Morgunblaðið - 09.06.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.06.1955, Blaðsíða 6
6 Sf ORGUNBLABIÐ Fimmtudagur 9. júní 1955 Amerssklr HAum hvítir og svartir teknir fram í dag. Hattabúð Reykjavíkur Laugaveg 10 Smokirsg Til sölu er ódýr, nýr smok- ing, meðalstærð, að Stýri- mannastíg 13. Sími 7206. Trilðubátur 23 fet með 10 ha. Penta mótor til sölu. Uppl. í síma 4531. Vel með farinn Pedigree BARMAVAGIM til sölu að Laugateig 9 (kjallara). U.M.F. Breiðablik Kópavogi, heldur fund í kvöld kl. 8.30 í Barnaskólanum. Stjórnin. tfafRiarfförðsjr 2—3 herbergja íbúð óskast sem fyrst. Einhver fyrir- framgreiðsla ef óskað er. — Uppl. í síma 9679. Utlærð Hárgreiðsludama 2 óskast á hárgreiðslustofu í Miðbænum. Hátt kaup. Til- : boð merkt: „Hárgreiðslu- dama — 994“ sendist Mbl. fyrir mánudagskvöld. TIL SÖLU Ottoman og 2 djúpir stólar, Þórsgötu 12, frá kl. 5—7 i dag. Telpa 13—14 ára óskast til að gæta 2ja barna. — Uppl. í síma 80090. Sjómaður óskar eftir HERBERGI Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir laugardagskv. merkt: „Sjómaður — 993“. Garðslöngur Vi" og %" nýkomnar Gólfdreglar hollenskir, nýkomnir. a r r k <ra v i n Lóð eða húsgrunnur óskast. Þarf ekki að vera í bænum. Til- boð merkt: „Lóð — 990“ sendist afgr. Mbl. fyrir sunnudag. öodge ’4Ö sem þarf viðgerðar við til sölu ódýrt. Vhrð 10 þús. — Uppl. í síma 2705 eftir kl. 7 á kvöldin. Gott, vel á borið Tún til leigu, ca. 2/2 ha. Tilboð- um sé skilað á afgr. MbL, merkt: „991“, fyrir n. k. mánudag. Hver getur lánað Síma eða símaafnot um lengri eða skemmri tíma. — Vin- samlega sendið svar ásamt skilmálum til Mbl. sem fyrst, merkt: „Sími — 992“ Kona með 2ja ára barn ósk- ar eftir einu HERBERGI og eldhúsaðgang. Húshjálp ei óskað er. Uppl. í síma 82141 frá kl. 4—7. Hjólbarðar í flestum stærðum. BARÐIN.N h.f. Sími 4131. (Við hliðina á Hörpu) Stúlka sem er lítið heima, óskar eftir Sfofu Æskilegt að eldhús eða eld- unarpláss fylgi. Upplýsing- ar í síma 2301. TIL SÖLL í DAG er. aðeins í dag, í Bólstaða- hlíð 15 (efstu hæð) falleg og góð lítið notuð svört dragt, nr. 42. Einnig vélbróderaður skirn- arkjóll með máluðum borð- um og drengjaföt úr hvítu satín á eins árs, handmál- að. Sérstakt tækifærisverð. Barngóð telpa óskast til að gæta 2ja ára drengs. Uppl. í síma 82673. Ráðskona óskast Má hafa með sér barn. Sími 80258. Óska eftir 1—2 herb. í BÚÐ helzt í Vesturbænum. En annað kemur einnig til greina. Uppl. í síma 7861. riL LEIGU Tvær sólríkar samliggjandi stofur með húsgögnum og aðgangi að baði. — Tilboð merkt: Reglusemi — 999 sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld. Af sérstökum ástæðum er til sölu vel með farinn JEPPI Til sýnis við Áhaldahús Reykjavíkurbæjar kl. 1—7 í dag og á morgun. Simi 3193. HERBERGI til leigu í Miðbænum fyrir sjómann. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. merkt: Sjó- maður — 997. VIIMNA Óska eftir að sjá um lítið heimili. — Tilboð merkt: „Ráðskona 996“ sendist af- greiðslu Mbl. Stúlka óskar eftir ATVINNU helzt við símavörzlu eða af- greiðslu. Hefur unnið við hvorttveggja áður. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir n.k. mánúdag merkt: „Atvinna 995“. 2/o herb. íbúð með þægindum og aðgang að síma til leigu á Melunum fyrir þann, sem getur lán- að 10 þúsund krónur til skamms tíma. Tilboð merkt: „10 þúsund — 987“ sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudag. Dodge '41 til sölu ódýr. Með nýupptek inni vél og undirvagni. Hef- ir alltaf verið í eigu sama manns. Til sýnis og sölu við Leifsstyttuna frá kl. 4—7 í dag. Uppl. í síma 80756. r Plötustærð 410x183 cm. 10—16—19—22—25 m/m. Hannes Þorsteinsson & Co. Freisting lœknisins Lesið hina lærdómsríku og skemmtiiegu sögu um Gerbrand lækni, áður en þér sjáið myndina í Austurbæjarbíó! j NÝ SENDING ■ ■ Þýzkir sportjakkar úr poplin, margir litir ■ ■ ■ Poplin kápur á telpur — Stærð 8—12 ■ ■ ■ : Nýtt úrval þýzkar ■ ■ Kvenkápur ; poplin Hafnarstræti 4 Sími 3350 Verð kr. 71,500.00. hú Bambler Statien Wagon Nash Rambler Station Wagon er hentugasta fjölskyldu- bifreiðin, sem völ er a. — Engar aðrar bifreiðir í sama verðflokki, hafa náð meiri vinsældum og útbreiðslu, en Nash Rambler bifreiðir, vegna fegurðar, þæginda, styrkleika og öryggis í akstri. Allar upplýsingar hjá umboðsmönnum. JÓN LOFTSSON H.F. Hringbraut 121 — Sími 80600. Stórt fyrirtæki vantar ■ ■ ■ B j klæðskera og nokkrar stúlkur j ■ ■ ■ ■ • ■ : helzt vant 1. flokks saumaskap, til framtíðarstarfa. — ■ J Tilboð sendist blaðinu, merkt: „986“. ■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.