Morgunblaðið - 02.06.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 02.06.1955, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 2. júní 1955 MORGUNBLAÐI9 3 Strigaskór uppreimaðir, á börn og full- orðna, brúnir, bláir, svartir, eru komnir aftur, í öllum stærðum. „GEYSIR" H.f Fatadeildin. ÍBIJÐIR Höfum m. a. til sölu: Hús i smíSum á bezta stað í Kópavogi. Húsið er stein steypt, á hæðinni er 4ra herbergja íbúð, sem er til- búin undir tréverk, og i kjallara 2ja herb. íbúð, tilbúin til íbúðar. 3ja herb. kjallaraíbúS, sama og ekkert niðurgrafin, við Sörlaskjól. Ibúðin er sem ný. Laus til íbúðar strax. LítiS steinhús við Bergstaða stræti, með verzlun og lít- illi íbúð. 5 herb. hæS við Flókagötu. 5 herb. fokhelda hæð við Njörvasund. 2ja herb. íbúS við Skerja- fjörð. 2ja lierb. hæS við Hring- braut. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. Sími 4400. N Æ L O N teygjuslankhelti komin aftur í öllum stærðum. OLY MPIA Laugavegi 26. TIL 8ÖLII 3ja herb. íbúSarhæS á hita- veitusvæði í Austurbæn- um. 3ja herb. kjallaraíhúS við Sundlaugarveg. 5 herb. íbúSarhæS í Kópa- vogi. Útborgun kr. 100 þúsund. — Höfum kaupanda að 4ra herb. íbúðarhæð í Vestur- bænum. Útborgun kr. 250 þúsund. Höfum íbúSir í skiptuin, af öllum stærðum, í flestum hverfum bæjarins. Aðalfasteignasaian Aðalstræti 8. Símar 82722, 1043 og 80950. Kvenpeysur Verð frá kr. 39,00. TOLEDO Fischersundi. TIL SÖLU Glæsileg og fullkomin, ný- tízku íbúð í Hlíðunum. — Tilbúin í haust. 2ja herb. kjallaraíbúS í Kleppsholti. Á Selfossi: 2ja herbergja í- búð. Verð kr. 50 þús. — Laus strax. í skiptum 3 herbergi á hæð og 1 í kjallara í Norður- mýri fyrir 4ra—5 herb. íbúð í Vesturbænum. 2ja herb. íbúS í Norðurmýri fyrir 3ja—4ra herb. íbúð. Hús í SmáíbúSahverfi fyrir 3ja—5 herb. íbúð. 3ja herb. kjallaraíbúS í Austurbænum, fyrir 2ja herb. íbúð í Norðurmýri. 4ra herb. íbúS í Hlíðunum, fyrir einbýlishús. 3ja herb. íbúS í Norðurmýri fyrir 4ra—5 herb. íbúð. 3ja herb. kjallaraíbúð á Mel unum, fyrir 4—5 herb. í- búð í Vesturbænum. 3ja herb. íbúS á I. hæð við Hringbraut fyrir 4ra her- bergja íbúð. Höfum ennfremur kaupend ur að stærri og smærri íbúðum. Jón P. Emils bdl. Málflutningur — fasteigna- sala, Ingólfsstræti 4. Sími 7776. — Sumargcrdínuefni glæsilegt úrval. Storesefni, dívanteppi, dívanteppaefni, púðaver, veggteppi. Vesturgötu 4. Íbúðír til sölu 6 herb. íbúSarbæð, 140 ferm. með sérinngangi. Söluverð kr. 335 þús. Glæsileg 4ra herb. íbúðar- bæS, 127 ferm., í Hlíðar hverfi. Laus 1. júlí n. k. Glæsilegar 5 lierb. íbúSar- bæSir. HæS og risbæS, alls 6 herb. íbúð við Skipasund. Útb. aðeins kr. 150 þús. GóS 4ra herb. kjallaraíbúS með sér inngangi, í Vest- urbænum. 3ja herb. íbúðarhæðir í Norð urmýri. — GóS 3ja herb. kjallaraíbúS með sér hitaveitu og sér inngangi, í Vesturbænum. Laus strax. 3ja herb. ibúSarhæS, með sér hitaveitu, í Austurbæn um, laus strax. Útborg- un kr. 90 þús. 2ja berb. íbúSarbæð, ásamt 1 herb. í rishæð við Blóm- vallagötu. Lítil 3ja lierb. risíbúð við Miðbæinn, laus strax. Út- borgun kr. 50 þús. 2ja herb. kjallaraíbúS á hita veitusvæði. LítiS steinhús á hitaveitu- svæði og lítil hús rétt við bæinn. Glæsilegar hæSir, 126 ferm. og stærri í smíðum, í Aust ur- og Vesturbænum. GóS hornlóS, 470 ferm. eignarlóð, með 3 litlum húsum, á hitaveitusvæði í Vesturbænum. . —W í Hafnarfirði: VandaS steinhús, 2 hæðir og ris, ásamt bílskúr, á góð- um stað. 1 húsinu er m. a. verzlunarpláss. — Getur allt orðið laust fljótlega. fiiyja fasteignasalan Bankastræti 7. Sí.mi 1518 og kl. 7,30—8,30 e.h. 81546. Eftirlœti allra Fæst I næstu verzlun. H.Benediktsson S Gohf Hafnarhvoll. Sími 1223. Tweed-effrsi í kápur, dragtir og kjóla. Kjóla- og blússuefni í miklu úrvali. — Sokkabandabelti Brjóstaböld Nælonsokkar Perlonsokkar Bóniullarsokkar Stuffjakkar Poplin-blússnr Tvíd-pils JarÖýfa til leigu. Vélsniiðjan BJAlfG Sími 7184. Ódyr! — f>æg:ileg! . TEMPO sportnærfötin komin aftur. Telpu flauelsbuxur teknar upp í dag Barna- og unglingahosur í mörgum litum. Mikið úrval af STORESEFNUM nýkomin. Laugavegi 26. CADBURYS COCOA — Fæst í næstu verzlun — H. Benediktsson & Co. b.f. Hafnarhvoll. Sími 1228. Borðdúkar Mikið úrval. \JerzL Lækjargötu 4. Nýkoniin stór frotté-handklæði Verð aðeins kr. /5,45 SKÖLAVÖRÐUSTIG 22 - SÍMI 82970 ELELTROLIJX Hrærivélar Bónvélar Ryksugur 1 árs ábyrgð. Hannes Þorsteinsson & Co. Blómplönfur Trjáplönfur Opið til kl. 10 í kvöld. ALASKA gróðrastöðin við Miklatorg. Sími 82775. Borðsalt SSFTA-SALT — Fæst í næstu verzlun — H. Benediktsson & Co. h.f. Hafnarhvoll. Sími 1228. Ljósmyndið yður ijálf ! rnm MYNOtn Músikbúðinni, Hafnarstræti 8. Ségulbandstœki Nýlegt segulbandstæki m.iög gott til hvers konar upp- töku, til sýnis og sölu (ó- dýrt), hjá undirrit.:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.