Morgunblaðið - 09.06.1955, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.06.1955, Blaðsíða 9
Fimmcudagur 9. júní 1955 MGRGUNBLAÐIÐ § Fiægnsti kappakstmsmaðnr ÍtoSsa lætur lífið A LBERTO ASCARI var aldrei /1 í neinum vafa um hvað hann aetti að leggja fyrír sig í lífinu : þegar hann kæmist á legg. Frá því hann pyrst mundi eftir sér hafði hann andað að sér oliu- reyknum iir kappakstursbifreið- um föður síns, séð vagnana gjósa eldi og eimyrju, er þeir þutu af stað eins og villtir folar og horft á þá renna sigursæla í mark. Alberto vildi verða kapp- akstursmaður. Og það varð hann líka, og sá maður, setn um munaði að auki. Hann vann heimsmeistarakeppn- ina í kappakstri árin 1952 og 1953, og vai fyrsti maðurinn sem unnið hefir þá keppni tvö ár í röð. Fimm ára var hann þegar hann fékk fyrst að taka í styrið. Þá tók faðir hans, sem var kapp- akstursmaður, hann og setti á kné sér í kappakstursbíl sínum og kenndi snáðanum handtökin. I>á ók hf nn fyrst um stræti Milanóborgar og eftir akbrautinni í Monza þar, sem hann átti síðar eftir að vinna svo marga af sigr- um sínum Þegar A'bert var sjö ára lézt faðir hans af sárum, sem hann hlaut í b'freiðaslysi á akbraut- En Ascari óttaðist atdrei dauðann lýi lorðfjarðartogarinn verður stærsta botnvörpuskip Islendinga Alberto Ascari. En loks kom að því, að sand- urinn í hamingjuglasi Ascaris var allur renninn. Fyrir tíu dög- um tók hann þátt í Grand Prix hlaupinu í Frakklandi. Áhorfend- ur á Mið.’arðarhafsströndinni, í Monanco, r,áu iitla rauða Lancia- bílinn hans þeysast út aí braut- inni, í geg’ium heypoka, sem þar voru utar og beint út í sjóinn. Ascari greip til sundtakanna og gat bjarguð sér þannig á land. Hann var, þótt undarlegt megi virðast, lltlið meiddur, en lá á sjúkrahúsi > þrjá daga, rneiddur í baki og á öðrum fætinum. EN þrátt iyrir fyrirmæli lækna sinna vildi hann ólmur taka þátt í hiuum alþjóðlega kapp- akstri í Monza sunnudaginn 27. maí s. 1. Hann ók þar vagni vin- ar síns Eugino Castellotti, þriggja . lítra Ferrari, sem gerður hafði verið sérstaklega til þess að inni í Montlhery í frönsku Grand í hollenzku keppninni 1949 datt vinna sigur á þýzku Mercedes Prix kepprúnni. En Alberto var eitt hjólanr.a undan vagni hans, bilunum, rem mættir voru til þá þegar ákveðinn í að helga líf er hann ók með 190 km hraða, leiks. Ascari sagði í spaugi áður sitt kappakstrinum. en hann slapp með minniháttar en hann liélt af stað, að hann skrámur. 1953 er nann vann myndi aku varlega, þar sem FYRST ók hann reiðhjólum og Grand Príx keppnina i annað svona stæði á og síðan hófst vélhjólum eins og allir strákar sinn valt ,M1Iinn hans að lokum,1 keppnin. aðeins nokkru hraðar en þeir en hann k’ifraði út úr brw»" ------------------ flestir. Árið 1940 þegar hann varl°g ^ekk óstuddur á brott. 21 árs tók hann til við bílana og | þá hófst frægðarferill hans sem' stóð óslitið æ síðan. Fyrst ók en hann kiifraði út úr brakinu; Þegar b’iarnir höfðu þotið tvo hringi á brautinni miss.ti Ascari stjórnina á sínum vagn. á 100 km hraða. Vagninn þeyttist í loft ANNIG lifði Albert Ascari upp og fó’ fjóra hringi. Þegar Ascari litlum Fiatbílum í keppn-! Jlr erfiðu og hættulegu lífi, en hann kom niður kastaðist Ascari unum, sem hann tók þátt í síðar Það var það líf, sem hann sjálfur 10 metra út úr honum. Hann var Mille Migiia, og Plermó keppn- kaus ser °S hafði nautn og unun þó með lífsmarki þegar að hon- inni á Sikdey, tók hann til við af- ®aSf hefir líka verið, að í um var komið, en lézt á leiðinni Ferrarivagnana. I kappakstri sé hæsta dauðsfalla- 1 í sjúkrabílnum. Eftir styi jöldina skaut Ascari' talan> og ekki munu vátrygg-1 Frægasti kappakstursmaðu ■ ingafélögin telja sér mikinn ítala var l.'tinn aðeins 36 ára að akkur í slíkum sálum. I aldri. alls staðar upp höfðinu, þar sem stærstu alþjóðlegu kappaksturs- keppnirnar fóru fram. Smám saman fóru allir að kannast við hinn glaðværa pilt í ermastuttri sportskyrtu með bláan akstur- hjálm á höfði. Hann fékk viður- nefnið Albert „Ciccio'* en það rnerkir feitur á ítölsku. Spaug- samur og .suðrænn í skapi þaut hann fram úr hverjum keppi-. naut sínum af öðrum og komst loks í fremstu röð þeirra. Alls Staðar var hann, til staðar, í Grand Prix keppninni frönsku, £ Silverstone keppninni á Eng- landi, á Spáni og í Argentínu. Þar hitti hann fyrir jafnoka sinn, Argentínumanninn Juan Manuel Fangio, en einvígi þeirra vöktu athygli kappakstursmanna um víða veröld. Ascari hafði þó sig- ur í þeirri viðureign, en það var honum all dýrkeyptur sigur, því( 1949 missti hann eitt sinn stjórn á Ferraribifreið sinni og ók út af, braut i sér þrjú rif, jafn-! margar tem’ur og hryggsúluna að auki. En hanr. var oftar hætt kom- Snn en í þetta sinn og dauðinn var hans tryggasti fylginautur. Skálasmíði í Tungnaárbotnum H ÉR sézt skáli Jöklarannsókna- félagsins sem er í smíðum inni í Tungnaárbotnum. Þar hef ur hópur manna unnið að því í sumarleyfi sínu, að koma skál- anum upp og eins og myndin sýn ir, þá virðist sem reisugildið sé þegar iiðið. — Þar innfrá hefur verið einstök veðurblíða undan- farið, sólskin og hiti upp á hvern dag. Uppi á Vatnajökli er annar hópur manna, sem færst við rann sóknarstörf. — Guðmundur Jón- asson „heldur uppi ferðum um jökulinn" á hinum hraðskreiða snjóbíl sinum. Hefur hann farið víða um hina mikiu jökulbreiðu og þar uppi er silkifæri. Hann hefur ekið á rúmlega tveim tím- um úr Grímsvötnum og niður að skálanum. f gærkvöldi barst skeyti frá Guðmundi um að bezta veður hafi verið á jöklinum i gær, sól- skin og 15 stiga hiti. í ráði er, ef nægileg þátttaka frönsku keppninni’verður, að gefa átta manni hópi 1925. * kost á að bregða sér upp í Tungna Antonio Ascari, faðir Albertos var líka frægur kappakstursmað- Ui. Hann beið einnig bana á brautinni í árbotna á fimmtudaginn kemur og hafa þar viðdvöl og ferðast um jökulinn í viku til 10 daga. Einn bíll, frá Guðmundi Jónas- syni, mun fara austur á fimmtu- daginn. — Myndir þessar tók Magnús Jóhannesson úr lítilli flugvél á laugardaginn, er hann brá sér ásamt flugmanninum, Lárusi Óskarssyni, inn í Tungna árbotna. Þeir köstuðu þar niður dagblöðunum til jökulgarpanna. Víriim slitnaði IMNS og kunnugt er, fórst b.v. J „Egill rauði“ frá Neskaupstað 26.—27. janúar s. 1. við ísafjarð- ardjúp. í Neskaupstað er annar togari „Goðanes". Atvinnuijf bæjarins hefur á seinni árum byggzt svo mjög á rekstri tveggja togara, að óttazt var um mikinn samdrátt í því, ef ekki yrði fenginn nýr togari í staðinn. Allir stjórnmálaflokkar í Nes- kaupstað tíku því höndum sam- an og lögðu til sinn mann hver í togarakaupanefnd, sem skipuð er 4 mönr.um. Ríkisstjórn og Alþingi sýndu máli þessu mikinn stuðning og velvilja og voru lög — nr 50 frá 1955 — sett á síðasta þingi, sem heimilar ríkisábyrgð fyrir allt að 35% af kostnaðarverði nýs togara handa Neskaupstað. TILBOÐA AFLAÐ Togarakaupanefndin fékk þá Gírla Jónsson alþm. og Erling Þorkelsson vélfr. til liðs við sig, og fór Erlirgur utan í marz s. 1. til að afla tilboða í Englandi, Belgíu og Þýzkalandi. Þegar tilboðin höfðu borizt, fóru þeir Axel V. Tulinius, bæj- arfógeti og Lúðvík Jósepsson, alþm., þ. 14 maí s. 1. til Þýzka- land af hálfu bæjarstjórnar Nes- kaupstaðar. ásamt þeim Gísla Jónssyni og Erlingi Þorkelssyni, til þess að gera samninga um smíði nýs riieseltogara. Mbl. hefur átt samtal við Axel V. Thulinius bæjarfógeta um togarakaupin, en Axel kom að utan í fyrri viku. Samningarnir voru undirritað- ir við AFG Weser, Werk Seebeck, af Lúðvík Jósepssyni og mér í Bremerhaven þann 27. mkí s. 1. KaupverJ hins nýja skips verð- ur 2.822.500,00 þýzk mörk, eða 10.970.000,00 krónur. HAGSTÆÐJR SAMNINGAR Greiðslunkilmálar eru þeir, að við gildistöku samningsms, sem ráðgerð er 15. þ. m., greiðist 20% af kaupverðinu, þann 30. des. n. k. greiðast 5%, þegar kjölur hefur verið lagður að skipinu, greiðast 10%, en ekki er gert ráð fyrir að það verði fyrr en 1. júlí 1956, og þegar afhending fer fram greiðast 11%, en afgangur- inn 54%, eða nær 6 milljónir króna, fæst að láni til fjögurra ára frá afhendingu togarans gegn 5% ársvöxtum og ríkisábyrgð Þykja þetta mjög hagstæð kjör. SMÍÐAÐ í BREMERHAVEN Skipið vtrður smíðað í skipa- smíðastöðirni Seebeck í Bremer- haven, en þar vinna nú um 3500 manns og stöðin hefur smíðað 60—70 togara eftir stríð, en það er meira en allar aðrar togara- smíðastöðvar í Þýzkalandi hafa smíðað samanlagt á sama tíma. STÆRSTI ÍSLENZKI TOGARINN Togarinn verður 185 fet að lengd, 32 feta breiður og dýptin 17 f et, verður hann þannig stærsta botnvörpuskip, sem ís- lendingar hafa keypt eða látið smíða. Aðalvél skipsins verður MAN 1470 ha. á 275 snún. á mín. Knýr hún einnig 220 kw. rafal fyrir 270—300 ha. togspil af Achgelis- gerð. Gert er ráð fyrir að hjáipar vélar verði tvær 120 ha. og ein 60 ha. sem knýja tvo 80 kw og einn 30 k\v rafala. Girinn verð- fisksjár ng nýjustu gerðar af fj arskiptitæk j um. íbúðir veiða fyrir 44—48 skip- verja og verður kap;-. . að, að gera þær eins vel ú. garði og bezt þekkist í sambærilegum skipum. Xn það sáum við, að Þjóðverjar búa vel að skipverj- um á nýiustu skipum sínum. Eldhúsið verður búið rafmagns- eldunartækjum eingöngu. Lestin verður um 19000 tenings fet og einangrað dekk með kæl- ingu auk 20 smálesta lestar fyrir 20° frost til að geyma góðfisk í á saltfiskv-úðiferðum. Olíugeym- ar verða fvrir 200 smálestir, eða til 60 daga. vatnsgeymar fyrir 60 lestir og lýsisgeymar fyrir 40 lestir. Að lokum sagði Axel V. Tulinius að ákveðið hafi verið, að skipið verði eign Bæjarútgerð- ar Neskaupstaðar, en stjórn hennar verður skipuð á sama hátt og togarakaupanefndin, af ein- um fulltrúa frá'hverjum flokki. Er það von Norðfirðinga að skip þetta verði mesta og hent- ugasta veiðiskip íslenzka flot- ans, þegar það kemur hingað til lands, sem væntanlega verður í október 1956, og að það geti flutt að landi úr einni veiðiferð á fimmta h’ ndrað lestir af salt- fiski auk frosins góðfiskjar og lýsis. — Orðsendingu Rússa j fagnað Framh. af bls. 1 beri saman um, að orðsendingin sé stórsigur fyrir Adenauer kanslara og utanríkisstefnu hans. Þá eru nokkur blöð einnig þeirr- ar skoðunar, að hér sé um að ræða herbragð Rússa vegna sam- þykktar Parísarsamninganna um endurhervæðingu Þýzkalands.. „SNJALL STJÓRNMÁLA- MAÐUR“ Stjórn Eisenhowers kom sam- an til fundar í dag til að ræða hina nýju orðsendingu Rússa og þau viðhorf, sem hún nú hefir skapað í alþjóðamálum. í vfir- lýsingu eftir fund þenna segir, að Bandaríkjastjórn fagni orð- sendingunni, en nauðsynlegt sé að athuga einstök atriði hennar nánar, svo að ekki verði rasað um ráð fram. Eisenhower sagði í dag, að hin nýja afstaða Sovétríkjanna til Adenauersstjórnarinnar væri að þakka stjórnvizku kanslarans og þeim mikilvæga árangri er náð- ist, þegar landið öðlaðizt fullt sjálfstæði ekki alls fyrir löngu. Kvaðst forsetinn og vera þess fullviss, að Adenauer mundi standa áfram við hlið banda- manna sinna á Vesturlöndum. Stjórnmálaleiðtogar í Lundún- um hafa og fagnað orðsendingu Rússa og vænta þeir þess, að senn verði tekið upp aftur stjórnmála- samband milli Vestur-Þýzka- lands og Sovétríkjanna. Sagði talsmaður stjórnarinnar það skoð un brezkra fyrirmanna, að „Aden auer væri óvenjusnjall stjórn- málamaður“. — Þá bætti hann því við, að það væri Þjóðverja einna að taka afstöðu til heim- boðs Bulganins, en Eisenhower hafði áður látið sömu skoðun í ljós. AUSTUR við Mávabót í Land broti, er haldið áfram tiiraunum til að ná danska varðskipinu ur frá RENK, Augsburg Ternen á flot. — Straumur ferj Ofanþilja verður skipið búið minnkandi og torveldar það mjög öllu því, sem við nú þekkjum allar tilra inir til björgunar. — í nýjast og bezt, en gálgar verða gær var gerð tilraun til að draga beggja megin. Ekki verður hálf- bátinn fram. Slitnaði vírinn eftir dekk í skipinu. sð báturinn hafði nokkuð færst Af siglingartækjum má nefna úr stað. Sennilegt er að hlé verði 1 gyro-áttavita, sem lesa má á á á björgunartilraunum í viku-!þremur mismunandi stöðum í tíma. ' skipinu, auk radars, dýptarmæla, Að lokum má svo geta þess, að það er álit sumra Evrópu- blaða, að Rússar hyggist fá Vest- urveldin til að viðurkenna aust- ur-þýzku stjórnina með þessari nýju afstöðu sinni til stjórnar Adenauers. BEZT AÐ AUGLYSA l MORGUNBLAÐUSU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.