Morgunblaðið - 08.06.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 08.06.1955, Blaðsíða 5
I” Miðvikudagur 8. júní 1955 MORGUNSLABÍB i } Svart kambgarn Silkiklæði, Silki í upphluta Ráðskona óskast nú þegar á gott sveitaheimili. Má hafa með sér 1—2 börn. Uppl. í síma 2779. fflúsnæði Stúlka óskar eftir lierbergi, helzt með eldunarplássi. — Uppl. í síma 5631. Páfagaukur fundinn. — Uppl. í síma 81270. flbúð óskast Barnlaus hjón óska eftir 1 —2 herbergja íbúð. Uppl. í síma 80415. Svunlnefni og slifsi, falleg, ódýr. Verzlun GuSbjargar Bergþórsdóttur Öldugötu 29. Sími 4199 Unglingsstúlka óskast £ vist. Herbergi fylg- ir. Sími 82137. Pedigree BARIMAVAGIM til sölu. Engihlíð 12, rishæð. 2ja herb. ibúð óskast til 1 árs. — Sími 2119. Vantar íbúð Fyrirframgreiðsia kemur til greina. Uppl. í síma 6781. STIJLKA óskast til afgreiðslu. Herbergi fylg ir. Uppl. í síma 9941. Studebaker vörubifreið ’47 til sölu og sýnis hjá okkur. Bifreiðasalan Njálsgötu 40 Sími 5852. STflJLKA óskast til afgreiðslustarfa. Hátt kaup, frítt fæði. Matbarinn Lækjargötu 6 KEFLAVÍK Amerískir sumarhattar í glæsilegu úrvali, nýkomnir. VERZL. EDDA við Vatnsnestorg Bekkbátur 5—6 tonna, með 24 ha. Universal-vél, niðurgíraðri, til sölu. Uppl. gefur Gísli Einarsson, hdl. Laugavegi 20 B. Sími 82631 Poplin Sportjakkar teknir fram í dag. 1 víburavagn til sölu. Vel með farinn og í góðu lagi. Tegund Pedi- gree. Verð kr. 1000,00. — Uppl. á Vesturgötu 6, Hafn- arfirði. Kvikmynda- tökuvél Kodak (magasin) tökuvél til sölu. Uppl. í síma 1108. KEFLAVÍK Amerískir barnasumarhattar og amerískir barnakjólar. VERZL. EDDA við Vatnsnestorg Hjúkrunarkonu vökukonu og starfsstúlkur vantar að sjúkrahúsinu Sól- vangi, Hafnarfirði. Uppl. í síma 9281. Dömu- og Herrabúðin Laugavegi 55. Sími 81890 IMýkomið Hnéhóir nælonsokkar svartir krepnælonsokkar hvítir barnasportsokkar TÍZKUSKEMMAN Laugavegi 34 Óska eftir barnavagni I Uppl. um verð sendist afgr. I Mbl. fyrir föstudag merkt: „Barnavagn — 954“. KEFLAVÍK Amerískar sumarblússur. — Verð frá 49 kr., teknar upp í dag. VERZL. EDDA við Vatnsnestorg Renault station ný uppgerður og ný spraut aður í toppstandi til sölu. Hagstætt verð. Til sýnis á staðnum, Columbus h.f. Brautarholti 20 Símar 6460 og 6660 Unga stúlku vantar velborg aða VINNU (pkki vist). Hefur lands- próf. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld merkt: „Vinna — 948“. Ódýr, góð handklæði TÍZKUSKEMMAN Laugavegi 34 Mig vantar verzlunarpláss strax! Heizt í nýbýiahverfi eða við aðalgotu. Tilboð auð kennt: „Framtíð — 953“, sendist afgr. Mbl. fyrir 15. þ.m. KEFLAVÍK Franskir liálsklútar. Sum- arhanskar, glæsilegt Úrval. Töskur, nýkomnar í stóru úrvali. VERZL. EDDA við Vatnsnestorg Til sölu 4ra manna bifreið model ’46. Keyrð 33400 km. Til sýnis á Njálsgötu 1. Góður Pedigree BARINIAVAGN til sölu að Langholtsvegi 104 sími 7135. Barngæzla 9—11 ára telpa óskast til að gæta 2 ára stúlkubarns. — Uppl. á Hverfisgötu 59, II. hæð. 6 manna Dodge 1948 ný skoðaður. Mjög vel út- lítandi er til sölu. Hag- kvæmt verð og skilmálar. Bíllinn er til sýnis á Berg- staðastræti 41 eftir hádegi í dag. Getum bætt við fólki til Nefahnýtingar á verkstæði okkar eða í heimahúsum. Hampiðjan h. f. Símar 4390 og 4536 Iðnnám 23 ára gamail piltur, reglu- *, samur og samviskusamur, ; óskar að komast að við iðn- j nám. Tilboð merkt: „Fram- ’ tíð — 959“, sendist afgr. Mbl. fyrir laugardagskv. Austurbær Stórt herbergi eða tvö minni með aðgangi að baði óskast nú þegar. Skilvís greiðsla. Uppl. í síma 82122. Góð, handlagin 5TÚLKA éskast til að leysa af í sum- arfríum. BJÖRNINN Njálsgötu 49. Sími 82155. flbúð óskast Hef verið beðinn að útvega 2ja—3ja herbergja íbúð til leigu. Góðri umgengni heit- ið. Jóhannes Eh'asson hdl. Austurstræti 5. Sími 7738 TIL LEIGU Stofa til leigu á Hrísateig 17, II. hæð. — Til sýnis eft- ir kl. 5 í dag. SKIPTI Mig vantar góðan bíl, ný- ; legan, vil láta 5 manna bíl, ; smíðaár 1946 og sendiferða- ; bílleyfi upp í skiptin. Til- i boði sé skilað á afgr. Mbl. ; fyrir n. k. laugard. merkt: | „Skipti — 961“. Jarðýta til sölu. Vélsmiðjan Bjarg Höfðatún 8, sími 7184 Bifreiðar til sölu 4ra og 6 manna bifreiðar og jeppar. BifreiSasala Stefáns Jóhannssonar Grettisgötu 46. Sími 2640. Chevrolet bíllinn 2506 model 1950 er til sölu og sýnis milli kl. 5 og 7 í dag á Hreyfilsplaninu við Rauðarárstíg. KEFLAVÍK Herbergi til leigu með eða án húsgagna. — Uppl. á Garðavegi 2, uppi. ak 2 herbergja kjallara- íbúð tiS Seigu frá 1. júlí, — fyrirfram- greiðsla nauðsynleg. Tilboð sendist til afgr. Mbl. fyrir laugardag merkt: 1000— 947“. 8TIJLKA á aldrinum 20—30 ára ósk- ast til heimilisstarfa á gott sveitaheimiii Sunnanlands. Uppl. að Stórholti 43, uppi. 1—2 herbergi og eldunarpláss hentugt fyrir léttan iðnað á góðum stað, til leigu. Verð- tilboð sendist afgr. Mbl. fyr- ir 12. þ. m. merkt: „Góður staður — 963“. Kbúð óskast Þrjár einhleypar stúikur, sem vinna úti, óska eftir 2—3 herb. íbúð nú þegar eða í haust. Tilboð merkt: „3 einhleypar — 960“ send- ist Mbl. fyrir 12. þ. m. Nælon-sokkar Perlon-sokkar Krepnælon-sokkar Frá B. S. P. R. Sex hérbergia íbúð er til sölu í einu af húsum félags- flfúsasmiðir! fflúsasmÉða- meistarar! Ódýr íbúð Vönduð 4 herb. risíbúð 90 ferm. til sölu í Hlíðunum, miililiðalaust. Ibúðin er full standsett að innan, en vant- ar dúka og málningu að nokkru leyti. Verð kr. 195 þús. — Tilboð, er greini útborgun og greiðsluskil- máia sendist afgr. Mbl. merkt: „Bólstaður — 964“, fyrir 10. þ. m. Kvenfélag Laugarnessóknar fer £ skemmtiferð sunnu- daginn 12. júní kl. 10 f. h. Farið verður að Odda og Keldum á EangárvöIIum. Kirkjukór og bræðrafélagi er boðin þátttaka í ferð- inni. — Þátttaka tilkynnist fyrir föstudagskvöld í síma 2060 og 80694. Nefndin. -*-■ . ins við Grettisgötu. Félagsmenn sitja fyrir kaupunum samkvæmt fé- lagslögum. Upplýsingar hjá formanni félagsins. Tilboð sendist til for- manns fyrir 17. þ.m. Stjórn B.S.P.R. Vil bjóða út í ákvæðisvinnu smíðavinnu við byggingu húss í Laugarneshverfi. Lysthafendur leggi nöfn sin inn á afgr. Mbl. í lok- uðu umslagi fyrir n.k. laug- ardag merkt: „Laugarnes — 951“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.