Morgunblaðið - 01.06.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.06.1955, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 1. júní 1955 Bakaríið á Lauyaveg 5 til sölu að hálfu eða öllu leyti. Semja ber við mig. íkrifstofu krabbameinsfélaganna, Blóðbankanum, Barónsstíg, slml 6947. — Minningakortin eru afi greidd gegnum síma 6947. Málfundafélagið öðinn Stjóm félagsins er til viðtali við félagsmenn í skrifstofu félags- ins á föstudagskvöldum frá kl• g—10. — Sími 7104. • Gengísskráning • (Sölugengi): Gullverð íslenzkrar krónu: 1 sterlingspund .......kr. 45,70 1 bandarískur dollar .. — 16,32 1 Kanada-dollar ..........— 16,56 100 danskar kr...........— 236,30 100 norskar kr......... — 228,50 100 sænskar kr............— 315,50 100 finnsk mörk........— 7,09. 1000 franskir fr.......— 46,63 100 belgiskir fr.........— 32,75 100 vestur-þýzk mörk — 388,70 1000 lírur .............. — 26.12 100 gullkrónur jafngilda 738,95 100 svissn. fr.......... — 874.50 100 Gyllini ..............— 431,10 100 tékkn. kr.............— 226,67 Styrktarsjóður munaðar- lausra barna. — Súni 7SÍ7 - • Utvarp • Miðvikudagur 1. júní: 8,00—9,00 Morgunútvarp. 10,10 Veðurfregnir. 12,00—13,15 Hádeg- isútvarp. 15,30 Miðdegisútvarp. —• 16.30 Veðurfregnir. 19,25 Veður- fregnir. 19,30 Óperulög (plötur). 19,40 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20.30 Erindi: Úr ævi Gyðu Thor- lacius: I: Dönsk kona flytur til íslands 1801 (Frú Sigríður J. Magnússon). 20,55 Tónleikar (pl.). 21,25 Upplestur: „Læknirinn frá Cucugnan", frönsk gamansaga (Höskuldur Skagfjörð leikari). — 21.45 Garðyrkj uþáttur (Jón H. Biörnsson skrúðgarðaarkitekt). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 „Með báli og brandi", saga eftir Ilenryk Sienkiewicz; II. — (Skúli Renediktsson stud. theol.). 22.30 Létt lög (plötur). 23,00 Dag skrárlok. — 99999^09909 9 9 ©14» © © ORGUNBLAÐIÐ 9 & 9 9 MEÐ • © IVl ORGUNKAFFINC O © • 90099909900 í dag er 154. dagur ársins. • 1. júní. Árdegisflæði kl. 3,33. Síðdegisflæði kl. 4,57. Læknir er í læknavarðstofunni, qími 5030 frá kl. 6 síðdegis til kl. 8 árdegis. Næturvörður er í Ingólfs-apó- teki, sími 1330. Ennfremur eru ■Holts-apótek og Apótek Austurbæj ar opin daglega til kl. 8, nema á laugardögum til kl. 4. Holts-apó tek verður lokað á hvitasunnudag, «n opið á annan hvítasunnudag, milli kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar- og Keflavikur- epótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga milli kl. 13,00 og 16,00. — RMR — Föstud. 3. 6. 20. — VS — Fr. — Hvb. • Veðrið . 1 gær var vestan átt um allt land. — 1 Reykjavík var hiti kl. 15,00, 9 stig, á Akureyri 9 stig, á Bolungavík 10 stig og á Dalatanga 9 stig. — Mest ur hiti mældist hér á landi í gær, 15 stig en minnst 5 stig. 1 London vai hiti í gær 16 stig, í Kaupmannahöfn 17 st., í París 22 stig, í Berlín 21 st., i Stokkhólmi 17 stig, í Osló 15 stig, í Þórshöfn í Færey.i- um 13 stig og í New York 18 stig. — □----------------------□ • Bruðkaup * í dag verða gefin saman í hjóna band að Hánastöðum í Svarfaðar- dal, Auður Eiríksdóttir, Hjartar- sonar og Andrés Gunnarsson frá Isafirði. S. 1. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband af séra Jóni Þor- varðssyni, ungfrú Selma Hannes- dóttir Meðalholti 6 og Rikharður Pálsson stud. jur. Heimili ungu hjónanna verður að Meðalholti 6 fyrst um sinn. Á hvítasunnudag voru gefin saman í hjónaband af séi'a Jóni Þorvarðssyni ungfrú Jónína Vig- dís Ármannsdóttir og Einar Brandsson verzlunarmaður. Heim ili þeirra verður að Álfhólsvegi 62 Kópavogi. — Hinn 28. maí voru gefin saman í hjónaband af séra Garðari Svav- arssyni ungfrú Guðrún Björnsdótt ir frá Skagaströnd og Hannes Pét ursson, járnsmiður. Föstudaginn 27. maí voru gefin saman í hjónaband í Madrid á Spáni, þau Katrín Hauksdóttir Læknirmn fær lexíu VILMUNDUR JÓNSSON, landlæknir, ritaði nýlega grein í „Frjálsa þjóð“, og réðst þar harkalega að Orðabókarnefnd Há- skólans. Mun tiiefnið vera eitt af nýyrðum læknisins, sem ekki hefur fundið náð fyrir augum nefndarinnar. — Dr. Halldór Hall- dórsson svaraði í Morgunblaðinu þessari árás læknisins og tók þar svo rækilega til bæna þennan „aldavin“ sinn, er hann nefnir svo, að lengi verður munað. Vilmundur var þetta sinn, sem oftar, á því stigi, þegar allt er heimska og lygi, sem inna af höndum aðrir en hann. En þá kom doktor Halldór til og hendur lét nú ráða, tók í hnakkadvamb á snáða og hirti hann svo að sáran undan brann. Að vísu er rétt að hirta þann, sem gerist gikkur kargur, það glúpnar við það margur og verður ærið auðsveipur og dæll. En leika svo sinn „aldavin", að eftir standi hann nakinn, er óbilgjirni rakin, sem aldrei má þig henda, Halldór sæll. SIMBI Thors og Stefán Sturla, viðskipta fræðingur, sonur Stefáns skálds frá Hvítadal. • Hjónaefni • S.l. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Guðlaug Hiaun- fjörð afgreiðslustúlka, Rauðagerði 17 og Sigfús Tryggvason s.iómað- ur, Borgarholtsbraut 9, Kópavogi. S.l. laugardag opinberuðu trúlof un sina Unnur Mariusdóttir, Hverfisgötu 38, Hafnarfirði og Bragi Marsveinsson. Álfaskeiði 28, Hafnarfirði. S. 1. laugardag opinberuðu trú- lofun sína .ungfrú Kristín1 G.uð- mundsdóttir, Nesvegi 39 og Björgvin Jónsson, prentari, Máva hlíð 5. Á hvítasunnudag opinberuðu trú lofun sina ungfrú Vaigerður Björnsdóttir, Krossholti í Kol- beinsstaðahreppi og Eiríkur Bryn- jólfsson, Selfossi. • Afmæli . Vigdís Bjarnadóttir, Mávahlíð 34 er 65 ára í dag. 60 ára er í dag Ragnar Þor- steinsson, bifvélavirki, Skóla- vörðustíg 9B. • Flugferðir • Flugfélag Islands Ii.f.: Millilandaflug: Sólfaxi fór til Kaupmannahafnar kl. 80,30 í morgun. Flugvélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 17,45 á morgun. — Innanlandsflug: — 1 dag er ráðgert að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Hellu Hornafjarðar, Isafiarðar, Sands, Siglufjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir). — Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Sauðárkróks og Vestmannaeyja (2 ferðir). LoftleiJðir h.f.: Edda er væntanleg til Reykja- víkur kl. 9 árdegis á morgun frá New York. Flugvélin fer kl. 10,30 áleiðis til Stafangurs, Kaup- mannahafnar og Hamborgar. — Hekla er væntanleg frá Noregi kl. 17,45 á morgun. Flugvélin fer kl. 19,30 til New York. Hið árlega sundnámskeið Unnar Jónsdóttur fyrir börn, hefst í sundlaug Austurbæjarskólans 2. júní. Ættu foreldrar að athuga þetta sem allra fyrst. „Lyklll að leyndarmáli" I síðasta sinn j • Skipafréttir • Skipadeild S. í. S.: Hvassafell er í Reykjavík. Arn- arfell er í New York. Jökulfell fer frá Rotterdam á morgun áleiðis til íslands. Dísarfell fer frá Ant- werpen á morgun áleiðis til ís- lands. Litlafell er í olíuflutning- um. Helgafell fer væntanlega frá j Kotka í dag til íslands. Eimskipafélag Rvíkur h.f.: j Katla er í Leningrad. Konan í Selby camp Afh. Mbl.: K. krónur 100,00. Garðræktendur í Rvík ! Áburðar- og útsæðissalan er op- in kl. 3—7 daglega í áhaldahúsi bæjarins. Afgreiðslunni lýkur eft- i ir nokkra daga. Að gefnu tilefni i er fólk beðið að fara varlega með eld í garðlöndunum. Þingeyingafélagið í Reykjavík I fer í gróðursetningarför í Heið ■ mörk annað kvöld kl. 7,45 frá húsi Búnaðarfélags Islands. — Þátttak endur gefi sig fram í sima 81819. Kvenréttindafélag íslands | heldur almennan fund um launa mál kvenna, í Tjamarcafé, niðri, í kvöld, miðvikudag 1. júní kl. 8,30. öllum heimill aðgangur. i Farsóttir í Reykjavík ! vikuna 15—21. maí 1955, sam- kvæmt skýrslum 17 (22) starf- j andi lækna. Kverkabólga ......... 61 ( 63) Kvefsótt ........... 118 (124) Iðrakvef ............. 7 ( 5) Influenza ............ 1 ( 2) Mislingar............. 2 ( 1) Hettusótt ............ 8 ( 6) Kveflungnabólga ...... 6 10) Hlaupabóla ........... 1 ( 1) . Gjafir og áheit í Orgelsjóð í Þjóðkirkjunnar í Hafnarfirði Elin Sæmundsdóttir kr. 50,00; Gíslína Sæmundsdóttir 50,00; J. G. 300,00; Ingveldur Jónsdóttir 50,00; Anna Tómasdóttir 50,00; E. 50.00; Gísli Guðmundsson og , frú 100,00; Vald. Randrup og frú ; 100,00; synir þeirra 100,00; Sigvf ; Jóhannsson og frú 100,00; G. A. 500,00; Vald. Hannesson 50,00; Magnús Sigurðsson, Skuld, 1.000.00; Gestur Gamalíelsson 100,00; Jóna Guðmundsdóttir 100,00; Erla G. Gestsdótt.ir 50.00; Helga Vigfúsdóttir 50,00; Halla og Jón Helgason 100,00; Guðrún og Ingvar Guðmundsson 100,00; Ingunn og Jón Þórarinsson 100,00; Valgerður og Jóel 100,00: G. M. 500,00; Aðalbjörg Albertsdóttir og börn 2.000,00; Eiríkur Björnsson 100.00; Ágúst Hjörieifsson 100,00; Sigríður Erlendsdóttir 50,00; Snorri Magnússon 50,00; Sig. Þorláksson og frú 500,00. (Birt án ábyrgðar). Minningarspiöhí Krahbameinsfél Íslands fást hiá öllum póstafgreiðslur. landsins. lyfiabúðuis f Reykiavíí og Hafnarfirði (nema Laugavegp og Reykja víkur anóteKum), — R< medía, Eiliheimilinu Grund oi 9ffS iSf.V/.V Leikflokkur Gunnars Hansens hefir að undanförnu sýnt leikritið „Lykill að leyndarmáli“ í Austur- bæjarbíói við ágæta aðsókn og hrifningu áhorf enda. — Nú er aðeins ein sýning eftir á leiknum og verður hún í kvöld kl. 9. Óskar Thorberg Jónsson. ■ ■ ■ .................................érnmémoméOwt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.