Morgunblaðið - 04.06.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 04.06.1955, Blaðsíða 15
E taiai Laugardagur 4. júní 1955 MORGVNBLA&IB 15 Bifreiðaeigendur! Vér beinum þeim eindregnu tilmælmn til allra þeirra bifreiðaeigenda, em eigi hafa greitt iðgjöld af ábyrgðartryggingum fyrir bifreiðir sínar að gera það nú þegar, þar sem greiðslufresturinn var útrunninn 14. maí s. 1. Er vakin athygli á því að félögin geta krafizt þess, að bifreiðir, sem ekki hafa verið greidd iðgjöld fyrir, séu teknar úr umferð án frekari fyrir- vara. Bifreiðatryggingafélögin. Bútasaía Seljtim í dag og næstu daga efnisbúta á hagstæðu verði. — Tweed, kápuefni, buxnaefni, sloppaefni, o. fl. o, fl. Gefjun-Iðunn Kirkjustræti 8 — Sími 2838 Glæsilegt úrval — Tekið fram í dag. MARKAÐURINN BANKASTRÆTI 4 . Sumarblómaplöntur margar tegundir. — Einnig begoníur, georgínur, petúníur og anemónur tilkomnar í pottum. Gróðrastöðin Birkihlið við Nýbýlaveg — Sími 4881 Jóhann Schröder Séra L. Murdoch flytur erindi í Aðventkirkj- unni sunnudaginn 5. júní kl. 8,30 e. h. EFNl: Ljós mun skína í myrkrinu Mynd Allir velkomnir. «■s■■■■nbnmmmm Félagslíl K.R. — Frjálsíþróttamenn! Farið verður til Keflavíkur kl. 1 e.h. á sunnud. og keppt þar við j Keflvíkinga. Mætið allir í dag á K.R.-völlinn kl. 3—4 og fáið nán- ari uppl. — F. K.R. Ferðafélag íslands fer í Heiðmörk í dag kl. 2, frá Austurvelli til að gróðursetja trjá plöntur í landi félagsins. Félags- menn eru vinsamlega beðnir um að fjölmenna. Framarar, III. flokkur: Áríðandi æfing verður í dag kl. 4 fyrir 12—14 ára og kl. 5 fyrir 14—16 ára. — Þjálfari. 2. fl. Reykjavíkurmót heldur áfram í dag kl. 14,00. — Valur—Þróttur, strax á eftir Fram—Víkingur. 3. fl. Reykjavíkurmótið á sunnudag kl. 9,30 f.h.: K.R.— Þróttur, strax á eftir Fram—Val- ur. — 3. fl. B. Reykjavíkurmót heldur áfram sunnudag kl. 14. Valur—K.R., strax á eftir Fram —K.R. C. Frjálsíþróttamenn Ármanns! Innanfélagsmót fer fram í dag kl. 5 e.h. á íþróttavellinum. Keppt verður í lcringlukasti, hástökki og 200 m. hlaupi. — Stjórnin. Reykjavíkurmót 1. flokks í dag kl. 2 keppa Fram—K.R. Strax á eftir Þróttur—Valur. Mótanefndin. TIL LEBGU 2 herhergi get ég leigt til 1. október, bæði saman eða sitt í hvoru lagi. Eldhúsað- gangur getur komið til greina. Til sýnis kl. 3—5 í dág. — Ásgeir Þorláksson Efstasundi 11. Pedigree BARNAVAGN til sölu. — Upplýsingar í síma 9444. Þýzkur Radiogrammö- fónn til sölu, á Sléttuvegi 46, í dag og á morgun. 20 lesta Vélbátur til leigu Uppl. gefur: Einar Sigurðsson Sími 6661. Verð kr. 98,00. h.p. Austurstræti 10. Hjartanlega þökkum við öllum þeim, sem heiðruðu í ! okkur á 50 ára hjúskaparafmæii okkar 27. maí með ! ■ heimsóknum, gjöfum, blómum, símtölum og skeytum < ; og gjörðu okkur daginn ógleymaniegan. Guð blessi ykkur öll. Guðlaug Þorsteinsdóttir, Björn Oddsson. ■ Pantaðar trjáplöntur verða að sækjast í dag fyrir hádegi, annars seidar öðrum. Skógrækt ríkisins Skógræktarfélag Reykjavíkur. Sölumaður Ungur maður, snyrtilegur og áreiðanlegur, sem hefði áhuga fyrir sölu- og skrifstofustörfum getur fengið at- vinnu strax hjá gömlu heildsölufyrirtæki hér í bænum. Tilboð með mynd, merkt: „Sölumaður — Framtíð —910“, sendist til afgreiðslu blaðsins. Hér með tilkynnist viðskiptavinum mínum, að ég hefi selt verzlun mína „HLÍÐABÚÐIN“, Blönduhlíð 35, hr. kaupmanni Guðmundi Péturssyni, Brávallagötu 16. Um leið og ég þakka viðskiftin undanfarið, vænti ég að verzl- unin verði viðskipta yðar aðnjótandi framvegis. Eyjólfur Jónsson. Samkvæmt framansögðu hefi ég undirritaður keypt verzlunina „HLÍÐABÚÐIN“, Blönduhlíð 35. Mun ég í framtíðinni gera mér far um, að verzlunin verði ávallt vel birg af nauðsynjavörum með sanngjörnu verði, og vona fastlega, að þeir, sem áður hafa skift við hana, geri það eftirleiðis. Guðmundur Pétursson. Steindór ■ ■ ■ ■ ! vill selja nokkrar ágætar ■ ■ ■ 6 manna bifreioar m m • Einnig 18 manna og 22ja manna bifreiðar. — Bifreiðarn- ■ ■ i ar seljast ódýrt. — Til sýnis í bílageymslunni Sólvalla- ■ ■ : götu 79 eftir kl. 7 á kvöldin. — Sími 1588. SVERRE FOUGNER JOHANSEN bókbindari frá Reyðarfirði, varð bráðkvaddur að heimili sínu Barónsstíg 27 2. júní. — Jarðarförin ákveðin síðar. Aðstandendur. Maðurinn minn INGVAR KJARAN skipstjóri, lézt að heimili sínu 3. júní. Rannveig Kjaran. Innilegt þakklæti fyrir auðsynda samúð við fráfall SIGRÍÐAR GUÐMUNDSDÓTTUR Miklubraut 5. Ingibjörg Jónsdóttir, Finnur Guðmundsson, Magðalena Jónsdóttir, Jón Guðmundsson, Kristín Finnsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.