Morgunblaðið - 27.05.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 27.05.1955, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAB19 Föstudagur 27. maí 1955 — Gardyrkja Framh. af bls. 2 : hyggst að framkvæma á næst- ■ unni. M.a. má þar til nefna að I það hefur mikinn hug á að ráða ; í þjónustu sína ráðunaut, er gæti j leiðbeint fólki um garðrækt og ; almenna hýbýlaprýði yfirleitt. j GRASAGARÐUR j Annað það mál-er félagið hef- ; ur lengi barizt fyrir er grasagarð- : ur, en það mál er orðið mjög ; gaðialt, var fyrst á hann minnzt j í grein eftir Einar Helgason árið ; 1905. En nú hyllir undir grasa- j garð þennan og ekki ósennilegt : að bærinn muni bráðlega láta af j hendi við félagið gott land undir : grasagarðinn. Garður þessi yrði ; til mikillar prýði fyrir bæinn og j yrði þar að auki mikið menn- ; ingaratriði. í CADBUItV'S COCOA Fæst í næstu verzlun — H. Benediktsson & Co. h.f. ! Hafnarhvoll. Sími 1228. Hvað vanfar með i sveitina? Strengljuxur Smekkbuxur Molskinnsbuxur Poplínblússur Sportskyrtur Sportsokkar Sportbolir með og án erma Ullarpeysur NærfatnaSur Náttföt Belti, Leistar Húfur með skyggni Sundf atnaður Fótboltar 0. m. fl. nú komið í miklu úrvali. — Tónlistarfélagið — Fél. ísl. einsöngvara: La Bohéme ópera í 4 þáttum ,eftir Giacomo Puccini Söngstjóri: Rino Castagnino Leikstjóri: Lárus Pálsson. Frumsýning í Þjóðleikhúsinu fimmtudaginn 2. júní klukkan 8 síðd. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1,15 í dag í Þjóðleikhúsinu. Pantaðir aðgöngumiðar sækist fyrir kl. 3 á laugardag. FELAG FYRIR ALLA Garðyrkjufélagið er ekki félag ” einyörðungu fyrir garðyrkju- ; menn heldur fyrir alla, sem á- j huga hafa fyrir ræktun almennt : og þeirra, sem vilja styrkja starf- j semi þess. Árgjald er aðeins 25 Z kr. og þar innifalið ársrit félags- ; ins, en ævifélagsgjald er 500 kr. ' í stjórn Garðyrkjufélags fs- ; lands eru nú: E. B. Malmquist j formaður, Ingólfur Davíðsson rit- ; ari, sem jafnframt er ritstjóri j Garðyrkjuritsins, Hlín Eiríksdótt : ir gjaldkeri og Jóhann Jónasson I. og Friðjón Júlíusson meðstjórn- .. endur. i ; Suðurnesjamenn Skemmtun í kvöld kl. 20,30 í samkomuhúsi Njarðvíkur til styrktar Flugbjörgunarsveit íslands. Hermenn af Keflavíkurflugvelli sýna kanadiska fjöl- bragðaglímu og hnefaleika og Eva syngur með 6 manna kúasmala hljómsveit. — Veljið góða skemmtun. • /Áhugamenn. 99 Dömur 66 Sérlega fallegt úrval af sumarhöttum tekið fram í dag og næstu daga. Verzl. Jenný, Laugavegi 76. Diesel-raistöð Erum kaupendur að diesel-rafstöð 30/50 kw. Skíðadeild K. R. Sími 82215 j Opinber stofnun óskar eftir ■ starlsmanni ; nú þegar, sem vanur er gjaldkerastörfum. Um framtíð- : aratvinnu getur verið að ræða. j Umsókn ásamt meðmælum, ef til eru, sendist fagr. ■ Morgunblaðsins merkt: „1655 — 809“ PIPUR Svartar %"—4" — galvaniseraðar W—1%" Metropolitan Trading Company h.f. Túngötu 6. — Sími 81192 INGOLFSCAFE Gömlu dansarnir í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9 Jónas Fr. Guðmundsson stjórnar Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. Sími 2826. 111\ Um-AÁ *£ ASVf o 1 'Ulr v vj(\Qtí Op/ð í kvöld Hin vinsæla hljómsveit hússins leikur Sjálfstæðishtisið VETRARGARÐURINN DANSLEIKUR í Vetrargarðinum í kvöld og annað kvöld kl. 9. DANSAÐ TIL KL. 1. HLJÓMSVEIT Baldurs Kristjánssonar. v. a. p<Q:a<ff=MQ=*(y»<Cb»<(P><CS=yí(p><Q~s<(p*<Q==<(P<Ci=<(p“<Cb=<<p=<Q=<(p<Q=<(/=1<Q-^(p*«Q»<« DAM8LEIKUR í kvöld kl. 9. Hljómsveit Svavars Gests. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. 7/guuizc<nrfe; Maí 1955 Á hverju kvöld kl. 9 e h. leikur ' Hljómsveit Aage Lorange • í síðdegiskaffinu alla daga. A hverjum degi: Matur frá kl. 12—2 Síðdegiskaffi frá kl. 3—5 Kvöldverður frá kl. 7—9 LAUGAVEG 10 - SIMI 3367 SOCa*. 5LIDE HA5 UDOSENED THE saRRO// SKELF SUPPORriWS FRAN 1) Sillan, sem Freydís stend- 2) ur á tekur nú að losna vegna detta. hins sífellda grjóthruns. Hjálp, hjálp. Ég er að 3) — Bjarni heyrir neyðaróp- in og nú vill hann reyna allt til að bjarga stúlkunni. Við það set- ur hann sjálfan sig í mikla lífs- hættu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.