Morgunblaðið - 28.05.1955, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 28.05.1955, Blaðsíða 13
Laugardagur 28. maí 1955 MORGUN BLAÐiÐ 13 — Simi 1475. —• Undur eyðimerkurinnar $ Hin heimsfi-æga í verðlaunakvikmynd 'DUneq'i fxcilingly Dilferwill "th%ÆJarin.^ ''-J' ytut FEATURE-LENGTH TRUE-LIFE ADVENTURE! Þessi einstæða og stórkost- lega litkvikmynd af hinu sérkennilega og fjölbreytta dýralífi eyðimerkurinnar miklu í Norður-Ameríku, fer nú sigurför um heiminn og hafa fáar kvikmyndir hlotið jafn einróma lof. Sýnd 2. hvítasunnudag kl. 5, 7 og 9. Pétur Pan Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 1. Aðeins 17 ára (Les Deux Vérités). tiöídum fil Parísar (Let’s go to Paris). — Slmi 3444 — A norðurslóðum Afbragðs spennandi, ný, amerísk litmynd, byggð á skáldsögu eftir James Oli- ver Curwood, er gerist nyrst í Canada og fjallar um harð vítuga baráttu, karl- mennsku og ástir. A SAGA OF CONQUEST AND HIGH ADVENTURE! Starrmg ROCK HUDSON MARCIA HENDERS9H I STEVE COCHRAN hugh O’briah Sýnd 2. hvítasunnudag kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sonur Ali Baba (Son of Ali Baba). Hin spennandi og skemmti lega, litskreytta ævintýra mynd með: Tony Curlis Sýiid 2. hvítasunnudag kl. 3. BEZT AÐ AVGLÝSA t MORGUNBLAÐINU Frábær ný, frönsk stórmynd er fjallar um örlög 17 ára gamallar, ítalskrar stúlku og elskhuga hennar. — Leik stjóri: Leon Viola. — Aðal- hlutverk: Anna Maria Ferrero Michel Auclair Michel Sinion Valentine Tessier Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3. Smámyndasafn Teiknimyndir, grínmyndir og fleira. — Annan í hvíta- í Bæjarbié Simi 9184. Kona útlagans Sterk og dramatízk itölsk stórmynd, byggð á sönnum viðburðum. Silvana Mangano (sem öllum er ógleymanleg úr ,,önnu“) Amedeo Nazzari bezti skapgerðarleikari 1- tala, lék t. d. í „Síðasta stefnumótið". — Danskur skýringartexti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 0. Annan hvitasunnudag. Ognvaldurinn Spennandi, amerísk kvik- mynd. — Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 annan hvíta- sunnudag. Abbott og Costello í lífs- hættu. Sýnd kl. 3 annan hvíta- sunnudag. — BEZT AÐ AUGLÝSA I MORGUNBLAÐINU Frábærilega frönsk-brezk gamanmynd. s Danshljómsveit Ray Ven- • tura, sem er þekktasta s hljómsveit Frakklands, leik | ur í myndinni. — Aðalhlut- ( verk: Philippe Lamaire Christian Duvaleix Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. á annan í hvítasunnu. s s s s jj s s s s s s s s (, s s s s V s s . s s s s s s s s s ) s s s V s v- s s s s s V Á- s V V- i- s S- s, s s s V" V. s s s s Stjörnubaó — Simi 81936 — SÆCAMMURINN (Captain Pirate) VENTURA and his orchestr* SSwuys ÍWPtTilUffld- FMNCOISE /wnoul „CWIISIIH 0U*»t EIK-MMSÍ MMTIN IU ELÍOV ... GEORGLS UIKKtl « PASQUALI - HEKRI GEKES Geysi spennandi og við- burðarík, ný, amerísk stór- mynd í eðlilegum litum. — By ggð á hinum alþekktu sögum um „Blóð skipstjóra" eftir Rafael Sabatini, sem komið hafa út í íslenzkri þýðingu. Louis Hayward Patricia Medina Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýtt smámyndasafn Teiknimyndir og spreng- hlægilegar gamanmyndir. Sýndar kl. 3. 4! WEGOLIM ÞVÆR ALLT Frumsýning annan í hvíta- sunnu kl. 8,00. — önnur sýning miðvikudag 1. júní kl. 8,00. — Aðgöngumiðasala í dag kl. 4—6 og á annan í hvíta- sunnu eftir kl. 2. — Kl. 4— i 7 á þriðjudag fyrir aðra sýningu. — Sími 3191. Freisfing lœknisinsl (Die Grosse Versuchung) | Mjög áhrifamikil og spenn- andi, ný, þýzk stórmvnd, sem alls staðar hefur ver- ið sýnd við mjög mikla að- sókn og vakið mikla athygli, ekki sízt hinn einstæði hjartauppskurður, sem er framkvæmdur af einum snjailasta skurðlækni Þjóð- verja. Kvikmyndasagan hef ur nýlega komið út í ís- lenzkri þýðingu. — Danskur skýringartexti. — Aðalhlut verk: Dieter Borsche (lék lækninn í „Holl lækn- ir“). — Butli Leuwerik (einhver efnilegasta og vin- sælasta leikkona Þýzkalands um þessar mundir). Sýnd annan í hvítasunnu kl. 5, 7 og 9. Aukamynd kl. 9: — Ný mynd um ísland. — Loginn og örin Hin sérstaklega spennandi og viðburðarika kvikmynd, í iitum, með Burt Laneaster Sýnd aðeins á annan í hvítasunnu kl. 3. — Sala hefst kl. 1 e.h. Kjötseyði Jaroinere Soðið heilagfiski með Capers 4xasteik, CHORON Lambasteik með agúrkusalati Vínarsnitzel Nugat-ís Kaffi Leikhúskjallarinn. GULLNBR DRAUMAR x * Lesið nýju Regnbogahókina Oþekkta konan Sýndar annan í Hvítasunnu ! Bráðskemmtileg og víð- :i burðahröð, ný, amerísk ; músikmynd, í litum. — Skemmtimynd, sem öllum mun skemmta. — Sýnd annan hvítasunnuJag kl. 5, 7 og 9. Fóstbrœður Ein af allra fjörugustu grín myndum með: Litla og Stóra Sýnd annan hvítasunnudag kl. 3. Hafnarfjar5ar-bí6 — Slmi 9249 — NIACARA Alveg sérstaklega spennandi amerísk litmynd, er gerist í undurfögru umhverfi Nia- garafossanna. — Aðalhlut- verkið leikur ein frægasta og mest umtalaða kvik- myndastjarna Bandaríkj- anna: Marilyn Monroe Sýnd annan hvítasunnu kl. 7 og 9. Frumskóga-Jim cg mannaveiðarinn Ný, spennandi frumskóga- mynd, með Johnny Weirsmuller Sýnd kl. 3 og 5. ■f . jm ÞJÓDLEIKHÚSID fr á meðan er Sýning annan hvítasunnu- dag kl. 20.00. \ s V s s s í s s Aðgöngumiðasalan opin dag frá kl. 13,15— 15,00. ^ Annan hvítasunnudag frá s kl. 13,15—20,00. Tekið á £ móti pöntunum. Sími 8-2345, S tvær línur. — Pantanir sæk • ist daginn fyrir sýningar- s dag, annars seldar öðrum. ^ SrOFA Roskinn kaupsýslumaður 'óskar að leigja, nú þegar, góða stofu, helzt með inn- byggðum skáp og sér inn- gangi-. Skilvís greiðsla og prúðmannleg umgengni. Fyr irframgreiðsla ef óskað er, eftir samkomulagi. Símaaf- not koma til greina. Tilboð merkt: „Fyrir 10. júní — 827“, sendist Mbl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.