Morgunblaðið - 07.06.1955, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 07.06.1955, Blaðsíða 14
14 MORGUMBLAÐI9 Þriðjudagur 7. júní 1955 DULARFULLA HÚSIÐ EFTIR J. B. PRIESTLEY FramKaldssagan 53 andi og hallaði sér að hné Sir Williams og hélt utan um þa6 með annari hendi. Hún hafði ■ einnig sofnað að lokum, algjör- lega magnþrota eftir mikið grát- | kast. Þegar hún hafði fyrst frétt 'írétt um dauða Penderels, hafði hún verið einkennilega róleg; ! og það var ekki fyrr en síðar, | þegar hún fór til að horfa á lík lians, en þau höfðu öll reynt að telja hana ofan af því að fara þangað, að hún kastaði sér yfir líkið og missti alla stjórn á sér. Og nú var hún sofandi, en þegar hún vaknaði aftur mundi þetta vera orðin minning og sárin mundu ekki vera eins opin eða . viðkvæm og þá mundi hún geta farið róleg í burtu og lokið ferð- | inni. < Hann hélt áfram að hugsa, f meðan hann horfði á herbergið í í ijósaskiptunum. Penderel og ' aumingja Saul Femm höfðu S virzt sofandi, eins og þeir hefðu orðið alveg uppgefnir, þegar þeir fundu þá þar sém þeir lágu sam- anflæktir við brotna handriðið. fr Hann mundi eftir því, að honum p hafði fundizt vera eins og eins f- konar bræðraband á milli þeirra. Maður hafði það á tilfinningunni, it að þeir mundu vakna einhvers staðar og takast ’þegar í hendur og tala saman um þetta. | Margaret hreyfði sig og hann tók fastar utan um hana, en hún vaknaði ekki. Það hafði ekki mikið skeð milli þeirra; þau liöfðu ekki talað um þetta eins og þau voru vön á skynsaman $ ng rólegan hátt; en þau höfðu horft hvort á annað og sagt ;l nokkrar setningar; og það leit út eins og allt yrði öðru vísi milii f, þeirra. „Ég er svo einmana", f hvíslaði hún einu sinni og síðan; fe ,.Það er óþolandi án ástar“. En í það var í mvrkrinu og hræðsl- g, unni cg hann ætti ef til vill að § gleyma því. Hann hafði einu 8 sinni sagt, þegar hún hafði grúft 5 sig að honum: ,.Við skulum bvrja I á nýjan leik“ og hann fann, að § hún svaraði honum með því að § þrýsti hönd hans En hið raun- sjí ’eerule"a augnablik. s°m gæti ef 1 til vill brevtt. öl’u hiá bmm, 'á hafði verið bömilt o<» aðeins Íhantak. Þau höfðu staðið saman á ganginnm unni. Fprra Fmm hsfði komið og horfið eins og draneur: vme-frú Femm bafði Ifar’ð að biðjast fvrir »dð lík hróður sms: og Rir V/'illiam hafði t°Wð G-laö-'t; j s;ni)r V\onr|_ £ ur, en bún »<ar bá orðin rólonrí: S og bá böfðu bau munað eft.ir 1 gamla Sir Pod°rick Femm, sem ® lá og huesaðj hjálparlans ’ » mvrkrjrui Eneinn hafði vetað | komið tii han.s. bví að Philip var » með Ivkilinn f vasanum. — Þau í höfðu farjð bangað samrn og f Imðst >nn með bprf-nq+ubb í b"nd- feá jr»nj tij Pð bv-'sTa að bnnum söen- i' lokimujn Þ°tta uar einkonnilent ft erindi. en endn’okín nrðu ramt t’i enn iHfjn-’nm - jrvVerf- bJióð og ennjri bré"rir..o córt í rúmmu Oe þeenr beu Imddust n~>r t'l að herfa á "’nln m-irrirr vjrtjst ’ pins ne bov\n beí’ði eirmig dáið. En bg höfðu bnu tei-ið prtir ofur- veikum andar<Jra;t+i og það var eina l’fsmarkið með hon.um og þá höfðu hau séð, ?ð hann svaf róTega. Ef til vill hafði hann sof- ið, meðan á öllu þessu stóð. Þau fóru frá henum. en bemr bau 1 höfðu lokað hurðinni eftir sér, I stóðu þau fast saman og voru 1 þögul, en hendur þejrra hö'ðu ‘ mætzt. Á því au<»nabliki hafði * eitthvað sameinað þau. vr-' 35 SL mundu þau geta byrjað á nýjan leik. Einhver hreyfði sig og rumdi. Það var Sir William. „Halló!“ kallaði Philip þýðlega. „Þú vak- andi?“ „Jú, þvi er nú verr“, svaraði Sir William hásri og skjálfandi rödd. „Get hvorki safið né vak- að. Ég er allur aumur. Ég hef líka verið að hugsa" „Ég líka“, sagði Pihp féla"s- lega og því næst beið hann. „Ég ætla að segja þér, hvað kemur sífellt upp í huga minn“, sagði hinn eftir litla þögn. „Mannstu þegar við tókum upp aumingia ræfilinn, vitfirringinn? Ég tók þá eftir, að eitthvað lá við hlið- ina á honum, rétt við jakkann hans. Það voru nokkur snil. Ég get sagt hver þau voru. Laufa- sjö og t:gulfimm. Og svo runnu fleiri spil úr vasa hans, þegar við tókum líkið uop. Hann hafði spil í vasanum. Hann hlýtur að hafa lagt, kapal unpi. aumingja maðurinn. Þ°tta hafði einhver á.hrif á mig. Ég veit ekki hvernig, en év get ekki glevmt þessum spilum". Það hmmðist eitthvað i Philin sam gaf til kvnna að hann hlust- aði á, en hann sagði ekkmt — Hann vonaði, að Sir William mundi halda áfram að fala, en h.ann langaði ekki +i.l að tala siálf ur. Það varð nokkra mínútna þögn. „Mér geðjaðist vel að bessum Penderel", sagði Sir William að lokum. eins og hann væri að tala við siálfan sig. „Hann var reyndar ekki sú manntegund, sem mér geðjast að og geri ekki ráð fyrir, að honum hafi geðjast að mér, en mér geðjaðist vel að honum. Ég ætlaði að gera eitt- hvað fyrir hann. Veiztu, að hann ætlaði að fá sér atvinnu? Það var það síðasta, sem við töluðum saman“. „Hvað ætlaði hann að gera?“ Philip fann, að nú gat hann talað rólega um Penderel. „Það má hamingjan vita! — Hann hefði sennilega ekki verið lengi við það, hvað sem það nú hefði verið. En hann hafði hæfi- leika, það vitum við, en ég get ekki séð hvað hann hefði getað gert. En maður veit þó aldrei. maður veit aldrei. En þannig á maður ekki að tala um aumingja manninn. Mér geðjaðist vel að honum, frá því fyrsta, þegar hann var að tala um sjálfan sig. Mér fannst það vera óréttlátt. Ég veit það ekki. Hvað finnst þér? Gladys er nú sofandi eins og barn. Ég ætla að sjá um hana. Ég hef ákveðið það“. Og Sir William geispaði. „Ég er að deyia úr svefni", sagði hann. „Hvað um þig? En þú ert nú svo ungur. Ég er að eldast, og hafi ég ekki vitað það áður, veit ég það núna“. Hann geisp- aði aftur. „Eitthvað verður að gera í þessu. Ég hef verið að huesa um að nú verða réttar- höld og Guð má vita hvað, svo að við verðum að vera hérna nokkra daga. Það er bölvað. Það verður mikið að gera á morgun — ég á við í dag — ef við verð- um alveg teppt hérna. Við verð- um að vera dugleg, en fyrst verðum við að sofa“. Rödd hans varð að hálfgerðu muldri og hann blundaði aftur. Kryddvörur Kardemommur Pipar hvítur Kanell Muskat Negull Karrý Fyrirliggjandi. óóon uaran Sfeinull til einangrunar í mottum osr lausri vigt H. BENEDIKTSSON & CO. H.F. Hafnarhvoll — Sími 1228 Hér ern 10 rakblöð með beiiiisins beittnstn egg 10 blá Gillette blöð (20 rakhliðar) í Málmhylkjum Kr. 13,25. VELAVERKFÆRI NYKOMIÐ: Fræsistál %”—2 Vs ” Kíljárn 35—45 m.m. Notjárn Skájárn Z-járn Vélahnífar Runn-kúttarar Kuttaraliausar Boltar Spennihringir Grattappar Fræsipinolar Bandsagablöð Hjólsagablöð LUDVIG STORR & CO. Utboð Tilboð óskast í eina setuliðsskemmu (stærð 12%x30 m) í götustæði Skipasunds til niðurrifs. — Tilboð verða opnuð í skrifstofu minni, Ingólfsstræti 5, þ. 10. þ. m. kl. 10 f. h. og gefur hún nánari upplýsingar. Bæjarverkfræðingurinn í Reykjavík. Cluggagirði nýkomið n. TSSl 8 tO. H.F. Hafnarhvoll — Sími 1228 Stúlka vön vélritun og öðrum skrifstofustörfum óskast. Uppl. ekki gefnar í síma. Kristjánsson h.f. Borgartúni 8

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.