Morgunblaðið - 02.06.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 02.06.1955, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 2. júní 1955 MORGUNBLAÐIÐ 15 e ELl ■ Aðalfundur Útvegsbanka íslands h.f. verður hald- inn í húsi bankans í Reykjavík föstudaginn 10. júní 1955, kl. 2,30 e. h. Dagskrá: 1. Skýrsla fulltrúaráðsins um starfsemi Útvegs- bankans síðastliðið starfsár. 2. Framlögð endurskoðuð reikningsuppgerð fyrir árið 1954. 3. Tillaga um kvittun til framkvæmdastjórnar fyr- ir reikningsskil. 4. Kosning tveggja endurskoðunarmanna. 5. Onnur mál. Tilboð í raflögn Tilboð óskast í raflögn 14 íbúða byggingarsamvinnu- félags Kópavogs við Álfhólsveg 20—24 í Kópavogi. — Teikninga og útboðslýsinga má vitja til formanns félags- ins, HannesarJónssonar, Álfhólsvegi 30 gegn kr. 100.00 skilatryggingu. Tilboðum sé skilað fyrir kl. 6 e. h. föstu- daginn 10. júní n. k. en þá verða þau opnuð að viðstödd- um bjóðendum í vinnuhúsi félagsins að Álfhólsvegi 20 —24. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er og hafna einstökum tilboðum. Byggingasamvinnufélag Kópavogs. Verzlunaratvinna ■ KEFLAVIK Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir í skrifstofu : bankans frá 6. júní n. k. og verða að vera sóttir í síðasta j lagi daginn fyrir fundinn. Aðgöngumiðar verða ekki af- ■ i hentir nema hlutabréfin séu sýnd. Útibú bankans hafa umboð til að atj^uga ^lutabréf, sem óskað er atkvæðis- réttar fyrir, og gefa skilríki um það til skrifstofu bank- ans. j | Reykjavík, 7. maí 1955. j F. h. fulltrúaráðsins • Stefán Jóh. Stefánsson, Lárus Fjcldsted. VINNA Hreingerningar og gluggahreinsun Sími 1841. Kaup-Sala Minningarkort Blindravinafélags fslands I fást í verzluninni Happó, Lauga ! vegi 66, Silkibúðinni, Laufásvegi 1. Körfugerðinni, Laugavegi 166 og í skrifstofu félagsins, Ingólfs stræti 16. Samkomur Hjálpræðisberinn í kvöld kl. 8,30: Kveðjusamkoma fyrir lautinant Ástrósu Jónsdótt- ur. Major Gulbrandsen stjórnar. Velkomin. K.F.U.K. — VindáshliS! | Hliðarfundur í kvöld kl. 8,30. Fjölbreytt dagskrá. Fjölmennið. Fíladelfía, Reykjavík! Samkoma kl. 8,30. Guðmundur Markússon og Þórarinn Magnús- son tala. Einsöngur: Svavar Guð- mundsson. Allir velkomnir. Fíladelfía. I. O. G. T. St. Andvari 265 j Fundur í kvöld kl. 8,30. Hag- nefndaratriði annast systir Sól- veig Jónsdóttir og bróðir B. Bjark lind. — Æ.t. Télagslíf RóSradeiId Ármanns Róðraræfing verður í kvöld kl. 8 í Nauthólsvík. Æfingin á morg un fellur niður. FerSafélag íslands í Heiðmörk í kvöld kl. 7 frá Austurvelli, til að gróðursetja trjá plöntur í landi félagsins þar. — Félagsmenn eru vinsamlega beðn- ir um að fjölmenna. Raftækjaverzlun í Reykjavík ætlar að stofnsetja úti- bú í Keflavík, ef fáanlegur er vanur verzlunarmaður eða til- að veita útibúinu forstöðu. Umsókn með upplýsingum um aldur, fyrri störf og menntun, sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir föstudags- kvöld 4. júní merkt: „Útibú í Keflavík —872“. Einangrunarkorkur fyrirliggjandi Jónsson & Júlíusson Garðastræti 2 — Sími 5430 ! Jeykjafoss“ | Fer liéðan laugardaginn 4. júní : til Norðurlands. ViSkomustaSir: Akureyri Húsaví'k Siglufjörður Isafjörður Patreksfjörður H.f. Eimskipafélag íslands. Vélritunar- og innheimtustúlka óskast nú þegar að stóru fyrirtæki. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyiri störf leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 7. þ. m. merkt: „Framtíðarat- vinna — 880“. SKSI?AtÍT<i€Ri> RIKISKNS !, M.s. Herðubreið austur um land til Þórshafnar ; hinn 7. þ.m. Tekið á móti flutn- j ingi til Hornafjarðar, Djúpavogs, ' Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, — j Bakkafjarðar og Þórshafnar, á morgun. Farseðlar seldir á mánu- dag. — Baldur Tekið á móti flutningi til Búðar- dals, Hjallaness og Vegamóta í dag. — Vinir mínir. Þakka samsæti og ógleymanlegar unaðs- stundir hjá ykkur hér heima. Þótt 65 ár séu að baki l hverfur öll þreyta þegar ég er meðal ykkar og íslenzku S fjallanna. $ Rósa Jónsdottir Pedersen, í' • frá Valbjarnarvöllum. 5 Skrífstofuhúsnæði í nýju húsi í miðbænum, ca. 17. ferm að stærð TIL SÖLU. Aðalfasteignasalan Aðalstræti 8 — Símar: 82722, 1043 og 80950. Skrifstofustarf Stúlka eða maður, er kann ensk bréfaviðskipti og al- menna skrifstofuvinnu, getur fengið góða framtíðarstöðu. Umsókn með upplýsingum um kunnáttu og meðmælum, ef fyrir hendi, sendist blaðinu fyrir 10. þ. m. Merkt: „Brófritari“ —864. VEHZLUHARIV1/\H[!R óskast til að veita verzlun á Keflavíkurflugvelli forstöðu, þarf að kunna ensku. Húsnæði á staðnum. Aðeins heið- arlegur og samvizkusamur maður kemur til greina. Gott kaup. Umsóknir ásamt öllum upplýsingum sendist afgr. blaðsins merkt: „ÁBYRGÐ —867“, fyrir 5. júní. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum að BRYNJÚLFUR GUNNAR GUÐMUNDSSON Sörlaskjóli 28, lézt að Landakotsspítala að kvöldi þess 31. f. m. Margrét Eiríksdóttir, Sigríður Guðmundsdóttir. Jarðarför föður okkar, tengdaföður og afa SKÚLA SKÚLASONAR trésmiðs, Túngötu 14, Keflavík, fer fram frá Keflavíkur- kirkju laugardaginn 4. þ. m. kl. 2,30 síðdegis. — Blóm afþökkuð, en þeir sem vildu minnast hins látna, gjöri svo vel og láti það renna til líknarstofnana. Börn, tengdabórn og barnabörn. Elsku litla dóttir okkar GUÐJÓNA verður jarðsett frá Fossvogskirkju föstudaginn 3. júní kl. 1,30. Sigríður Halldóra Guðjónsdóttir, Kristján Rósant Þorvarðsson Langholtsvegi 12. Kveðjuathöfn hjartkæru eiginkonu minnar ÞÓRVEIGAR HULDU SIGURBALDURSDÓTTUR fer fram frá heimili hennar Digranesvegi 33 kl. 2 síðd. Jarðsett verður á ísafirði. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna Bóas Guðmundsson. Þakka auðsýnda samúð við andlát og jarðarför föður míns AGNARS ÞORLÁKSSONAR Fyrir hönd vandamanna Hörður Agnarsson. Þökkum inniiega auðsýnda samúð við andlát og útför HALLDÓRS KJARTANSSONAR. Aðstandendur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.