Morgunblaðið - 04.06.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 04.06.1955, Blaðsíða 3
Laugardagur 4. júní 1955 MORGUNBLAÐIB 3 TJ • e Sólskýli Garðstálar Ferðaprimusar fyrirliggjandi í góðu úrvali. „GEYSiR" H.f. Veiðarfæradeildin. Stcigaskór uppreimaðir á börn og fullorðna, brúnir, bláir, svartir, eru komnir aftur, í öllum stærðum. „GEYSiR" H.f. Fatadeildin. Cowboyskyrtur mjög fallegt úrval. Su^dskýður skrautlegar. Nýkomið. „GEYSIR" H.t. Fatadeildin. Amerískir Morgunkjólair allar stærðir mjög smekkleg't lirval komnir aftur. „GEYSIR" H.f. Fatadeildin. Bívanteppi Verð kr. 110,00. TOLEDO Fiachersundi. Stúlkur helzt vanar saumaskap, óskast strax. TOLEDO Fischersundi. íbúðir til sölu 2ja herb. íbúðir við Hring- braut, Laugaveg, Shell- veg, Njálsgötu og Nökkva vog. — 3ja herb. íbúSir við Drápu- hlíð, Hverfisgötu, Rauðar árstíg, Laugaveg, Bólstað arhlíð, Sörlaskjól og Skipasund. 4ra og 5 herb. íbúðir við Hraunteig, Barmahlíð, — Shellveg, Kambsveg og Ægissíðu, Grensásveg, — Skipasund, Flókagötu, — og Efstasund. Hús og íbúðir i smíðum. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 4400. Einbýlishús við Hjallaveg, Þverholt, Fossvogi, Kópavogi og Hafnarfirði. — Fokheldar 4-5 herb. ibúð- ir í Reykjavík og Hafnar firði. 5 herb. íbúðarhæð í Kópa- vogi. Útb. kr. 100 þús. — Góð lán áhvílandi. Aðalfasteigna sala n Aðalstræti 8. Símar 82722, 1043 og 80950. Ford-Zephyr 1954 til sölu. Skipti á minni bíl geta komið til greina. Til- boð sendist Mbl., merkt: — „893“. ÍSVÉL Lítil og góð ísvél til sölu — Uppl. á Laugavegi 54 eða á Laugavegi 37B. 3ja herbergja íbúðarhæð í Norðurmýri, til sölu. — Laus 1. júlí n.k. Útborg- un kr. 150 þús. 4 lierb. kjallaraíbúð, 110 ferm., með sér inngangi, í Vesturbænum, til sölu. Lítið einbýlishús, ásamt góðri lóð við Hafnarfjarð arveg í Kópavogskaup- stað, til sölu. Útborgun kr. 50 þús. Hifja faácipasalaii Bankastr. 7. Sími 1518. riL SÖLIJ 3ja herb. íbúðarhæð og hálf ur kjallari, ásamt bílskúr, á góðum stað í Austur- bænum. 3ja herb. kjallaraíbúð á Mel unum. Hæð og ris í Kleppsholti. 2ja herb. íbúð í litlu húsi við Suðurlandsbraut. fbúðir í skiptum víðsvegar um bæinn. Höfum kaupendur að íbúð- um af öllum stærðum. Jón P. Emils bdl. Malflutningur — fasteigna- sala, Ingólfsstræti 4. — Sími 7776. — Húsnæði til leigu 2 herb. og aðgangur að eld- húsi, Hlíðarvegi 9, Kópa- vogi. Aðeins barnlaust fólk. Uppl. eftir kl. 6. Húsmæður! Hafið ávallt til á heimilinu FJALLAGRÖS Þau fást nú í flest öllum matvörubúðum borgarinnar Jeppahurðir óskast. — Óska eftir hurðum á her- jeppa (stathús). Þurfa ekki að vera í fullkomnu lagi. — Uppl. í síma 81397. IMælonlmur allir sverleikar og sökkur Jfj komið aftur. „GEYSIR" H.f. Veiðarfæradeildin. Hús í smíðum, sem eru innan logsagnarum- dæmis Reykjavíkur, bruna* tryggjum viö meö hinum hag- kvæmustu skilmálum. Nýir, amerískir Sumarkjótar Q—íu JQvH» Vesturgötu C Dömuhálsklútar Mikið og fallegt úrval. — XJ*rzt JJncjibja>-qar J/olwáo* Lækjargötu 4. Jorðýta til leigu. Vélsmiðjan BJARG Sími 7184. Dosur Verð frá kr. 4,25. — Bnrna- sportsokkar. Verð frá kr. 7,25. — Ódýri markaðurinn Templarasundi 3. Kvenhosur rauðar, hvítar, gular, bláar. Verð kr. 5,00, parið. — Húsnœði Ung, mjög, reglusöm hjóna- efni, sem vinna bæði úti, . óska eftir 1—2 herb. og eld- húsi eða eldunarplássi, sem fyrst. Uppl. í dag frá kl. 7 e.h. og á morgun frá" 1—4 e. h. í síma -7079. KEFLAVÍK Glæsileg 4ra herb. íbúðar- bæð í nýju húsi, til leigu nú þegar. Einhver fyrirfram- greiðsla nauðsynleg. Tilb. merkt „Ibúð — sendist afgr. Mbl., í Keflavík, fyrir mánudagskvöld. IELPA á aldrinum 10—14 ára ósk- ast til að gæta barns. Upp- lýsingar í síma 1181. IJtirósir sem Hallgrímur Egilsson hefur ræktað af rótarskot- um og afleggjurum úr garði Kristmanns Guðmundsson- ar, rithöfundar. Rósa Virginiana Var. Vigrieans, ljósrauð blóm. Rosa Blanda, rauð blóm. Rosa Sericea, hvít blóm. Rosa Rugosa, rauð blóm. ALASKA gróðrastöðin við Miklatorg, Sími 82775. TIL SÖLU Chevrolet vörubíll, fram- byggður, lítið keyrður. — Lágt verð. Uppl.: BÍLASALINN Vitastíg 10 eftir hád. í dag. Sími 80059. — Góðnr, raflýslur Sumarbústaður sem er 3 herb. og eldhús, í strætisvagnaleið, til sölu. — Uppl. í síma 7925. TIL LEIGU 1 eða 2 herb. og eldunarpláss — Mánaðarleg fyrirfram- greiðsla áskilin. Sendið nafn og símanúmer til Mbl. fyrir 6. þ. m., merkt: „B. 100 — 902“. — IIbII fil sölu Tilboð óskast í vandaðan, enskan 4ra manna bil, árg. 1947. Bíliinn litur mjög vel út og er í góðu standi. Til sýnis fyrir utan Hamars- húsið við Tryggvagötu, í dag kl. 2—4. Áskil mér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Vil kaupa 2—3 herb. íbúð. Mikil út- borgun. Tilb. leggist inn á afgr. Mbl., fyrir miðviku- dagskvöld, merkt: „Sólskin — 904“. Þýzkar Pönnur með lokum eru komnar. 4 stærðir. — Verzlun B. H. Bjarnason Bifreiðar til sölu 6 manna Ford, smiðaár ’51, 2ja dyra. — Mercury ’50, ’52. Cbevrolet, smíðaár ’55, ’47 og ’49. De Soto ’48, ’42. — Húsgagnasmiður óskar að komast í félag við Húsgagna- eða húsasmið með sjálfstæðan atvinnu- rekstur að markmiði. Tilb. sendist afgr. Mbl., merkt: „Samvinna — 901“. Plymouth ’46, ’48, ’42. — Ford ’49, sportvagn. Kaiser ’52. — Vörubifreiðar: Ford ’54, ’47, ’41. Chevrolet ’46. Reo ’54. 4ra manna bifreiðar: Morris ’50, ’47. Austin 8, 10, 12 og 16, smíðaár ’47 og ’49. Sendi f erðabi f reiðar: Morris 10 ’47. Austin 10, ’46. Fordson ’41. Cbevrolet ’41. BÍLASAIJNN Vitastíg 10. Sími 80059. Óska eftir 2—3 herbergja ÍBÚÐ sem fyrst. Tilb. sendist afgr. blaðsins fyrir þriðju- dag, merkt: „Málari — 899“. — Dudge ’40 ógangfær, til sýnis við Fífu hvammsveg 41. Tilb. óskast sent fyrir sunnudagskröld, til Mbl., merkt: „900“ Hljðmplötur Smárakvartettsins fást hjá okkur. i - • ,, w-ty*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.