Morgunblaðið - 07.06.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 07.06.1955, Blaðsíða 10
10 MORGVflELABm Þriðjudagur 7. júní 1955 Ný sending NÆLON-HANZKAR Meyjaskemman Laugavegi 12 | Steindór vill selja nokkrar ágætar 6 manna hifreiðar Einnig 18 manna og 22ja manna bifreiðar. — Bifreiðarn- ar seljast ódýrt. — Til sýnis í bílageymslunni Sólvalla- götu 79 eftir kl. 7 á kvöldin. — Sími 1588. Uppboð • verður haldið við Hjörtkot á Hvaleyri við Hafnarfjörð ■ fmánudaginn 13. júní n. k. og hefst kl 4 e. h. Þar verður ; selt 70—80 hestburðir af heyi, raisstrarvél, hestvagn og j aktýgi, önnur landbúnaðarverkfæri o. fl. • Greiðsla við hamarshögg. ■ Bæjarfógetinn Hafnarfirði. íbúð tii ieigu j, (7 i. Ný 2—3 herbergja kjallaraíbúð til leigu nú þegar. íbúðin er á Melunum á hitaveitusvæðinu. Sér hitun. Umsókn sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir 9. þ.m. merkt: „598 — 926“. X V t) ý § y t b Saumastúlkur helzt vanar — óskast. Verksmiðjan Herkúles h. f. Bræðraborgarstig 7 — Sími 81105 ‘Y \ : 7 RAFMAGNSRÖR Allar stærðir af rafmagnsrörum fyrirliggjandi. LÚÐVÍK GUÐMUNDSSON Sími 7775 Sporffafnaður Baðföf MARKAÐURINN Aiiglýsmgar •ent birtast eiga í sunnudagsblaðinu haría aS hafa borizt fyrií kl. 6 á föstudag lorc’imkíaMd Afgreiðslumann Vilja ekki góð hjón leigja rólegum eldri manni rúmgott kvist- herbergi eða gott herbergi á hæð í rólegu húsi eða gott sólríkt kjallaraherbergi. — Skilvís greiðsla. Sími 80644. HILRÆAi* ross .-jKjaJaþýð & Oömt. Stilck Stsper 4ra dyra ’46 model í mjög góðu ásigkomulagi til sölu. Bif- reiðin hefur alltaf verið í einstaklingseign. Bifreiðin er til sýnis á bílaverkstæði SÍS. Verðtilboð afhendist verkstjóra. Það eykur ó veilíðan manns oð vera vel rakaður. M. P. rakkrem er óviðjafnanlega gott. M08GUNÍNN BYMNR. MBD >MP<JMKmMI Heildsölubirgðir: Eggert Kristjánsson & Co. h.f. Hafnarstræti 11 SKIPAÚTGCRÐ RIKISINS tjr_ ]_i “ „ileRla fer frá Reykjavík kl. 23.00 í kvöid í fyrstu Norðurlandaferð. Farþeg- ar eru beðnir að mæta kl. 22.00 vegna tollskoðunar og vegabréfa- eftirlits. vanan varahlutasölu vantar okkur nú þegar. H Laugavegi 166 TI§boð óskasf í neðangreindar bii'reiðar. 1. Studebaker fólksbifreið smíðaár 1953 2. Nash fólksbifreið smíðaár 1952 3. Ymsar bifreiðar Bifreiðarnar verða til sýnis hjá Arastöðinni við Háteigs- veg miðvikud. 8. þ. m. kl. 1—3 e. h. -— Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri sama dag kl. 4 e. h. Sala seíuliðseigna ríkisins. Samkvæmt tilkynningu heilbrigðisstjórnarinnar fellur niður bólusetning gegn mænuveiki á þessu vori. — Endurgreiðsla til þeirra, sem greitt hafa bólusetninguna fer fram á Sólvangi gegn afhendingu skrásetningarnúmera kl. 4—6 e.h. fimmtudag og föstudag næstkomandi. Héraðslæknirinn Hafnarfirði Skrifstolustúlka Stórt fyrirtæki óskar eftir skrifstofustulku strax. Uppl. um menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. merkt: „Skrifstofustúlka — 915“. fyrir miðviku- dagskvöld. Atl»u0ið ATVIMNA Röskur og laginn maður getur fengið atvmnu nú þegar. Nýja Skóverksmiðjan h.f. Bræðraborgarstíg 7 — Sími 81099 Nokkur sumarbúsfaðalönd í Reykjahverfi í Mosfellssveit til sölu. — Löndin eru ca. 5000 fermetrar hvert. Tilboð óskast fyrir 12. júní. Uppiýsingar gefur Ásbjörn Sigurjónsson, Álafossi, Þingholtsstr. 2 sími 2804, 3543. Vil kaupa góða íbúð í bænum ca. 100 ferm. * milliliðalaust Útborgun 100 þús. kr. — Tilboð sendist á afgreiðslu Mbl. j ■ fyrir föstudagskvöld merkt: „Góður kaupandi — 932“. Z Öska eftir atvinnu eða félagsskap um atvinnurekstur. •— Hef stóran Station vagn, tala og skrifa ensKu og Norður- landamál, vanur reikningshaldi, bókhaldi og að umgang- ast útléndinga. Vil gjarna vinha við veitingahúss- eða hótelrekstur, en margt ánnað kemur einnig til greina. — 151006 merkt: „Reglusemi —934“, sendist Mbl Morgunblaðið með morgunkaffinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.