Morgunblaðið - 04.06.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.06.1955, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIB Laugardagur 4. júní 1955 í dag er 157. dagur ársins. 4. júní. Þriðji fardagur. Árdegisflæði kl. 5,53. Síðdegisflæði kl. 18,20. Læknir er í læknavarðstofunni sími 5030 frá kl. 6 síðdegis til kl. 8 árdegis. Helgidagslæknir verður að þessu sinni Bjarni Konráðsson, Þing- holtsstræti 21, sími 3575. Næturvörður verður í Lauga- vegs-apóteki, sími 1618. Ennfrem- ■ur eru Holts-apótek og Apótek Austurbæ.iar opin daglega til kl. 8, nema á laugardögUm til kl. 4. •Holts-apótek er opið á sunnudög- nm kl. 1—4. Hafnarf jarðar- og Keflavtkur- apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13—16 • Messur • A MORGUN: Dómkirkjan:.— Messa kl. 10,30. Prestvígsla. Fríkirkjan: — Messa kl. 5 e.h. ísskápor handa Eskimóum Grettir L. Jóhannsson, ræðismaður íslands í Winni- peg, kom hingað í gær ásamt „V í S I R“ sagði frá því fyrir skömmu, að kanadiskur þingmaður konu sinni. Gista þau á Hótel hefði upþlýst, að bráðnauðsynlegt væri að birgja Eskimóa með Borg. ísskápum þar eð ella „gætu þeir eigi dregið að sér vetrarforða“. j Munu Danir hafa sömu sögu að segja frá Grænlandi og þykjast Fyrirlestur í þeir hafa komizt fyrir orsökina. Hafnarfirði. Ein átakanleg plága hefur Eskimóa slegið með óskaplegum feiknum mæðu og tjóns: Af Grænlandsjökli sjálfum er svo gersamlega dregið, — menn gizka á, — vegna skrifa dr. Jóns. Frú Dahlerup-Petersen, for- maður danska húsmæðrasam- bandsins, heldur fyrirlestur í Sjálfstæðishúsinu í Hafnarfirði í dag kl. 3,30. Einnig mun hún sýna skuggamyndir. Þar vetrarforðinn spillist og örmagna allir standa, og ís í sjússinn Danskinn hefur skort. Þeir áforma að leysa þennan ógurlegan vanda með ísskápum af stærstu og beztu sort. Styrktarsjóður munaðar- lausra barna. — Sími 7SS' ■Séra Þorsteinn Björnsson. Elliheimilið: — Guðsþjónusta kl. 2 síðdegis. Séra Friðrik Frið- riksson. (Athugið breyttan messu tíma). Nesprestakall: — Messað i kap «llu Háskólans kl. 11 f.h. — Séra Jón Thorarensen. Háteigsprestakall: — Messa í hátíðasal Sjómannaskólans kl. 11 árdegis. (S.jómannadagurinn). — Séra Jón Þorvarðarson. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11, sr. Jakob Jónsson (sjómannanna minnzt). Laugarneskirkja: — Messa kl. 11 f.h, (Ath.: hreyttan messu- tíma). Séra Jósep Jónsson, fyrrv. prófastur að Setbergi, prédikar. Séra Garðar Svavarsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði: —— Messa á morgun sjómannadaginn kl. 1 e. h. (Athugið breyttan messutíma). Hf veður leyfir fer guðsþjónustan fram á Óseyrartúni. — Séra Krist inn Stefánsson. Grindavík: — Siómannadags- guðsþjónusta kl. 1 e.h. — Sóknar- prestur. Reynivallaprestakal!: — Messa að Reynivöllum kl. 2 (ferming). Séra Kristján Björnsson. Útslcálanrestakall: — Messað að Títskálum kl. 2 e.h. Séra Guðmund ur Guðmundsson. Mosfellsprestakall. — Barna- guðsþjónusta i Smálöndum kl. 11 í. h. — Barnaguðsþjónusta í Brú- arlandsskóla kl. 1,30. — Séra Bjarni Sigurðsson. • Brúðkaup • 1 dag verða gefin saman í hjóna band af séra Jakobi Jónssyni, ung frú Anna Ragnheiður Einarsdótt- ir, Laugarteig 16 og Ari Jóhann- esson, Grettisgötu 98. — Heimili ungu hjónanna verður á Grettis- götu 98. Gefin verða saman í hjónahand S dag af séra Jóni Auðuns dóm- prófasti ungfrú Margrét Kristins- dóttir (utanríkisráðherra Guð- mundssonar) og Örn Þór stud. juris (Vilhjálms Þór bankast.ióra) 1 gær voru gefin saman í h.jóna öand af séra Jóni Auðuns ungfrú Anna Gerður Gunnarsdóttir, Reykjahlíð 14 og Gustav Berg Mark verkstjóri. Laugardaginn 28. f.m. voru gef in saman í hjónaband af séra Þor steini B.jörnssyni Guðrún Guð- mundsdóttir, Hverfisgötu 82 og Walter Helgi Jónsson (sama stað) Heimili þeirra verður á Hverfis- götu 82. Nýlega veru gefin saman í h.jóna band af séra Óskari J. Þorlákr,- syni ungfrú Inga Helgadóttir, Siglufirði og Þórhallur B. Björns son, Akranesi. Heimili þeirra verður að Mánabraut 6A, Akra- nesi. — Nýlega voru gefin saman í hjóna hartd af séra Öskari J. Þorláks- «yni ungfrú Sigríður Heiðrún Guðmundsdóttir, Bollagötu 12 og Gunnar Hafsteinn Þorb.iarnarson, s.jómaður, Vesturgötu 26. Heimili þeirra verður á Hagamel 8. Gefin hafa verið saman í hjóna- band ungfrú Soffia Georgsdóttir, ‘Siglufirði og Arnór B. Bjarnason, viðskiptafræðingur, Siglufirði. — Heiinili þeirra verður á Siglufirði. Gefin hafa verið saman í hjóna hand ungfrú Erla Elísahet Jóna- tansdóttir og Eiríkur Garðar Sig- urðsson. Heimili þeirra verður að Brunnstíg 4, Hafnarfirði. Gefin hafa verið saman í h,ióna- band ungfrú Álfhildur Friðriks- dóttir og Rögnvaldur Rögnvalds- son, stýrimaður. Heimili þeirra er á Sigiufirði. í dag verða gefin saman í hjónaband ungfrú Soffía Jónas- dóttir, skrifstofumær í Sparisjóð Reykjavíkur og Snorri Jónsson læknir, Heiðagerði 21. — Heim- ili ungu hjónanna verður að Snorrabraut 36. • Hjónaefni * S. 1. laugardag opinberuðu trú- lofun sína Valgerður Jónsdóttir, Hlíðarbraut 10, Hafnarfirði og Jón Þorvaldsson frá Hnífsdal. S. 1. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Kolbrún Valdi- marsdóttir, Læk, Hraungerðis- hreppi og Leifur Einarsson, Nýja- bæ, Eyjaf.iöllum. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Agnes Guðmundsdótt ir frá Seyðisfirði og Kristján K. Pétursson, Hjöllum í ögurhreppi, N.-lsafj. 1 gær opinberuðu trúlofun sína ungfrú Kerstin Jansson frá Sví- þjóð og Vilhjálmur Steinn Vil- hjálmsson, Brávallagötu 50. 2. júní opinberuðu trúlofun sína ungfrú SvaVa Björgólfs, Sval- barða, Seltjarnarnesi og Ingi- mundur Helgason, skipverji á m.s. Guilfossi. Síðastliðinn laugardag opinber- uðu trúlofun sína Kristín Hjör- leifsdóttir, Grettisgötu 5 og Mar- teinn Lúther Alfreðsson, Rvík. * £ fraæli * 75 ára afmæli á 7. maí, Gísli Sæmundsson, Veghúsastíg 3. — Hann mun þann dag dveljast að Hverfisgötu 43. » Skipafréttir • Einiskipafélag Jslands h.f.: Brúarfoss fór'frá Grimsby i gær dag til Rotterdam, Bremen og Hamborger. Dettifoss kom til Kotka 2. þ.m. Fer þaðan til Len- ingrad og Reykjavikur. Fjallfoss fer frá Hamhorg 8. b.m. til Leith og Reykjavíkur. Goðafoss fer frá New York ca. 7. þ.m. til Rvíkur. Gullfoss fer frá Revkiavík kl. 12 á hádegi í dag til Leith og Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fer frá Hamborg í dag til Rostock og Gautaborgar. Reykjafoss er í Revkiavík. Selfoss fór frá Revð- arfirði í gær til 'Hull. Tröllafass er í Reykiavík. Tungufoss er vænt anlegur til Reykjavíkur á morgun. SMp;iútgcrð ríkisins: Hekla er í Reykjavík. Esja var á ísafirði í morgun á noiðuileið. Herðubreið er á Austfjörðum á suður’eið. Skjaldbreið er á Húna- flóahöfnum á norðurleið. Þyrill fór frá Eskifirði í gærkveidi á suður- BEGGI leið. Skaftfellingur fór frá Rvík til Vestmannaeyja í gærkveldi. — Baldur fór frá Reykjavík i gær- kveldi til Búðardals og Hjallaness. Gullbrúðkaup Marteinn Þorsteinsson, kaupmað ur frá Fáskrúðsfirði og Rósa Þor steinsdóttir kona hans eiga gull- hrúðkaup í dag. Verða þau stödd á heimili dóttur sinnar, Langholts vegi 93. • Flugferðir • Loftieiðir h.f.: Hekla er væntanleg til Rvíkur kl. 9,00 árd. í dag frá New York. Flugvélin fer til Gautaborgar, Hamborgar og Luxemburgar kl. 10,30. Einnig er Edda væntanleg í dag frá Noregi kl. 17,45. Flug- vélin fer til New York kl. 19,30. Keðju-konur Vinsamlegast munið kökugjaf- irnar fyrir S.jómannadaginn. Mót- taka í Grófin 1 og Miklahraut 32 til hádegis á sunnudag. Heiðmerkurför Þingeyingafélagsins Farið verður á morgun (sunnu- dag) kl. 1.45 e.h. frá húsi Búnað- arfélags íslands. Þátttaka tilkynn ist í síma 81819. Félagar, fjöl- mennið. „Det Danske Selskab“ Minningarspjöld Krabbameinsfél. Islands fást hjá öllum póstafgreiðslun landsins, lyfjabúðura í Reykjavíl og Hafnarfirði (nema Laugavegs og Reykjavíkur-apótekum), — Re media, Elliheimilinu Grund of skrifstofu krabhameinsfélaganna Blóðbankanum, Barónsstíg, sím 6947. — Minningakortin eru af greidd gegnum síma 6947. Málfundafélagið Óðinn Stjórn félagsins er til viðtali við félagsmenn í skrifstofu félags ins á föstudagskvöldum frá kl 8—10. — Sími 7104. • Gengisskráning • (Sölugengi) : GuIIverS íslenzkrar krónui 1 sterlingspund .......kr. 45,70 1 bandarískur dollar .. — 16,32 1 Kanada-dollar........— 16,56 100 danskar kr..........— 236,30 100 norskar kr........-— 228,50 100 sænskar kr..........— 315,50 100 finnsk mörk.......— 7,09 1000 franskir fr.......— 46,63 100 belgiskir fr....... — 32.75 100 vestur-þýzk mörk — 388,70 1000 lírur ...........— 26,12 100 gullkrónur jafngilda 738,95 100 svissn. fr..........— 874.50 100 Gyllini ...........— 431,10 100 tékkn. kr..........— 226,67 • Utvarp • Laugardagur 4. júní: 8,00—9,00 Morgunútvarp. 10,10 Veðurfregnir. 12,00 Hádegisút- ftpyright CENTROPRFSS, ’Copenbngen varp. 12,50 Óskalög sjúklinga —• (Ingibjörg Þorbergs). 15,30 Mið- degisútvarp. 16,30 Veðurfregnir. 19,00 Tómstundaþáttur barria og unglinga (Jón Pálsson). 19,25 Veðurfregnir. 19,30 Tónieikar — (plötur). 19,45 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,30 Áhuga- og menning armál Breiðfirðinga fyrr og síðar: Samfelld dagskrá, búin til flutn- ings af séra Árelíusi Níelssyni. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Danslög (plötur). 24,00 Dagskrárlok. 12 dagar Bílhappdrœfti SjálfsfœBisflokksins NÚ eru aðeins 12 dagar þar til dregið verður í Bílhappdrætti Sjálfstæðisflokksins. — Aðeins 5000 miðar verða seldir. Mið- arnir eru seldir á skrifstofu flokksins, sem er opin í dag frá kl. 10—12 og 2—5, sími 7100. — Pantanir óskast sóttar hið fyrsta. efnir til ferðar í Heiðmprk, í 1 dag kl. 2. Þátttakendur mæti við danska sendiráðið við Hverfisgötu og eru ferðir ókeypis. íþróltamaðurinn Afh. Mbl.: S. G. krónur' 30,00. Frá Rækíunarráðunaut Reykjavíkur í dag verður síðasti dagur á af- greiðslu áburðar, en útsæðið er nú til þurrðar gengið. — Opið verð- ur kl. 3—6. Skotfélag Reykjavíkur Fundur verður haldinn í Breið- firðingahúð á moiwun kl. 3. — Kaffidrvkkia, verðlaunaafhend- ing og kvikmyndasýning. Heiðnaerkurför Þingevinffafélagsins Farið verður á morgun (sunnu- dag) kl. 1.15 e. h. frá húsi Bún- aðarfél. íslands. Þátttaka til- kvnnist í síma 81819. Félagar fjölmennið. Running. sendiherra Kanada hér á landi, er nú staddur hér ásamt kor.u sinni, og heldur til að Hótel Borg. Hann hefir ann- ars aðsetur í Osló. Sendiherra Ðana, frú Bodii Begtrup var meðal farþega hingað til lands í síðustu ferð Gullfoss. — Eg hið afsökunar, en ég vissi ekki að hún var lilaðin! ♦ Milljóneri við betlara: — Snaut aðu burtu á stundinni! Betlarinn: — Sjáið þér til, herra, eini munurinn á mér og yður, er sá, að þér eruð byrjaður að græða aðra milljónina yðar á meðan ég er enn með mína fyrstu! ★ 1. strákur:' — Systir mín var að eignast barn. 2. strákur: — Og hvort ertu þá frændi eða frænka? ★ Mamma: — Borðaðu grænmetið þitt, Nonni minn, þú færð sterkar tennur, ef þú gerir það. Nonhi: — Því gefurðu honum afa þá ekki grænmeti? Afi: — Hver er vinsælasti strákurinn í þínum hekk? Palli: — Hann Jón. Afi: — Ilvers vegna? Palli: — Hann smitaði okkur öll af mislingunum! A Grænmetissalinn: — Heyrðu, strókur, ertu að reyna að hnupla epli? Strákur: — Nei, ég er að reyna að gera það ekki! ★ Siírgi: — Pabbi minn er læknir svo ég get oroið veikur fyrir ekk- ért. Kaili: — Og pabbi minn er prest ur, svo ég get orðið góður fyrir ekkert. ★ — Konan mín segist ætla að skilia við niig, ef ég hætti ekki að leika goif. —■ Það er leift sð hevra. — .Tá, ég mun vissuicga sakna hennar. ★

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.