Morgunblaðið - 01.06.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 01.06.1955, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLABim Miðvikudagur 1. júní 1955 Kristjona Kristj ónsdóttir Minning Ingólfscafé Ingólfscafé DAN8LEIKUR í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9. Jóna Gunnarsdóttir syngur me-5 hljómsveitinni. HÖFÐABORG 24. maí. — í dag hófust enn viðræður í neðri deild þingsins í Suður-Afríku um fjölg- un þingmanna öldungadeildar- innar. Stjórnarandstaðan segir markmið stjórnarinnar vera að fá nægilega mikinn þingmeiri- liluta til að svipta svertingja kosningarétti sínum. j Stjórnarandstaðan ásakaði stjórnina fyrir að ganga í ber- j högg við réttindi einstaklingsins, I er gert væri ráð fyrir í stjórn- j arskránni. Slík lög væru ekki í j samræmi við stjórnarskrána,! enda hefðu önnur lýðræðisríki j látið í ljósi vanþóknun sína á þessu lagaírumvarpi stjórnarinn- Skrifstofustúlka óskast til vélritunarstarfa sem fyrst. Einhver þýzku- kunnátta æskileg. Tilboð ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf, sendist blaðinu fyrir 7. júní merkt: 847 „Hvers vegna ertu svona illilegur á svipinn?“ spurði hún. „Ég minnist þess ekki að hafa séð neitt slíkt fyrr við sams- konar aðstæður“. — Lesið kvikmyndasöguna „Freisting læknisins“ áður en þér sjáið myndina í Austurbæjarbíói. MARKtS Eftir Ed Dodá HERE, TH Kaffi Nýbrennt og malað, í loft- þéttum sellophanumbúðum. Verzl. Halla Þárarins Vesturg. 17. Hverfisg. 39. 3447 — sími 2031. 1) — Freydís, haltu fyrir migl 2) — Bjarni, nú get ég ekkil 3) — XJm leið sveifla . á myndavélinni. ' haldið mér lengur. I sér i áttina til hennar. Söngstjóri: Haukur Guðlaugsson. Samsöngur í Austurbæjarbíói miðlvikudaginn 1. júní og fimmtudaginn 2. júní kl. 7 e. h. Einsöngvarar: Daníel Þórhallsson og Sigurjón Sæmundsson. Undirleik annast Guðrún Kristinsdóttir. Aðgöngumiðar fást hjá Eymundsson, Lárusi Blön- dal og við innganginn. Hestamannafelagið Geysir j ■ Væntanlegir þátttakendur í góðhestakeppni mæti með I ■ ■ gæðingana til úrvals við Þverárbrú laugardaginn 11. júní Z ■ klukkan 17. : F. 25. júlí 1877 — D. 12 maí 1955. j ÞEGAR mér barst sú harmafregn, ! að þú værir dáin, setti mig hljóða. Mér fannst skyndilega sem ský, svart og kalt, drægi fyr- i ir sólu. Það var skuggi dauðans, ! sem enginn okkar getur umflúið. j Ég átti erfitt að átta mig á þess- j um staðreyndum, því að þú varst nýbúin að koma til mín. Þú j komst til að láta mig vit, að nú j værir þú flutt. Þú sagðir enn! fremur: „Ó, ég vildi nú, að þetta j yrði í síðasta sinn, sem ég þarf ! að flytja í þessu lífi“. Þér varð að ósk þinni. Eftir þrjá daga varstu kölluð heim, þangað sem við eigum öll eftir að fara, hvort héldur fyrr eða síðar. Kæra vin- kona, ég trúi því varla, að ég fái aldrei framar að sjá blíða brosið þitt og innilega svipinn. Við vorum báðar fæddar milli SÖmu fjallanna og ólumst upp við sömu lífsskilyrðin, við harða og óbílða en fagra ,náttúru. Þótt þú værir eldri og reyndari en ég, þá áttum við margt sameigin- legt^Við hugsuðum heim í sveit- ina pkkar, sem nú er mannlaus, en fegurð fjallanna og hinn inn- dæli vorkliður fuglanna er sá saini og hann var, þegar litlir bamsfætur hlupu um varpann og litlar hendur tíndu blóm og léku sér að skeljum á bæjarhólnum. En ípúna bergmála ekki hó smal- anna á kyrrum vorkvöldum. Allt er kyrrt eins og grafkyrrðin í sál minni í dag, þegar ég kveð þið í hinzta sinni. Þó að þú ættir engin börn sjálf, var móðurhlýjan þér í blóð bor- in. Öllum börnum, sem þekktu þig, þótti vænt um þig og börnin mín kveðja þið með söknuði og trega. Ég þakka þér fyrir allt og allt, kæra vinkona, og guð blessi þér heimkomuna og megi birta guðs lýsa þér leiðina heim. Vinkona. Tónlistarfélagið Félag ísl. einsöngvara Óp eran La Bohéme Frumsýning annað kvöld kl. 7. Önnur sýning föstudagskvöld Aðgöngumiðasala í Þjóðleikhúsinu. Kvenréttindafélag íslands heldur almennan fund um launamál kvenna í Tjarnar- café niðri í kvöld, miðvikudag 1. júní kl. 8,30. Framsögumenn verða: Jóhanna Egilsdóttir, Anna Pét- ursdóttir, Sigríður Gísladóttir og Valborg Bentsdóttir. Formönnum launþegasamtalkanna er sérstaklega boðið á fundinn. Öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Stjórnin. Vélsmiðja Hef opnað vélsmiðju að Alfhólsveg 22, Digraneshálsi. Tek að mér alls konar vélsmíðai, enn fremur stanga- smíði og útsögun. Áherzla lögð á vandaða vinnu. Virðingarfyllst, Þórður Guðnason. Blómplöntur — Trjáplöntur Opið til kl. 10 í kvöld. Alaska gróðrastöðin við Miklatorg — sími 82775. ...................... a.B. ...... Freisfing lœknisins | Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 2826. Þorscafé DANSLEIKUR að Þórscafé í kvöld klukkan 9. Hljómsveit 'kvavars Gests Aðgöngumiðasala frá kl. 7—8.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.