Morgunblaðið - 04.06.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 04.06.1955, Blaðsíða 5
 Laugardagur 4. júní 1955 MORGUN£LA8íi!& S) Haukur Morthens: Abba-lá Eg er kominn heim í kvöld/Á JónsmiSum, — Stína, ó Stína og margar fleiri fyrirliggjandi. — F Á L K I N N (H Ijómplö tudeild). 14--15 ára STÚLKA óskast til barnagæzlu í sveit í sumar. Gott kaup. — Uppl. á Snorrabraut 35, I. hæð, t. v., Grettisgötumeg- in, laugardag kL 1-^3. TÍL LEIfiU í Smáíbúðahverfi, 2 stofur, eldhús og bað, á 1. hæð, frá 15. júní. Uppl. í síma 80549 frá 8—10 í kvöld. Til sölu Sumarhústaður og 1 hekt. ræktað land og jarðhús, nálægt Rauðavatni. Uppl. í síma 7335. Abyggileg og dugleg KONA óskar að komast að á gott sveitaheimili, þar sem þörf væri fyrir 12 ára dreng, hraustan og duglegan. Tilb. sendist afgr. Mbl., fyrir n.k. þriðjudag, merkt: „7. júní — 905“. Ný, klæðskerasaumuð Föf (brún), til sölu. Verð kr. 1.200,00. Guðrúnargötu 5, kjallara, austur enda. Óska eflir Ráðskonusföðu hjá 1—3 mönnum, sem fyrst. Upplýsingum svarað í síma 82359. n r. viS Grundarstíg er til sölu. Tilboð sendist Mbl., fyrir 7. þ. m., merkt: „19 — 906“. Infernational Vörubifreið til sölu. Smíða ár 1942, lítur mjög vel út. Varahlutir fylgja. Verðið lágt. Uppl. Engihlíð 12, kjallara, í dag. HERBERGI til leigu , gegn húshjálp. — Upplýs- ingar í síma 5566. ATVINNA Ungan kennara vantar góða atvinnu yfir sumarmánuð- ina. Allt kemur til greina. Hefur bílpróf. Tilb. merkt: „Áhugasamur — 909“, send ist afgr. blaðsins fyrir mánudagskvöld. Eignabankinn h.f. Þorkell Ingibergsson Víðimel 19. Sími 6354. Fasteignasala riL SÖLU Dragt til sölu. — Upplýsing ar í sima 2687. Unglingsstúlka óskast til aðstoðar við heim ilisstörf. Melhaga 12, neðri hæð. — Stjúpmœður heilbrigðar og fallegar, — Bellis Og Campamúla, jarS- arberjaplöntur, morgunfrúr, reyniviður, greni, fjölærar plöntur og kálplöntur. Gróðrastöðin Árbæjarbletti 7. Sfúdentssmoking meðalstærð, til sölu, ódýrt, á Laufásvegi 19, efstu hæð, til vinstri, í dag, laugardag, eftir kl. 4. Unglingsstúlka 12—14 ára óskast ti! að gæta barns á öðru ári í sum ar. Upplýsingar á Kirkju- teig 27, 1. hæð, eftir hádegi í dag. — ilúsekfesid&ir Eg vil kaupa gott einbýlis- hús, eða góða hæð, með sér inngangi og sér hita. Mikil útborgun. Sími 6243. Ódýr BARNAVAGN óskast. Upplýsingar í síma 82148. — Rúmgóður BARNAVAGN á háum hjólum, til sölu, að Ásvallagötu 39. Ráðskona óskast austur í Rangárvalla sýslu. Upplýsingar í síma 81582. — Telpa 11—14 ára óskast til að gæta barna. Upplýsingar í síma 82758. KEFLAVIK 1 herbergi og eldhús til leigu Tilboð sendist afgr. Mbl. í Keflavík fyrir næstu helgi, merkt: „Húsnæði — 425“. Túnþökur til sölu. — Upplýsingar í síma 80138, kl. 10—13,00. Hárgreibslustofur Unglingur óskar eftir að komast sem lærlingur á hár greiðslustofu. Upplýsingar í síma 81326. KEFLAVIK Stúlka óskar eftir fæði og húsnæði, sem fyrst. Þeir, sem vildu sinna þessu, hringi í síma 546. BAR!MAVAGI\i Góður Pedigree barnavagn, til sölu, Egilsgötu 26. — Sími 5311. 2 ungir menn óska eftir stóru HERBERGI eða stofu, helzt með sér inn gangi, í austurbænum. Til- boð merkt: „Sem fyrst -— 911“, sendist afgr. Mbl. fyr- ir þriðjudagskvöld. RifreiBaeigendur Ef þér fáið kaupanda að bifreið yðar, þá látið Bílasal an ganga fyrir afsali og samningum. Verð kr. 150,00 BÍLASALINN Vitastíg 10. Sími 80059. Yfirbreiðslur Nokkur stykki af báðum stærðum, ennþá fyrirliggj- andi. K E I L I R b.f. Sími 6500. íbúð oskast 2—3 herbergi, heizt við um- ferðalitia götu. — Otto A. Michelsen Laugav. 11. Sími 81380. STULKA eða unglingur óskast við garðyrkju austan fjalls. — Uppl. Bergstaðastræti 4, niðri, milli kl. 5 og 7. HERBERGI Gott kjailaraherbergi til leigu í Hlíðunum. Tilb. legg ist inn á afgr. blaðsins fyr- ir mánudagskv., merkt: — „Hlíðar — 912“. Sem nýr Utanborðsmótor til sölu. — Upplýsingar i síma 7006. Unglingsstúlka óskast í vist. Herbergi á staðnum. — Upplýsingar í síma 82137. Tónlistarfélagið í'elag ísl. einsöngvara Óp i eran La Bahéme 1 Sýning á þriðjudagskvöld klukkan 8 ASgöngumiðar seldir í Þjóðleikhúsinu Old Spice vörur SHULTON SNC. I | Raksápa í túbum | Raltsápa í leirkrukkum Raksápa sjálffreiðandi Talkum Brillantine Svita cream Peadorant fjrrir dömur 3 teg. Einkaumboð: PETUR PETURSSON Heildverzlun, Veltusundi 1 — Sími 82062 Verzlunin Hafnarstræti 7 — Sími 1219 Laugavegi 38 MERKIÐ SEM TRYGGIR ÖRUGGAN og KRAFTMIKINN RAFGEYMI. MEIR EN HELMINGUR ALLRA BÍLA LANDSMANNA NOTA NÚ HINA VIÐUR- KENNDU PÓLAR-RAFOEYMA Jg£2s.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.