Morgunblaðið - 08.06.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.06.1955, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 8. júní 1955 j Læknir er í læknavarðstofunni BÍmi 5030 frá kl. 6 síðdegis til kl. 8 árdegis. Helgidagslæknir verður að þessu Binni Bjarni Konráðsson, Þing- holtsstræti 21, sími 3575. NæturvörSur verður í Lauga- vegs-apóteki, sími 1018. Ennfrem- nr eru Holts-apótek og Apótek Austurbæjar onin daglega til kl. 8, nelna á laugardögum til kl. 4. Holts-apótek er opið á sunnudög- mn kl. 1—4. Hafnarf jarSar- og Keflavíkur- ■pótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13—16 Silfurbrúðkaup eiga í dag hjón- in Steindóra Albertsdóttir og Steinn Jónsson vélstjóri, Sam- túni 28. • Brúðkaup • Hinn 28. maí voru gefin saman i hjónaband á Akureyri af séra Pétri Sigurgeirssyni, ungfrú Ell- cn Ragnars og Arngrímur Sig- urðsson, stud. med. • Hjónaefni • Nýlega opinberuðu trúlofun sína angfrú Helga Helgadóttir verzl- tinarmær frá Siglufirði og Eirík- ar Jónsson rafvélavirki, Meiða- atöðum, Garði. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Jónína Óskarsdóttir, Suðurgötu 50, Akranesi og Björg- vin Gunnarsson, Hofi, Dýrafirði. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Guðbjörg Jónsdóttir, Suðurlandsbraut 94 E, og Þor- Steinn Kristjánsson, Löndum, Stöðvarfirði. iNýlega hafa opinberað trúlofun síha ungfrú Jónína Cskarsdóttir, JSuðurgötu 50, Akranesi, og Björgvin Gunnarsson, Hofi, Dýra- firði. • Flucrferðii • FI ugfélag slands Millilandaf lug: Millilandaflug- vélin „Gullfaxi" fór til Kaup- mannahafnar í morgun. Flugvél- in er væntanleg aftur til Reykja- víkur kl. 17,45 á morgun. Innanlandsflug: 1 dag er ráð- gert að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða. Hellu, Horna- fjarðar, ísafjarðar, Sands, Siglu- fjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir). Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egils- ataða, Isafjarðar, Kópaskers, Sauðárkróks og Vestmannaeyja (2 ferðir). LoftleiSir „Edda“ er væntanleg til Reykja víkur kl. 09,00 í fyrramálið frá New York. Flugvélin fer kl. 10,30 til Stafangurs, Kaupmannahafn- ar og Hamborgar. „Hekla“ er væntanleg kl. 17,45 í dag frá Noregi og heldur áfram til New oYrk kl. 19,30. Happdrætti Háskóla íslands Dregið verður í 6. flokki föstu- dag 10. júní. í dag er því næst- síðasti söludagur. Vinningar í 6. flokki eru 800, og 2 aukavinning- ar samtals kr. 377.500,00. • Skipafréttir • Œimskip Brúarfoss fór frá Rotterdam 6. júní til Bremen og Hamborgar. 'Oettifoss fór frá Kotka 7. júní •iil Leningrad og Reykjavíkur. IFjallfoss fór frá Hamborg 7. júní 'iil Leith og Reykjavíkur. Goðafoss fór væntanlega frá New York 7. júní til Reykjavíkur. Gullfoss fró -frá Leith 7. júní til Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fór frá Ham- borg 5. júní til Rostock og Gauta- borgar. Reykjafoss fór frá Reykja vík í gærkvöldi til Aðalvíkur. Ak- •ureyrar, Húsavíkur, Siglufjarðar, Isafjarðar, Patreksfjarðar, Vest- mannaeyja, Norðfjarðar og það- anð til Hamborgar. Selfoss fór frá tReyðarfirði 4. júní til Leith. j Tröllafoss fór frá Reykjavík í gær 1 kvöidi til New York. Tungufoss i fór frá Reykjavík í gærkvöldi til I vestur- og norðurlandsins og það •an til Svíþjóðar. Hubro kom til Dagbók þaðan til Gautaborgar og Reykja- víkur. Svanesund fór frá Ham- borg 4. júní til Reykjavíkur. Tomström lestar í Gautaborg 3. júní til Keflavíkur og Reykjavík- Eimskipafél. Reykjavíkur Katla fór frá Leningrad 5. þ.m. áleiðis til Reykjavíkur. Skipadeild SlS Hvassafell er á Eyjafjarðar- höfnum. Arnarfell fór frá New York 3. þ. m. áleiðis til Reykja- víkur. Jökulfell er í Reykjavík. Dísarfell er í Reykjavík. Litla- fell fór með olíu í gær í hring- ferð austur um. Helgafell er á Akranesi. Cornelia B er í Borg- arnesi. Wilhelm Barendz fer væntanlega 10. þ. m. frá Kotka. Helgebo er í Reykjavík. Bes fór frá Kotka 28. f. m. til Breiða- fjarðarhafna. Straum er í Reykja (vík. Ringás fer frá Akureyri í t dag til Reykjavíkur. Biston vænt- I anlegt til Reyðarf jarðar 10. þ. m. St. Walburg fór frá Riga í gær til Reyðarfjarðar. I SkipaútgerS ríkisins I Hekla fór frá Reykjavík í gær- kvöldi til Nrðurlanda. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðu- breið fór frá Reykjavík í gær- kvöldi austur um land til Þórs- hafnar. Skjaldbreið kemur vænt- anlega til Reykjavíkur í kvöld að vestan og norðan. Þyrill fór frá Reykjavík síðdegis í gær til Hol- lands og Danmerkur. Skaftfell- ingur átti að fara frá Reyk.javík í gærkvöldi til Vestmannaeyja. Kvenfélag Laugarnessóknar fer í skemmtiferð n. k. sunnu- dag. — Upplýsingar um ferðina í síma 2060 og 80694. Kvenfélag Neskirkju heldur fund fimmtudaginn 9. júní kl. 8,30 e. h. í Aðalstræti 12. Áríðandi mál verður til um- ræðu. Menntamál apríl—júni, er komið út. Eftir- taldir menn skrifa í ritið: Ár- mann Halldórsson, Guðmundur Björnsson, Sigurður Magnússon, Isak Jónsson, Jóhannes Óli Sæ- mundsson, Rósa Björk Þorbjörns- dóttir, Helgi Tryggvason, Ragn- ar Georgsson, Magnús Jóhanns- son, Jónas B. Jónsson, Jóhannes Björnsson, Stefán Júlíusson, Guðjón Guðjónsson, Þuríður Kristjánsdóttir, Guðmundur Þor- láksson, Broddi Jóhannesson, Vilbergur Júlíusson, Hannes J. Magnússon. Sólheimadrengurinn G. Þ. 25,00. Hallgrímskirkju í Saurbæ F. G. í tilefni af afmæli séra Jóns Guðjónssonar, Akranesi kr. 100,00. Vinningar í getraununum 1. vinningur: 82 kr. fvrir 8 rétta (9). 2. vinningur: 20 kr. fyrir 7 rétta (73). 1. vinningur: 1737 (2/8. 2/7) 3077 (1/8.6/7) 3083 (1/8.6/7) 3088 (1/8.6/7) 3117 (1/8.6/7) 3140 (1/8,6/7) 15202 (2/8.2/71. 2. vinningur: 111 (2/1 402 465 467 470 540 540 656 680 733 819 1860 3080 3081 3082 3085 3086 3087 3091 3096 3097 3101 3102 3106 3107 3110 3118 3122 3123 3143 3144 3148 3168 3183 14440 15218 (3/7). Félág austfirzkra kvenna heldur sína árlegu skemmtun fyrir aldraðar austfirzkar konur í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 8. Styrktarsjóður munaðar- lausra barna. — Sími 7981 Minningarspjöld Krabbameinsfél. Islands fást hjá öllum póstafgreiðslua landsins, lyfjabúðum í Reykjavll og Hafnarfirði (nema Laugavegs og Reykjavíkur-apótexum), — Re medía, Elliheimilinu Grund Of skrifstofu krabbameinsfélaganna Blóðbankanum, Barónsstíg, sím 6947. — Minningakortin eru af greidd gegnum síma 6947. Málfundafélagið Öðinn Stjóm félagsins «r til viðtab við félagsmenn í skrifstofu félags ing á föstudagskvöldum fri kl 8—10. — Sími 7104. • Gengisskráning • (Sölugengi): Gullverð íslenzkrar krónu: 1 sterlingspund .....kr. 45,70 1 bandarískur dollar .. — 16,32 1 Kanada-dollar .....— 16,56 100 danskar kr......— 236,30 100 norskar kr......— 228,50 100 sænskar kr......— 815,50 100 finnsk mörk......— 7,09 1000 franskir fr.....— 46,63 100 belgiskir fr..........— 32,75 100 vestur-þýzk mörk — 388,70 1000 lírur ...............— 26,12 100 gullkrónur jafngilda 738,95 100 svissn. fr. 100 Gyllini .. 100 tékkn. kr. — 874,50 — 431,10 — 226,67 • Útvarp • 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.00—13,15 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisút- varp. — 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Óperulög (plötur). 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Úr ævi Gyðu Thorlacius; II. í blíðu og stríðu sem sýslumannsfrú og móðir (Frú Sigríður J. Magnússon). 20.55 Tón leikar (plötur): Strengjakvintett í D-dúr (K593) eftir Mozart (Ál- fred Hobday víóluleikari og Pro Arte kvartettinn leika). 21.20 Upp lestur: „Bolabragð", smásaga eft- ir B. L. Jacot (Hildur Kalman leik kona lýðir og les). 21.45 Garðyrkju þáttur (Jón H. Björnsson skrúð- garðaarkitekt). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 „Með báli og brandi" saga eftir Henryk Sienkie wicz; VII. (Skúli Benediktsson stud. theol.). 22.30 Létt lög: Ray Martin og hljómsveit hans leika (plötur). 23.00 Dagskrárlok. Bréf send Morgunblaðinu: Um greiðslu með úvísunum Herra rdstjóri! í GREIN, sem nefnist „Postgiro eða bankvr“ eftir dr. Benjamín Eiríksson bankastjóra og birtist í Morgunblaðinu s. 1. laugardag hinn 27. rr.aí segir orðrétt svo: „Þá fæ ég ekki séð, hversvegna almannatrvggingarnar eru ekki yfirleitt grciddar með ávísun og sendar viðkomandi í pósti“. Þar sem ummæli þessi geta valdið misskilningi og stafa sjálf- sagt af misskilningi vildum vér biðja yður hr. ritstjóri að birta þetta bréf vort í blaði yðar. Eins og nú háttar koma bóta- þegar sjálfir, ef þeir eru ferða- færir, ella aðstandendur þeirra í afgreiðs.'u Tryggingastofnunar ríkisins og fá bætur greiddar í peningum. Fyrirkomulag bótagreiðslna hefur verið mjög rækilega íhug- að og eru fyrnefnd ummæli bankastjórans fyrsta umkvörtun, sem fram hefur verið borin við oss síðan afgreiðsla bótanna var flutt í nýtt húsnæði á Lauga- veg 114. Oss er ekki fyllilega ljóst, hversvegna bankastjórinn vill láta greiða bæturnar í ávísunum, því varla gerir hann ráð fyrir, að bótaþegar hafi almennt banka reikning, "n að öðrum kosti eru engin þægindi fyrir þa að fá bæturnar greiddar í ávísun. Að vísu má gera ráð fyrir, að ávísanir Tryggingastofnunar ríkisins geti gengið sem pening- ar, svo bótaþeginn þurfi ekki að fara í banka til þess að fá þær innleystar. en fullyrða má þó, að fyrir mikinn meiri hluta bóta- þega vær: bein óþægindi því samfara að fá bætur greiddar í ávisunum. Ástæðan til þess, að slikur greiðslumáti var íhugað- ur var hættan á mistalningu og erfiðleikar s að greiða í pening- um bætur til svo mikils fjölda á skömmum tíma. Sú athugun leiddi þó í liós, að það væri bæði dýrara, fy /rhafnarmeira og ekki til hægðarauka fyrir bótaþega. í beinu áframhaldi af þessu er síðari liður aðfinnsiu banka- stjórans, rcm sé að bæturnar séu ekki sendar í pósti. Ef farið væri að ráðum banka- stjórans, roundu ávísanir verða gefnar mátiaðarlega út tii um tíu þúsund einstaklinga. Engin bankastofnun myndi taka að sér framsalsathugun á slíkum fjölda ávísana. Hver sem hefði slíka ávísun með höndum gæti fram- selt hana og fengið hana inn-1 leysta. Það er því ljóst að leggja yrði höfuðiherzlu á, að ávísunin i komist til -étts móttakanda. Með . pósti verður slíkt ekki tryggt j nema ávísunin sé send í ábyrgð- , arpósti. Ef senda á ávísanir í! ábyrgðarpósti, fer sendingin nú fram á þann hátt. að á pósthús- | inu er skrifuð tilkynning um ábyrgðarbréf, sem send er til | viðtakanda, en hann fer síðan á pósthúsið, kvittar fyrir bréfið og j tekur á ir.óti því. Vér fáutn ekki séð, að slíkt af- greiðslufy ?;rkomulag væri til fyrirmyndar, því að þá þyrfti j fólkið að tara á pósthúsið í stað þess að fara í afgreiðslu Trygg- ingastofnunarinnai, og þeir, sem eru kunm.gir húsnæðísvandræð- j um póstsir:s, eru oss vissulega sammála um, að þar sé ekki á bætandi tugþúsunda afgreiðslu mánaðarlega. | Að síðustu skal fram tekið, að fjölmargai ástæður aðrar eru til þess, að Tryggingastofnunin legg- ur á það 5herzlu að hafa beint samband v:ð bótaþega, en það er annað mál. Tryggingastofmm ríkisins H. Guðmundsson. isfræðslu BINDINDISFELAG íslenzkra kennara efnir til námskeiðs í bindindisfræðslu dagana 9. og 10. þ. m. — Námskeiðið hefst í Bind- indishölli.ir.i kl. 10 f. h. á morg- un. Þar x/ytja erindi Sigurður Gunnarsson skólastjóri, og Krist - ján Þorvarðsson, læknir. — Á föstudaginn hefst námskeiðið kl. 11 f. h. með erindi Ezra Péturs- sonar, læknis, um tóbak og skað- cemi þess, en kl. 4 s.d. flytja þeir erindi Sveinn Sæmundsson, yfirlögregluþjónn, um áfengi og afbrot og Þorsteinn Einarsson, íþróttafulltrúi, um áfengi og íþróttir. £.2.4 2.. CopyriirUt CEMTROPRESSL Co-emhavcn Sfyrkir til náffúru- fræðirannsékna MENNTAMÁLARÁÐ íslanda hefur lokið úthlutun styrkja úr Náttúrufræðideild Menning- arsjóðs, til rannsókna á árinu 1955. —■ Úthlutunin er svo sem hér segir: Aðalsteinn Sigurðsson, fiskifr. kr. 2.000,00 Eyþór Einarsson, stud. mag. 2.000,00 Finnur Guðmundsson, fuglafr. 10.000,00 Geir Gígja, skordýrafr. 1.500,00 Guðbrandur Magnússon kennari 1.500,00 Guðm. Einarsson frá Miðdal 1.500,00 Guðm. Kjartansson, jarðfr. 4.000,00 Guðm. Þorláksson, kennari 2.500,00 Hálfdán Björnss. frá Kvískerjum 1.000,00 Hermann Einarsson, dr. phil. 2.500,00 Högni Böðvarsson, cand. mag 2.500,00 Ingimar Óskarsson, grasafr. 2.500 Ingólfur Davíðsson, grasafr. 2.500,00 Ingvar Hallgrímsson, fiskifr. 2.000,00 Jakob Magnússon, cand. mag. 2.000.00 Jóhannes Áskelsson, jarðfr. 4.000,00 Jón Eyþórsson, veðurfr. 3.500,00 Jón Jónsson, fiskifr. 2.500,00 Jón Jónsson, jarðfr. 2.500,00 Jónas Jakobsson, veðurfr. 2 000,00 Jöklarar.nsóknafél. Islands 4.000,00 Kristián Geirmundsson, taxidermist 1.500,00 Ólafur Jónsson, ráðunautur 1.500 00 Bannsóknaráð ríkisins 8.000,00 Sigurður Pétursson, gerlafr 2.000,00 Sigurður Þórarinsson, jarðfr. 4.000.00 St'Mndór Steindórsson, mennta- skólakennari 5.000,00 Unnsteinn Stefánsson, efnafr. 1.500,00 Þór Guðjónsson, veiðimálastj. 1.500.00 Þorleifur Einarsson, stud. theol. 1.500.00 Þorsteinn Einarsson, íþróttafltr. 1.500.00 r\ • Morgunbl © ® MEÐ m Morgun AÐIÐ KAFFINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.