Morgunblaðið - 28.05.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 28.05.1955, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLABIg Laugardagur 28. maí 1955 Umséknum um sumardvalir barna verður veitt móttaka í skrifstofu Rauða Kross Islands, Thorvaldsensstræti 6, 31. maí og 1. júní kl. 10—12 og 1—7 báða dagana. Aðeins koma til greina börn fædd árin 1949, 1950 og 1951. — Ekki svarað í sima. Reykjavíkurdeild Kauða Kross íslands. Eélta sförf húsmæðranna og tryggja hreinBæti heimiianna flOOVER-bónvélin bæði bónar jg skrúbbar, er létt í meðförum og afar ódvr. Kr. 1175,00. HOOVER-straujármð. Á næst- anni kemur HOOVER-gufu- straujárnið. Kr. 360.00. Ný sending af hinum margeftirspurðu Hoover-heimilistækjum er nú komin til Hoover- raftækjaverzlana i Reykjavik og umboðsmanna úti á landi Hooverumboðið PREIÐAR FAKS verða háðar 2. hvítasunnudag og hefjast kl. 2V2 e. h. á skeiðvelli félagsins við Elliðaár. NU Góðhestakeppni karla. VERÐUR Góðhestakeppni kvenna. FJÖR (Dæmt til úrslita með almennri atkv.gr.) HJÁ SKEIÐ 2. fl. STÖKK 4. fl. F A K Hesfamannafélagsð Fákur 7 kostir H O O V E R-þvottav'élanna: 1. HOOVER-þvottavélarnar eru ódýrar 2. HOOVER-þvottavélarnar eru öruggar 3. HOOVER-þvottavélarnar eru afkastamiklar 4. HOOVER-þvottavélarnar fara vel með þvottinn 5. HOOVER-þvottavélarnar taka lítið pláss 6. HOOVER-þvottavélarnar eru auðveldar í meðferð 7. HOOVER-þvottavélarnar eru endingargóðar HOOVER-þvottavélin af stærri gerð, þvær vikuþvott fimm manna fjölskvldu á einni klukkustund. Vélin er á hjóluin og á henni er sjálf- virk dæla. Kr. 2610,00. HOOVER-þvottavélin af stærri gerð þvær vikuþvott fimm manna fjölskyldu á einni klukkustund. Vélin er á hjólum og á henni er sjálfvirk dæla. Kr. 2610,00. HOOVER-RYKSUGUR OG BÓNVÉLAR H O O V E R-ryksugumai banka, bursta og hreinsa HOOVER-ryksugan minni gerð Kr. 1135,70 HOOVER-belgryksugan er ódýr og kraftmikil. Kr. 1092,00- HOOVER-ryksugan stærri gerð Kr. 1653,25. HOOVER-handryksugan er heutug til þess að hreinsa liúsgögn og stiga. Kr. 435,00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.