Morgunblaðið - 28.05.1955, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 28.05.1955, Blaðsíða 9
Laugardagur 28. maí 1955 MGRGVNBLAÐI& 9 Atvinn nrekendur raiða uin skattamál °g viimnlöggjöf í GÆRDAG hélt aðalfundur Vinnuveitendasambands íslands áfram og skiluðu nefndir áliti. Skattamálanefnd, framsögu- maður Egill Vilhjálmsson, gerði grein fyrir tillögum nefndarinn- ar, en þær fela í sér víðtækar breytingar á skatta- og útsvars- löggjöfinni. Um álit nefndarinn- ar urðu nokkrar umræður, en at- kvæðagreiðslu var frestað — Ingólfur Flvgenring gerði grein fyrir nefndaráliti vinnulöggjöf- arnefndar, er fjallaði um lega vinnulöggjöf og skilaði nefnd in áliti um breytingar á henni. •— Frá tillögum þessum verður væntanlega skýrt nánar síðar. I gær voru fundarmenn gestir Steingríms Steinþórssonar félags málaráðherra er bauð þeim til síðdegisveizlu. — Fundurinn held ur áfram í dag og lýkur þá vænt- anlega störfum. 99 Tvö ifós Ecavii iýsf ielðieios Dr. Benjamin Eiriksson: U[l,5' fTS S í yjt L-r ““ ■ b»J«3ÍÍl a p a Dsnediktsscnar msnnlamálaráSh. afmrlirhálíð Ausíurbæjarskólans ist í 7 kennslustofum fyrir 20 bekki úr Miðbæjarskólanum.. Knattspyrna : Svíarverðaekklmeð í Olympíuleikimum STOKKHÓLMI, 26. maí. — Sænska knattspyrnusambandið Haustið 1930 tók svo skólinn til ákvað í dag, að taka ekki þátt starfa sem sjálfstæð stofnun, en í Olympíuleikunum í Melbourne Þó var smíði hússins þá ekki að á næsta ári. fullu lokið. Á fyrsta skólaárinu í tilkynningu segir, að þetta var tala nemenda 1247 eða helm- hafi verið samþykkt við skriflega mgi fleiri en rúm var fyrir með atkvæðagre’ðslu. Segir að á- Því að einsetja skólastofurnar. stæðan sé sú, að stjórnarmenn Innan fárra ára var svo komið að telji að „hið íþróttalega gildi af þrí- og fjórsett var í kennslu- þátttöku í leikunum sé ekki í stofurnar og hélst sú skipan allt réttu hlutfalli við kostnaðinn, til þess að Laugarnesskólinn tók sem af þátttökunni leiðir“. til starfa. AUSTURBÆJARBARNASKÓLINN í Reykjavík á i vor 25 ára afmæ'i Á t'msbiiinu hafa brautskráðst frá skólanum alls 5690 börn. 137 kennarax hafa starfað að meira eða minna leyti við skólann Afmæ’isins var minnzt í kvikmyndasal skólans í gær með ræðum og tónlist. að viðstöddum fjölda gesta, m. a. menntamála- xáðherra Bjarna Benediktssyni og fræðsluráði. Skólastjóri Austurbæjarbarna- Skólastjórinn lauk oi'ðum sín- skólans, Arniinnur Jónsson, bauð um með því að óska þess að öll- gesti velkomna og flutti ítarlega um börnum sem sækja Austur- ræðu um starfsemi skólans fyrr bæiarskólann megi æt’ð líða vel og síður. innan veggja hans. og að þau geti alltaf kvatt hann með hlýjum 1247 NEM. FYRSTA ÁRIÐ hug og vináttuþeli til kennara Árið 1916 var fyrst farið að sinna og annara, sem við hann ræða um nauðsyn þess að byggja starfa, þegar þau yfirgefa hann. nýjan barnaskóla í Reykjavík. Miobæjarskólinn hafði orðið að Rízet)A EIARNA BENEDIKTS- annast kennslu nálega allra skóla S0NAR MENNTAMÁLARÁÐH. skyldra barna frá þvi fyrir alda- , Næstur tók til máls Bjarni mót. Arið 1923 var Sigurði Guð- Benediktsson menntamálaráð- mundssyni arkitekt falið að gera herra og fórust honum þannig teikningar að skólahúsinu Haust- orþ. ið 1929 var byggingu hússins svo Mér er þeim mun meiri -nægja langt komið að kennsla gat haf- að flytja Austurbæjarskólanum Æfingum oð Ijúka á „La Boheme' Æfingar óperunnar „La Bohemc' eru nú í fullum gangi í Þjóðleikhúsinu. Finnst þeim, sem hlýtt bafa á, að vinnubrögð hins nýja, skapmikla hljómsveit- arstjóra frá Scala-óperunni í Mílanó, frægustu óperu veraldar, sé með a.Imiklu öðru móti en þekkzt hefur hér. — Á æfingu í gær stóð öll hljómsveitin upp ©g fagnaði hljómsveitarstjóran- íum á sinn hátt. Munu slík „tempó“ ekki algeng hér norður frá. Fyrsta sýning var 2. júní og munu allir miðar þegar seldir á hana. Er sala þegar byrjuð á Mæsíu sýningar, en þær munu verla geía orðið fleiri en átta. Myndirnai voru teknar á æfingu í gær. Á efri myndinní eru, talið frá vinstrL Guðm. Jónsson, Guð- iún Á. Símonar, Magnús Jóns- son, Þuríðar Páisdóttír, Jón Sig- urbjörnsson og Kristinn Halls- son. — Ncðri myndín er af leik- söngstjóraotim Rino Costanino. stjóranum Lárusi Pálssyni og —Ljósm. Vignir. 'ostgiro eða bankor kveðju og þakkir af hálfu ríkis- stjórnarinnar á 25 ára afmæli skólans, sem ég er einn þ°irra, er á skólanum þakkir að' gjalda fvrir vist barns í honum. Um þýðingu skóla slíks sem Austurbæjarbarnaskólans í borg- arlífi Reykjavíkur og þjóðlífinu vfirleitt, er óþarft að*fjölvrða í bessum hóp. Skólarnir hafa að verulegu leyti tekið við því verk- efni, sem heimilin önnuðust áður en þeim er nú ómöguleat að "egna. Auðvitað ráða heimilin enn og vonandi um alla framtíð mestu um uppeldi barnanna er hlutur skólanna bæði um veit- ing nauðsvnlegrar fræðslu og mótun skapgerðar er ómetan- legur. Af þessu tvennu er sjálf fræðslan, þótt mikílvæg sé, í senn auðveldari og léttvægari. Hin vonarsnauða vizka endist skammt til snnnrar Jifshamíngju og örð- i ugleikar þjöðanna nú spretta eigi s’'zt af því, staðf-esta skapgerð- arinnar, góðvi’ldin. sálarþroskinn, hefilr of víða orðið út undan fyr- ir öflun hínnar bláberu þekking- ar. Við íslendingar tiöfum oft átt við örðugleíka að etja, stundum ; meiri en svo, að með mannleg- um augum yrði séð, hvernig fram úr yrði ráðið. Á þeim mvrkratímum hafa tvö ljós lýst leiðina: Hin þjóðlegu íslenzku fræði og boðskapur kristinnar trúar. Á sama veg og þessir vitar haf a reynzt okkur öruggastir í striðu er víst að þeir eru eigi síður nauð synlegir í blíðu. Á meðan þeim er fylgt mun bæði þjóðarheild- inni og hverjum einstökum vel "arnast. Um leið og ég óska skólanum allra heilla á þessu aldarfjórð- ungsafmæli hans veit ég að sú verður mest, ef þessir glæstu kvndlar hinnar fornu íslenzku menningar varpa ætíð birtu sinni í öll störf hans. RÆÐA HELGA H. ETRÍKSSON- AR, FORM. FRÆÐSLURÁÐS Næstur talaði Helgi Hermann Eiríksson, formaður fræðsluráðs. Hann bar saman kennsluaðstæð- ur fyrir 25 árum og nú. Þar væri mikill munur á, sagði formaður fræðsluráðs. Allt væri betra og íullkomnara, húsnæði, útbúnað- ur kennslutækja og kennara- menntun. Barnaskólarnir væru nú hver cðrum glæsilegri, betri og hentugri. En framundan væru mörg vandasöm verkefni sem biðu lausnar. Hann flutti skólan- Framh. á bls. 12 FYRIR nokkrum dögum sá ég í blöðunum grein þess efnis, að Neytendasamtökin ætluðu að beita sér fyrir því, að sett yrði upp póstgiro-kerfi á íslandi. Ennfremur hefir komið fram þingsályktunartillaga á alþingi sem gengur í sömu átt. Þótt peningaviðskipti þjóðar- innar standi á tiltölulega háu stigi, þá er það samt svo, að greiðsluvenjur þjóðarinnar eru mjög gamaldags, óþarflega gam- aldags miðað við það, að þjóðin hefir nú banka, sparisjóði, póst og síma. í Ameríku er ástandið þannig, að flest fyrirtæki greiða laun með ávísunum, annað hvort beint til launþega eða afhenda þau banka eða viðskiptastofnun, þar sem starfsmaðurinn hefir pen- ingaviðskipti sín. Starfsmaðurinn sér þá aldrei laun sín öðruvísi en i sambandi vjð úttekt jír þeim banka, sem hann hefir reikning sinn hjá. Greiðslur, sem hann þarf svo að inna af hendi, innir hann af hendi aðallega með áv’sunum. Mánaðarlegum greiðslum gefur hann út ávísun fyrir, sem hann póstleggur. Ekki hafa þó allir bankareikning. En flest.ir bankar í Bandaríkiunum taka við greiðsl- um fyrir rafmagn, gas, síma o. þ. h., svo og sköttum. Það þarf oftast ekki annað en fara inn í næsta banka til þess að greiða svona reikninga. Hér á landi eru bí’nkaáv'sanir tiltölulega lítið notaðar. að beim hafa menn þó mikið bagræði og mikinn tímasnarnað Fvrirkomu- lagið hjá ríkiss.ióði er t. d. þann- ig, að oninberir starfsmenn eiga í rauninni að koma inn til ríkis- féhirðis hinn fvrsta hvers mán- aðar og sækja laun sín. Að sjálf- sögðu er ekki hægt að koma þessu við, þe«ar um er að ræða menn úti á landi, en bá munu þeir margir hafa umboðsmenn. sem taka launin fvrir bá. Þetta fvrirkomulag er bví mjög á bann bá+t eins op ef póstur. símaáv’S- anir og bankar væru ekki til. Þá fæ ég ekki séð, hvers vegna al- mannat.rvpeinearnar eru ekki vUrlei+t greiddar með ávísunum o« sendar viðkomandi í dós+í. í Þv"+ba]audi var a. m. k. fvrir stríð. Dóstþiónustan s”o fullkom- in, að sérstakir bréfberar inntu greiðshir inuan tjltekins bérntirks af nendi í beínhörðum neningum. Eg hevrði fvrir nokkrum ár- um. að fvrjrtæki hér í Revkjavík bnfðí tekið unp á bví að greiða starfsmönnum smum með brs- unum á v’ðskintabanka sinn. Bankinn hefði siðan fært í tal við þetta fyrirtæki, að þetta ylli bankanum svo mikilli fyrirhöfn og starfsmönnum hans svo miklu umstangi, að hann fór þess á leit við fyrirtækið að það hætti þessu, sem og var gert. Þetta virðist benda til að sumir bankar líti svo á að almenningur eigi ekki kröfu á svona þjónustu af þeirra hálfu. Nýlega var einnig sagt frá því í blöðunum, að stórt fyrirtæki hér í bænum (S.Í.S.) hefði tekið upp á því að greiða starfsmönn- um sínum laun þeirra með ávís- unum, og jafnvel með því að } leggja laun þeirra inn á reikning, sem þeir síðan gætu tekið ut af. Að sjálfsögðu er þetta mikilvægt spor í þá átt að koma á umstangs- minni greiðsluvenjum. Flestii* menn verða að inna af hendi | mánaðarlega ýmsar fastab greiðslur; iðgjöld, skatta, húsa- leigu, rafmagn, síma, greiðslur af | lánum o. s. frv. Allt þetta væri auðvitað einfaldast að greiða j með ávísunum, sem síðan væru póstlagðar. Almenningur evðir ótrúlega miklum tíma í að ganga á milli skrifstofa í Reykjavík til þess að borga einstaka reikninga eða taka út Deninga. og verða oft að bíða eftir afgreiðslu. Þetta mál mætti leysa með því að almenn- ingur notfærði sér betur þjón- ustu peningastofnananna, og að þær tækju að sér að auka þjón- ustu sína við almenning. Bezta leiðin til að koma brevtingunni á, væri sennilega sú, að fvrirtæk- in tækju upp á því að greiða starfsfólki sínu með ávísunum eða leggja kaup bess inn á reikn- ing hjá peningastofnun, sem hvei* starfsmaður fvrir sig t.ilnefnir. En einfaldast . og kost.naðar- mínnst fvrir þjóðina m’mdi vera oð bankar og snarisióðir beittu sér fvi-ir umræddum brevtinvum á greiðsluveniunum. o“ væri þá DÓstgiro-kerfið öbar'* Og til bess •rð gera þnð þurfa þeir ekki að taka nema 30—40 ára st.ökk. Það bvrHi meiri s”mvinnu milli banka og suari<dé^-> u-n nl’t ]gnd, r>n nú er. Og að ciá’’’c-0'Tðn bvrf+i „ð bnm*1 é e1'-*orI„fTí<_kerfi milli neringast.ofnananna. Þá piuui'T upro +i1 of r>.óc;f ..o-irrt-l'or pif5 <?kVÍ iir»r) P^c,tirui+v| s^arif^ pllqtnfSor á i^u þnr ^qni’^r prn pkVj — ^naviq-ió^ir bpfir ’ovrrt P" allfor ^0V1rn’,t fp irnHir höudum. 0<* nenircfona rv»anfti áv°vt.o fiT>»ivV» ofr» or1 í+ift í ■T'íl^ic+r«-»rfr^^'' ir»r '1 pVvróf»]rr\, PfSíl é annan einfaldan og öruggan bátt. Skri+að f apr'k 1955. Frumsýning d nýjum skopleik í Iðnó ó unnun í hvítusunnu LEIKFÉLAG Reykjavíkur frum sýnir á annan í hvítasunnu nýjan skopleik í Iðnó. Er leikur- inn eftir Walter Ellis, sem er áhorfendum góðkunnur frá þvi skopleikur hans „Góðir eigin- menn sofa heima“ var sýndur hér í hitteð fyrra. Skopleikurinn. sem L.R. hefur tekið til meðferðar heitir á frummálinu „A Little Bit of Fluff“ og er nú einhver vinsælasti skopleikur og tíðast sýndur í Englandi, en eftir nýj- ustu upplýsingum hefur hann að sýningartölu farið fram úr „Frænku Charleys" í heimalandi smu. í þýðingunni, sem Einar Pálsson leikstjóri hefur gert, er leikurinn nefndur , Inn og út um gluggann“. Með aðalhlutverkin í leiknum fara þau Árni Tryggvason, Guð- björg Þorbjarnardóttir og Hauk- ur Óskarsson. Eru tvö hin síðast nefndu hjónin í leiknum, en Árni leikur einkar kyndugan heimilis- vin, Túlla trúboða, sem lendir í hinum ótrúlegustu vandræðum. Steindór Hjörleifsson leikur lækn. inn, Steingrímur Þórðarson stræt- isvagnaeftirlitsmann, en Sigriður Hagalin, Gerður Hjörleifsdóttir, Ragnhildur Steingrímsdóttir og Anna Stína Þórarinsdóttir leika dömur á ýmsum aldri, sem koma allmjög við sögu. Leiktjöldin hefur Lothar Grund málað, en leikstjóri er Einar Pálsson. NÝALL dr. Helga Péturss er kominn út endurprentaður á veg- um Félags Nýalssinna. Eru það öll sex bindin, Nýall, Ennýall, Framnýall, Viðnýall, Sannýall og Þónýall,- Bækurnar eru prentaðar í Hólaprenti og er frágangur allur hinn bezti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.