Morgunblaðið - 01.06.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.06.1955, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIB Miðvikudagur 1. júní 1955 Stúlka óskast HRESSINGAR- SKÁLINN Hafnfirðingar Garðeigendur. Sumarúðun er að hefjast. Pantið í síma 9816 eftir kl. 6 e. h. Telpa 12-—14 ára, óskast til að gæta tveggja barna. Uppl. í Templarasjindi 3, I. hæð t. h. — Sími 5051. Barngóð telpa 12—14 ára, óskast til þess að gæta tveggja drengja (2 ára og á 1. ári). Uppl. í síma 82271. IMýkosnið Svört kápurifs, nælon- bútar, margir litir. — Sloppa- og blússanælon, hvítt og rósótt. Sumarkj ólaef ni. Úrval af nælon, perlon, krep- og ísgarnssokkum. Herra- og dömunærföt. DÍSAFOSS Grettisg. 44. Sími 7698. Klæðskera- Saumavél með mótor til sölu með tækifærisverði. Til sýnis á Klapparstíg 16. Kbúðarbús í Blesugróf, til sölu. Uppl. kl. 1—5. GÍSLI EINARSSON, héraðsdómslögmaður, Laugav. 20B. Sími 82631. ÍBIJÐ Ung barnlaus hjón, sem vinna bæði úti, óska eftir 1 herbergi og eldhúsi strax. Tilboð merkt: „Reglusemi — 854“ sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag. Hœnsnabú til sölu Hænsnabú sem er í full- um gangi, með ca 500 varp- hænur, er til sölu, ásamt tilheyrandi. Viðskiptasam- bönd gætu fylgt. Tilboð til- kynnist í síma 81141. Mash ’47 til sölu. Útborgun 10 þús. Bifreiðin er í mjög góðu ásigkomulagi. Er til sýnis á staðnum. BIFREIÐASALAN Njálsgötu 40. Sími 5854. Lipur Afgreiðslustúlka óskast í sælgætisbúð, A Mið- bænum. Tilboð merkt: „55 — 855“, sendist afgr. Mbl. TIGER - rörsnitt-tækin, —1M" Komin aftur. = HÉÐINN = Borvélar rZ' - 1 .n = HÉÐINN = DANFOSS stillitæki. Margvísleg. — = HÉÐ1NN = „Link-beSf46 Keðjudrif = HÉÐINN = Mikið úrval. = HÉÐINN = Sendiferðabíll Sterkur sendiferðabíll til sölu. Til sýnis hjá Leifs- styttunni kl. 6,30—8,00 í kvöld. — Jeppi Tilb. óskast í ógangfæran jeppa. Til sýnis í vöru- skemmu-m S.l.S. við Granda veg, í kvöld kl. 6—10. Barnahíll Nýr, glæsilegur, stiginn bíll til sölu, með tækifærisverði. Til sýnis í Miðtúni 78. Ung Iijón óska eftir ÍBÚÐ sem allra fyrst, helzt í Kópavogi. Upplýsingar í sima 1195. Vinna Ungan, reglusaman mann vanar atvinnu strax. Margs konar vinna kemur til greina. Tilboð sendist blað- inu fyrir 2. júní, merkt: — „Atvinna — 856“. N Ý Rolleiflex með schneider—XENAR og Portreit linsum, ásamt 3 filterum og sixtomat Ijós- mælir, til sölu. Uppl. í síma 2676 eftir kl. 3 í dag. Skrúðgarða- eigendur Sumarúðun trjágarða gegn maðki og lús hefst von bráð ar. Pantið úðunina tíman- lega. Vanir garðyrkjumenn annast úðunina. S K Ú Ð U R Sími 80685. Herbergi til leigu Lítilsháttar aðgangur að eldhúsi gæti komið til greina Tilb. merkt: „Vesturbær — 849“, sendist Mbl. fyrir föstudag. — Ford ’54 vörubifreið. BÍLASALINN Vitastíg 10. Sími 80059. Tvær íhúðir Lítið, járnvarið timburhús til sölu og brottflutnings. — Tilboð óskast. Upplýsingar í síma 1017. Keflavík - Njarðvík 2 verkamenn óskast strax. Uppl. hjá Skarphéðni Jó- hannssyni, Holtsgötu 28, — Ytri-Njarðvíkum. KEFLAVBK Barnavagn vel með farinn, til sölu að Smáratúni 2. — Herbergi til leigu á sama stað. — KEFLAVÍK Herbergi til leigu. Upplýs- ingar í síma 562 kl. 4—9 eftir hádegi. Matreiðslukona óskast á Hótel Garð. Upp- lýsingar á Hótel Skjaldbreið riL SÖLLI 3ja herbergja íbúð á hita- veitusvæðinu. — Einar Ásmundsson hrl. Hafnarstr. 5. Sími 5407. Uppl. kl. 10—12 f.h. Drif í Ford, model 1934—’39, óskast til kaups. Verðtilboð skilist til afgr. Mbl. í Rvík eða Keflavík, fyrir hádegi á laugardag, merkt: „Drif — 424“. vjlajllodeJ TRADE MARK REO. U. 6. PAT. OFP. HMAPPAR ÍtfJogue Rennilásar með lituðum málmi, margir litir. — Stærðir frá 12— 100 cm. — Skólavörðustíg 12. Nýjar bifreiðar Chevrolet fólksbifreið, smíðaár 1955. Chevrolet sendiferðabifreið smíðaár 1955. International sendiferða- bifreið. smíðaár 1952. Ford, smíðaár 1955. Opel Caravan Station smíðaár 1954. Opel Kapitan fólksbifreið smíðaár 1954. Ford fólksbifreið 1951. BIFREIÐASALAN Njálsgötu 40. Sími 5852. Tilboð óskast í 8 fonna dekkbát með Lister-Dieselvél. Bát- urinn verður til sýnis í kvöld milli kl. 6 og 7 á Grandágarði. Réttur áskil- inn til að taka hvaða til- boði sem er eða hafna öll- um. Uppl. gefnar í síma 80969. Chevrolet 6 m. Chevrolet 1948 (einkabíll) og jeppar og 4 m. bílar til sölu. Bifreiðasala Stefáns Jóhannssonar Grettisg. 46, sími 2640. Fjögurra manna Bifreið óskast leigð um tíma. Tilboð merkt „857“, sendist afgr. blaðs- ins sem fyrst. Kópavoour 3—4 herb. íbúð óskast fyr- ir 15. júlí n. k. Tilboð send ist afgr. Mbl. fyrir n. k. laugardag merkt: „Reglu- semi — 858“. TIL LEIGU gott risherbergi með að- gangi að eldunarplássi. Til- boð sendist Mbl., merkt: — „Vesturbær". Nýlegur Pedigree BARMAVAGM til sölu í Sörlaskjóli 68. — Enskur (Waliis) kæliskáp- ur til sölu sama stað. Verð 2.300,00. Upplýsingar í síma 80515. ELECTROUJX Hrærivélar Bónvélar Ryksugur 1 árs ábyrgð. Hannes Þorsteinsson & Co. Dömur Sumarhattarnir komnir. Einnig mikið úrval af allskonar tízkuvörum. Blússur, kjólablóm o. fl. HATTAVERZLUN ÍSAFOLDAR H. F. Austurstræti 14. Bára Sigurjóns. Barnavagn — Þvottavél Mjög vandaður og vel með farinn Silver-Cross barna- vagn með cromuðum, háum hjólum og Thor þvottavél til sölu. Einnig barnavagga á hjólum. Upplýsingar á Tóm- asarhaga 44, 3. hæð. — Sími 6292. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.