Morgunblaðið - 01.06.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 01.06.1955, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 1. júní 1955 MORGUNBLABIÐ 11 VOIKSWAGEN Verð með öllum aðflutningsgjöldum kr. 42.000.00. VOLKSWAGEN er nú mest seldur aJlra biia í Evrópu og fara vinsældir hans sívaxandi. Reynslan hefur sýnt að VOLKSWAGEN hentar mjög vel íslenzkum staðháttum. Hann er traustur og sérstaklega ódýr í öllu viðhaldi vegna hinnar einföldu gerðar. Vélin er 36 hestöfl, loftkæld. Benzmeyðsla 7,5 ltr. á hverja 100 km. Komið og skoðið VOLKSW^GEN áður en þér festið kaup á bifreið. Hann fær uppáhaldsmatinn sinn alla daga vikunnar.. Það má velja á milli 14 ljúffengra tegunda af MAGGI súpum, sem auðvelt er að búa til, svo hægt er að breyta til daglega. VIÐ KLÆÐUM YÐUR FAiTNAÐUR yzt og innst HIJFDARFÖT tíl sjós og lands Allskonar 8KÓFATIMAÐUR SameinaMjv^/^mi^juáj^reiðslan BRÆÐRABORGARSTÍG 7 - REYKJAVÍK Símar 5667 — 81099 — 81105 — 81106 Steypustyrktarjárn Verð kr. 71.500,00 iash Rambler Station Wagon Nash Rambler Station Wagon er hentugasta fjölskyldu- bifreiðin, sem völ er á. — Engar aðrar bifreiðir í sama verðflokki, hafa náð meiri vinsældum og útbreiðslu, en Nash Rambler bifreiðir, vegna fegurðar, þæginda, styrkleika og öryggis í akstri. Allar upplýsingar hjá umboðsmönnum. JÓN LOFTSSON H.F., Hringbraut 121 — Sími 80600 REIKNINGUR H. F. Eimskipafélags íslands fyrir árið 1954 liggur frammi á skrifstofu félagsins frá og með deginum í dag að telja. Reykjavík, 28. maí 1955. Stjórrin. Atvinna — h'úsnæði Röskur, laghentur, reglusamur maður getur fengið framtíðaratvinnu við málmiðnað. Getum útvegað 1 her- bergi og eldhús og ef til vill 2 nerbergi og eldhús til leigu. Æskilegt ef hlutaðeigandi væri vanur í málm- steypu. Tilboð er sýni fjölskyldustærð, fyrri atvinnu og meðmæli ef fyrir hendi eru, leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir kl. 12, laugardaginn 4. júní. Merkt: „Vandvirkur —838“. ÍBUÐ 2—3 herb. og eldhús óskast til leigu í ágúst eða septem- ber. Má vera í úthverfi bæj- arins eða Kópavogi. Tilb. merkt: „Reglusemi — 842ö‘, sendist afgr. Mbl. fyrir 5. þ. m. — .1 ♦ 1 BEZT AÐ AUGLfSA MORGUNBLAÐINU Þeir sem hafa pantað eru vinsamlega beðnir að hafa samband við okkur hið fyrsta. H. BEIDIKTSSON & CO. H.F. Hafnarhvoll — Sími 1228 PLASTIK VEGGFÓÐUR (Einnig venjulegt) útvegum við leyfishöfum, frá Þýzka- landi, Svíþjóð, Danmörku, Finnlandi Allt í mjög fjöl- breyttu og fögru úrvali. — Lækkað verð Sýnishorn nýkomin og á leiðinni. Talið við okkur sem fyrst. F. Johannsson & Co h.f. Umboðs-og heildverzlun. Sími 7015. Hin margeftirspurðu tweed-efni eru nú komin í mjög fjölbreyttu úrvali. Beint á móti Austurbæjarbíói.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.