Morgunblaðið - 28.05.1955, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 28.05.1955, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIB Laugardagur 28. ínaí 1955 Mi!!i 40-50 hestar veria r á kapprelðum Fáks KAPPREIÐAR hestamannafé- lagsins Fáks verða á annan hvítasunnudag, svo sem venja hefur verið. Að þessu sinni koma fram margir skeið- og stökkhest- ar, sem ekki hafa verið reyndir hér áður. SKEIÐHESTAR í skeiðinu verða reyndir 8 hest- ár í tveim flokkum og keppir þar meðal annars úrvalsskeiðhestur úr Rangárvallasýslu, Bleikur, þá taka einnig þátt í skeiðinu grár hestur úr Dalasýslu og Bleikblesi Guðmundar Þorsteinssonar, einn- ig úr Dalasýslu, og má mikils vænta af þeim báðum, og Fengur úr Árnessýslu, Haraldar Sveins- sonar, þaulvanur skeiðhlaupari. Sigurður Ólafsson, hinn þekkti skeiðknapi, mun sitja sinn skeið- gaminn í hvorum flokki. GÖMLUM METUM HÆTT í stökki-verður keppt á tveim- ur^vegalengdum, 300 m og 350 m, samtals í fjórum flokkum. Margir nýir og úrvalsstökk- hestar verða þar reyndir. Hafa þeír verið að æfa á skeiðvellinum undanfarið af miklu kappi og er ógerningur að spá nokkru um úr- slitin, en eflaust verður gömlu melunum hætt að þessu sinni. Síðast en ekki sízt má svo nefna góðhestakeppnina, en hún verður með nýiu sniði, eins og áður hefur verið auglýst. GÓÐHESTAKEPPNIN í góðhestakeppni karla taka þátt 15 gæðingar, allir héðan úr Tteykjavík, enda er hér í bænum mesta hestaúrval landsins. Flytzt nú vandi dómnefndar yfir á herð- ar áhorfenda, að dæma á milli gæðinganna, svo enginn þarf að verða óánægður með dóminn. En æitt er þó víst, að þeir, sem vilja vanda sig í þeim dómi, verða að liugsa sig vel um og lengi, því vart má á milli sjá um flesta bá gæðinga, er til sýningarinnar hafa verið skráðir. Fvrir því verð ur séð af hálfu vallarstjórnar, bví sýningarganganVerður endurtek- in og sýningargestum gefinn h\l\ er rekið ofsn í kommúnista ÖLL skrif Þjóðviljans um fisk- söHina til Noregs hafa nú verið rekin ofan í hann. Ilinn íslenzki fiskur, sem sendur var til Noregs og Færeyja, gat aldrei orðið sam- Jeppnisvara við íslenzkan fisk. Ef íslendingar hefðu ekki selt hann til þessara landa fyrir það hagstæða verð, sem þeim bauðzt ]tar fyrir hann, hefði það skapað þeim vandræði, sem bitnað hefðu á íslenzkum sjómönnum og út- geíðarmönnum. Kommúnistar hafa því farið með þvætting einn og blekking- ar í þessu máli sem öðrum. Það er einkennandi fyrir skrif l„Þjóðviljans“, að í leiðara blaðs- ans í gær er þess getið Kristjáni [Einarssyni framkvæmdastjóra ti) jáfellis, að hann hafi vakið at- hygli á sér í sambandi við SÍF- Imálið, sem er nú fyrir skömmu |urh garð gengið. SÍF hafði óskað leftir opinberri rannsókn m. a. Vegna hatrammra árásarskrifa kommúnistablaðsins. Rannsókn þessari og málsmeðferð lauk á jþæin veg, að Kristján Einarsson jvar með öllu sýknaður, bæði í lundirrétti og hæstarétti, af þeim jásökunUm, sem kommúnistar liöiii börið á hann. . Þjóðviljinn ætti að hafa vit á að Winnast ekki á það frumhlaup sitt frekar. kostur á að virða gæðingana vel fyrir sér. GÓÐHESTAKEPPNI KVENNA Þá fer fram góðhestakeppni kvenna, en hún gafst mjög vel í fyrra, hafði mikið aðdráttarafl og vakti ánægju. - Brezku feosn- inprnar Framh. af bls. 1 Enginn af 17 frambjóðendum kommúnista komst nálægt því að ná kosTiingu. Hundrað og einn þingmaður alls tapaði trygging- arfé sínu, 150 sterlingspundum: 61 ú’r Frjálslynda flokknum, 15 kommúnistar, þrír íhaldsmenn og einn úr Verkamannaflokkn- um. Tapa frambjóðendur fénu, ef þeir fá minna en 1/8 hluta greiddra atkvæða í kjördæmum sínum. Sir Richard Eccles beið mikinn ósigur í kjörddæmi sínu. Sagði hann sig úr Verkamannaflokkn- um skömmu fyrir kosningarnar, þar sem hann var andvígur fram leiðslu vetnissprengja í Bret- landi. Verkamannaflokkurinn og íhaldsflokkurinn buðu báðir fram á mót.i honum og bar hinn síðarnefndi sigur úr býtum. í þessum kosningum hafa alls 24 konur verið kosnar á þing, í síðustu kosningum náðu 17 kosn- ingu. ★ Að lokinni talningu í gærkv. hafði Verkmannaflokkurinn enn nokkur þingsæti yfir íhaldsflokk inn, en þegar í morgun, er tekið var að telja í kjördæmunum út um land, þar sem íhaldsflokk- urinn á yfirleitt mun meira fylgi að fagna, varð auðsætt, að íhalds flokkurinn mundi bera sigur úr býtum. í aðalbækistöðvun íhaltls- flokksins í dag, sagði Sir Ant- hony Eden í ræðu, að hann liti þannig á úrslit kosning- anna, að þjóðin hefði lýst blessun sinni yfir störfum stjórnarinnar og þeirri stefnu, er hún liefði fylgt. ★ Attlee lýsti vonbrigðum sínum yfir úrslitum kosninganna: hlutverk flokks síns væri nú, að láta íhaldsflokkinn efna þau heit, er hann hefði gefið í kosn- ingabaráttv:.nni — og enn hefði Verkamannaflokkurinn sterkan minnihluta í neðri deildinni. Herbert Morrison sagði í sjón- varpsræðu síðdegis í dag, að Verkamannaflokkurinn yrði nú að taka til óspilltra málanna við að endurskoða stefnu sína og mætti ekki vera of smeykur við að breyta nenni — þar sem þörf væri nýrra sjónarmiða. Einkum þyrfti að ieggja áherzlu á, að flokkurinn væri ekki sundur- þykkur innbyrðis. Bæði Attlee og Morrison vildu kenna mi- nkandi fylgi Verka- mannaflokksins' m. a. þeirri deilu, sem nýlega reis innan flokksins vegna tiltekta Aneurins Bevan. ★ Nýju þ.ngmennirnir munu vinna embættiseið sinn 7. og 8. júní n. k. Fimmti hæsti NÝJU DEPILI, 26. maí. — Fimmti hæsti fjallstindur ver- ,aldar, Makalu í Nepal, hefur ver- ið sigraður. Var það franskur leiðahgur sem fjallstindinn kleif. Er tindurinn sagður mjög erfið- ur og hafa margir leiðangrar snú- ið frá, án þess að komast þar upp, m. a, vel útbúinn amerískur leiðangur í fyrra. ’afmagnsd í sveitimar Framh. af hls. 1 hér í sveit, sem rafmagn fékk frá Laxárvirkjuninni ásam Skjaldar- vík. Eftir að nýja Laxárvirkjunin var reist hefur verið unnið að því að leggja rafmagnslínur um sveit- irnar utan við Akureyri, allt út á Dalvík. Er nú svo komið, að hver einasti bær í Möðruvalla- sókn mun hafa fengið rafmagn frá hinni nýju virkjun. Liggur nýja línan út Kræklingahlíð út að Lóni, að Djúpbakka og þaðan að Björgum og allt fram í Skriðu í Skriðuhreppi. Aftur á móti er rafmagnið ekki komið fram Þela- mörkina né í Öxnadal. Áfram liggur hin nýja lína, fram hjá Möðruvöllum, út Arnarneshrepp til Dalvíkur og njóta flestir bæir * AUKIN AFKÖST Þusiiúg er nið liýfengna raf- magn hagnýtt á ýmsan hátt víð búskapinn, það iéííir verk- in og eykur um ieiö afköst þeirra, sem að skepnuhirðingu cg búsýslan vinna. Möguleik- ar haía skapazt fyrir bóndann til þess að taka aukna tækni i slna þágu, súgþurrkunin í hloðu er eiit bezia dæmið um það, sg segja má, að engin tak mörk séu því sett, sem vinna má á búum með hjáip raf- magr.sins. Eggert hefur líka aðeins einn mann sér tii aðstoðar þrátt fyrir störf búsins, og þegar ég spyr hann, hvernig honum þyki um- skiptin frá rafmagnsleysi til raf- magns, svarar hann því til, að rafmagnið hafi gjörbreytt bú- skapnum á sínu búi og hann fái ekki nógsamlega lofað þau um- skipti. En rafmagnið í sveitunum hefur ekki aðoins létt undir með bóndanum við störf hans, heldur er húsfreyjan ekki síður ánægð með hin tniklu upskipti, sem orð- ið hafa, og öll þau spor og marg- víslegu handtök, sem rafmagnið hefur sparað henni á heimilinu frá því sem áður var. gripir, segir frúin, og þvcttarnir eru orðnir stórum léttari og auð- veldari síðan rafmagnið kom hér til hjálpar, þótt níu manns séu í heimili. Og þegar þvotturinn er kominn úr vélinni og hefur verið þerraður er hann strokinn með rafmagnsjárni á þar til gerðu borði. í næsta herbergi stendur ný sænsk saumavél, sem auðvitað er knúin með rafmagni, og þar vinn- ur húsmóðirin við saumaskap og viðgerðir. Loks sjáurn við svo ryk suguna, sem líka er nýtt tæki við hcimilisstörfin, er rafmagnið hef- ur gert kleift að nota. Rafmagnið hefur sparað stúlku yflr veturinn, segir frú Ásrún, og þegar ég spyr liana hvað af rafmagnstækjunum hún helzí vildi missa, segist hún ekki viija sjá af neinu Við hrærivélina á þeirri leið rafmagnsins. Lokið mun hafa verið við að leggja raf- magnið inn á síðustu bæina í Möðruvaliasókn um jólin í vetur. * í ÍBÚÐARHÚSI OG ÚTIHÚSUM — Hvað segir þú um hagnýt- ingu rafmagnsins, Eggert? — Við fengum 20 kílóvött hing- að á báða bæina á Möðruvöllum. Þegar er þó fyrirsjáanlegt, að það verður ekki nóg, og hef ég nú fengið loforð um annan spenni til viðbótar. Eggert hefur í hyggju að byggja súgþurrkunarkerfi í hlöð- una, en hún tekur 1200 hesta Til þess þarf 10 hestafla vél og eykst þá rafmagnsþörfin að mun. Súg- þurrkun er enn á fæstum bæjum i Möðruvallasókn þar sem svo skammt er síðan rafmagnið kom í sveitina. Á Möðruvöllum er raf- magnið auðvitað fvrst og fremst notað til ljósa, en þar er stórt og myndarlegt íbúðarhús. Ekki er það notað til upphitunar aftur á móti, nema lítið eitt, þar sem það er bæði of dýrt til þess og of lítið enn sem komið er svo það borgi sig, hvað sem síðar verður. í útihús hefur rafmagnið líka verið leitt. Fjósið er nýleg og vönduð bygging og eru þar 38 gripir á básum sínum. Allt er það raflýst, mjaltavélar ganga fyrir rafmagni, og er það mikill munur frá gömlu benzínvélun- um. 40 lítra hitadúnkur er í fjós- inu og er því unnt að þvo öll mjólkurílátin og brúsana í fjós- inu sjálfu og er það mikil hrein- lætisbót, enda er allt hvítþvegið og tandurhreint. Fjárhúsin hafa ekki verið raflýst, þar sem þau eru svo langt frá bænum, að það er talið of dýrt til þess að það sé framkvæmanlegt með góðu móti. í smíðaverkstæði eru ýms- ar smærri smíðavélar rejtnar meé rafmagni,' ljábrýni o. is. frv. og er það mikill vinnusparnaður og léttir undir og flýtir fyrir ýms- um viðgerðum, sem óhjákvæmi- legar eru. * KONURNAR KUNNA AÐ META ÞAÐ Frú Ásrún er að minnsta kosti á þeirri skcðun. Rafmagnið er eitt það allra bezta, sem við höf- um fengið í sveitirnar, segir hún. Sá vinnuléttir, sem af því stafar er feykilegur, svo enginn getur : ímyndað sér hann, sem ekki hef- ! ur þurft að hugsa um hússtörfin á sveitaheimili áður en rafmagn- I ‘ ið kom. Okkur sveitakonunum hefur í seinni tíð reynzt mjög erfitt að fá húshjálp og aðstoð á heimilinu, allir vilja heldur vera í bæjunum, og því tökurn við þeim auknu þægindum, sem Fjósið er raflýst og mjaltavél- arnar eru knúðar með rfmótor. þeirra, svo mikill léttir og hægðarauki sé af þeim öllum. Rafmagnsverðið er nú viðun- andi, segir Eggert. Það kostar nú 50 aura kílóvattið að viðbættu grunnflatar- og heimilisgjaldi. Ef það hækkar aftur á móti nokkru sem nemur frá þessu verði, hygg ég að bændur fari að spara það að mun og það nýtist því ekki sem skyldi. Á Þannig komust þau hjónin að Möðruvöllum að orði um rafmag/iið, sem þau fengu fyrst á fcæ sinrs svo nokkru nam fyrir þremur árum. Vafa- laust eue! búsundir bænda' um land allt kveða upp sama dóm um að það hafi gjör- hreytt biiskaparháttum, létt störfin og stóraukið þægindin í sveitum landsins. Það færi betur að hvert einasta sveita- heimili á ísiandi nyti allral ' þeirra kosta,=> sem rafmagniU hefur að bióða. enda mun raf- væðingu sveitanna hraðað eft- ir því sesn framast er unnt, svo það takmark náist hið allra fyrsta. G.G.S, Með ryksuguna. rafmagnið færir okkur fegins i hendi. Hálfu skemmri tími fer nú í verkin en áður fyrr, og miklu auðveldara er að haida heimilinu hreinu og snoturlegu, vetur jafnt sem sumar. Við göngum til éldhúss og þar stendur gljáfægð rafmagnselda- vél eins og þær þeztar gerast, með pönnum og pottum. Á eldhús- bekknurn stendur stór hrærivél, sem er gædd þeirri náttúru slíkra véla, áð hún getur hakkað, þeytir og gerír ótaimðrg önnur störf, sem húsmóðirin varð áður að. vinna með ófullkomnum tækjum. í þvottáhúsiHu er stór rafhitaður þvottapottur og þvottavél af ‘enskri gerð. Það éru' hinir beztu Þeir fóru \ gær GÆRDAG klukkan að ganga sex, sáu beir sem voru niðuh við böfn, þrjú gömul ,,toppskip“ togaraflotans leggja upp í hinztu siglingu sína. Danskur dráttarbát ur var með togarana í röð á eftir sér. Fyrstur var Skallagrímur, sem Guðmundur heitinn Jónsson var skinstióri á, bá var Þórólfur, sem Kolbeinn Sigurðsson var með, og lestina rak Höfðaborg, sem áður hét Belgaum og Aðal- steinn Pá)sson_.va’’ skipstjóri á. Við borð lá að gamlir sjómenn klökknuðu er þeir sáu þessi gömlu happaskip leidd að „blóð- veilinum“, eftir langt og giftu- samlegt starf í þágu alþjóðar. Einu sinni mörkuðu þau merk tímamót, en hlutverki þeirrá var nú lokið, vélámennihgin og tækhín hafði’ dænit þau úr léik,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.