Morgunblaðið - 02.06.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 02.06.1955, Blaðsíða 10
10 MORGVNBLA91S Fimmtudagur 2. júní 1955 HMUR mmm Ein ný plata með þessum vinsæla dægurlagasöngvara, er komin á markaðinn, og fæst í hljóðfæraverzlunum. JOR 220 EG ER KOMININ! HEIM (This Ole House) ABBA-LA Lag og texti eftir Helga Ingimundarson. HLJÓMSVEIT ÓLAFS GALKS Aðstoðar. i I Hukur Morthens syngur aðeins á HIS MASTER’S VOICE HLJÓMPLÖTUR FÁLKINN h.f. (HLJÓMPLÖTUDEILD) ÞAKPAPPI 2 þykktir, íyrirliggjandi. Sími: 1-2-3-4. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■•■■■■••■»■■■*■• ■■■■■■■■■■•■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ TAKIfl EFTIR Saumum yfir tjöld á barna- vagna. Höfum Silver Cross barnavagnatau í 5 litum og dúk í 6 litum. — Athugið: Notum aðeins fyrsta flokks efni. Vönduð vinna. — Sími 9481. Öldugötu 11, Hafnar- firði, — Geymið auglýsinguna! slustúlka Dugleg og reglusöm stúlka vön afgreiðslu í vefnaðar- vöru- eða snyrtivöruverzlun, óskast. Þarf að geta séð um innkaup að nokkru leyti. Umsókn, er tilgreini nafn, heimilisfang, aldur og annað er máli skiptir, sendist Mbl. fyrir föstudagskvöld auðkennt: „Vefnaðar- og snyrti- vörur —860“. Stúlka óskast til skrifstofustarfa frá 1. júlí n. k , helzt vön vélritun. — Umsóknir, ásamt meðmælum ,ef til eru, sendist í pósthólf 457, fyrir 10. juní n. k. Egiil Viihjáímsson h.f. Bezt að augiýsa í IVIorgunbiaðinu Bíll óskast , Austin-bill 10—16 óskast. Ekki eldra en ’46 model. — Upplýsingar í síma 6969 frá 7—9 í kvöid og næstu kvöld. Geymsiupiáss til leigu neðariega við Laugaveginn, hentugt fyrir vörulager. Tilb. sendist Mbi. merkt,: „Geymslupláss — 874“. Einnig uppl. í síma 0875, milli kl. 7 og 8 í kvöld ÍHIJÐ Ung hjón óska eftir 1—2 herb. og eldhúsi, í eitt ár. Tilb. sendist .á afgr. blaðs- ins fyrir hádegi á laugard., merkt: „Góð umgengni — 875“. — HNNBOGI KJARTA.NSSÍJN Skipamiðlun. Austurstræti 12. — Síiaj 5644 2 djúpir stólar og sófi til sölu, ódýrt, Flóka götu 11 (kjallara). — Til sýnis eftir kl. 7 í kvöld. Stór stofa til ieigu með góðu útskoti, svölum og gangi út í garð, ásamt baði og eídhúsi. Til- boð sendist Mbl., fyrir laug ardag, merkt: „Hitaveita — 876“. 4ra manna fólbsbifreið ■ ■ Renault ‘46 keyrð. tæplega 40 þús. km. í góðu ástandi, ■ til sölu. — Til sýnis kl. 2—4 í dag. : Nýja fasteignasalan Bankastræti 7, sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e. h. 81546. Tvær hæðir til leigu fyrir iðnað eða skrifstofur. — Hvor hæð er 220 fermetrar, einn salur, sem hægt er að skipta eftir þörfum. Sér olíu- kynding fyrir hvora hæð. Upplýsingar hjá P L Ú T Ó h.f. Sími: 8-24-17. Skipholti 3. Blómplöntur — Trjáplöntur Opið til kl. 10 í kvöld. Alaska gróðrastöðin við Miklatorg — sími 82775. Bifvélavirkja eða mann vanan bifreiðaviðgerðum. svo og aðstoðar- Z m mann við bílamálningar, vantar okkur nú þegar. « ■ ■ Columbus h.f. j Brautarholti 20 í Pepsodent gerir raunverulega tennurnar HVÍTARI Tennur, sem burstaðar eru úr Pepsodent eru mun hvítari! Það er vegna þess að þær eru hreinni! Þær eru hreinni vegna þess að Pepsodent er eina tannkremið, sem inniheldur Irium*. Pepsodent með Irium hreinsar ekki aðeins tennurnar heldur varnar tannskemmdum. Fyrir hvítari og heilbrigðari tennur og hrífandi bros, þá notið Pepsodent kvölds og morgna. *Skrás. vörum. REYMÐ ÞETTA f VIKU: 1 dag — skoðið vandlega tennurnar í speglinum. — Burstið þær með Pepsodent. Burstið þær kvölds og morgna í viku. Brosið síðan til spegilsins og sjáið mun- inn. Tennur yðar eru hvít- ari en nokkru sinni fyrr. PEPSODENT LTD., IiONDON, ENGIiAND

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.