Morgunblaðið - 02.06.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 02.06.1955, Blaðsíða 5
| Fimmtudagur 2. júní 1955 MORGVNBLABÍ9 6 Telpa 11—12, óskast í sveit í sum ar. Upplýsingar M'ávahlíð 16, kjallara. TIL SÖLIJ sjálfvirk Bendix þvottavél. Upplýsingar í síma 3392. — Köfurra flutt úr Skipholti 25 í Skipholt 3. PLÚTÓ h.f. Sími 8-24-17, Skipholti 3. Keflavík 2 hæða hús í Keflavík, 150 ferm., hvor hæð, til leigu. Húsið er miðsvæðis og mjög hentugt fyrir veitingar eða iðnrekstur. Uppl. gefur: EIGNASALAN Keflavík. Símar 566 og 49. Stúlka óskasf til vinnu á ljósmyndastofu. Æskilegt að um þekkingu á starfinu sé að ræða. Uppl. í dag kl. 6—7. Þórarinn SigurSsson Laugavegi 3. Takið eftir Getum nú húið til hin marg eftirspurðu belti úr efnum sem komið er með. Klæðum einnig spennur og hnappa í miklu úrvali. — Vönduð vinna, fljót afgreiðsla. Honzkagerd Guðrúnar Eiríksdóftur Bergstaðastræti 1. Sími 6925. Mótorhfól til sölu Tveggja cylindra Tryhump mótorhjól til sölu. Upplýs- ingar í Skólavörðuholti 4, (bragga), frá 7 e. h. Fyrir nýsköp- unartogara: Kastaraperur, 1500 W. Perur, 25,40, 60, 75, 100, 150 og 200 w. Startkassaperur, 15 w. Hafhlöður F. vélsímann Vatnsþcttir tenglar Tengiklær F., sama Einangrunarstykki með skrúfum f. sama Mótorar fyrir ohukynditæki Varahlutir fyrir olíukyndi- tæki. — Varahlutir fyrir eldavéla- brennara. Vatnsþéttir laiupar Lampagler og þéttihringar Kastarar á brúarvæng. Anker í akkerisvindumótora Anker í stýrisvélamótora Handlainpar Plastádrag, 8, 11, 12 og 15 m.m. Einangrunarbönd Töfluhúnaður Nýlendugötu 26. Símar 3309 — '82477. Bredford vörubifreið til sölu, á mjög lágu verði. Til greina kemur að selja hana í stykkjum. Vélsmiðjan Kyndill h. f. Sími 82778. Stúlka óskar el'tir 1 herb. og eldhusi helzt í Vesturbænum, um mánaðamótin ágúst—sept- ember. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir n.k. laugardag, merkt: „Kennari — 861“. 1—2ja herbergja ÍBÚÐ óskast til leigu. ■—- Fyrir- framgreiðsla. Upplýsingar í síma 7418. Atvirsna Minna prófs bílstjóri óskar eftir keyrslu. Uppl. í síma 9781 frá kl. 10—12 f.h. og 4—8 e. h. FOKD Prefect ný-skoðaður, til sölu. Verð kr. 18.000,00. — Til sýnis við Hringbraut 34, kl. 5—7. Tveir Armstólar til sölu. Einnig dívanar, fyrirliggjandi. — Ilúsgagnavinnustofan Miðstræti 5. Sími 5581. V Ö N STÚLKA óskast til léttra afgreiðslu- starfa. Tilb. merkt: „Ábyggi leg — 859“, sendist Mbl., fyrir laugardagskvöld. Torgsalan við Hringbraut og Birkimel Plöntusalan er byrjuð. Ný blóm, daglega. Maður í fastri atvinnu óskar eftir HERBERGI sem næst sundlaugunum. — Tilb. merkt: „863“, sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi á laugardag. Willy's statson Tilboð óskast í Willys station, model ’47. Bíllinn er í ágætu lagi. Til sýnis hjá okkur í dag. BÍLASALAN Klapparstíg 37. Sími 82032. fibúð ti! sölu milliliðalaust, 4 herb. og eld hús, í Hlíðunum. Múrhúð- að og með miðstöð. Tilboð merkt: „íbúð — 837“, send- ist afgr. Mbl. Eignabankinn h.f. Víðimel 19, sími 81745. Fasteignaverzlun 6 til 7 e.h.d. Barngóð telpa óskast til að gæta barna. — Sími 3180. Barnlaus kærustupör óska eftir 7 herbergi og eldhúsi eða 2 litlum og eldhúsi. Tilb. sendist afgr. blaðsins fyrir hádegi á laug- ardag, merkt: „Kærustupar — 866“. Vil kaupa lítið hús eða skúr, 1—2 herb. Má vera óinnréttað eða illa standsett. Tilb. sendist Mbl., merkt: „Reykjavík — 865“. Kona óskar eftir léttri Vinnu 3—4 tíma að morgni. Hús- verk koma ekki til greina. Upplýsingar í síma 81084. Unglingsstúlka óskast til að líta eftir dreng tæplega 3 ára, og vinna létt húsverk. Uppl. í sima 81746 í dag og á morgun. Málflutningsskrifstofa Einar B. Guðmundsson Guðlaugur Þorláksson Guðmundur Pétursson Austurstr. 7. Símar 3202, 2002 8krifstofutími kl. 10-12 og 1-5. HANSA H/F. Laugavegi 105. Sími 81525. JAÐAR Þátttakendur í 1. námskeið- inu að Jaðri mæti við G.T.- húsið kl. 2 á föstudag með læknisvottorð og farangur. — Nefndin. Ungt par sem vihnur úti, óskar eftir 2 herbergjum og eldhúsi, hið fyrsta. Góð umgengni. Upplýsingar í síma 81461, milli kl. 1—6 í dag og á morgun. TRILLA 19 feta trillubátur með 3% ha. Pentavél, til sölu. Verð 8.000,00. Upplýsingar í síma 9781. — k S Haukur Morthens: Abba-lá < Eg er kominn heim í kvöld/Á Jónsmifium, — S:ína, ó Stína og margar fleiri fyrirliggjandi. — F Á L K I N !S ( H Ijómlistardeild ) Ný sending hálsklúfar MEYJASKEMMAN Kynnið yður verð og gæði snyrtivaranna. MEYJASKEMMAN Laugavegi 12. Vandlátar konur kaupa ÍSABELLA PERLGIM kvensokkar. — Fást í flest- um verzlunum. fibúð óskast til leigu fyrir einhleyp hjón í júní eða júlí. Umsókn send ist Mbl. merkt: „Tvö í heim- ili — 871“, eða i síma 2420, fyrir föstudagskvöld. Tékknesku karlmanna- skórnir komnir. SKÓSALAN Laugavegi 1. Athugið! íbúð, 2 herbergi og eldhús, til leigu yfir sumarmánuð- ina, með ísskáp, þvottavél. Tilb. merkt: „Sumar — 878“, sendist Mbl., fyrir sunnudagskvöld. Ódýru sportsokkúrnir komnir aftur. Handklæði frá 10 kr. stykkið. Dömu- hanzkar, margir litir, frá 24 kr. parið. U N N U R Grettisgötu 64. 2 þakgSuggar til sölu. Upplýsingar á Há- teigsvegi 22. liýr fil sölu Nokkrar ungar kýr til sölu strax að Hofi, Kjalarnesi. Gólfdreglar nýkomnir. fieaZimœen} Búrvogir nýkomnar. ^"'""',t0 SAGIR Skandiviken. — Nýkcmnar, á Skarsagir nýkomnar. ^"'""O,0 " tfvaiAVli) Við Miðbæinnn eru til leigu 2 herbergi i risi fyrir reglusama karlmenn. Á sama stað fást keyptir 2 notaðir miðstöðvarofnar. Upplýsingar í síma 6946. Barnlaus fjölskylda óskar að fá leigða 2ja til 3ja herb. IBIiÐ nú eða í haust. Upplýsingar í síma 5752. 3ja tonua TRILLA til sölu. Gunnlaugur Þórðarson hdl. Aðalstr. 9B. Sími 6410. Kl. 10—12 og 5—6. Ný Regnbogahók! Vltgnoii G. Kborhart OÞEKKTÁ KONAN Lesið hina afburða spenn- andi leynilögreglusögu: — „Óþekkta konan“, —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.