Morgunblaðið - 07.06.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.06.1955, Blaðsíða 4
4 MORGVISBLAÐIB Þriðjudagur 7. júní 1955 j tó rnerrgw^ajfinuj Hátíðahöld Blaðamannafélags íslands í Tivoli tókust ágætlega. Einna mesta kátíu vakti reipdráttur tolaðamanna. Stjórnarandstæðingar urðu blaðamönnum stjórnarbaðanna hlutskarpari. — Hér á1 tnyndinni sést er þeir siðarnefndu eru að steypast í Tilvoli-tjörnina. — (Ljósm. P. Thomsen). Ilinn aldni og rólegi tarfur Eftirfarandi hjúskaparauglýs- inrr birtist nýlííga í dagblaði nokkru í New York. — Ég óska eftir eiginkonu, það i | skiptir engu máli, þótt hún sé - I gömul, feit, ljót eða vargur, að- ns ef henni finnst ég • vera skemmtilegur maður. ★ íli-y rt í strætisvagsii. .... ég er nú farin að sjá það, að lionum er'alls ekki treystandi. Til dæmis hef ég tekið eftir því, að þegar ég gríp til smá ósann- inda, þá þykist hann alltaf trúa mér. Læknir er í læknavarðstofunni BÍmi 5030 frá kl. 6 síðdegis til kl. 8 árdegis. Helgidagslæknir verður að þessu íslnni Bjarni Konráðsson, Þing- holtsstræti 21, sími 3575. Næturvörður verður í Lauga- vegs-apóteki, sími 1018. Ennfrem- ur eru Holts-apótek og Apótek Austurbæjar- opin daglega til kl. 8, nema á laugardögum til kl. 4. Holts-apótek er opið á sunnudög- um kl. 1—4. Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. í)j—16 og helga daga frá kl. 13—16 • Afmæli • Sjötug verður í dag frú Hall- •^•íður Maack, Ránargötu 30. Fimmtug verður í dag frú 1 iristín Hjaltadóttir, Eskihlíð 14. Níræð verður í dag Jóhanna H. J ónsdóttir, Garðsstöðum, Vest- mannaeyjum. Dagbók Brúðkaup Á sjómannadaginn voru gefin ífiman í hjónaband á Þingeyri, ngfrú Margrét Sighvatsdóttir (jAndréssonar), Ragnheiðarstöðum Flóa, og Páli Pálsson, stýrimað- <|r, frá Þingeyri. Nýlega voru gefin saman í jónaband af séra Jóni Thoraren- n, ungfrú Helga Mary Guð- undsdóttir og Guðmundur Haf- einn Guðmundsson. — Heimili ijngu hjónanna verður í Hafnar- i rði. • Hjónaefni • j Nýlega hafa opinberað trúiofun eína ungfrú Inga Sigurðardóttir frá Hellissandi og Hörður Páls- son, bakari, Sauðárkróki. ! Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ragnheiður Dóra Árnadóttir, hjúkrunarnemi frá tjauðárkróki, 0g Pétur Breiðfjörð F reysteinsson, gullsmiður, Akuf- eyri. Nýlega hafa kunngert hjúskap- arheit sitt ur.gírú Ásta Baldvins- dóttir Dæli Sæmundarhlíð, Skaga- firði, og Þorsteinn M. Hallfreðs son, Gránufélagsgötu 28, Akur- dyri. i Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Ásdís Sigurðardóttir, skrifstofumær, Miðstræti 7, og Hörður Sveinsson, símvirkjanemi, Harmahlíð 19. ]■ Nýlega hafa opinberað trúlofun dína ungfrú Bjárnveig Ólöf An- tþnsdóttir, verzlunarmær, Hiíða- veg 16, ísafirði, og Ragnar Heiga- -^on, símvirkjanemi, Mjölnisholti 6 Reykjavík. • Skipafrétíir • 'H.f. Ehnskipafclag fslands j Brúarfoss fór frá Rotterdam í ijær til Bremen og Hamborgar. — Dettifoss fór frá Kotka í gær til Éeningrad og Reykjavikur. Fjall- (Pss fer frá Hamborg í dag til (Jeith og Reykjavíkur. Goðafoss ffer frá New York í dag tii Reykja yíkur. Gullfoss fer frá Leith í dag til Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Ilamborg 5. júní til Ro- Apar í styrjöld MEÐ ÖPUNUM í dýragarði einum í Ameríku geisaði nýlega blóðug styrjöld og lágu nokkur dýranna dauð eftir í valnum. Var hér um valdabaráttu að ræða og skiptust aparnir í tvær fylk- ingar. „Höfðingi“ þeirra tók þó ekki þátt í styrjöldinni, en horfði rólegur á hildarleikinn. (Mbl. 4. þ. m. skv. Reutersfregn). Fylkingarnar geystust þarna fram í vígamóði, en „foringjarnir“ glottu og horfðu á. Að lokum allur valurinn var löðrandi í blóði, og líkin voru í hrönnum til og frá. Hér börðust engar „öndvegis“-þjóðir þessu sinni, og þó er sagan raunar ekkert glens. Það voru sem sé apar á vist hjá „menningunni“, sem vildu leika „homo sapiens“. KELI. stock og Gautaborgar. Reykjafoss fer frá Reykjavík í kvöld til Að- alvíkur, Akureyrar, Húsavíkur, Siglufjarðar, ísafjarðar, Patreks- fjarðar, Vestmannaeyja, Norð- fjarðar og þaðan til Hamborgar. Selfoss fór frá Reyðarfirði 4. júní til Leith. Tröllafoss fer frá Rvík í kvöld til New York. Tungufoss fer frá Reykjavík i kvöld til Vestur- og Norðurlandsins og það an til Svíiþjóðar. Hubro fór frá Ventspils 4. júní til Kaupmanna- hafnar, Gautaborgar og Reykja- víkur. Svanesund fór frá Ham- borg 4. júní til Reykjavíkur. — romsö lestar í Gautaborg 13. júní til Keflavíkur og Reykjavíkur. Skipadeild SÍS Hvassafell er á Skagaströnd. — Arnarfell fór frá New York 3. þ.m. áleiðis til Reykjavíkur. Jök- ulfell er í Reykjavík. Disarfell er í Reykjavík. Litlafell er í olíu- flutningum í Faxaflóa. Helgafell er í Keflavík. Cornelius Houtman er á Hornafirði. Wilhelm Barendz fer væntanlega frá Kotka 10. þ.m. Helgebo er væntanlegt til Reykja- víkur í dag. Bes er væntanlegt til Breiðafjarðarhafna á morgun frá Kotka. Straum er í Reykjavík. — Ringás er á Akureyri. Biston fór frá Rostock í gær til Austfjarða- hafna. St. Walburg fer frá Riga í dag til Reyðarfjarðar. •SkipaútgerS ríkisins Hekla fer frá Reykjavík kl. 23 í kvöld til Norðurlanda. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðu- breið fer frá Reykjavík kl. 22 í kvöld austur um land til Þórs- hafnar. Skjaldbreið er á Húna- flóa á suðurleið. Þyrili er í Rvík. Skaftfeilingur fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. Katla fór frá Leningrad 5. þ. m. áleiðis til Reykjavíkur. Hringurinn í Hafnarfirði mun í sumar svo sem undanfar- in sumur koma fátækum börnum fyrir í sveit. Umsóknir sendist til frú Helgu Níelsdóttur, Strand- götu 30, Hafr.arfirði, hið allra bráðasta. • Flugíerðir ■ Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Miliilandaflug- vélin Gullfaxi fór til Glasgow og London kl. 8.00 í morgun. Flug- vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 23.45 í kvöld. Innanlandsflug: 1 dag er ráð- gert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, Flateyrar, Isafjarðar, Sauðár- króks, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar. Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils- staða, Hellu, Hornafjarðar, Isa- fjarðar, Sands, Siglufjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir). LoftleiSir lt.f. Hekla kemur væntanlega til Reykjavíkur kl. 9 árd. frá New York. Fer kl. 10.30 til Osló og Stavanger. Edda er væntanleg kl. 18.45 frá Hamborg, Kaupmanna- höfn og Stavangri. Flugvélin fer til New York kl. 20.30. Hallgrímskirkja í Saurbæ Afh. Mbl. B. 50. íþróttamaðurinn Afh. Mbl. S. B. 20.00. Konan í Selbycamp Afh. Mbl. N. N. 50.00. Bæjarbókasafnið Útlán virka daga kl. 2—10, nema laugard. frá kl. 1—4. Lesstofan opin virka daga kl. 10—12 og 1—10, nema laugar- daga 10—12 og 1—4. Lokað á sunnudögum yfir sum- armánuðina. Læknar fjarverandi Undirritaðir læknar hafa til- kynnt Sjúkrasamlaginu fjarvist sína, vegna sumarleyfa. Jónas Sveinsson ’frá 4/5—30/6, staðgengill Gunnar Benjamínsson. Kristbjörn Tryggvason frá 3/6 til 3/8, staðgengill Bjarni Jónss. Arinbjörn Kolbeinsson frá 4/6 til 28/6, — staðgengill Bergþór Smári. Barnaheimilið Vorboðinn Börn, sem eiga að vera á barna- heimilinu í Rauðhólum í snmar, komi til læknisskoðunar í Líkn sem hér segir: Miðvikudaginn 8. júni kl. 4.30—55 komi börn, sem hafa númer 1—40. Föstudaginn 10. júní kl. 2.30—3 komi börn, sem hafa númer 41—82. Starfsfólk ,sem ráðið hefur ver- ið, komi einnig á sama tíma til læknisskoðunar. í Heiðmörk í kvöld Starfsmannafélag Reykjavíkur- bæjar fer í gróðursetningarför í Heiðmörk í kvöid kl. 8 frá Varð- arhúsinu stundvíslega, og eru fé- lagsmenn beðnir að fjölmenna. Vcrzlunarmannafél. Reykjavík- ] ur fer í Heiðmörk i kvöld kl. 8 og verður lagt af stað frá VR-hús- inu. Félagsmenn eru beðnir að mæta réttstundis og fjölmenna. Frú Ingibjörg Halldórs- dóttir I frétt um frúna misritaðist heimilisfang hennar í New York. Rétt er það þannig: 2643 Broad- way, New York, N. Y., sími Uni- versity 4-3910. Skandinavisk Boldklub efnir til skemmtiferðar til Heklu um næstu helgi. Landsbankastjóri Vilhjálmur Þór fór á sunnudaginn 5. júní til Þýzkalands og Bretlands í erind- um bankans, og situr aðaifund Alþjóðaba.nkans í Basel mánudag- inn 13. júní n.k. (Frá Landsbank- anum). Frá lögrer’Iunni í Hafrtarfirði Á fimmta tímanum s.l. mánu- dagsnótt va- ráðizt á Jóhannes Jónsson á F"'higötunni. en hann á heima að Öldugötu 7 hér í bæ. Voru tveir menr bar að verki. sem Jóhannes konnaðrst ekki við og veittu honum töluverða áverka, brutu m. a. t»rmir í honum — Komst hann loks nndan mönnun- um niðnr r. lö-rreHijstöð. bar sem hann skv'-ði frá atburðinum. Lög- reglan b'ður F4, sorn kvn.nu pð geta gefið r>Tv>K-Bio<ý.»r Ilrn menn þessa, að hnfa tal af lögreglunni í Hafnarfirði. Þá n•■ h'Ltióri, som ók þaroa nm. góð^úslega beðinn að hafa ta] af lögre°junni, ef hann gæt.i gefið emhverjar upp- lýsingar um m°nn;na. V pyrighl CKNTROPRESS. Copenhag.i. Minningarspjöld Krabbameinsfél. tslands fást hjá öllum póstafgreiðslum landsins, lyfjabúðum 1 Reykjavík jg Hafnarfirði (nema Laugavegs- >g Reykjavíkur-apóteKum), — Re* uedia, Elliheimilinu Grund og ‘krifstofu krabbameinsfélaganna, Slóðbankanum, Barónsstíg, sími 6947. — Minningakortin eru af< greidd gegnum síma 6947. Málfundafélagið Óðinn Stjóm félagsins er til viðtel* rið félagsmenn í skrifstofn félags- ■ns á föstudagskvöldum frá kl. 4—10. — Sími 7104. • Gengisskráning • (Sölugengi): Gullverð íslenzkrar krónu: 1 sterlingspund ......kr. 45,70 1 bandarískur dollar .. — 16,32 1 Kanada-dollar .........— 16,56 100 danskar kr.........— 236,30 100 norskar kr.........— 228,50 100 sænskar kr.........— 315,50 100 finnsk mörk.......— 7,09. 1000 franskir fr.......— 46,63 100 belgiskir fr....... — 32.75 100 vestur-þýzk mörk — 388,70 1000 lírur ..............— 26,12 100 gullkrónur jafngilda 738,95 100 svissn. fr. ........ -- 374.50 100 Gyllini .............— 431,10 100 tékkn. kr............— 226,67 • ÍJtvarp • Kl. 8.00—9.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.15—13.15 Iládegisútvarp. 15.30 Miðdegisúf- varp. — 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. -— 19.30 Tónleikar: Þjóðlög frá ýmsum löndum (plöt- ur). 19.45 Auvlýsingar. — 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpssagan: „Or- lof í París“ eftir Somerset Maug- ham. 21.00 Einleikur á píanó (Þórunn S. Jóhannsdóttir). 21.30 Iþróttir (Atli Steinarsson blaða- maður). 21.50 Tón]eikar (piötur) : Tvö saknnðarlióð op. 34 eftir Grieg. 22.00 Fréttir og veður- fregnir. — 22,10 „Með báli og bTandi“, sri<ra Pft1T. Henryk Sien- kiewicz. 22.30 Léttir tónar. 23.15 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.