Morgunblaðið - 08.06.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.06.1955, Blaðsíða 6
V 'i ■•■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ 6 MORGVNBLAÐIÐ Miðvikudagur 8. ijúní 1955 p l ÞAÐ ER EKKI ■ ! UM AÐ VILLAST m ■ ■ O. J. & K. KAFFl |í ■ I BRAGÐAST BETUR Ný fólksbifreið Hefi til sölu nýja 6 manna fólksbifreið (U.S.A.). Til- boð sendist afgreiðslu Mbl. fyrir fimmtudagskv. merkt: „Bifreið — 962“. Vélsturfua* Lítið notaðar vélsturtur til sölu. Góð tegund. — Uppl. í síma 1471 og 5541. Ábyggilegúr maður á sex- tugsaldri óskar eftir atvinnu helzt við skrifstofu- eða af- greiðslustörf. Ýms fleiri störf koma þó til greina. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 12. þ.m. merkt: „Ábyggilegur — 949“. híúsnæði Mæðgur óska eftir einni stofu og eldunarplássi eða lítilli íbúð nú þegar eða síð- ar. Einhver húshjálp getur komið til greina, einnig barngæzla. Uppl. í dag milli kl. 2—5 í síma 80075. Borvélar Fyrirliggjandi T IJ R M E R BÞðRSÍEIHSSONgJONNSONr GRJÓTAGÖTU 7 SÍMAR: 3573—5296. JEPPI. Til sölu er jeppi með spili, í góðu lagi. Skipti á góðum vörubíl koma til greina. Til sýnis á Langeyrarveg 13, Hafnarfirði milli kl. 8—10, sími 9328. 6 manna Chevrolet (Bel Air) 1953 vel útlítandi og í góðu lagi er til sölu á hagstæðu verði. Bílaskipti koma til greina, sérstaklega á litlum sendiferðabíl. Bíll- inn er til sýnis á Berg- staðastræti 41 eftir hádegi í dag. TIL LEIGU í austurbænum gott og happasælt verzlunarpláss. Búð og innra herbergi, út- stillingarherbergi og her- bergi fyrir lager. Verzlun- in er á I. hæð. Hitaveita. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyr ir sunnudag merkt: „14— 950“. AÐALFUNDUR 1 fulltrúaráðs Brunabótafélags íslands m verður haldinn í Reykjavík þriðjudaginn 21. júní 1955. Fundarstaður og fundartími verður síðar tilkynntur. FUNDAREFNI er í samræmi við ákvæði 6. gr. laga nr. 9 frá 23. marz 1955, um Brunabótafélag íslands. Sýslumenn og bæjarstjórar, sem ekki hafa enn til- kynnt oss val fulltrúa, eru vinsamlega beðnir að gera það við fyrsta tækifæri. Þeir, sem valdir hafa verið í fulltrúaráðið og sækja aðalfundinn, eru beðnir að gefa sig fram á skrifstofu vorri áður en fuiltrúaráðsfundurinn hefst. Reykjavík, 7. júní 1955. BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS Bílleyf! Hefi bílileyfi fyrir fólks- bifreið. Frjálst val hvað snertir stærð og innkaups- land. Lysthafendur leggi tilboð inn á afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld merkt: „Bif reið — 956“. Óska eftir að kaupa góðan 4—5 manna BÍL með 5 þús. króna útbrgun, Eldra model en ’45 kemur ekki til greina. Tilboð er greini gerð, árgang, verð og ásigkomulag sendit afgr. blaðsins fyrir föstdagskvöld merkt: „Bíll — 943“. NÝJAR VÖRUR: teknar upp i dag: DRAGTIR KÁPUIt STUTTiiÁPUit JAKKAR SPORTBUXUR BLUSSUR Feldur h.f. Laugavegi 116 Bútasala: ULLAR- Storesefniá JAKKAR kr.: 12,00 m. OG gaberdine fóður taft PEYSUR plisseruð efni • rifsefni ORLON Orlon í kápur GOLFTREYJUR jersey og stroff OG gallasatin PEYSUR loðkragaefni • vatteruð efni o. fl. o fl. SPORTBUXUR FELDUR H.f. , FELDUR Fi.i. Bankastræti 7 | Austurstræti 6 Byggingamenn Munið MEDUSA steypuþéttiefnið góða og ódýra, svo og steinmálninguna. Hringbraut 121 — Sími 80600 • ■•■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■aaaaaaaHaaHBaaBaaBaaaiiaaaBaaaBaB||a Kópavogur — Seltjarnarnes S^mkvæmt tilkynningu heilbrigðismálastjórnarinnar hefur verið hætt við almenna bólusetningu við mænusótt á þessu vori. Þeir, sem hafa látið skrá börn sín og greitt anðvirði bólusetningarinnar, geta fengið það endurgreitt gegn framvísun skrásetningarnúmers: í Kópavogsskóla fimmtudag 9. júní kl. 2—3. í Seltjarnarnesskóla fimmtudag 9. júní kl. 4—5. Héraðslæknir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.