Morgunblaðið - 02.06.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 02.06.1955, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 2. júní 1955 MORGUWBLAÐIB 7 TIL LEIGU herbergi nú þegar. Aðgang- ur að síma og baði. Upþl. í síma 82557. Trásmiðavél Góður þykktárhefill, til sölu á Tómasarhaga 13. ftlýkoGiiið Kjólaefni, nýjasta tízka. JCjóíiinn Góður feppi til sölu. Upplýsingar í h.f. Segull. — Nýlendugötu 26. Sími 82477. Blússur í öllum.stærðum. Peysur og p//$ JCjóííinn Stúðka óskast nú þegar. Upplýsingar gef- ur yfirhjúkrunarkonan. Elli- og Iijúkrunar- heimilið Gruntl. Nœlonundirkjólar vandaðir og fallegir. JCjóiíinn Vanur MATSVESNN óskar að kornast á góðan bát helzt frá Sandgeiði. Æski- legt að ibúð geti fylgt. Til- boð sendist Mbl., fyrir 5. þ. m., merkt: „Matsveinn — 868“. — Can-Can skjört Einnig venjuleg skjört. — Hvítt nælonefni í blússur og sloppa. — -JCjódinn II ára TELPA óskar eftir að gæta barns, nokkra tíma á dag. Tilboð merkt: „Ábyggileg — 869“, sendist blaðinu fyrir laug- ardag. — Hanzkar Krepnælon, nælon, jersey og skinn. — Verzt JCjóllinn Þinngholtstræti 3. Renault station model ’46, í mjög góðu standi, til sölu, til sýnis í dag hjá Columbus h.f., — Brautarholti 20. — Símar 6460 og 6660. Nýr, glæsilegur Svefnsófi Kr. 1.950,00. Nýtt, alstoppað sófasett Kr. 3.950,00. Grettisgötu 69, kjallaranum. Kl. 2—7. íl'fúrvirsna Get tekið að mér að múr- húða 1 íbúð, helzt í Hlíðun- um eða nágrenni. — Tilboð merkt: „Múrari — 879“, sendist afgr. Mbl. ó.ska eftir HERBERGI Smávegis húshjálp eða barnagæzla kemur til greina Upplýsingar í síma 1148 kl. 3—5. — T weed-kápur Kápuverzlunin Laugavegi 12. Húsnæði — pípulagnir Óska eftir húsnæði til leigu eða kaups. Sumarbústað, lít ið einbýlishús í útjaðri bæj- arins, fokheld íbúð eða í smiðum kæmi til greina. — Einnig kaup á lóð eða fé- lag um byggingu. Tilboð Reysufatafrakkar ■Ný og vönduð efni komin. Kápuverzlunin Laugavegi 12. merkt: „Húsnæði — 885“, sendist Mbl. fyrir laugar- dagskvöld. HERBERGI 1000 pör skór 1 dag og næstu daga seljum við 1000 pör af vönduðum og fallegum dömuskóm frá kr. 95,00. Einnig tækifæris- verð á alls konar strigaskóm inniskóm, herraskóm, barna skóm, bomsum og skóhlíf- um o. fl. — SKÓSALAN Hverfisgötu 74. éskasl strax til leigu, helzt í Aust- urbænum. Upplýsingar í síma 6989, milli kl. 1—7 e.h. LOKAÐ um óákveðinn tíma vegna vöntunar á húsnæði. Hárgreiðslusíoían KRAGH Garðyrkjustörf Tökum að okkur öll venju- leg garðyrkjustörf. Einnig lögun nýrra lóða. Otvegum allt efni. Sumarúðun er að hefjast. Pantið í sima 80930. — Stefún og Skufti Garðyrkjumenn. íkúð óskast til leigu Sjómaður í millilandasigl- ingum óskar eftir 2—4 herb. íbúð nú þegar eða síðar. — Upplýsingar í síma 82567. Sjurrkar á meðan hún jbirær d meóan hún þvaeA / Fyrsta sendingm af Edy þvotta- vélunum er X appselá Næsta sending er væntanleg bráð- lega. — Einni vél hefir þó verið^ haldið eftir og bjóðum vér yður að koma í raftækjadeild vora og sjá ^ hana að verki. Tökum á móti pöntunum. 0. J. & KAABER H.F. Hainarslræti 1 - Edy þurrkar á sneðan hún þvœr Nýjar gerðir af HILLMAN Enn sem fyrr hefur [ILLMIM forustuna í sínum verðflokki. Hiliman Minx 4 dyra Kr. 54.000.00 Auk hins óvenju fagra út- lits og margra nýjunga, og endurbóta, svo sem nýrri 43 hestaíla (O. H. V.) topp- ventlavél eru hinar nýju gerðir gæddar í enn ríkari mæli en áður þeim veiga- miklu eiginleikum, sem gert hafa HILLMAN oílana fræga um alian heim. Þ. e. að vera í senn: þægilegir, traustir. sparneytnir, end- ingargóðir og ódýrir. Hillman Californian 2ja dyra Kr. 59.000.00 Hillman Husky Station Kr. 41.500.00 Allar upplýsingar hjá umboðsmönnum. ^ M L0HS8I K.f. HKINGBRAUT 121 SÍMI 8G0OO. I IIVIIMIMI Oss vantar nú þegar 2—3 góða menn til starfa við innheimtu og að tryggingarsöfnan ^ér í bæhum. — gitarfið er aðallega J-jUgsað 'sem kvöldvinna. Uþplýsingar á skrifstofu vorri. SAMVINNUTRYGGINGAR 4 BEZT 40 4VGLYSA * : f I !HOKGl»BLAÐl>V * ............................................. BARNAVAGPU Barnavagn til sölu, Njáls- götu 4B, uppi. Til greina gæti komið kerra í skiptum. ( » H . < Qv r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.