Fundarlaun. Laugav. 17, Framnesv. 2. Okkur vantar nokkrar góðar Vörubifreiðar árganga ’46—’47. Kaupend- ur á biðlista. Bifreiðasalan NJÁLSGÖTU 40 Sími 5852. Skrúðgarða- eigendur! Athugið! Erum farnir að taka á móti pöntunum á sumarúðun trjá garða, sem hefst í byrjun júní. Uðað er gegn maðki og lús. Vanir garðyrkju- menn annast úðunina. Pant ið sumarúðunina tímanlega. Skrúður. Sími 80685. Timbur-bilskúr settur saman úr flekum, til sölu. — Sími 6892. VERZIUNIN EOINBO RG Nýkomin íVlafarstell 6 og 12 manna. Ennfremur kaffistell. Fjölbreytt úrval. ) \ < Vindsængur tvær tegundir. 2 m B3 Gúmmistrengur 2x0,75 m.m. 2x1,5 m.m. 3x1,5 m.m. 3x2,5 m.m. 3x4 m.m. 4x4 m.m. 4x6 m.m. Plastvir 1,5 m.m. 2,5 m.m. 4 m.m. 6 m.m. 10 m.m. 16 m.m. 25 m.m. 35 m.m. 50 m.m. GLANSGARN, 2x0,75 m.m. PLASTSNÚRA 2x0,75 m.m. BJÖLLUVÍR SEGULL Nýlendugötu 26. Símar 3309 — 82477. Sólrík ibúð 3 herb. og eldhús, á góðum stað, til leigu 1. júní, hús- gögn geta fylgt. Tilb. merkt „Hitavéita — 826“, sendist afgr. Mbl. sem fyrst. — ' Unglingsstúlka óskast. — Sími 81999. IMýkomið: Silki-Tweedefni fallegt úrval Grátt flannel-efni 140 cm. breitt á 55 kr. Röndótt strigaefni Kr. 17,50 mtr. Rósótt Everglaze-efni Kr. 17,50 mtr. ' Léreft 90 cm. br. á 8,60 mt.r. 140 cm. br. á 13,45 mtr. Nœlonblúndur fallegar og ódýrar. h. Toft Skólav.st. 8. Sími 1035. KEFLAVÍK Stúlka óskast í vist. Uppl. í síma 381. Eldhúsinnrétting vel með farin, til sölu á Vitastíg 6, Hafnarfirði. Ung kona óskar eftir Vinnu frá mánaðamótum til 1. október. Uppl. í síma 81842 milli kl. 2—4 í dag og laug- ardag 29. þ. m. EMash ’47 til sölu. Útborgun aðeins kr. 10 þús. Eftirstöðvar góðar mánaðargreiðslur. BIFREIÐASALAN Njálsgötu 40. Sími 5852. Sænsk Borðstofuhúsgögn Til sölu eru sænskar borð- stofuhúsgögn. Allar lpplýs- ingar gefnar í síma 82974. Lítið HERBERGI til leigu fyrir stúlku, sem vill gæta tveggja barna hluta af deginum. Upplýsingar í síma: 82665. Fiat 500 C. Model 1954 til sölu. Verð kr. 29.000,00. BIFREIÐASALAN BÓKHLÖÐUSTÍG 7. Sími 82168. TIL SÖLU ■er 4 tonna trillubátur byggður 1940 með 15 ha Sheffle vél. Uppl.. hjá Landssambandi isl. útvegsmanna. Sjómaður óskar eftir HERBERGI í mið eða vesturbæ. Tilboð- um sé skilað fyrir hádegi, laugardag, merkt: „4x4 — 825“. — TWEED Káputweed Kjólatweed Dragtartweed 25 litir. Komið meðan úrvalið er mest. 2), 'omu- oq k erra Laugavegi 55. Sími 81890. Nýkomið Kjólaefni, nýjasta tízka. KJÓLLINN Þingholtsstræti 3. Blússur í öllum stærðum. Peysur og pils K J Ó L L I N N Þingholtsstræti 3. Hvítir Ncelonundirkjólar vandaðir og fallegir. KJÓLLINN Þingholtsstræti 3. Can-Can skjört Einnig venjuleg skjört. — Hvítt nælonefni í blússur og sloppa. — KJÓLLINN Þingholtsstræti 3. Sokkabandabelti margar gerðir. KJÓLLINN Þingholtsstræti 3. Hanzkar Krepnælon, nælon, jersey og skinn. — Verzlunin KJÓLLINN Þingholtsstræti 3. Fyrirliggjandi , í '/2 lbs. — 1 lbs og 7 lbs. boxum. H. ÓLAFSSON & BERNHÖFT Sími 82790. Ný Regnbogabók! 70/- Migtum (». ÍSbcrhart ÓÞEKKTÁ KONAN ÞoÖ hey/«M*» <tt\gI*lorúp oq »iíSon Mjög spennandi, sem allir lesta um helgina!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.