Morgunblaðið - 04.06.1955, Side 1

Morgunblaðið - 04.06.1955, Side 1
16 síður iS irfaofir 123. tbl. — Laugardagur 4. júní 1955 FrentsmiSJai Morgunblaðsina INNRÁS AMERÍSKRA FERÐAMANNA í EVRÓPU NEW YORK — Reiknað er með að 600 þús. Ameríkumenn muni eyða allt að hálfum miljarð doll- ara í ferðalög til Evrópu í sum- ar. í fyrrasumar fóru til Evrópu fleiri amerískir ferðamenn en nokkru sinni fyrr, en þó voru þeir ekki nema rúml. 500 þús. Ferðamannastraumurinn er þegar byrjaður austur um haf. — 1000 Ameríkumenn koma daglega til London, aðgöngumið- ar að Shakespeare hátíðahöldun- um í Stratford eru seldir fyrir- fram framyfir mitt sumar, og allt húsnæði er pantað á tímabilinu sem hljómleikahátíðin stendur yfir í Edinborg í lok ágúst og byrjun sept. í Madrid hafa Ameríkumenn pantað öll hótel- herbergi langt fram á sumar og nú þegar er svo komið að Ameríkumenn sitja í beztu sæt- unum (í forsælu) er nauta-at fer fram í borginni. Ekki er hægt að fá einn einasta farmiða með 1700 farþega Bandaríkjaskipinu United States fyrr en í ágúst og allt ferðarými á stórskipunum Queen Mary og Queen Elisabeth er fyrirfram selt þar til um miðj- an júlí. Mörg flugfélög selja farmiða upp á afborgun, 10% eru greidd strax og afgangurinn á tuttugu // ÞJÚÐARVOÐB" / BRETLANDI Orðasennur Krufs- hevs við vestræna sendimenn LONDO'J, 2. júní — Fundur fulltrúa Vesturveldanna og Titcs marskálks verður senni lega haldinn í lok þessa mánaðar. Yfirleitt rikir ánægja meöal vestrænna þjóða yfir því hve vel Tito hefir tekist að halda fram stefnu sinni gagnvart Rúss- um, að öðru leyti en þvi að menn harma almennt yfir- lýsinguna um að afhenda beri Kina-kommúnistum eyna Formósu. í Wasijington var sagt í dag að l.að sé ánægjulegt til þess að vita að Rússar skuli hafa viðurkennt fullveldi Júgóslav.iu. Krutschev og félagar hans eru nú komnir til Sofia, höfuðborgar Búlgaríu, í opinbera heimsókn. Krut- chev flutti í dag ræðu á aðal- torgi borgarinnar og sagði að samningur Júgóslava og Rússa myndi verða horn- steinninn undir friðsamlegri samvinnu Júgóslava og Rússa. Frá Scfíu fara Rússarnir sennilega til Rúmeníu. KRUTSCHEV sýndi það á all-' sendiherra Belga, Delcoigne: „Er an hátt, á meðan hann var þjóð yðar frjáls og óháð?“ Belg- staddur í Belgrad, að hann væri inn svaraði: „Auðvitað". Hann „toppurinn" í Sovétríkjunum. —I benti á sendiherra annarra vest- og WASHINGTON: — Eisenhower forseti sagði við blaðamenn á þriðjudaginn: „Mér leiðast stjórn málin“, — en hann bætti því við að það væri sér hvatning og það heillaði sig að fá tækifæri til þess að vinna fyrir heimsfrið- inn. Hann sýndi það með því, að troða sér allstaðar fram fyrir Bulganin forsætisráðherra í sam- kvæmum og mannamótum. Og í aðal kvöldhófinu, sem haldið var Rússunum til heiðurs, var hann sérstaklega upplagður. rænna þjóða og bætti við: „Við erum fullvalda á sama hátt og Sviss .. “ Krutshev greip fram í fyrir honum og sagði: „Við. skulum ekki tala um Sviss“. M. Delcoigne reyndi að binda Toppurinn í Rússlnndi Nikita Krutshev. Slevenson verður i CHICAGO: — Með því að tveir forvígismenn demokrataflokks- Hann lenti í hárinu á ameríska' enda á samtalið og sagði: „Nú, ins, Kefauver og Symington, hafa lýst yfir því nú þessa dag- ana, að þeir hafi ekki hug á að gefa kost á sér sem forsetaefni árið 1956, hefir Adlai Stevenson, sá sem var í framboði árið 1952 gegn Eisenhower, látið þau boð út ganga, að hann muni taka við útnefningu frá flokknum á næsta ári. Stevenson mun nú vera stað ráðinn í því að berjast fyrir út- nefningu sinni, ef hún fæst ekki Krutschev er þá sagður hafa' ^ annan hátt. Er þetta tekið sér- snúið máli sínu að Belganum staklega fram vegna þess að tal sendiherranum í Belgrad og reyndi að lítilsvirða fulltrúa vest- rænna smáþjóða, m. a. gelga. Einnig reyndi hann að erta full- trúa Tyrkja. Vestrænir sendimenn segja að þeim sé ekki alveg Ijóst, hvort við erum fullvalda alveg á sama hátt og Júgóslavar." Koca Popovic, utanríkismála-' ráðherra Júgóslava, er sat þarna nærri, lét nokkur orð falla til þess að hjálpa Belganum. Þá var það, sem túlkur Kruts-! Krutschev hafi með háttalagi chevs er sagður hafa undið sér sínu viljað hreykja sér sérstak-; að Popovic og spurt: „Hver eruð lega eða hvort hér hafi verið þér?“ Popovic sagði til sín og um að ræða vinahót með sér stökum hætti. BEI.GISKI SENDIIIERRANN Krutschev er sagður hafa spurt túlkurinn sagði: „Oh“ ísiendingur skákar þekktum leikritahöfund- um á IMorðurlöndum NÚ ÞURFA menn ekki að bolla- leggja lengur um, hver hreppi verðlaunin fyrir bezta leikritið í nor- rænu Ieikritasamkeppninni. Dómnefnd- in hefir tekið af skarið og veitt þau finnska rithöfundinum Walentin Chor- ell, er hafði hlotið önnur verðlaun í leikritasamkeppninni í Finnlandi. — Leikrit Chorells, sem verðlaunin hlaut, nefnist FISKARNIR. Walentin Choreli sendi frá sér leik- ritið Ferðalangurinn í haust og fékk það inar verstu móttökur, en yfirleitt hefir leikritum hans verið heldur vel tekið, ekki sízt útvarpsleikritunum, sem vakið hafa athygli á Norðurlönd- um. — Chorell hefir einnig skrifað 8 skáldsögur og eina ljóðabók. ★ GULI SPÁDÓMURINN Dómnefndin fékk til úrskurðar 3 leikrit frá Danmörku, 4 frá Finnlandi, 3 frá Svíþjóð og 3 frá Noregi, en aðeins 1 frá íslandi. Nefnist það Guli Spá- dómurinn og er eftir Tryggva Svein- björnsson, sendiráðsritara í Kaup- mannahöfn. Frh. á bls. 7. Tryggvi Sveinbjörnsson aftur og sagt: „Þér svarið a þenna hátt vegna þess að amer- íski sendiherrann var rétt í þessu að fara.“ Svo virtist sem Krutschev vildi með þessu gefa í skyn, að Belgía væri leppríki Bandaríkj- anna og að M. Delcoigne myndi ekki hafa dirfzt þess, að halda fram sjálfstæði lands síns í nær- veru sendiherrans. M. Descoigne gramdist þetta, að því er sagt er, og hrópaði: „Ef þér viljið, þá getum við kallað á ameríska sendiherrann og ég skal endur- taka það, sem ég hefi sagt.“ AMERÍSKI SENDIHERRANN Fyrr um kvöldið hafði Kruts- chev átt í orðaskaki við ameríska sendiherrann, Mr. James Riddle- berger. Atburðir þessir gerðust í „Hvítu höllinni“ í Belgrad, en þangað hafði verið boðið um 1000 manns til þess að heilsa upp á Rússana. Af hreinni tilviljun lenti ameríski sendiherrann á vinstri hönd Krutscevs í einka- borðsal hallarinnar, en Tító var á hægri hönd Krutschevs. Túlk- ur var á tak við Krutschev og Riddleberger. Krutschev byrjaði með því að ræða um eftirlætis- mál sitt — ina nýbyrjuðu korn- rækt í Rússlandi. Lét Krutschev orð falla á þá leið, að Banda- ríkjamenn hefðu ekki sýnt þess- ari nýju uppskeruviðleitni Rússa nægilegan skilning. Riddleberger svaraði og sagði að upplýsingar Framh. á bls. 7. Útrarpsúvarp Edens í kvöld LONDON, 2. jýní. TALAÐ er nú um verkfáll eimlestarstjóra í Brét- landi sem „þjóðarvoða“. Sir Anthony Eden, forsætisráð- herra Breta mun í kvöld ávarpa brezku þjóðina o'g skýra henni frá gangi mála. Stálverksmiðjur hafa sagt upp starfsfólki sínu og sum- staðar vinna verkamenn með aðeins eins dags uppsagnar- fresti. Sömu sögu er að segja í mörgum öðrum atvinnu- greinum. Atvinnulífið er smátt og smátt að lamast. Blöð líkja þessu verkfalli við hið alræmda allsherjarverkfall, sem lamaði Bretland árið 1926. Að þessu sinni deila tvö verka- lýðsfélög og litlar horfur eru á samkomulagi. Félag eimlestar- stjóra lýsti yfir því, er verkfall- ið hófst, að það hefði sjóði til þess að standast verkfallið í þrjá mánuði. Formaður félagsins sagði í dag að ekkert hefði gerzt sem gerði mögulegt að taka upp samninga að nýju. Sjö þúsund eimlestir gengu í dag af rúmlega 40 þús„ sem venjulega eru í gangi. Um helg- ina verða allir mannflutningar bannaðir til þess að lestirnar sem á ferðinni eru, geti einvörðungu helgað sig vöruflutningum. Verkfall hafnarverkamanna í nokkrum hafnarborgum heldur áfram og hefir ekkért nýtt gerzt um það verkfall. 20 þús. hafn- arverkamenn hafa lagt niður vinnu. I ið var í kosningunum árið 1952 að hann hefði nauðu^ur tekið vjð ú+nefningu flokksins til framboðs þá. Stevenson sætir enn allharðri andspyrnu frá áhrifamönnum demokrataflokksins í Suðurríkj unum, þeirra, sem kusu Eisen- hower í s’ðustu kosningum, en að þessu sinni er talið að hann muni leggja sig allan fram um að ná sættum við bessa andstæð- inga sína. Það er haft eftir Stevenson, að hann sé orðinn sannfærður um bað. að Eisenhower forseti eigi bað bví einu að bakka. að demo- kratar eiea m°irihluta í báðum biuedeildum, að bann hefir vfir- leitt eet.að stiórnað landinu. Hann l’tur svo á að sieur demo- ( bioekncninímnum s’ðast bðið baust bendi til bess að meiri bbiti bióðarionar sé honnm sam- mála um það að renttblikanar séu ófærir til þess að stjórna 'and:nu. Einkum er það klofningurinn í republikanaflokknum. sem Stmrenson febtr bætttjlpoqn Eis- enbower forseta og kveðst hann bafa orðið fvrir vonbrieðum vfir bví hve al«erlega bað heftr orðið fnrsetanum um mevn að sam- "ina hin andstæðu öfl í flokkn- um. Mun Stevenson hér ejnkum eiga við andstöðu Williams Knowlands gegn forsetanum. (hurchill hakkað WASHINGTON: — Þingsálykt- un hefir verið lögð fyrir full- trúadeild Bandaríkjaþings þar sem farið er viðurkenningarorð- um urri Sir Winston Churchill fyrir framlag hans í þágu frels- isins og fyrir þrotlaust starf hans fyrir friðinn í heiminum. Guð blessi æskulýð íslands! ÉG, 87 ára, þakka K.F.U.M. og K. oq öllum öðrum kærum vinum innilega, sem á margs konar veg sýndu mér ásthug og velvild, leynt og Ijóst, með heimsóknum, gjöfum, hlýjum hugsunum og fyr- irbænum. Á flestum kvöldum legg ég alla mína velgjörðamenn Guðs miskunn A vald, því hann þekkir þá alla betur en ég. Að þessu sinni hefur mér veizt óverðsknldaður og óskiljanlegur heiður, sem ég hef enga hugmynd um, hvemia ég á. að þakka svo viðeigandi sé. Það er út af „Stytt- unni og drengnum", drengnum, sem hefur svo m.örg nöfn, því hann er nafni allra drengja, sem fram hjá aa.nga — og Smástúlkna líka. •— Guð blessi æskulýð /s- lavds. Til allra þeirra, sem gengist hafn, fyrir þessu minnismerki og stvðlnð hnfa að því. segi ég með orðum Mewglis i Djungulsögun- um: „Hjarta mitt er þungt af þvi, sem ég ekki skil“. Með gleði og feimni i hjarta. Pr. FriSriksson,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.